Morgunblaðið - 07.12.1993, Page 56

Morgunblaðið - 07.12.1993, Page 56
56 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. DESEMBER 1993 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þótt þú verðir fyrir truflun- um tekst þér að fínna hag- stæða lausn á verkefni í yinnunni. Ástin ræður ríkj- um í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) (ffö Þú nýtur mikils stuðnings ástvinar í dag og nærð góð- um árangri í vinnunni. Þú nýtur þess að blanda geði við aðra. Tvíburar (21. maí - 20. júnt) Þú lýkur verkefni sem þú hefur unnið að heima. Þú kemur vel fyrir þig orði og kemur hugðarefnum þínum á framfæri. Krabbi (21. júní - 22. júlí) >“Í6 Hæfíleikar þínir til að bijóta málin til mergjar njóta sín í vinnunni í dag. Það væri hagstætt að bjóða vinnufé- lögum heim. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þér gefst gott tækifæri til að koma hugmyndum þín- um á framfæri í dag. Heppnin er með þér í ástar- málum og sumir fara á stefnumót. Meyja (23. ágúst - 22. sentembert Verkefni í vinnunni getur verið þreytandi en aðrir hlusta á það sem þú hefur að segja. Dómgreind er góð í peningamálum. Vog (23. sept. - 22. október) )g% Einkamálin verða að bíða þar til þér tekst að ljúka verkefni í vinnunni. í kvöld færðu tíma til að slappa af. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þér gengur vel í vinnunni í dag og viðræður um fjármál skila tilætluðum árangri. Heimilislífíð heillar í kvöld. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Þú fínnur svörin sem þú leitar að varðandi verkefni í vinnunni eftir ítarlega rannsókn. Þú nýtur lífsins í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Ferðalag sem stendur til boða getur haft of mikinn kostnað í för með sér. Þú ert á réttri leið að settu marki í vinnunni. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Gangur mála í vinnunni er þér mjög hagstæður. í dag er ekki heppilegt að taka neina áhættu í peningamál- um. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) jSHP Viðræður við félaga verða til þess að þú tekur nýja stefnu í fjármálum. Þú kem- ur ár þinni vel fyrir borð í vinnunni. Stjömusþána á að lesa sem ,dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. GRETTIR TOMMI OG JENIMI TU. HA/tA/NGTL) AdB£> -v AFAAÆU£>.. ■ UÓSKA TT' M0ÞDINN/HiHN't>ETTA £%_ , ElNHt/eH ANNAK. tCOÞÞt, ' EI6IN KOODA... /■"I OK£> HAFl 'ATT AE> ) ve/Sfl „sre/nc" 1 WHI «rrmr mii IlLi ■ iiii i LI 1 mrrrrrmr rmrr gTT LLIJ-L Hllllll U mtti i gnmnmiLmu l » — — - Jiii FERDINAND YE5, MÁAM.. MV FRIENP, U)H0 5JT5 IN FRONT OF ME, NEEP5 YOUR HELP... Já, kennari, vinkona mín, sem situr fyrir framan mig, þarf á hjálp þinni að halda. NO, SHE'5 N0T EXPERIENCINe ACAPEMIC PIFFICULTIE5 OR HAVIN6 TROUBLE RELATING TO HER PEER5... Nei, hún á ekki í vandræðum við námið eða á í erfiðleikum í sam- bandi við yfirboðara sína. i © I I 1 'c D 8 © SMÁFÓLK Hárið á henni er aftur fast í möpp- unni hennar! BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Aðeins fjögur pör freistuðu gæfunnar í slemmu í eftirfar- andi spili úr Kauphallarmótinu. 1 þeim hópi voru sigurvegamir, Ásmundur Pálsson og Hjördís Eyþórsdóttir. Vestur gefur; allir á hættu. Norður ♦ Á73 V DG103 ♦ K843 *K3 Austur 1,1111 ♦dg llllll JK654 ♦ G * D98542 Suður ♦ K109865 y Á972 ♦ Á107 + - Vestur Norður Austur Suður Hjördís .Ásmundur 2 lauf’ Dobl Pass 3 lauf Dobl” 3 hjörtu 4 lauf 6 hjörtu Pass Pass Pass ’FjöIcyöfull: veikt með tígul, háliti eða iágliti, eða geimkrafa “Láglitir Eftir að Hjördís tekur þá ákvorðun að opnunardobla 2 lauf og sýna hjartalit, halda Ásmundi engin bönd. Hjördís fékk út tígul, sem hún drap á kóng og tók tromp fjórum sinn- um með svíningu. Hún vissi að vestur átti 5-5-skiptingu í iáglit- unum, svo spaðaíferðin var ekki vandamál. Það gaf 147 stig að segja og vinna 6 hjörtu. Þótt slemman sé nokkuð góð, er iilmögulegt að ná henni ef AV hafa hægt um sig í sögnum. Þetta var algeng sagnröð: Vestur Norður Austur Suður Pass 1 tígull Pass 1 spaði Pass 1 grand Pass 2 tíglar’ Pass 2 spaðar Pass 4 lauf” Pass 4 spaðar Allir pass ‘Geimkrafa "Einspii eða eyða, slemmuáhugi. Það væri frekt af suðri að halda áfram 4 spöðum, eftir að norður hefur neitað að taka þátt í slemmuþreifíngum. Vestur ♦ 42 V8 ♦ D9652 ♦ ÁG1076 Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðamóti Hellis í Gerðu- bergi í haust kom þessi staða upp í viðureign Þrastar Þórhallsson- ar (2.440), alþjóðiegs meistara, og Guðmundar Gíslasonar (2.270), sem hafði svart og átti leik. Menn svarts eru vel staðsett- ir og biskupapar hans er miklu sterkara en riddarapar hvíts. 30. - Hd2!, 31. Rxd2 (31. Dxh7 er vel svarað með 31. - Hxg3!), 31. - exd2, 32. Hdl - Be3+, 33. Khl - Bxc5, 34. bxc5 - Dc6! (Lokaatlagan er glæsileg.) 35. Hxd2 - Hd8!, 36. Dh6 - Dxg2+! og hvítur gafst upp því hann er óvetjandi mát.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.