Morgunblaðið - 07.12.1993, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 07.12.1993, Blaðsíða 56
56 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. DESEMBER 1993 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þótt þú verðir fyrir truflun- um tekst þér að fínna hag- stæða lausn á verkefni í yinnunni. Ástin ræður ríkj- um í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) (ffö Þú nýtur mikils stuðnings ástvinar í dag og nærð góð- um árangri í vinnunni. Þú nýtur þess að blanda geði við aðra. Tvíburar (21. maí - 20. júnt) Þú lýkur verkefni sem þú hefur unnið að heima. Þú kemur vel fyrir þig orði og kemur hugðarefnum þínum á framfæri. Krabbi (21. júní - 22. júlí) >“Í6 Hæfíleikar þínir til að bijóta málin til mergjar njóta sín í vinnunni í dag. Það væri hagstætt að bjóða vinnufé- lögum heim. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þér gefst gott tækifæri til að koma hugmyndum þín- um á framfæri í dag. Heppnin er með þér í ástar- málum og sumir fara á stefnumót. Meyja (23. ágúst - 22. sentembert Verkefni í vinnunni getur verið þreytandi en aðrir hlusta á það sem þú hefur að segja. Dómgreind er góð í peningamálum. Vog (23. sept. - 22. október) )g% Einkamálin verða að bíða þar til þér tekst að ljúka verkefni í vinnunni. í kvöld færðu tíma til að slappa af. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þér gengur vel í vinnunni í dag og viðræður um fjármál skila tilætluðum árangri. Heimilislífíð heillar í kvöld. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Þú fínnur svörin sem þú leitar að varðandi verkefni í vinnunni eftir ítarlega rannsókn. Þú nýtur lífsins í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Ferðalag sem stendur til boða getur haft of mikinn kostnað í för með sér. Þú ert á réttri leið að settu marki í vinnunni. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Gangur mála í vinnunni er þér mjög hagstæður. í dag er ekki heppilegt að taka neina áhættu í peningamál- um. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) jSHP Viðræður við félaga verða til þess að þú tekur nýja stefnu í fjármálum. Þú kem- ur ár þinni vel fyrir borð í vinnunni. Stjömusþána á að lesa sem ,dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. GRETTIR TOMMI OG JENIMI TU. HA/tA/NGTL) AdB£> -v AFAAÆU£>.. ■ UÓSKA TT' M0ÞDINN/HiHN't>ETTA £%_ , ElNHt/eH ANNAK. tCOÞÞt, ' EI6IN KOODA... /■"I OK£> HAFl 'ATT AE> ) ve/Sfl „sre/nc" 1 WHI «rrmr mii IlLi ■ iiii i LI 1 mrrrrrmr rmrr gTT LLIJ-L Hllllll U mtti i gnmnmiLmu l » — — - Jiii FERDINAND YE5, MÁAM.. MV FRIENP, U)H0 5JT5 IN FRONT OF ME, NEEP5 YOUR HELP... Já, kennari, vinkona mín, sem situr fyrir framan mig, þarf á hjálp þinni að halda. NO, SHE'5 N0T EXPERIENCINe ACAPEMIC PIFFICULTIE5 OR HAVIN6 TROUBLE RELATING TO HER PEER5... Nei, hún á ekki í vandræðum við námið eða á í erfiðleikum í sam- bandi við yfirboðara sína. i © I I 1 'c D 8 © SMÁFÓLK Hárið á henni er aftur fast í möpp- unni hennar! BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Aðeins fjögur pör freistuðu gæfunnar í slemmu í eftirfar- andi spili úr Kauphallarmótinu. 1 þeim hópi voru sigurvegamir, Ásmundur Pálsson og Hjördís Eyþórsdóttir. Vestur gefur; allir á hættu. Norður ♦ Á73 V DG103 ♦ K843 *K3 Austur 1,1111 ♦dg llllll JK654 ♦ G * D98542 Suður ♦ K109865 y Á972 ♦ Á107 + - Vestur Norður Austur Suður Hjördís .Ásmundur 2 lauf’ Dobl Pass 3 lauf Dobl” 3 hjörtu 4 lauf 6 hjörtu Pass Pass Pass ’FjöIcyöfull: veikt með tígul, háliti eða iágliti, eða geimkrafa “Láglitir Eftir að Hjördís tekur þá ákvorðun að opnunardobla 2 lauf og sýna hjartalit, halda Ásmundi engin bönd. Hjördís fékk út tígul, sem hún drap á kóng og tók tromp fjórum sinn- um með svíningu. Hún vissi að vestur átti 5-5-skiptingu í iáglit- unum, svo spaðaíferðin var ekki vandamál. Það gaf 147 stig að segja og vinna 6 hjörtu. Þótt slemman sé nokkuð góð, er iilmögulegt að ná henni ef AV hafa hægt um sig í sögnum. Þetta var algeng sagnröð: Vestur Norður Austur Suður Pass 1 tígull Pass 1 spaði Pass 1 grand Pass 2 tíglar’ Pass 2 spaðar Pass 4 lauf” Pass 4 spaðar Allir pass ‘Geimkrafa "Einspii eða eyða, slemmuáhugi. Það væri frekt af suðri að halda áfram 4 spöðum, eftir að norður hefur neitað að taka þátt í slemmuþreifíngum. Vestur ♦ 42 V8 ♦ D9652 ♦ ÁG1076 Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðamóti Hellis í Gerðu- bergi í haust kom þessi staða upp í viðureign Þrastar Þórhallsson- ar (2.440), alþjóðiegs meistara, og Guðmundar Gíslasonar (2.270), sem hafði svart og átti leik. Menn svarts eru vel staðsett- ir og biskupapar hans er miklu sterkara en riddarapar hvíts. 30. - Hd2!, 31. Rxd2 (31. Dxh7 er vel svarað með 31. - Hxg3!), 31. - exd2, 32. Hdl - Be3+, 33. Khl - Bxc5, 34. bxc5 - Dc6! (Lokaatlagan er glæsileg.) 35. Hxd2 - Hd8!, 36. Dh6 - Dxg2+! og hvítur gafst upp því hann er óvetjandi mát.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.