Morgunblaðið - 07.12.1993, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 07.12.1993, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. DESEMBER 1993 17 Jólin eru í nánd og jólalögin eru órjúfanlegur hluti þeirra, hvort heldur hátíðinni sjálfri eða jólaundirbúningnum. Spor og Skífan hafa sameinast í að kynna eftirtaldar 24 jólaplötur•, semfást hjá öUum helstu hljómplötusölum landsins. CHRISTMAS IN VIENNA Placido Domingo, Luciano Pavarotti og Diana Ross héldu magnaöan jólakonsert i Vínarborg fyrir ári síban. Þessi plata er eftirminnileg upplifun þess þegar þessir frábœru listamenn fluttu sígild jólalög allra tíma í einstakri stemmningu. Verbkr. 1.799,- WHITE CHRISTMAS Safnplata, sem inniheldur 24 jólalög meb heimsþekktum flytjendum m.a. Bing Crosby/White Christmas, Mahalia jackson/Silent Night, Nat King Cole/Santa Claus is Coming to Town, Louis Armstrong/ Zat you Santa Claus, The Platters/Come Home for Christmas o.fl. Verb kr. 999,- CHRISTMAS FEELINCS Nokkur þekktustu jólalög heimsins leikin á Pan flautu. Hinn seibandi hljómur Pan flautunnar fœr lögin til ab hljóma öbruvísi en nokkurn tíma ábur. Útkoman er hreint út sagt unabsleg jólastemmning. Verbkr. 1.799,- jÓLAKVÖLD MEÐ CARRERAS, DOMINGO OC PAVAROTTI Frábcer jólaplata meb mestu stórsöngvurum heimsins. Þeir fara á kostum í hverju jóla gullkorninu af öbru. Ómissandi plata íjólasafnib og á jólahátíbinni. Verb kr. 1.799,- WINTER WONDERLAND Ljúf og frábcer plata þar sem nokkrir bestu söngvarar síbari tíma syngja jólalög, m.a. Doris Day/ Winter Wonderland, Barbra Streisand/jingle Bells, Willie Nelson/Blue Christmas, johnny Cash/The Little Drummer Boy, Frank Sinatra/White Christmas o.fl. Verb kr. 1.299,- BARNAJÓL Edda Heibrún Backman ásamt nokkrum félögum sínum fer á kostum á þessari jólaplötu allra barna. Inniheldur m.a. lögin; Inní strompnum, Á jólaballi, Hátíb í Strumpabœ, Kceri jólasveinn og jólapakkar. Verb kr. 1.499,- ELLY OC VILHJÁLMUR - JÓLALÖG Systkinin og einhverjir bestu dœgurlagasöngvarar þessarar þjóbar fara hér á kostum. Þessi einstaka jólaplata er loksins fáaniegt eftir margra ára hlé. Verb kr. 1.499,- JÓLASNÆR Sérlega skemmtiiegt, hátíblegt og fjölbreytt úrval jólalaga frá ýmsum tímum fyrir alla fjölskylduna. Heildar spilunar- tími yfir 70 mínútur og þarna er m.a. ab finna lögin Abfangadagskvöld, Heims um ból, í Betlehem er barn oss fœdd, Cöngum vib í kringum og jólaklukkur. Verbkr. 1.799,- Komdu við í nœstu plötubúð og veldu þér uppáhalds jólalögin þín. — Þú finnur jólaplöturekkann í öUum helstu hljómplötuverslunum landsins. LITLU JOLIN jólaplata barnanna. Inniheldur flest af vinscelustu jólalögum allra barna undanfarin ár og áratugi í flutningi allra vinscelustu flytjenda barnatónlistar á íslandi. Sérstaklega skemmtileg og ómissandi hluti jólanna fyrir börnin. Verb kr. 1.499,- SILFURKORINN - JÓLASYRPUR Loksins fáanleg aftur. Silfurkórinn sló í gegn á sínum tíma meb þessari brábskemmtilegu plötu, þar sem Buttar eru léttar og hátíblegar syrpur allra vinscelustu jólalaganna. Verbkr. 1.499,- EDDUKORINN - JOL. Einhver sérstœbasta jólaplata sem hér hefur komib út og loksins aftur fáanleg eftir margra ára hlé. Eddukórinn býr til ósvikna íslenska jólastemmningu sem sannarlega á erindi til okkar allra. Verb kr. 1.499,- HVITJOL Sjötíu og fímm mínútur af frábceru safni jólalaga meb úrvali margra bestu söngvara íslands. Mest selda jólaplata allra tíma hérlendis og hrein skyldúeign á hverju heimili. Verb kr. 1.799,- I HATIÐARSKAPI Þessi plata sló eftirminnilega í gegn þegar hún kom fyrst út árib 1980. Hún er loksins aftur fáanleg og hljómar betur en nokkru sinni. Inniheldur m.a. lögin; Hátíbarskap, Hinn eini sanni jólasveinn, Oss barn er fœtt, Cefbu mér gott í skóinn og Abfangadagskvöld. Verbkr. 1.499,- JOLASTJÖRNUR Sígild sívinscel jólaplata fyrir börn á öllum aldri, þar sem margir fremstu flytjendur dœgurlaga íslands fara á kostum; Ríó Tríó, Halli & Laddi, Björgvin Halldórsson, Clámur og Skrámur o.fl. Verb kr. 1.499,- JOL ALLA DACA Nokkur þekktustu jólapopplög sibari tíma fcerb í íslenskan búning meb jólalandslibi íslenskra söngvara. Hefur ekki fengist í mörg ár, en er nú fáanleg aftur og mun örugglega hressa uppá jólahaldib víba. Verbkr. 1.499,- HtflT 1ÖL - . iH. MYNDIR AUSTURSTRÆTI 22 • s: 28319, BORGARKRINGLAN s: 679015 ÁLFABAKK114 Mjódd ■ s: 74848 REYKJAVÍKURVEGUR 64 Hafnarf.-s: 651425 PÓSTKRÖFUSÍMI: 91-1 16 20 ROKK OC JOL Inniheldur annars vegar frísklega 20 mínútna syrpu meb hressustu jólalögum síbustu tíma og hinsvegar endurhljób- blandabar útgáfur Ijúfra og hátíblegra jólalaga. Einhver vinsœlasta jólaplata síbustu ára. Verbkr. 1.799,- ELLY VILHJALMS - JÓLAFRÍ Ellý Vilhjálms syngur hér á sinn Ijúfa hátt 10 falleg jólalög. Ómissandi plata fyrir unnendur fallegrar jólatónlistar. Verö: 1.499.kr,- KARLAKORINN FÓSTBRÆÐUR ■ MEÐ HELCUM HLJÓM Karlakórinn Fóstbrœbur er löngum kunnur af vöndubum söng. jólasálmarnir eru hér í einstœbum flutningi kórsins. Varla er hcegt ab hugsa sér jól án þessarar plötu. Verb: 1.499.kr,- BJÖRCVIN HALLDÓRSSON ALLIR FÁ ÞÁ EITTHVAÐ FALLEGT Björgvin, hefur sjaldan hljómab betur en einmitt á þessari plötu. ítölsk lög vib gullfallega texta jónasar Fribriks sem þegar hafbi skipab sér sess sem órjúfanlegur hluti af jólastemmningunni. Verb: 1.099.kr,- LADDI - JOLABALL MEÐ DENCSA íslands mesti ceringi er hér meb skemmtilega jólaplötu sem hrífur alla. Nú er hcegt ab halda jólaball heima í stofu. Verb: 1.499.kr,- SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS - HVÍT JÓL Ein vandabasta jólaplata fyrr og síbar. Sinfóníuhljómsveitin, Diddú og kór Öldutúnsskóla gœba þessa plötu óvibjafnanlegri jólastemmningu sem verbur ómissandi í jólahaldib. Verb: 1.499.kr,- ÝMSIR - JÓLASTRENCIR jólasveinninn kemur, Hátíb í bce, Ég sá mömmu kyssa jólasvein, jólakvöld, Klukknahreim, Heims um ból og mörg fleiri frábcer jólalög í fíutningi Egils Ólafssonar, Vilhjálms Vilhjálmssonar, Öldutúnskórsins, Rutar Reginalds ofl.. Ein skemmtilegasta jólasafnplata allra tima. Verb: 999.kr,- PALMI GUNNARSSON - FRIÐARJÓL Einstaklega hugljúfog vöndub jólaplata sem núna er loksins fáanleg á geislaplötu. Þessa verba allir ab eignast. Verb: 1.999.kr,- YMSIR - A VERY SPECIAL CHRISTMAS 2 Frábœr jólasafnplata meb söngvurum og hljómsveitum eins og Bonjovi, Paul Young, Michael Bolton, Run D.M.C., Extreeme, Sinead O’Connor, Frank Sinatra og fleirám. jólaplata unga fólksins. Verb: 1.799.kr,- KRINGLUNNI SÍMI: 600930 LAUGAVEGI26 SÍMI: 600927 LAUGAVEGI 96 SÍMI: 600934 EIÐISTORGI SÍMI: 612160 PÓSTKRÖFUSÍMI: 680685 (SÍMSVARI)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.