Morgunblaðið - 07.12.1993, Síða 17

Morgunblaðið - 07.12.1993, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. DESEMBER 1993 17 Jólin eru í nánd og jólalögin eru órjúfanlegur hluti þeirra, hvort heldur hátíðinni sjálfri eða jólaundirbúningnum. Spor og Skífan hafa sameinast í að kynna eftirtaldar 24 jólaplötur•, semfást hjá öUum helstu hljómplötusölum landsins. CHRISTMAS IN VIENNA Placido Domingo, Luciano Pavarotti og Diana Ross héldu magnaöan jólakonsert i Vínarborg fyrir ári síban. Þessi plata er eftirminnileg upplifun þess þegar þessir frábœru listamenn fluttu sígild jólalög allra tíma í einstakri stemmningu. Verbkr. 1.799,- WHITE CHRISTMAS Safnplata, sem inniheldur 24 jólalög meb heimsþekktum flytjendum m.a. Bing Crosby/White Christmas, Mahalia jackson/Silent Night, Nat King Cole/Santa Claus is Coming to Town, Louis Armstrong/ Zat you Santa Claus, The Platters/Come Home for Christmas o.fl. Verb kr. 999,- CHRISTMAS FEELINCS Nokkur þekktustu jólalög heimsins leikin á Pan flautu. Hinn seibandi hljómur Pan flautunnar fœr lögin til ab hljóma öbruvísi en nokkurn tíma ábur. Útkoman er hreint út sagt unabsleg jólastemmning. Verbkr. 1.799,- jÓLAKVÖLD MEÐ CARRERAS, DOMINGO OC PAVAROTTI Frábcer jólaplata meb mestu stórsöngvurum heimsins. Þeir fara á kostum í hverju jóla gullkorninu af öbru. Ómissandi plata íjólasafnib og á jólahátíbinni. Verb kr. 1.799,- WINTER WONDERLAND Ljúf og frábcer plata þar sem nokkrir bestu söngvarar síbari tíma syngja jólalög, m.a. Doris Day/ Winter Wonderland, Barbra Streisand/jingle Bells, Willie Nelson/Blue Christmas, johnny Cash/The Little Drummer Boy, Frank Sinatra/White Christmas o.fl. Verb kr. 1.299,- BARNAJÓL Edda Heibrún Backman ásamt nokkrum félögum sínum fer á kostum á þessari jólaplötu allra barna. Inniheldur m.a. lögin; Inní strompnum, Á jólaballi, Hátíb í Strumpabœ, Kceri jólasveinn og jólapakkar. Verb kr. 1.499,- ELLY OC VILHJÁLMUR - JÓLALÖG Systkinin og einhverjir bestu dœgurlagasöngvarar þessarar þjóbar fara hér á kostum. Þessi einstaka jólaplata er loksins fáaniegt eftir margra ára hlé. Verb kr. 1.499,- JÓLASNÆR Sérlega skemmtiiegt, hátíblegt og fjölbreytt úrval jólalaga frá ýmsum tímum fyrir alla fjölskylduna. Heildar spilunar- tími yfir 70 mínútur og þarna er m.a. ab finna lögin Abfangadagskvöld, Heims um ból, í Betlehem er barn oss fœdd, Cöngum vib í kringum og jólaklukkur. Verbkr. 1.799,- Komdu við í nœstu plötubúð og veldu þér uppáhalds jólalögin þín. — Þú finnur jólaplöturekkann í öUum helstu hljómplötuverslunum landsins. LITLU JOLIN jólaplata barnanna. Inniheldur flest af vinscelustu jólalögum allra barna undanfarin ár og áratugi í flutningi allra vinscelustu flytjenda barnatónlistar á íslandi. Sérstaklega skemmtileg og ómissandi hluti jólanna fyrir börnin. Verb kr. 1.499,- SILFURKORINN - JÓLASYRPUR Loksins fáanleg aftur. Silfurkórinn sló í gegn á sínum tíma meb þessari brábskemmtilegu plötu, þar sem Buttar eru léttar og hátíblegar syrpur allra vinscelustu jólalaganna. Verbkr. 1.499,- EDDUKORINN - JOL. Einhver sérstœbasta jólaplata sem hér hefur komib út og loksins aftur fáanleg eftir margra ára hlé. Eddukórinn býr til ósvikna íslenska jólastemmningu sem sannarlega á erindi til okkar allra. Verb kr. 1.499,- HVITJOL Sjötíu og fímm mínútur af frábceru safni jólalaga meb úrvali margra bestu söngvara íslands. Mest selda jólaplata allra tíma hérlendis og hrein skyldúeign á hverju heimili. Verb kr. 1.799,- I HATIÐARSKAPI Þessi plata sló eftirminnilega í gegn þegar hún kom fyrst út árib 1980. Hún er loksins aftur fáanleg og hljómar betur en nokkru sinni. Inniheldur m.a. lögin; Hátíbarskap, Hinn eini sanni jólasveinn, Oss barn er fœtt, Cefbu mér gott í skóinn og Abfangadagskvöld. Verbkr. 1.499,- JOLASTJÖRNUR Sígild sívinscel jólaplata fyrir börn á öllum aldri, þar sem margir fremstu flytjendur dœgurlaga íslands fara á kostum; Ríó Tríó, Halli & Laddi, Björgvin Halldórsson, Clámur og Skrámur o.fl. Verb kr. 1.499,- JOL ALLA DACA Nokkur þekktustu jólapopplög sibari tíma fcerb í íslenskan búning meb jólalandslibi íslenskra söngvara. Hefur ekki fengist í mörg ár, en er nú fáanleg aftur og mun örugglega hressa uppá jólahaldib víba. Verbkr. 1.499,- HtflT 1ÖL - . iH. MYNDIR AUSTURSTRÆTI 22 • s: 28319, BORGARKRINGLAN s: 679015 ÁLFABAKK114 Mjódd ■ s: 74848 REYKJAVÍKURVEGUR 64 Hafnarf.-s: 651425 PÓSTKRÖFUSÍMI: 91-1 16 20 ROKK OC JOL Inniheldur annars vegar frísklega 20 mínútna syrpu meb hressustu jólalögum síbustu tíma og hinsvegar endurhljób- blandabar útgáfur Ijúfra og hátíblegra jólalaga. Einhver vinsœlasta jólaplata síbustu ára. Verbkr. 1.799,- ELLY VILHJALMS - JÓLAFRÍ Ellý Vilhjálms syngur hér á sinn Ijúfa hátt 10 falleg jólalög. Ómissandi plata fyrir unnendur fallegrar jólatónlistar. Verö: 1.499.kr,- KARLAKORINN FÓSTBRÆÐUR ■ MEÐ HELCUM HLJÓM Karlakórinn Fóstbrœbur er löngum kunnur af vöndubum söng. jólasálmarnir eru hér í einstœbum flutningi kórsins. Varla er hcegt ab hugsa sér jól án þessarar plötu. Verb: 1.499.kr,- BJÖRCVIN HALLDÓRSSON ALLIR FÁ ÞÁ EITTHVAÐ FALLEGT Björgvin, hefur sjaldan hljómab betur en einmitt á þessari plötu. ítölsk lög vib gullfallega texta jónasar Fribriks sem þegar hafbi skipab sér sess sem órjúfanlegur hluti af jólastemmningunni. Verb: 1.099.kr,- LADDI - JOLABALL MEÐ DENCSA íslands mesti ceringi er hér meb skemmtilega jólaplötu sem hrífur alla. Nú er hcegt ab halda jólaball heima í stofu. Verb: 1.499.kr,- SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS - HVÍT JÓL Ein vandabasta jólaplata fyrr og síbar. Sinfóníuhljómsveitin, Diddú og kór Öldutúnsskóla gœba þessa plötu óvibjafnanlegri jólastemmningu sem verbur ómissandi í jólahaldib. Verb: 1.499.kr,- ÝMSIR - JÓLASTRENCIR jólasveinninn kemur, Hátíb í bce, Ég sá mömmu kyssa jólasvein, jólakvöld, Klukknahreim, Heims um ból og mörg fleiri frábcer jólalög í fíutningi Egils Ólafssonar, Vilhjálms Vilhjálmssonar, Öldutúnskórsins, Rutar Reginalds ofl.. Ein skemmtilegasta jólasafnplata allra tima. Verb: 999.kr,- PALMI GUNNARSSON - FRIÐARJÓL Einstaklega hugljúfog vöndub jólaplata sem núna er loksins fáanleg á geislaplötu. Þessa verba allir ab eignast. Verb: 1.999.kr,- YMSIR - A VERY SPECIAL CHRISTMAS 2 Frábœr jólasafnplata meb söngvurum og hljómsveitum eins og Bonjovi, Paul Young, Michael Bolton, Run D.M.C., Extreeme, Sinead O’Connor, Frank Sinatra og fleirám. jólaplata unga fólksins. Verb: 1.799.kr,- KRINGLUNNI SÍMI: 600930 LAUGAVEGI26 SÍMI: 600927 LAUGAVEGI 96 SÍMI: 600934 EIÐISTORGI SÍMI: 612160 PÓSTKRÖFUSÍMI: 680685 (SÍMSVARI)

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.