Morgunblaðið - 01.12.1993, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.12.1993, Blaðsíða 4
4 B MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. DESEMBER 1993 FagnaOur á Isafírði. ísafirði, í gær. Pullveldimi var fagiiað liér af vpikum mætti, því fólk er eim ekki lirest eftir inflúenzuna. Skömnm , fyrir kl. 12 voru leikin á liorn 4 lög, en Sig. Sigurðsson yfirdóms- lögmaður liélt ræðu fyrir fáuan- ttm. Finnur Thordarson talaði fyrir konunginum. I fyrrakvöld var lialdiim borg- arafundur og þar kosin nefnd til Jiess að undirbúa liátíðaliöld 1. jan- úar til þess að fagna fullveldinu, þar eð eigi gat farið fram liátíð núna. (Frá fréttaritara Morgunblaðsins) Kliöfii, 30. nóv. Bæði í Kaupmannahöfn og í Kristjaníu eru álcveðin hátíðaliöld á morgun. IuflueiiZíiu og ;j lækuaniíi*. Vegna ýmsra mnmæla í hlöðum liér, einkum „Tímans“ (frá 27. ncv.) og „Vísis“, um sérstaka meðferð á inflúenzunni og afleið- iugum liennar, eignaða Þórði lækni Sveinssyni, liefir formaður Lækna- félags Reykjavíluir leitað álits lækna bæjarius, þeirra sem átt hafa við þessa sótt (landlæknis, próf. Guðm. Magnússonar, Guðm. Hannessonar, Sæm. Bjarnliéðins- sonar, héraðslæknis Jóns H. Sig- urðssonar, læknanna Magga Magn- ús, Matth. Einarssonar, Þórðar Thoroddsen, Ólafs Þorsteinssonar, Dav. Scli. Thorstensson), og cr það sammála álit þeirra, að sjúlcdóm þennan beri að fara með eins og venja hefir verið um slílcar kvef- sóttir, af því að enn þá þeklcist engiu betri lækningaraðferð. Auk þess tclja ,þeir, að sumar af ]>eim reglum, sem „Tírninn11 birtir, geti verið beinlínis skaðlegar, sér- staklega sveltan. Ofauritað mun stjórn læknafé- lagsins hafa sent landlækni og stjórnarráðinu og blöðum bæjar- ins til birtingar. IuflúeDzan eystra. Sigurður Sigurðsson ráðanautur dvelur nú austur í sveitum til þess að ranusaka livar lielzt er þörf fyr ir hjálp vegna farsóttarinnar. Hef- ir liann farið allvíða um síðustu dagana og mun nú hafa fengið upp- lýsingar úr nær öllum lireppum Ár- nes- og Rangárvallasýslna. Frá honum barst oss eftirfar- andi símskeyti í fyrramorgun, dag- sett að Ölvesárbrú 29. nóv., kl. 6 Mðd.: ðíORGUNBLAÐJÐ Jjrðaif r konunnar minnar, Guð- rúnar .Þórðardóttur, hefst þ’ifljud.ig 3. þ. m. mið húskveftju kl. n í. b. Þá hc-'mili okksr, Fleesborg. Hamæfirði 1. des. 1918. Guðhugur Hinriksson. ■BBBBara Hér með tilkynnist vinum og vai'damennut)', tö jaiftjrlör konuun- ar minnsr, Siiinýsr Guðmundsd 'ttur, fer Þatn á þriðjudagion kl. 10 fyiir hád. frá Dómkirkjunni. Þorkell Guðmundsson, Laugavegi 76. Juðaiför Ing’bjargar Einatsdóttur frá B’önduósi, sem ar.daði t á Vifil- itaðahælinu 20. nóv., fer fram þriðju- daginn 3. des. kl. 2 e. m. fr.f Dórr- kirkjunrii. Fyrir hönd fjarstadJra foreldia og systkina. Veikin er mjög útbreidd um Flóann og virðist vera einna sltæð- ust í Ilraiuigerðishreppi. Þar liafa dáið alls 5 menn. Á Stokkseyri cr veikin lieldur að réna, en mikil veikindi eru enn á Eyrarbakka. Liggja þar 20 menn í lungnabólgu, sumir allþjáðir. Areikin er möguuð á eiustaka bæjum í hreppum og Biskupstung- um. en menn gera alt til þess að reyna að tefja fyrir veikinni. Grímsnesið er midirlagt. í Árnes- sýslu hafa alls dáið 20 merni. A'eikiu er vægari í Rangárvalla- sýslu, er á 11 bæjum í Fljótslilíð, 10 bæjum austur Eyjafjöllmn, eii vestur Fjöllin eru laus við sóttina enn. Margir eru veikir í Þykkva- bænum og í austurliluta Landeyja. í Rangárvallasýslu liafa dáið alls 14 maims. Fólki er mikið að batna þar sem veikiu lcom fyrst. Til viðbótar við þessar fréttir má geta þess, að Sigurður ráðu- nautur kom til bæjarins í gær, og gat luuui þess stuttlega við oss, að nú væru dánir 26 menn í Árnes- sýsln. Veikin fremur væg í Gríms- nesi, og enginn dáið þar. Annars töluvert skæð á eiristökmn heirnil- um í uppsveitum sýslunnar. Meðal þeirra, sem dáið hafa í Árnessýslu, auk Gests á Hæli, má ncfna Fiunboga Qlþfsson bónda í vAuðsholti í Ölfusi, Jóhannes þónda í Miðfelli í Þingvallasveit, Guð- inuud Guðnason á Gýgjarhóli, 24 ára gamall, Iielgu Einarsdóttur, konu Þorsteins í Langþolti, Mar- Nýja Bío Þ. ý-isW, L’ómandi filieg ástarsaga ungs listamanns, í 4 þáttum, leikinn af Nordisk Films Co. — Aöalhlutverk leika: Ríts Srceheíto, Anton do Vordlor o. fl. Myi d þessi er hrifandi, faileg að efni og Hgmgi. Stsrrir haft talið hma aauga næst Pax Æterne, eud.t gekk hún mjög leogi i P.ladsleikhúsinu i K.höfn. Snstakir hijómkikar heyra mynd þess.ut til, og sér heira Koyitir Gíslatsou urn þá meðan á sýoinsum itender. Sýningar byrja kl. 8V2 í kvöld. Aðgöngumiðar kosta; fyrstu sæti i oo, Ömmr 0.80, batna 0.25. grétu Jóliíinnesdóttur, konu Frið- riks í Hafliðakoti o. fl. Einnig gat Sigurður þess að þeir séra Ólafur í Hrauugerði og Guð- mundur læknir Guðfinnsson, séu báðir veikir og liggi rúmfastir. Minningardisk eða „Platte“ hefir Dansk Ktmst- handel gert að fyrimyud Jóhanu- esar Kjarval málara, til menja-mn hreytingu þá á pólitískum liögum íslands, sem varð í gær með sam- bandssamningi þeim, er nú geugur í gildi. Það sem listamaðuriuu leit- ast, við að sýna er það, að þennau dag bætist í hópiim f j ó r ð a sjálfstæða ríkið á Norð- u r 1 ö n d u m ; táknar liann það með fjórum greinum á sama stofui og sömu rót, en-yfir er friðarbog- iim. Hefir Guðm. Tliorsteinsson málari látið sér það um mumi fara, að mimiingardiskur þessi sé mjög vel af liendi leystur, og var það ánægjulegt, að í s 1 e 11 z k u r listamaður skyldi liafa liugsun á því að gera meujagrip um þeiiuau viðburð, svo afdrifamikill og góð- ur sem liaim er. Verður gerð takmörkuð tala af minningardiskinum, að eins einn er koiniun bingað lieim, og er hann til sýnis í glugganum á Bókaverzl- un ísafoldar. En þar verður tekið við pöntmmm, sem síðan verða símaðar út, þannig að diskurinn komi liingað með Botníu næst. Verðið er 12 króuur. Er þetta í fyrsta sinn að gerður er slíkur menjagripur um atriði. seni ísland varðar, en ólíklega í liið síðasta. Og- ekki ætti það að spilla sölumii, að gaugi hún vel, yrði það til styrktar íslenzkum listamamii. UAGB.OR Villemoes er farinn frá Akureyri áleiðis til Noregs með kjöt og á að koma aftur með símastaura. Fataburstar __ Skóburstar Glugga kú star Strákústar Lægsta verð í bænum. VÖRUHÚSIO. Trolle 4 Botle Lf. BruDatryggingar. Sjó- og striðsvátryggingar Talslmi: 235. Sjótjóns-erinMstur o( skipaflutnmgar. Talsíml 429. G-iitoínar ABREIÐUR eða gömul sö*u!Hxði verð.i kejrpt háu verði. Ritstjóri visar á.- Kl. 12 á liádegi í gær var ís- leuzki ríkisfáuiuu dregimi að hún á nær öílum flaggstöngum í bæn- um. Og út um laud eiunig, því. sv&- liafði verið fyrir lagt af stjórninui. Nokkrar flaggstangir stóðu auð- ar í gær og ímui það liafa stafað af hugsunarleysi viðkomenda, fremur en af virðingarleysi fyrir' atburðum dagshtó. Skautafélagið biður meðlimi sína, að minuast áskorunar stjórn- arinnar um daginn, nú þegar þeir taka á móti mánaðarlaunum síu- um. Á ísafirði eru 8 menn dánir úr inflúenzu, en 14 í Garðinum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.