Morgunblaðið - 07.12.1993, Síða 23

Morgunblaðið - 07.12.1993, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. DESEMBER 1993 2‘é Litið myndina af Aladdín með ykkar eigin litum, merkið hana og sendið til Morgunblaðsins. Sam-bíóin sýna nýju Disney-myndina Aladdín um jólin. Af því tilefni halda Sam-bíóin jólaball á Hótel íslandi milli jóla og nýárs. Nöfo 500 krakka verða dregin úr innsendum myndum og fá þau öll miða á jólaballið, hver miði gildir fyrir þrjá. Einnig verða eftirfarandi verðlaun fyrir þijá heppna krakka: 1. Sega-leikjatölva og Aladdín tölvuleikur frá Tölvulandi. 2. Myndbandið með Fríðu og dýrinu. 3. Miðar fyrir alla fyölskylduna á Aladdín-myndina. Verðlaunin sem talin eru upp hér að ofan verða afhent á jólaballinu en þar verður margt til skemmtunar, meðal annars leikin lög úr Aladdín-myndinni bæði á íslensku og ensku ásamt jólalögum. Einnig verður sýnd mynd um það hvernig Aladdín var búin til og hægt verður að prófa nýja Aladdín leikinn. Allir krakkar fá Aladdín-plakat og ís frá Emmess. Ekki má gleyma að jólasveinarnir láta auðvitað sjá sig á ballinu og boðið er upp á kaffi og kökur fyrir foreldrana. Til að eiga möguleika á að fá miða á jólaballið eða einhver af ofantöldum verðlaunum þurfið þið að lita myndina, merkja, klippa út og senda til Morgunblaðsins fyrir föstudaginn 17. desember. NAFN_________________:_________________ HEIMIU______________________________ ^ PÓSTNR------------ALDUR_______:______ SÍMI Utanáskriftin er: Morgunblaðið - Aladdín Kringlunni 1 103 Reykjavík

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.