Morgunblaðið - 07.12.1993, Page 48

Morgunblaðið - 07.12.1993, Page 48
48 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. DESEMBER 1993 H Minning * Guðlaug Amadóttir Fædd 27. febrúar 1896 og byrðinni var létt af. Ekki þó Dáin 26. nóvember 1993 þannig að um ódýra eða skamm- vinna lausn væri að ræða, heldur Við systumar viljum minnast og hjálp sem átti sér rætur í trú henn- þakka fyrir hjartkæra föðursystur ar og trausti á Jesú Krist og í staðf- okkar sem nú er látin og komin astri bæn til hans og máttar hans heim til dýrðarbústaðar Guðs. Við til að leysa vandann. gerum það einnig í nafni móður Frænka var fædd að Áshóli í okkar og bræðra með hjartans Holtum, dóttir hjónanna Árna Run- þakklæti frá okkur öllum fyrir árin ólfssonar frá sama bæ og Margrét- mörgu sem Guð -gaf okkur í sam- ar Hróbjartsdóttur frá Húsum í fylgd og kærleiksríku samfélagi við Rangárvallasýslu. Hún var næ- hana. Við bræðrabörnin hennar, stelst sex systkina. Fimm bræður makar okkar og börn, kölluðum átti hún, sem allir eru látnir. Það hana alltaf frænku. í þessari nafn- voru þeir Ingvar, Hróbjartur, Run- gift fólst mikil væntumþylqa. Þegar ólfur, Helgi og Sigurbergur. talað var um frænku var sem birti Þegar frænka var aðeins sjö ára yfir öllum og þegar frænka var á gömul brugðu foreldrar hennar búi meðal okkar hurfu skuggarnir á og fluttust til Reykjavíkur. Á þess- braut og sólin braust fram. um arum var lífíð erfitt fyrir marg- í allri sinni framgöngu og lífi an íslendinginn og svo var einnig var hún látlaus og auðmjúk, en hjá þessari fjölskyldu. Bömin urðu átti um leið reisn og myndugleik, að vinpa hörðum höndum og leggja sem gerði það að verkum að við sitt af mörkum til heimilishaldsins. bárum djúpa og sanna virðingu En staðföst trú þeirra á Guð og fyrir henni og dáðumst að henni. umsjá hans, samheldni þeirra og Ef hægt er að finna manneskju sem innbyrðis kærleikur, hjálpaði þeim fómaði sér fyrir aðra, þá var það til að sigrast á öllum erfiðleikum. frænka. En hún gerði það ekki með Frænka vann við margvísleg neinum undirlægjuhætti. Fóm störf á lífsleiðinni og það var sama hennar var sönn og hluti af henni að hvetju hún gekk, hún gerði allt sjálfri og þeim lífsviðhorfum, sem með slíkri háttprýði og hógværð, mótuðu hana frá blautu barns- en um leið glaðværð og glettni að beini. Þegar frænka talaði hlustuð- eftir var tekið. Frænka var gædd um við, ekki aðeins með eyrunum miklu skopskyni og kom oft með heldur líka með hjartanu. En þó tilsvör, sem vora hnyttin og beint „heyrðum" við og sáum mest og í mark og vöktu kátínu. Ef til vill best líf hennar tala og allt sem hún má segja, að aðalstarf hennar hafi var. I návist frænku urðu allir betri, verið að halda heimili fyrir foreldra glaðari. Hún kallaði fram það besta sína og bræður, þar til þeir giftu og hún sá alltaf jákvæðu hliðamar sig, samheldni systkinanna var ein- á lífinu. Þess vegna var líka gott stök og til fyrirmyndar. En mörg að koma til hennar með raunir sín- önnur störf hafði hún einnig með ar. Hún var full samúðar og skiln- höndum. Hún var í kaupavinnu á ings, en hennÞvar einstaklega vel Vífílsstöðum í nokkur sumur. Hún lagið að snúa dæminu þannig, að vann innanbúðar í verslun Guð- auðvelt var að sjá allt í nýju ljósi bjargar Bergþórs í 6 ár. Hún vann einnig við verslunarstörf hjá Har- aldi Árnasyni og seinna á sauma- stofu hans. í versluninni Helmu vann hún einnig í nokkur ár. í Noregi dvaldist hún í eitt ár og vann þar á dvalarheimili aldraðra kristniboða. Jafnhliða hinum ýmsu störfum hugsaði hún um veika og aldraða foreldra sína og hjúkraði þeim þar til yfir lauk. Þar kom fórnfýsi hennar, óbilandi vinnuþrek og geðprýði einna best fram. Þegar frænka var orðin sjötug tók hún að sér mikið starf í heimavistar- skóla fyrir telpur í Hlaðgerðarkoti í Mosfellssveit og vann þar sleitu- laust í tíu ár. Starfið á meðal bam- anna átti hug hennar allan og eitt er víst, að börnin voru lánsöm að fá að njóta samvista við hana. Maðurinn minn og ég (Helga Stein- unn) rákum þennan heimavistar- skóla í Hlaðgerðarkoti og áttum jafnframt heima þar að mestu leyti í þessi tíu ár. Frænka og móðir mín unnu báðar hjá okkur og áttu heimili að nokkra leyti hjá okkur líka. Þar af leiðandi var frænka afar mikið inni á heimili okkar og með sonum okkar, sem nutu ekki síður góðs af nærvera hennar en börnin í skólanum. Hún var reynd- ar mikil hjálparhella inni á heimili okkar frá því að elsti sonur okkar fæddist og þar til sá yngsti fædd- ist og lengur en það. Frænka hafði geysimikla þýðingu fyrir drengina okkar og vora þeir afar tengdir henni. Eins og fyrr segir átti frænka því láni að fagna að fæðast inn í trúaða kristna fjölskyldu, þar sem Guðs orð var í heiðri haft og lifað samkvæmt því. Fljótlega eftir komu fjölskyldunnar til Reykjavík- ur kynntust þau starfí séra Friðriks Friðrikssonar í KFUM og K og tóku von bráðar mjög virkan þátt í því. Vorið 1910 var frænka ferm- ingarbam. Allar fermingarstúlkur í Reykjavík fengu boðskort frá séra Friðriki þar sem þeim var boðið að koma á fermingarhátíð í KFUK. Frænka segir sjálf frá í viðtali sem Helga Steinunn tók við hana 1974: „Að hugsa sér að vera boðin á fund! Bræður mínir höfðu oft verið á fundum hjá séra Friðriki og nú fékk ég boðskort! Ég lét ekki standa á mér. Ég fór með miklum fögnuði!" Tveir sálmar urðu henni minnisstæðir frá þessum fyrsta fundi í KFUK. Annar þeirra var sálmur sr. Friðriks og er fyrra vers- ið á þessa leið: 0, þú sem elskar æsku mína, og yfir hana lætur skína, þitt auglit bjart, lát aldrei dvína, þá ást, sem leiðir annast mig, um ævi minnir stig. Þennan sálm söng hún fram í háa elli og auðvelt var að finna fyrir hjarta, sem bærðist í djúpri lotningu fyrir Konungi Konung- anna, Jesú. Á þessum fundi sagði sr. Friðrik setningu, sem varð bæn frænku æ síðan: „Lærið að biðja þessa bæn,“ sagði sr. Friðrik: „Tak þú í taumana hjá mér og gjör mig að gæðingi þínum!“ Upp frá þessu tók frænka þátt í margþættu og auðugu starfí í KFUK. Hún tekur skýrt fram í ofangreindu viðtali, að styrkur starfsins og bakhjallur var bæna- starfíð, sem unnið var í kyrrþey. Frænka var sunnudagaskólakenn- ari í KFUM í fjöldamörg ár. Knud Ziemsen, borgarstjóri var forstöðu- maður sunnudagaskólans á þeim áram. Frænka var stofnandi Ungl- ingadeildar KFUK ásamt Önnu f Thoroddsen. Fyrsti UD-fundur KFUK var 6. apríl 1918. Hún var einnig ein af frumheijum sumar- búðastarfs KFUK og fór með fyrsta dvalarflokkinn, telpur í hennar „sveit“ í UD, að Hvaleyrarvatni, sem er á milli Hafnarfjarðar og Kaldársels. Frænka var höfðingi heim að sækja. Húsakynnin vora oft lítil en í augum okkar barnanna voru þau konungleg og fögur. Alltaf var okkur tekið öpinum örmum og af slíkri alúð og reisn, að okkur fannst við vera í hávegum höfð. Bernsku- og æskuvinkona okkar kom oft með okkur í heimsókn tij frænku. | Hún sagði eitt sinn: „Það var alltaf hátíð að koma til frænku. Ávallt lagði hún hreinan og nýstrokinn dúk á borðið, áður en hún þakti það með allskonar góðgæti.“ Hún kom fram við okkur börnin með | þvílíkri virðingu og alúð, að okkur fannst við vera merkilegar mann- eskjur. Það var eins og tilveran öll hæfist upp í æðra veldi, líkt og við stæðum á heilagri jörð. Og nú stendur hún á heilagri jörð í orðsins fyllstu merkingu. Hún er heima hjá Drottni, honum sem hún elskaði og þjónaði hér svo dyggilega og trúfastlega. Við viljum þakka starfsfólki Hafnarbúða innilega af hjarta fyrir frábæra aðhlynningu, sem þau hafa veitt frænku í mörg undanfarin ár. Elska þeirra og umhyggja fyrir henni var einstök og fáum við aldr-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.