Morgunblaðið - 07.12.1993, Side 36

Morgunblaðið - 07.12.1993, Side 36
36 MORGUNBLAÐIÐ VIDSKIPTI/ATVINNlILÍr ÞRIÐJUDAGUR 7. DESEMBER 1993 lrV SKOVERSLUN Císli Ferdiiwncisson hf LÆKIARGÖTU 6A • SÍMI I 47 II pÍsl Búðinborgar Rene Bronx Minibell Minibell Spanto JOUA- TILBOÐ Bronx Verð áður: 3,700 Verð nú: 2,990 Litur: Sv/R - Bl/R Stærðir: 28-36 Verð áður: 5,790 Verð nú: 3,990 Litur: Br, Dbl, Sv Stærðir: 36-42 Verð áður: 6,200 Verð nú: 3,100 Litur: Svart Stærðir: 37-41 Verð áður: 5,300 Verð nú: 3,990 Litur: Svart Stærðir: 36-41 Verð áður: 4,100 Verð nú: 3,490 Litur: R, Gr, Bl. Stærðir: 19-27 Verð áður: 4,700 Verð nú: 3,290 Litur: Bl, Grænir Stærðir: 19-27 Sjónarhorn Þýðingar—þensla og þjóðnýting eftir Lúðvík Kaaber í viðskiptablaðinu fyrir rúmri viku var frétt um að við Háskóla íslands hafí verið stofnuð þýðinga- miðlun. Eru opinberar stofnanir á sviði þýðingaþjónustu þá orðnar þrjár talsins, EES-þýðingar utan- ríkisráðuneytisins, Málvísinda- stofnun Háskólans og Stofnun Háskóla íslands í erlendum tungu- málum. Að minnsta kosti hinar tvær síðamefndu sækjast eftir þýð- ingaverkefnum frá almenningi og fyrirtækjum og hin fyrrnefnda mun einnig hafa sent dreifibréf til opin- berra stofnana til að láta vita af sér. Bendir það til þess að hún vilji gjaman starfa að fleiru en þýðing- um á EB- og EES-plöggum fyrir ráðuneytið. Nægur fjöldi þýðenda Með hinum stórauknu samskipt- um og tengslum við umheiminn hefur þeim vafalaust fjölgað sem sjá sér og sínum farborða með sölu á þýðingaþjónustu en allmargt fólk hefur samt um langa hríð stundað slíka atvinnu. Enga vinnumiðlun hefur það þó haft með sér enda væri slíkt eflaust kostnaðarsamt, auk þess sem varhugavert kann að vera að fá öðmm vald til að deila út verkefnum en þeim sem vinnuna þurfa að kaupa og slíkt vald hlýtur að vera vægast sagt vandmeðfarið. Má ætla að reynsla viðskiptamanna og það orð, sem þýðandi aflar sér, veiti, þegar til lengdar lætur, marktækastar vís- bendingar um hvemig hann stend- ur sig. Þeir sem þýða vilja fyrir almennan markað hafa hins vegar gjaman keypt sér auglýsingu eða látið sín getið á gulu síðunum, í gulu bókinni, í fyrirtækjaskrám og þess háttar svo að viðskiptamenn- imir rati.til þeirra. Stundum hafa þeir vakið þar athygli á menntun sinni eða sérsviðum. Löggiltir þýð- endur hafa með sér félag og hefur það gert skrá yfir félagsmenn sem dreift hefur verið til ijölda stofnana og fyrirtækja. Háskólinn þrengir að einyrkjum Til skamms tíma hefur það fólk, sem í eigin nafni hefur aflað sér trausts á sviði þýðingaþjónustu, getað uppfyllt þarfír markaðarins, bæði hins opinbera og almennings. Ekki er ólíklegt að svo sé enn því að þýðingaþjónusta er dæmigerður smáatvinnurekstur sem fjöldi fólks getur stundað. Sjálfstætt starfandi þýðendum fínnst því mörgum und- arlegt hversu fastlega opinber fyr- irtæki, einkum stofnanir á vegum Háskólans, sækjast eftir að taka að sér störf þeirra. Markmiðið með slíkum rekstri Háskólans er sagt vera að afla honum tekna, sýna í fréttatilkynningu frá Glaxo seg- ir, að nú sé unnið að lokaþróun fleiri lyfja en nokkra sinni fyrr í sögu fyrirtækisins og það er stefna þess að halda áfram á þeirri braut þrátt fyrir þá erfiðleika, sem nú steðja að lyfjaiðnaðinum vegna samdráttarað- gerða í heilbrigðisþjónustunni víðast hvar á Vesturlöndum. Glaxo er stærsta lyfjafyrirtæki í Evrópu með fram á hagnýtt gildi tungumála- náms og nýta krafta háskóla- manna. Markmið atvinnuþýðenda almennt er að afla tekna sér og sínum til framfæris en af þeim, svo og af atvinnurekstrinum sjálfum, greiða þeir skatta til að halda uppi Háskóla Islands og öðram opinber- um stofnunum. Er ekki laust við að þýðendum fínnist kyndugt að menntastofnun telji sig knúna til að sýna með eigin atvinnurekstri fram á hagnýtt gildi þeirrar fræðslu sem hún veitir sjálf. Telja þeir rekstur þennan vanhugsaðan þar sem nauðsynlegt er að leggja í allmikinn kostnað svo tekna megi afla með honum og þeir, sem við hann vinna, gera ekki annað á meðan. Starfsmenn Háskólans eru þegar í störfum, launuðum af al- mannafé, og liggur nokkur beint við að ætla að krafta þeirra megi nýta við þau. Sparnaður fyrir hvern? Skatthrjáðri alþýðu og velunn- urum Háskólans má vera það gleði- efni að á þessu sviði kann að vera möguleiki á sparnaði sem komið getur hinni aðkrepptu menntastofn- un til góða. Unnt kynni að vera að UM SÍÐUSTU mánaðamót urðu þáttaskil í verslunarsögu Stykk- ishólms. Verslunin Hólmkjör hf. sem starfað hefir hér í rúman aldarfjórðung hætti þá rekstri, en eigendur hennar voru Bene- dikt Lárusson, Bjarni Lárusson og Svanlaugur Lárusson, eða „Lárarnir" eins og við Hólmarar nefnum þá í daglegu tali. Nýtt hlutafélag hefur verið stofnað um rekstur verslunarinnar og eru eigendur þess fyrrum starfs- menn í Hólmkjöri. „Láramir hófu verslunarrekstur um leið og Sigurður Ágústsson al- þingismaður hætti verslunarstarf- semi á sínum tíma. Af Sigurði keyptu þeir vörabirgðir og leigðu húsnæði- -til að byija með þar til þeir byggðu þetta glæsilega versl- unarhús við eina af aðalgötum bæjarins, svo að segja miðsvæðis í bænum. Þetta er bygging upp á 800 fermetra. Þeir félagar ráku um skeið sláturhús, eða þar til breyting varð á lögum um sláturhús. Þá hættu þeir rekstri sláturhúss, en þar eru nú bifreiðaþjónusta og iðn- aður rekin. í verslunarhúsið fluttu þeir félag- næstum 7.500 manns við rann- sóknastörf og útgjöld þess til rann- sókna og þróunar frá júní 1992 til júní í ár voru um 78 milljarðar ísl. kr. Að því leyti stendur það fremst allra lyfjafyrirtækja í heimi. Þessi gróska hjá Glaxo getur hjálpað því við að skjóta fleiri stoðum undir afkomuna en það hefur í nokk- urn tíma verið óþægilega háð maga- segja upp starfsmönnum, sem engu að síður gætu séð sér farborða við sömu störf og áður, svo sem við þýðingar. Kæmi það skólanum vafa- laust vel að fá þannig meira fé til kennslu og vísindastarfa, eða til að hækka laun þeirra sem þar vinna. Betri þjónusta? Stofnanir Háskóla íslands lofa faglegum vinnubrögðum og það loforð geta þær eflaust staðið við. En hinu sama verða allir að lofa — og standa við — sem selja þjónustu sína, hvort sem hún er fólgin í þýðingum eða öðru. Allir vita að við Háskólann vinnur hæft og ágætt fólk en því fer fjarri að hæft og ágætt fólk megi ekki finna annars staðar líka. Nafn Háskólans eitt sér tryggir ekki fullkomin vinnubrögð frekar en önnur nöfn. Hitt er annað, að nafn hans kann að vera þeim þjónustufyrirtækjum, sem hann rekur, góð auglýsing gagnvart almenningi og jafnvel er ekki útilokað að sú aðstaða, sem komið hefur verið upp á hans veg- um, kostuð af almenningi, geti gert fyrirtækjum hans kleift að bjóða þjónustu sína við lægra verði en aðrir. En þeirri spurningu er ar 1977, og skýrðu verslunina Hólmkjör. Hún var síðan rekin í hlutafélagsformi þar til rekstrinum lauk 29. nóvember sl. Þeir halda þó áfram að reka húsið sem fyrir- tæki og leigja út hinu nýstofnaða lyfinu Zantac. Það stendur nú undir 45% allrar sölu fyrirtækisins en mun mæta harðri samkeppni á næsta ári þegar SmithKline Beeeham kemur með svipað lyf, Tagamet, á Banda- ríkjamarkað. Kunnugir telja líka, að innan heilbrigðisþjónustunnar víða verði kaupunum beint í æ ríkara mæli að eftirlíkingum nema Zantac lækki í verði. Forráðamenn Glaxo segjast þó ekkert óttast og í Evrópu hefur markaðshlutdeild Zantac verið að vaxa og er nú 43%. í Bandaríkjun- um hefur hún verið stöðug, 49-50%, á síðustu árum. ósvarað hvort sú tilhögun kemur kaupendum best þegar á allt er lit- ið. Ég vil í lokin láta þess getið að ég hef borið greinarstúf þennan undir stjórn Félags löggiltra dóm- túlka og skjalaþýðenda. Lagði hún til millifyrirsagnir og bað mig hnýta við greinina eftirfarandi athuga- semd: Stjórn félags löggiltra dómtúlka og skalaþýðenda lýsir stuðningi sínum við efni greinarinnar og heitir á stjórnvöld að veita þýð- endum liðsinni sitt — enda þykir henni þessi þróun mála stinga verulega í stúf við það athafna- frelsi sem núverandi stjórnvöld hafa á stefnuskrá sinni. Höfundur er lögfræðingur og löggiltur skjaiaþýðcindi. Hann er varamaður í stjórn Félags lög- giltra dómtúlka og skjaiaþýðenda. fyrirtæki sem hefur rekstur versl- unarinnar, sem nú heitir Stykkis- kaup, með höndum. Einnig eru í húsinu rekin 7 mismunandi versl- unar- og þjónustufyrirtæki. Sem sagt, þetta er Kringlan okkar Hólm- ara. Nú hefir nýtt hlutafélag verið stofnað um rekstur verslunarinnar. Eigendur þessa fyrirtækis eru fyrr- um starfsmenn í Hólmkjöri, Bryn- dís Benediktsdóttir, Ingibjörg H. Benediktsdóttir, Unnur H. Valde- marsdóttir og Þórheiður Gunn- laugsdóttir og svo eru makar þeirra með í hlutafélaginu. Þetta fer vel af stað og lofar góðu. Þær stöllur eru fullar af eldmóði og þegar komnar nægar vörur í hvern krók og kima. Sem sagt, fjölbreyttar vörur á boðstólum. Við opnunina lýstu þær stöllur því yfír að þær myndu kappkosta að hafa jafnan góðar vörar á vægu verði á boðstólum. Þjónustan verði númer eitt. Fylgir þeim góðhugur Hólmara. Árni. Lyfjaiðnaðurinn 78 milljarðar í rannsóknir GLAXO-lyfjafyrirtækið breska vinnur nú að gerð fleiri nýrra lyfja en nokkru sinni fyrr. Segja talsmenn þess, að það sé ávöxtur þeirrar stefnu að auka verulcga fjárframlög til rannsókna- og þróunarstarfs. Þess má geta, að Glaxo er með útibú hér á landi. Verslun Þáttaskil í verslunarsögu Stykkishólms Morgunblaðið/Ámi EIGEIMDUR — Nýir eigendur verslunarinnar Stykkiskaupa, sem áður var Hólmkjör á Stykkishólmi, eru Bryndís Benediktsdóttir, Ingi- björg H. Benediktsdóttir, Unnur H. Valdemarsdóttir og Þórheiður Gunnlaugsdóttir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.