Morgunblaðið - 07.12.1993, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. DESEMBER 1993
47
Ljósmyndastofan
HJÓNABAND. Gefin voru samar.
hinn 18. september sl. í Laugarnes-
kirkju af sr. Jóni Dalbú Hróbjarts-
syni, Hulda Björg Jónasdóttir og
Kristján S. Sigurðsson. Heimili
þeirra er í Köldukinn 3, Hafnarfirði.
Ánanaustum 15, sími 621066
MARGT SMÁTT
GERIR EITT STÓRT
Sighvatur R. Björgvinsson
Þórunn Pálsdóttir
Hreggvióur Jónsson
Ragnar Kjartansson
Árni Sigfússon
Ljósmyndastofan Svipmyndir
HJÓNABAND. Gefín voru saman
í hjónaband þann 25. september sl.
í Askirkju af sr. Pálma Matthías-
syni, María Þórunn Friðriksdóttir
og Halldór Karl Hermannsson.
Heimili þeirra er að Hlíðarvegi 2,
Suðureyri.
Jón Ásbergsson
Benedikt Davíðsson
Siguröur Ágúst Jensson
eftir Jónas Þórisson
HJÁLPARSTOFNUN kirkjunnar
hefur um árabil leitað eftir stuðn-
ingi landsmanna á jólaföstu. Nú sem
fyrr fá heimilin sendan gíróseðil
ásamt áföstum söfnunarbauk.
Baukinn þarf að klippa út og líma
saman sem gæti orðið fjölskylduf-
öndur í upphafi aðventu. Væntum
við þess að landsmenn taki sending-
unni vel sem svo oft áður og leggi
Hjálparstofnun lið því þörfin er mik-
il.
Oft hefur Hjálparstofnun kirkj-
unnar minnt á að margt smátt
gerir eitt stórt. Nú ber söfnunin
þessa yfírskrift sem hvatningu til
íandsmanna svo að sem flestir verði
með, jafnvel þótt margir hafi minna
milli handanna en fyrr. Stofnunin
hefur engan fastan tekjustofn né
opinbera styrki og á því allt sitt
undir velvild og hlýhug landsmanna.
Hlutverk stofnunarinnar
íslenska þjóðkirkjan setti Hjálp-
arstofnun kirkjunnar á fót til að
sameina krafta íslensku kirkjunnar,
einstaklinga sem safnaða, í þessu
mikla og stöðuga hlutverki, að
leggja þeim iið sem þurfandi eru.
Verkefnin hafa flest verið meðal
fólks sem hefur liðið mikla nauð
erlendis, svo sem vegna hungurs og
stríðsátaka. Má í því sambandi
nefna neyðaraðstoð við Sómalíu og
fyrrverandi Júgóslavíu. í báðum
þessum löndum hefur aðstoð Islend-
inga tekist vel og náð til þeirra verst
settu.
Síðustu ár hefur einnig verið lögð
meiri áhersla á þróunarhjálp en þá
er verið að hjálpa fólki til sjálfshjálp-
ar. Verkefnin á því sviði snúa flest
að menntunar- og heilbrigðismálum.
Byggðir hafa verið skólar og heima-
vistir fyrir nemendur, sjúkrahús og
sjúkraskýli reist á Indlandi og í
Jónas Þórisson.
„Stofnunin hefur alla
tíð sinnt verkefnum
innanlands eftir getu
og ástæðum.“
Eþíópíu. Einnig hefur verið unnið
að vatnsöflun og konum í Nairóbí
í Kenýju hjálpað til sjálfshjálpar.
Mikil áhersla er lögð á að þessi verk-
efni komi þeim fátækustu til góða
og staða kvenna og barna borin
fyrir brjósti við verkefnaval.
Aðstoð innanlands
Margir virðast halda að Hjálpar-
stofnun kirkjunnar sinni aðeins
hjálparstarfí á erlendri grund en svo
er ekki. Stofnunin hefur alla tíð
sinnt verkefnum innanlands eftir
getu og ástæðum. Þessi aðstoð hef-
ur skipst í tvo þætti, þ.e. aðstoð við
einstaklinga og stuðning við mann-
úðarsamtök. Má t.d. nefna að
Kvennaathvarfið, Stígamót, fanga-
hjálpin Vernd, Hjálparsjóður Sjálfs-
bjargar og Miðstöð fólks í atvinnu-
leit hafa fengið stuðning síðustu
árin.
Erfiðar efnahagsaðstæður og at-
vinnuleysi hafa sett mark sitt á
okkar litla þjóðfélag síðustu misser-
in og því hefur einstaklingsaðstoð
aukist verulega. Hún er unnin í sam-
starfí við prestana í landinu en til
þeirra leitar fjöldi einstaklinga sem
illa eru staddir. Slík aðstoð er í flest-
um tilvikum neyðaraðstoð svo fólk
hafi mat að borða en ekki er hægt
að leysa endanlega úr fjárhags-
MOIIDO MtDUN
At AltO N
R9JC.J
wrmm.
Skútuvogi 10a - Sími 686700
mmm «
vanda fólks enda þá oftast um háar
upphæðir að ræða.
Ný verkefni
Á jólaföstu safnar Hjálparstofnun
kirkjunnar fjármunum til fram-
angreindra verkefna. Stofnunin hef-
ur einnig ákveðið að hefja starf í
Mósambik og takast á við ný verk-
efni í Eþíópíu. í þessum löndum
hafa mörg undanfarin ár ríkt innri
átök og hungursneyð hefur herjað
á íbúana. Nú hefur friður komist á
og mikil uppbygging er fyrir hönd-
um. Verkefni Hjálparstofnunar
munu aðallega beinast að heilbrigð-
is- og skólamálum í þessum löndum
og verða unnin í samvinnu við
trausta samstarfsaðila. .
Mikill og góður árangur hefur
náðst í verkefnum Hjálparstofnunar
kirkjunnar síðustu árin. í þróunar-
löndum margfaldast krónan til heilla
fyrir þá lægst settu og hér heima
er reynt eftir bestu getu að sinna
þeim sem verst eru settir. Allir ættu
því að geta verið með og ekkert
framlag er of lítið. Hver króna get-
ur skipt sköpum. Látum verkin tala,
sýnum hug okkar til líðandi með-
bræðra og notum gíróseðilinn og
baukinn. Sælla er að gefa en þiggja.
Höfundur er framkvæmdastjóri
Hjálparstofnunar kirkjunnar.
Þróunarhjálpin hefur borið árangur og meðal nýrra erlendra verk-
efna Hjálparstofnunar kirkjunnar á næstunni er margs konar upp-
bygging í heilbrigðis- og skólamálum í Mósambik og Eþíópíu.
1994
SPÁSTEFNA
haldin i Höfóa.’llótel I.oftleiðum, mjóvikudaginn 8. desemher 1993, kl. 14.00-17.30
lastjóra
Efnahagshorfur 1994 - „Islensk framtíð|rsýn“
Kl. 14.00 Setning spástffnui^fön Ásbergsson, formaður SFÍ
Kl. 14.10 Framtíðarsýnl'Sighvats jPt. Björgvinssonar, viðskipta- og iðnaðarráðherra.
Kl. 14.25 FramtíðarSýn Þ^runnSr Pálsdóttur, verkfræðings og rekawarhagfræðings, íjármálastjóra
hjá ístaki hf. m
Kl. 14.40 Franrttfjarsýn Hreggviðs Jónssonar, MBA, McKinsey & Co, Stokkhólmi.
Kl. 14.55 Framnoarsyn Ragnars Kjartanssonar, framkvæmdastjóra Aflvaka Reykjavíkur hf.
KJ. 15.10 Framtíðarsýtf’Benedikts Davíðssonar, forseta Alþýðusamband* íslands.
Kl. 15.45 Kafflhlé ’
Kl. 16.05 Spá fyrirtækja um efnahagsþróun 1994. Hagstærðir, kjarasamningar, ríkisbúskapurinn,
langtímahorfur. Umsjón Siguröur Ágúst Jensson, viðskiptafræðingur.
Kl. 16.25 1994 - Pátlborðsumræður:
Sighvatur R. Bljörgvinsson, Þórunn Pálsdóttir, HreggvilJúr Jónsson, Ragnar Kjartansson
og Benedikt Davíðsson. Ámi Sigfússon stýrir umræðum.
Spástefnustjóri: Árni Sigfússön, framkvæmdastjon Stjórnunarfélags íslands
Kl. 17.30 Spástefnu slitið.
Skráning er hafín í síma 621066
. • ••«•