Morgunblaðið - 07.12.1993, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 07.12.1993, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. DESEMBER 1993 9 Franskir frúarkjólar, pils og blússur TESS NEÐST VIÐ DUNHAGA, 622230. NEÐ5 Opið virka daga kl.9-18, laugardag kl. 10-18. MOULINEX gufustraujárn með krómuðum botni, skila sléttum og snyrtilegum fatnaði. MOULINEX gufustraujárn fyrir þá vandlátu. Fasst í næstu roftækiaverslun I. Guðmundsson & C«. hf. •JMBOÐS OG’HEIlDVEHS! JN SlMI 91-24020 FAX 91-623145 TOSHIBA Attþú ekki < örbylgjuofn ? Þeir sem eiga TOSHIBA örbylgjuofn segja að það sé tækið, sem þeir vildu síst vera án. TOSHIBA eru mest seldu örbylgjuofnarnir á Islandi og þeim fylgir ókeypis kvöldnámskeið hjá Dröfn H. Farestveit hússtjórnarkennara. Hvernig væri að láta drauminn rætast og fá sér slíkan kostagrip ? Við bjóðum yfir 10 gerðir af TOSHIBA örbylgjuofnum á verði og kjörum, sem allir ráða við! Einar Farestveit & Co.hf. Borgartúni 28 S 622901 og 622900 I , I I Vinnuvernd íverki Þrefalt öryggi: Stáltá, stálþynna í sóla • og það nýjasta er f slithetta á tá! • I Skeifan 3h - Sími 81 26 70 - FAX 68 04 70 Sólveig Pétursdóttir alþingismaður. Refsivernd vegna kyn- ferðisafbrota aukin Aðskilnaður dóms- og framkvæmda- valds, ný lög um nauðungarsölu, einka- málalög, hjúskaparlög og'-barnalög eru merk skref í nýrri löggjöf. Sem og veiga- mikil breyting á hegningarlögum varð- andi kynferðisafbrot þar sem refsivernd er verulega aukin. Ákvæði gerð ókynbundin Sólveig Pétursdóttir alþingismaður sagði m.a. í ræðu hjá ungum sjálf- stæðismönnum 1. desem- ber sl.: „Sjálfstæðismenn fara með forystu í þessari rík- isstjórn sem nú situr og á þessu kjörtímabili hef- ur löggjöf verið breytt og lagfærð á ýmsan hátt á sviði dómsmála, til þess að tryggja betur réttar- öryggi abnenningsMig langar til að gera hér stuttlega grein fyrir helztu breytingum laga varðandi kynferðisaf- brot...: * Oll ákvæði kaflans um kynferðisafbrot eru gerð ókynbundin, sem þýðir að bæði karlar og konur geta verið þolendur verknaða. Samkvæmt gildandi lögum voru nauðgun og fleiri brot samkvæmt lögunum kyn- bundin sem þýddi að ein- ungis konur nutu refsi- verndar og karlar einir gátu verið gerendur... * Refsivemd er verulega aukin því að önnur kyn- ferðismörk em lögð að jöfnu við samræði þegar metið er hvort brot hafi verið framið. Með öðmm kynferðismörkum er átt við kynferðislega mis- notkun á líkama annarr- ar mauncskju sem kemur i stað hefðbundins sam- ræðis eða hefur gildi sem slíkt,... Öll böm njóti refsivemdar * í lögunum em ný ákvæði um kynferðislega áreitni. Er þar átt við ýmiss konar káf, þukl og annars konar líkamlega snertingu og Ijósmyndun af kynferðislegum toga. * Afnumin vom sér- ákvæði um kynferðisaf- brot samkynhneigðra. Þar sem ákvæði kaflans em ókynbimdin þýðir þetta að hugsanleg brot samkynhneigðra falla nú undir viðeigandi greinar kaflans. * ÖU böm njótii nú sömu refsivemdar og skiptir ekki máli um tengsl þeirra við gerendur. * Refsirammi var ekki lækkaður eins og frum- varpið gerði t.d. ráð fyrir varðandi nauðgun, sem átti að verða tvískipt ákvæði, og böm yngri en 14 ára. Astæðan var sú að nefndin vildi senda skýr skilaboð út um al- vöm þessara afbrota og jafnframt skilaboð til dómara um að taka ákveðnar á þessum mál- um. Refsivemd nær til ein- staklings í hjú- skap * Auk þessarar breyt- ingar felur ákvæðið í sér rýmkun á nauðgunarskil- greiningunni á þann hátt eins og áður er fram komið að öimur kynferð- ismök em lögð að jöfnu við samræði og að auk beinnar valdbeitingar tekur ákvæðið nú til allra refsiverðra ofbeldishót- ana og ekki er lengur áskilið að þessar hótanir vekji ótta um líf, heil- brigði og velferð. * Þá þykir mér rétt að minna á þann útbreidda misskilning að refsivemd nauðgunarákvæðisins nái ekki til þeirra sem em í hjónabandi eða sam- búð og því þurfi að taka upp í greinina pósitívt ákvæði þar að lútandi. Akvæði þessa kafla hegningarlaganna taka til þeirra sem em í hjóna- bandi eða sambúð nema annað sé tekið fram. * I hegningarlögum vom ekki ákvæði um það þegar menn sem komast í trúnaðarsamband við mann vegna starfa sinna misnota þá aðstöðu til samræðis eða annarra kynferðismaka. Allsheij- amefnd og þingið töldu ástæðu til að breyta þessu. Er hér m.a. átt við þau tilvik ef læknir eða aðrar heilbrigðisstéttir eða sálfræðingar mis- nota samband sitt við sjúkling, prestur við syrgjendur, kennari við nemanda, yfirmaður við undirmann o.s.frv." Rlkissjóður ábyrgist kyn- ferðisbrota- greiðslur Sólveig Pétursdóttir gerði og grein fyrir þing- sályktunartillögu, sem hún flutti á síðasta þingi, þess efnis, að ríkissjóður ábyrgist greiðslur bóta vegna kynferðisafbrota eða annarra grófra of- beldisbrota. Dómsmála- ráðherra mun skipa nefnd tii að kanna það mál. Nýtt útbob spariskírteina ríkissjóbs fer fram mibvikudaginn 8. desember Á morgun kl. 14:00 fer fram nýtt útboö á spariskírteinum ríkissjóðs. Um er að ræða hefðbundin, verðtryggð spariskírteini í eftirfarandi flokkum: Þessir flokkar em skráðir á Verðbréfa- þingi íslands og er Seðlabanki íslands viöskiptavaki þeirra. Spariskírteinin verða seld með tilboðs- fyrirkomulagi. Löggiltum verðbréfa- fyrirtækjum, verðbréfamiðlumm, bönkum og sparisjóðum gefst einum kostur á áð gera tilboð í spariskírteinin samkvæmt tiltekinni ávöxtunarkröfu. Lágmarkstilboð er kr. 5.000.000 að nafnverði. Aðrir sem óska eftir að gera tilboð í spariskírteinin eru hvattir til að hafa samband við framangreinda aðila, sem munu annast tilboðsgerð fyrir þá og veita nánari upplýsingar. Öll tilboð í spariskírteinin þurfa að hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 14:00 á morgun, miðvikudaginn 8. desember. Tilboðsgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 62 60 40. LÁNASÝSLA RÍKISINS Hverfisgötu 6, 2. hæð, 150 Reykjavík, sími 91- 62 60 40. GOTT FÓLK
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.