Morgunblaðið - 16.12.1993, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 16.12.1993, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 1993 dagskrá C 5 MYIMDBÖND Sæbjöm Valdimarsson ÁSTIR, SEÐLAR OG ÁSTRÍÐUR SPENNUMYND Sex, Love and Cold, Hard Cash 'k'k Leikstjóri og handritshöfundur Harry S. Longstreet. Kvik- myndatökustjóri Robert Draper. Aðalleikendur Jobeth Williams, Anthony John Denison. Banda- rísk sjónvarpsmynd. Universal 1992. CIC myndbönd 1993. 83 min. Bönnuð yngri en 16 ára. Þessi sjónvarps- mynd hefur flest einkenni þeirrar framleiðslu en er þó í ögn skárri kantin- um, einkum hvað varðar útlit og kvikmynda- töku. Ræning- inn Denison er ekki fyrr slopp- inn úr tíu ára betrunarhússvist en ‘hann leitar hefnda og hluts síns af ránsfengnum. En það hefur margt gerst á liðnum áratug, þar er m.a..risið nýtt hverfi hvar hann gróf þýfið í jörðu. í leit sinni að fengnum lendir hann á ferli vænd- iskonunnar Williams og svo virðist sem þau eigi bæði harma að hefna hjá sama manninum. Allt saman heldur vanabundið; talsvert ofbeldi, eltingaleikur við mafíuna, svik og prettir á báða bóga. Og undurfallegt landslag í baksýnisspeglinum lengst af. Hér koma engin stór nöfn við sögu, myndin rennur bærilega áfram án nokkurra stórmerkja. Ein .sjón- varpsmyndin enn fallin í gleymsku og dá. Jobeth Williams lék á sínum tíma í góðum myndum einsog The BigChill, The Day After og Polter- ge/st-myndunum fyrstu. Hún er ekki lengur ung stúlka á uppleið. ELDAR í BARMI BREIMNA DRAMA Fires Within kk Leiksíjóri Gillian Armstrong. Handrit Cynthia Cidre. Aðal- leikendur Jimmy Smits, Greta Scacchi, Vincent D’Onofrio, Luis Avalos. Nandarísk. Metro Goldwyn Meyer 1991. SAM- myndbönd 1993. 83 mín. Bönn- uð yngri en 16 ára. LAUGARPAGUR 18/12 Það er viss stór- myndarsvipur yfir þessari íyrstu kvikmynd ástralska leik- stjórans Gillians Armstrong í henni Ameríku. En gamla, góða MGM er fyrir margt löngu búið að tapa til- fínningunni fyrir smíð stórmynda, jafnvel kvikmynda yfir höfuð. Sögusviðið er Litla Havana, meginþéttbýliskjarni kúbánskra flóttamanna í Flórídafylki. Þar sit- ur Scacchi, landflótta Kúbveiji, spúsi hennar (Smits) dúsir hins- vegar innan við rimlana á gamla föðurlandinu. Er hún komin í sam- band við Bandaríkjamanninn D’Onofrio og hyggur gott til fram- tíðarinnar. En þá brestur á storm- urinn; Castro sleppur Smits úr múrnum og fjandinn er laus. Þeir eru blóðheitir þama í Karíbahafinu og sennilega hefur átt að snarka hér í ástríðunum en þær fara fyrir ofan garð og neð- an. Enda leikhópurinn svona da, la, la. Smits er lítill leikari en snoppufríðleiki hefur greitt honum götur í nokkur, bærileg hlutverk. Fyrir utan að Hollywood er nauð- synlegt að eiga örfáa, litaða suður- ameríska leikara á lager, þó ekki sé vegna annars en mannréttinda- hópanna. D’Onofrio er litlu skárri og hefur fátt gert af viti síðan hann datt inní Full Metal Jacket meistara Kubricks, svona útlitsins vegna. Scacchi fær ekki topphlut- verk (nema hjá MGM sálaða), þrátt fyrir nokkra hæfileika og eggjandi útlit. Hún stendur sig líka manna best í þessari ábúðamiklu stórmyndartilraun og gerir hana nokkuð ásjálega. AÐ BARNINU GENGNU DRAMA A Child Lost Forever k k Leikstjórar Stephanie Loss og Judith Parker. Aðalleikendur Beverly D’Angelo, Will Patton. Bandarísk kapalmynd. CPT Holding Inc. 1992. Skífan 1993. 91 mín. Öllum leyfð. Jerry Sherwood (Beverly D’Ang- elo) var aðeins 18 ára er örlögin höguðu því þannig að hún varð að gefa nýfæddan son sinn. Nú eru tveir áratugir liðnir, aðstæð- urnar hafa mikið breyst til hins betra og Sherwood ákveður að hafa uppá syninum. En það er orðið of seint því ÍISimilM 1111«! AChild LostFoi Sherwood kemst að því að drengurinn hennar lést að- eins þriggja ára gamall og það á leyndardóms- fullan hátt. Hún ákveður að bæta fyrir fortíðina ............ með því að kom- ast til botns í málinu og nýtur til þess fulltingis blaðamanns. Þær eru orðnar margar, sjón- varps- og kapalmyndirnar, sem byggðar eru á hádramatískum „sönnum sögum“ úr mannlífsflór- unni. Sem er ansi litskrúðug þar vestra. Þessi er hvorki verri né betri en flestar aðrar slíkar. Þó er hún greinilega gerð af heilind- um og það eru ágætir leikarar sem fara með aðalhlutverkin. Minnir mann ónotalega á hve sannleikur- inn getur verið lyginni ónotalegri. Það eru ungar konur sem leikstýra og gera það af tilfinningu. BÍÓMYNDBÖND Sæbjöm Valdimarsson Á ystu nöf - Cliffhanger kkk Sylvester Stallone og leikstjórinn Renny Harlin eru stjömur þessar- ar frábæru spennu- og átaka- myndar, sem m.a. inniheldur ein- hver glæfralegustu hengiflugsatr- iði kvikmyndasögunnar. Sögu- þráðurinn er hinsvegar lítils virði. FÓLK ■ Það lítur út fyrir að Corbin Bernsen, sá sem leikur kvensama lögfræðinginn Arnie Becker í þáttaröðinni Lagakrókum, þurfi að fara að halda í við sig. Eiginkona hans, leikkonan Amanda Pays, sá nýlega gamlan þátt þar sem Berns- en var að kyssa enn eina konuna. „Hann var um 15 kílóum léttari, 10 árum yngri og mín fyrsta hugs- un var „þetta er maðurinn sem ég varð ástfangin af“,“ segir hún. Þau hjónin hafa nú gert áætlun um aðhald sem á að vara fram að alda- mótum. Ekki ósáttur - Shaw segir þetta ekki vera í fyrsta skipti sem hann missi hlutverk vegna utanaðkomandi aðstæðna. Varð af hlutverki í nýrri kvikmynd GRANT SHOW, sá sem leikur Jake í þáttunum Melrose Place, bauðst nýlega að hjutverk í kvikmyndinni „Just in Time“, ogáttu tökur að fara fram á Ítalíu. Á síðustu stundu kom babb í bátinn og framleiðend- ur kvikmyndarinnar hættu við að ráða hann. Myndin er rómantísk gamanmynd, aðalhlutverkið er í hödnum leikkonunnar Marisu To- mei, en leikstjóri er Norman Jewison. Leikarinn Grant Show úr þáttunum Melrose Place missti hlutverk í nýrri gamanmynd á síðustu stundu vegna ósættis leikstjóra myndarinnar og framleiðenda þáttanna Jewison kennir Aaron Spelling, framleiðenda Melrose Place, um að svona fór, en Spelling segir sökina liggja hjá leikstjóranum. Spelling hliðraði til upptökum á Melrose Place, til þess að Shaw gæti leikið í myndinni og segir hann að tveir þættir hafí verið endur- skrifaðir til þess að Shaw gæti verið í burtu þá 10 daga sem upptökur á Italíu áttu að fara fara fram. „Síðan var hringt í mig daginn áður en Shaw átti að fara báðu þeir um tvo daga í viðbot," segir Spelling. „Það var ekki hægt því þá hefði hann ekki sést í tveimur þáttum.“ Kröfur Spellings of miklar Jewison segir aftur á móti að kröfur Spell- ings gerðu Shaw ómögulegt að leika í mynd- inni. „Eg sagði Spelling bara að veðrið á Italíu á þessum tíma árs væri óáreiðanlegt og því hefði tökum getað seinkað um einn til tvo daga,“ segir Jewison. Shaw tekur þessu létt, segir einfaldlega að Spelling hafi rétt á að ráðstafa tíma hans. „Þetta er ekki í fyrsta skipti sem ég verð af hlutverki af utanaðkomandi ástæðum," segir hann. „Og þetta er örugglega ekki í síðasta skipti heldur." En maður kemur í manns stað og er tökum á myndinni lokið. Hún verður svo frumsýnd í Bandaríkjunum næsta sumar og það var leikar- inn Billy Zane sem fékk hlutverk Shaws. UTVARP Eggert A. Kaaber les smósögurnar Draugovelslan eftir Alexonder Púshkín eg Hamskipt! eftir Anton Tsjekkov ó Rós I kl. 23.00 RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. Söngvoþing Sigurveig Hjalt- ested, Skólokór Kórsness, Eiður Ágúst Gunnorsson, Þrjú ó polli, Ólöl Kolbrún Horðgrdóllir, Eddukórinn, Ríó tríó, Elín Ósk Óskorsdóttir, Sigurður S. Steingríms- son, Signý Sæmundsdóttir, Guðmundur Sigurðsson og Silfurkórinn syngjo. 7.30 Veðurfregnir. Söngvoþing heldur ófrom. 8.07 Músik oó morgni dogs. Umsjón: Svonhildur Jokobsdóltir. 9.03 Úr einu í onnoð. Umsjón: Önundur Björnsson. 10.03 Þingmól. 10.25 í þó gömlu góðu. 10.45 Veðu rfregnir. 11.00 I vikulokin. Umsjón: Póll Heiðnr Jónsson. 12.00 Útvorpsdogbókin og dagskró loug- ordogsins. 12.45 Veðurfregnir og ouglýsingor. 13.00 Fréttoauki ó lougordegi. 14.00 Hljóðneminn. Þóttur um menningu, monnlif og listir. Dogskrórgerð: Bergljót Boldursdóttir, Jórunn Sigurðardóttir, Ragnheiður Gyðo Jónsdóttir og Þorsteinn J. Vilhjólmsson. Umsjón: Stefón Jökuls- son. 16.05 íslenskt mól. Umsjón: Gunnlougur Ingólfsson. (Einnig ó dogskró sunnu- dogskv. kl. 21.50.) 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Hódegisleikrit liðinnor viku. Stóro kókoinmólið eftir Ingibjörgu Hjortardótt- ur. Seinni hluti. Leikstjóri: Þórhallur Sig- urðsson. Leikendur: Eggert Þorleifsson, Bessi Bjomoson, Þóra Friðriksdóttir, Steindór Hjörleifsson, Hjolti Rögnvolds- son, Morgrét Ólofsdóttir, Gunnar Gunn- steinsson, Þórorínn Eyfjörö, Rondver Þor- lóksson og Honno Morlo Korlsdóltir. 18.00 Djossþóttur. Umsjón: Jón Múli Árno- son. (Elnnig útvarpoð þriðjudogskvöld kl. 23.15.) 18.48 Dónorfregnir og ouglýsingor. 19.30 Auglýsingor og veðurfregnir. 19.35 Fró hljómleikohöllum heimsborgo. - Rusolko eftir Antonin Dvorok. Einsöngvor- or eru: Gobrielo Benockova, Jonis Mort- in, Stefonio Totzyska, Ben Heppner, Sergei Kopthok, Cristopher Schalden- brend, Korliss Uecker, Kothryn Krosovec og Kitt Reuter-Foss. Kór og hljómsveit Metropoliten-óperunnor; stjórnondi er John Fiore. 23.00 Bókmenntaperlo. Eggert A. Koaber les smósögurnor Órougoveislon eftir Alex- ender Púshkín í þýðingu Jónosur Jðnos- sonor og Homskipti eftir Anton Tsjekhov i þýðingu Holldórs J. Jónssonor. 24.00 Fréttir 0.10 Dustoð of donsskónum Létt lög i dogskrórlok. 1.00 Næturótvarp ó somtengdum rósum til morguns. Fréttir Itl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/94,9 8.05 Morguntónor. 8.30 Dótuskúffon. Umsjón: Elísobet Brekkun og Þórdís Arnljóts- dóltir. 9.03 Laugordagslif. Leifur Houks- son. 13.00 Helgorútgófon. Lisa Pólsdóttir. 14.00 Ekki fréttoouki ó lougatdegl. 14.30 Leikhúsgestir. 15.00 Hjertuns mól. Ýmsir pistlohófundor svoro eigin spum- ingum. 16.31 Þorfoþingið. Umsjón: Jó- honno Horðordóttir. 17.00 Vinsældórlistinn Snorri Sturluson. 19.32 Ekkifréttoouki end- urtekinn. 20.30 Engispretton. Umsjón: Steingrimur Dúi Mósson. 22.10 Stungið of. Dorri Óloson/Guðni Hreinsson. 0.10 Nælurvokt Rúsor 2 i umsjó Sigvoldo Koldol- úns. Nælurútvorp ó somtengdum rósum ti! morguns. NÆTURÚTVARPID 1.30 Veðurfregnir. Næturvokt Rósor 2 held- ur ðfrom. 2.00 Fréttir. 2.05 Vinsæido- listi. Snorri Sturluson. (Endurtekinn þóttur fró lougordegi.) 4.00 Nælurlög 4.30 Veð- urfréttir. 4.40 Næturlög haldo ófrom. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Dovie Bowie. 6.00 Fiéttir of veðri, færð og flugsomgöng- um. 6.03 Ég mon þó tið. Hermonn Rognor Stefónsson. (Endurtekið of Rós 1) (Veður- fregnir kl. 6.45 og 7.30) Morguntónor. ADALSTÖÐIN 90,9 / 103,2 10.00 Sigmor Guðmundsson. 13.00 Ár- dis Olgerisdóttir og Elín Ellingsen. 16.00 Tónlistordeild Aðolstöðvorinnor. 22.00 Nælurvokt oðolstöðvorinnor. 2.00 Tónlistor- deildin. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morguntónor. 9.00 Morgunútvorp ó leugordegi. Eirikur Jónsson. 12.10 Frétto- vikon með Hoilgtimi Thorsteins. 13.10 Holldór Bockmon og Sigurður Hlöðversson. 16.05 íslenski listinn. Jón Axel Ólofsson. 19.00 Gullmolor. 20.00 Pólmi Guð- mundsson. 23.00 Hofþór Freyr Sigmunds- son. 3.00 Næturvektin. Fréttir ó heilo tímanum kl. 10-17 eg kl. 19.30. BYLGJAN, ÍSAFIRÐI FM 97,9 9.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 20.00 Tveir tæpir. Viðir Amorson og Rúnor Rofns- son. 23.00 Gunnor Atli með næturvokt. Síminn í hljóðstofu 93-5211. 2.00 Som- tengt Bylgjunni FM 98.9. BROSID FM 96,7 9.00 Jón Gröndol. 13.00 Böðvor Jónsson og Pöll Sævor Guðjónsson. 16.00Kvik- myndir. Pórir Tello. 1 S.OOSigurþór Þóror- insson. 20.00 Ágúsl Mognússon. 0.00 Næturvaktin.4.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 9.00 Lougordagur i lit. Björn Þór Sigur- björnssons, Helgo Sigrún Horðardóttir, Ivor Guðmundsson og Steinor Viktorsson. 9.15 Forið yfir viðburði helgorinnor. 9.30 Gefið Bnkkelsi. 10.00 Afmælisdagbókin. 10.30 Getreunuhornið. 10.45 Spjolloð við londs- byggðino. 11.00 Forið yfir iþróttoviðburðði helgorinnor. 12.00 Brugðið ó leik með hlust- endum. 13.00 íþróttafréttir. 13.15 Laug- ordogur í lit heldur ófrom. 14.00 Afmælis- barn vikunnor. 15.00 Viðtol, vikunnor. 16.00 Sveinn Snorri. 18.00 iþróttofrétt- ir. 19.00 Sigurður Rúnorsson. 22.00 Ásgeir Kolbeinsson. 23.00 Dregið út portý kvöldsins. 3.00 Tónlist. SÓLIN FM 100,6 10.00 Þeir skiptnst ú oð skemmto sér og skipto þvi með vöktum. Biggi, Moggi og Pétur. 13.00 Honn er mættur i frokkonum frjólslegur sem fyrr. Arnor Bjornoson. 16.00 Móður, mósundi, mogur, minnstur en þó mennskur. Þór Bæring. 19.00 Nýsloppinn ót, bloutur ó bok við eyrun, ó bleiku skýi. Rugnur Blöndol. 22.00 Brasiliubnunir með betrumbættum Birni. Bjðrn Morkús. 3.00 Ókynnt tónlist til morguns. Banostund kl. 9.30. TOP-BYLGJAN FM 100,9 7.00 Sjó dagskró Bylgjunnor FM 98,9. 10.00 Svæðisútvorp TOP-Bylgjon. 11.00 Somtengl Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 10.00 Einar. 14.00 Bjössi. 16.00 ¥m ir.20.00 Portý Zone.23.00 Grétor. 1.00 Nonni bróðir.5.00 Rokk x.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.