Morgunblaðið - 01.12.1993, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. DESEMBER 1993
B 5
*crs
MORGUNBLAÐIÐ
----l—----------■ r:r-TT-i::'zu:r^-.^r-.^r^LT.r^rrr— t:.1 ::t/l .\xr-z
EEEEDIEEEEEIJ^"' Gamla Bio ^^(——=111——
Astaræffintýri Elsu
.eða
Elsa má aðeins giftast auðugum manni,
Skemtilegur og velleikin sjónleikur i $ þátturr, leikinn af ágætum
ameríkskum leikurum. Aðalhlutverkið lcikur:
Míry Miles Minter,
fræg og falleg amersk leikk. Sýningin stendur yfir i1/^ kl.st.
SI=3I=3C=1E=IE=]|=1I=3I=1
0
farðarför Guðlaugar litlu Kristjdasdóttur
stiæti 1, (Iðnskólanun) í dag kl. 11 árd.
Hrl), fer fram fri Voti-ir-
Ærtingjar og vinir.
Hérmeð tilkyunist vinntn og varidamönnum að jaiðatför Guðm. Kr.
Eyjólfssonar, fer íram dag 2. de?. kl. 1 f. á heimili hins látra,
Bergstaðastræti '11.
Systkini hins látna.
ISdB
Jarðaiför ungfrú Þörunnar Stef-
ánsdóttur frá Flatey, fer fram á
þriðjudaginn n. k. frá Ðómkirkjunni
kl. 3 e. h.
Messíana Guðmundsdóttir,
Einar Sveinbjörnsson.
t
Jarðaríör skáldkonunnar frú Torí-
hildar Þorsteinsdóttur Hólm, er
ákveð n fr á Dómkirkjunni miðviku-
dnginn 4. þ. m„ og hefst með hús-
kveðju kl. 11, /rá heimili hennar,
Ingóifsstræti 18.
t
Hér með tilkyanist vinum og
vandamönnum að jarðarför ekkjunnar
Vilborgar Gunnarsdóttur, fer fram
þriðjudagnn 3. þ. m. og hefst rneð
húskveðju frá heimili hinnar látnu,
Lindargötu 8 A, kl. i1/*.
Helga Jónsdóttir.
Þakkarorð.
Innilegt hjartans þakklæti votta eg
þeim hr. ísleiki Þorsteinssyni og
Páli Jónssyni fyrir alla þá hjálp og
alúð, er þeir sýndu mér, tnanni mln-
um og börnum er við láum veik
og hjálparlaus i inflúenzunm.
Reykjavik 2. des. 1918.
Kristrún Einarsdóttir, Baldursgötu 1.
Samskotasafnendur
eru beðnir að sýna gjaldkera
Hjúkrunarnefndar, lierra Ólafi
Lárussymi, söfnunarlista sína fyrir
kl. 4 þriðjudaginn 3. desember, og
greið- þá um leið það sem hver þá
liefir tekið við.
F. h. útklutunarnefndar
, Lárus H. Bjarnason.
Auglýsing,
Hér með tilkynnist þeim er vera
vilja við jarðarför eisku sona minna
miðvikttdaeinn 4. des.b.r, að mótor-
biturim Hötður fer frá Z'mseus-
bryggju kl. 9 f. b. sama dag, upp
að Holi á Kjalarnesi.
Hjálmar Þorsteinsson.
S t ú 1 ka
óskast nú þegtr til nýi s á
Óðiasgötu 8
Þakkarorð.
Alúðar þikklæti vottum vðöllum
þeim sem sýnt hafa okkttr hluttekn-
ingu og glatt okkur á raun.sturdum
okkar við fráfall og jarðarför okkar
elskulega sonar, Guðm. sál. Gísla-
sonar. Við biðjum guð að launa
þeim af rikdómi sinnar náðar, þegar
þeim liggur mest á.
Foteldrar og bróðir.
Guðr. Guðmundsd. Gisli Sveinss.
Erl. Gíslason.
hressir. Fæst alstaöar.
útskrifaður úr Verzlunarskóla ís-
lands, óskar eftir atviruiu við
verzlun, lielzt við skrifstofustörf.
Verzluiiarskóla-
nemendur
mæti i skó’anum i dag kl. 11.
Jarðatför tlsku litlu dóttur okkar, Sesselju Eflen Kristjánsdóttur, fer
fram þriðjudaginn 3. des. og byrjar rr.eð húskveðju kl. 1 e. h. á heimiii
okkar, Grettisgötn 43.
Valgerfcur H. Guömundsdóttir. Kristjáa Helgason.
um
tilboð í sftirstððvar af þsssa
árs framlaiðslu af sild.
Frá Útflutningsnefndinni.
Nefndin óskar eftir tilboðnm frá ábyggilegum kaupendum í efrr
stöðvar síldarinnar, sem mun vera um 13000 endurfyltar tunnur oghgg-
ur á þessum höfnum:
Alptafirði ci. 5600
önundarfitði ca. 1800
Ingólfsfirði ca. 2400
og Reykjarfirði ca. 3100
Tilboðin sjeu miðuð við sölu eftir vigtar- og matsvottorðum, sem
nefndin hefir tekið gild. — Tilboðin má gera hvort heldur sem vill i
mein eða miuni hluta sildarinnar. — Tekið skal fram, að kaupandi
greiði útflutuiugsgjald og súmpilgjald af síld nni. — Eunfremur sjeu tilboðin
miðuð við að sildin sje aíhent um borð i skip kaupanda á einhverri af
ofangreindum höfnnm.
ÚtflutnÍDgsleyfi fyrir þessnm eftirstöðvum, er fengið til Sviþjóðar,.
og er nú verið að leita eftir útflutningsleyfi til Noregs, og verða kaup-
endur auðvitag að hlíta þessum skilyrðum sem slík leyfi eru bundin, efsildin
vetður flutt út á meðan hafnbann Bandamanna stendur.
Öll tilboð um siidarkaupin sjeu i lokuðum umslögum, komin til
nefndarinnar eigi siðar en 18. þ. m., opnar hún tilboðin öll þann dag
og ákveður eftir þann tlma, hvort taka skuli tilboðunum eða ekki, alt
eftir þ?i, hvaða skilyrði fyrir sölu þá eru fyrir hendi.
Nánari upplýsingar fást á skrifstofu útflutningsnefndar. Simi 731.
Reykjavlk 1. des. 1918.
Thor Jensen. Pjetur Jónson. 0, Benjamínsson.