Morgunblaðið - 07.12.1993, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 07.12.1993, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. DESEMBER 1993 2‘é Litið myndina af Aladdín með ykkar eigin litum, merkið hana og sendið til Morgunblaðsins. Sam-bíóin sýna nýju Disney-myndina Aladdín um jólin. Af því tilefni halda Sam-bíóin jólaball á Hótel íslandi milli jóla og nýárs. Nöfo 500 krakka verða dregin úr innsendum myndum og fá þau öll miða á jólaballið, hver miði gildir fyrir þrjá. Einnig verða eftirfarandi verðlaun fyrir þijá heppna krakka: 1. Sega-leikjatölva og Aladdín tölvuleikur frá Tölvulandi. 2. Myndbandið með Fríðu og dýrinu. 3. Miðar fyrir alla fyölskylduna á Aladdín-myndina. Verðlaunin sem talin eru upp hér að ofan verða afhent á jólaballinu en þar verður margt til skemmtunar, meðal annars leikin lög úr Aladdín-myndinni bæði á íslensku og ensku ásamt jólalögum. Einnig verður sýnd mynd um það hvernig Aladdín var búin til og hægt verður að prófa nýja Aladdín leikinn. Allir krakkar fá Aladdín-plakat og ís frá Emmess. Ekki má gleyma að jólasveinarnir láta auðvitað sjá sig á ballinu og boðið er upp á kaffi og kökur fyrir foreldrana. Til að eiga möguleika á að fá miða á jólaballið eða einhver af ofantöldum verðlaunum þurfið þið að lita myndina, merkja, klippa út og senda til Morgunblaðsins fyrir föstudaginn 17. desember. NAFN_________________:_________________ HEIMIU______________________________ ^ PÓSTNR------------ALDUR_______:______ SÍMI Utanáskriftin er: Morgunblaðið - Aladdín Kringlunni 1 103 Reykjavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.