Morgunblaðið - 16.12.1993, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 16.12.1993, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 1993 dagskrá C 11 FIMMTUPAGUR 23/12 SJÓNVARPIÐ 17.20 hlCTTip ►Einn-x-tveir Get- rlCI llll. raunaþáttur í umsjón Arnars Björnssonar. Endursýndur þáttur frá miðvikudagskvöldi. 17.35 17.45 ►Táknmálsfréttir RABIIAFFIII ►Jóladagatal UHnnHLI nl Sjónvarpsins Allt er á öðrum endanum af því að það er eitthvað að koma sem heitir jól. Er það hættulegt fyrirbæri? 17.55 ►Jólaföndur Við búum til óróa. Umsjón: Guðrún Geirsdóttir. 18.00 ►Brúðurnar í speglinum (Doc- korna i spegeln) Brúðumyndaflokkur byggður á sögum eftir Mariu og Camillu Gripe. Þýðandi: Edda Krist- jánsdóttir. Leiklestur:_ Jóhanna Jónas og Felix Bergsson. Áður á dagskrá 1992. (6:9) 17.20 Tfl|l| IPT ►íslenski popplist- IUHLIOI inn: Topp XX Dóra Takefusa kynnir lista yfir 20 sölu- hæstu geisladiska á Islandi.Stjórn upptöku: Hilmar Oddsson. OO 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 ►Jóladagatal og jólaföndur Endur- sýndir þættir frá því fyrr um daginn. 19.15 ►Dagsljós 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Lottó 20.40 IflfllfllYlin ►Stúlkan frá Jers- Itimwi IIIU ey (Jersey Girl) Bandarísk gamanmynd frá 1991. Ung kona ákveður að ná sér í karl- mann og ekur á glæsivagn manns sem henni líst vel á. Leikstjóri: David Burton Morris. Aðalhlutverk: Jami Gertz og Dylan McDermott. Þýð- andi: Páll Heiðar Jónsson. 22.15 ►Jóladagskrá Sjónvarpsins End- ursýndur kynningarþáttur um jóla- dagskrána. 23.00 ►Ellefufréttir 23.15 Tnyi IPT ►Grieg-hátíðartón- ■ UHLIÖI leikar (Grieg Gala Concert) Tónleikar í tilefni 150. ártíð- ar Edvards Griegs. Fílharmoníu- hljómsveitin í Björgvin leikur undir stjórn Dmitris Kitajenkos ásamt sópransöngkonunni Elizabeth Nor- berg Schulz og píanóleikaranum Leif Ove Andsnes. (Evróvision) 0.55 ►Dagskrárlok STÖÐ tvö 16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds- myndaflokkur. 17.30 ninyirr||| ►Með Afa Endur- DRnnHLrni tekinn þáttur frá síðastliðnum laugardagsmorgni. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.15 K jCTTID ►Eiríkur Viðtalsþáttur rlL I IIII þar sem allt getur gerst. Umsjón: Eiríkur Jónsson. 20.40 VU||flivun ►Glatt á hjalla IVI mm IRU (The Happiest Milli- onaire) Söngva- og dansamynd sem lýsir á gamansaman hátt heimilis- halainu hjá miljónamæringnum Anthony J. Drexel Biddle. írskur inn- flytjandi, John Lawless, kemur til Fíladelfíu og ræður sig sem yfirþjónn á heimili miljónamæringsins. Það renna á hann tvær grímur um leið og hann stígur inn fyrir dyrnar því þar er aldeilis handagangur í öskj- unni. Húsbóndinn æðir um gólf eftir að hafa verið bitinn af gælukrókó- dílnum sínum og börnin eru á tvist og bast um húsið. Aðalhlutverk: Fred MacMurray, .Tommy Steele, Greer Garson og Geraldine Page. Leik- stjóri: Norman Tokar. 1967. 23.05 klCTT||l ►Sekt og sakleysi rfLlllll (Reasonable Doubts) Bandarískur sakamálamyndaflokkur með Mark Harmon og Marlee Matlin í aðalhlutverkum. (12:22) (Down and Out in Beverly Hills) Nick Nolte er í hlutverki Jerry Bask- in, flækings sem á ekki fyrir brenni- víni og ákveður að drekkja sér í sund- laug í staðinn; sundlaug Whiteman hjónanna. Honum er bjargað úr laug- inni og tekinn inn á heimili White- man fjölskyldunnar. Aðalhlutverk: Nick Nolte, Bette Midler og Richard Dreyfuss. Leikstjóri: Paul Mazursky. 1986. Lokasýning. 1.35 ►Ástin er ekkert grín (Funny Abo- ut Love) Hjónakornin Duffy og Meg eiga í mestu erfiðleikum með að koma barni undir. Þau leita allra mögulegra leiða og reynir mjög á hjónaband þeirra. Aðalhlutverk: Gene Wilder, Christine Lathi og Mary Stuart Masterson. Leikstjóri: Leonard Nimoy. 1990. Lokasýning. Maltin gefur ★‘/2 3.15 ►Dagskrárlok Stúlkan frá Jersey vill ná sér í mann Toby ákveður að fara til Manhattan. Þar sér hún mann sem henni líst vel á og tekur til sinna ráða SJÓNVARPIÐ KL. 20.40 Banda- ríska gamanmyndin Stúlkan frá Jersey eða „Jersey Girl“ er frá 1991. Þar segir frá fjórum vinkon- um í New Jersey sem lifa fremur vanaföstu lífi og vilja gjarnan fá dálitla tilbreytingu í það. Sérstak- lega þó hún Toby. Og fyrst drauma- prinsinn birtist ekki ákveður hún að fara til Manhattan og finna hann. Toby sér mann sem henni líst vel á og bregður á það ráð að klessukeyra glæsibílinn hans. Þar með hefst mikið Öskubuskuævin- týri sem á eftir að taka óvæntum kúvendingum áður en yfir lýkur. Leikstjóri myndarinnar er David Burton Morris og í aðalhlutverkum eru Jami Gertz og Dylan McDerm- ott. Páll Heiðar Jónsson þýðir myndina. Morð á ritstjóra skólablaðs f lókið Grunur fellur strax á prófessor við skólann en hinn myrti skrifaði harkalega um hann í blaðinu og kallaði prófessorinn öllum illum nöfnum STÖÐ 2 KL. 23.05 í þættinum Sekt og sakleysi glíma lögfræðing- urinn Tess Kaufmann og lögreglu- maðurinn Dicky Cobb við margsl- ungið morðmál. Ritstjóri skólablaðs er myrtur og grunur fellur strax á Samuel Gunn sem er prófessor við skólann en ritstjórinn ungi hafði skrifað mjög harkalega um hann og kallað öllum illum nöfnum. Auk þess að fást við þetta erfiða saka- mál hafa Dicky og Tess í nógu að snúast í einkalífinu. Kay vill helst selja barinn og flytjast í annan landshluta en Dicky reynir að fá hana ofan af því. En Kay getur ekki á sér heilli tekið því minningin um nauðgunina hvílir enn á henni eins og mara. Tess á einnig í vand- ræðum með fyrrverandi eiginmann sinn, Bruce, og lendir í útistöðum við hann. YIWSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Victory; þáttaröð með Morris Cerullo 7.30 Belivers voice of victory; þáttaröð með Kenneth Copeland 8.00 Gospeltónleikar, dagskrárkynning, til- kynningar o.fl. 20.30 Praise the Lord; heimsþekkt þáttaröð með blönduðu efni. Fréttir, spjall, söngur, lofgjörð, predikun o.fi. 23.30 Nætursjónvarp hefst. SÝN HF 16.15 Sjónvarpsmarkaðurinn 16.45 Dagskrárlok SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 10.00 Ir- onclads F 1991, Virginia Madsen 12.00 Klondike Fever, 1980, Feff East 14.00 Big Man on Campus G 1990, Allan Katz, Melora Hardin 16.00 A Promise to Keep F 1990, Mimi Kennedy 18.00 Ironclads F 1991, Virginia Madsen 20.00 Christ- mans in Connecticut, 1992, Kris Kri- stofferson 22.00 Backdraft F 1991, Kurt Russell 0.24 Liebestraum T 1991, Kim Novak 2.15 Retribution H 1987 4.00 Hamburger... th Motion Picture G 1986 SKY ONE 6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 8.40 Lamb Chop’s Play-a-Long 9.00 Teiknimyndir 9.30 Card Sharks 10.00 Concentration 10.30 Love At First Sight 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00 The Urban Peasant 12.30 Paradise Beach 13.00 Bamaby Jones 14.00 Condominium 15.00 Another World 15.45 Bamaefni (The DJ Kat Show) 17.00 Star Trek: The Next Generation 18.00 Games World 18.30 Paradise Beach 19.00 Rescue 19.30 Growing Pains 20.00 21 Jump Street 21.00 China Beach 22.00 Star Trek: The Next Generation 23.00 The Untouchables 24.00 The Streets of San Francisco 1.00 Night Court 1.30 Maniac Mansion EUROSPORT 7.30 Þolfimi 8.00 Skíði: Alpagreinar 9.00 Skíði: Alpagreinar frá Lech 10.00 Skíðaganga: Heimsbikarinn 11.00 Knattspyma 13.00 Snooker 15.00 Íshokkí: The NHL Magazine 16.00 Akstursíþróttafréttir 17.00 Euroski 18.00 Olympíu Magazin þátt- ur 18.30 Eurosport fréttir 19.00 Formula 1 20.00 Alþjóðahnefaleikar 21.00 Knattspyma: Evrópubikarinn 23.00 Billards frá Budapest 24.00 Eurosport fréttir 0.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dulræn E = erótík F = dramatík G = gamanmynd H = hrollvekja L = saka- málamynd M = söngvamynd O = ofbeld- ismynd S = striðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþóttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og Veður- fregnir. 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitiska horn- ið 8.15 Að utan (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.30 Úr menningralífinu: Tiðindi 8.40 Gagnrýni 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskólinn. Afþreying i tali og tónum. Umsjón: Sigrún Björnsdótlir. 9.45 Segðu mér sögu, iólasveinafjöl- skyldan á Grýlubæ eftir Guðrúnu Sveins- dóttur. Guðbjörg Ihoroddsen lýkur lestri sögunnar. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Þorláksmessutónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélogið í nærmynd. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson og Sigríður Arnardótt- it. 11.53 Dagbókin 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan (Endartekið úr Morgun- þætti.) 12.20 Hódegisfréltir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarúlvegs- og við- skiptomál. 12.57 Dánarfregnir, aaglýsingor. 13.05 Stefnumót. Umsjón: Holldóra Frið- jónsdéttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Boráttan um brouðið eftir Tryggva Emilsson. Þórarinn Friðjóns- son les (28) 14.30 Tangódjass. Arrigo Cappelletti leik- ur á pianó og Olivier Manoury á bandóne- on. (Ný bljóðritun Ríkisátvarpsins) 15.00 Fréttir. 15.03 Jólakveðjur. Almennat kveðjur og óstaðbundnar. 16.00 Fréttir. 16.05 Jólakveðjur halda áfram. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Jólakveðjur halda áfram. 17.00 Fréttir. 17.03 Jólukveðjur halda áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Jólakveðjur framhald olmennra kveðja og óstaðbundinna. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.35 Hátíð fer í hönd. Sigurður Örn Steingrímsson flytur hugleiðingu. 20.00 Jólakveðjur. Kveðjur til fólks i kaupstöðum og sýslum landsins. 22.00 Fréttir. 22.07 Jólakveðjur. Kveðjur til fálks í kaupstöðum og sýslum landsins halda áfram. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Jólakveðjur. Kveðjur til fólks i kaupstöðum og sýslum landsins halda áfram. Síðan nlmennar kveðjur. Leikin jélalög milli lestro. 24.00 Fréttir. 0.10 Jélakveðjur halda áfrom. 1.00 Næturúlvarp á samtengdum rásum til morguns Þorláksmessa. Fréttir á Rás 1 ag Rás 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, Margret Blöndal og Gyóa Dröfn á 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/94,9 7.03 Morgunútvorpið. Kristin Ólofsdóttir og Leifur Hauksson. 9.03 Aftur og aftur. Margrét Blöndal og Gyðo Dröfn. 12.45 Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorri Sturlu- son. 16.03 Dægarmálnátvarp. Biópistill Ólafs H. Torfasonar. 18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G. Tómasson og Kristján Þorvalds- son. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson. 19.32 Lög unga fólksins. Sigvaldi Kaldal- óns 20.30 Tengja. Kristján Sigurjónsson. 22.10 Kveldúlfar. Lisa Pálsdéttir. 0.10 i hóttinn. Eva Ásrún Albertsdóttir. 1.00 Næturútvorp til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur úr dægurmálaútvarpi. 2.05 Skifurabb. Andreo Jónsdóttir. 4.00 Nætur- Rás 2 kl. 9.03. lög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Blógresið bliða. Magnús Ein- arsson. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morgunténar. LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlond. 18.35-19.00 Útvarp Austur- land. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vest- fjarða. AÐALSTÖDIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Sigmar Guðmundsson. Utvarp umferð- arráð og fleira. 9.00 Katrín Snæhólm 8ald- ursdóttir. 12.00 Jóhannes Kristjánsson. 13.00 Páll Óskar Hjálmtýsson. 16.00 Hjörtur Howser og Jónatan Motzfelt. 18.30 Tónlist. 19.00 Sigvaldi Bái Þórarinsson. 24.00 Tónlistatdeildin til morguns. Radiusflugur dagsins leiknar kl. 11.30, 14.30 og 18.00 BYLGiAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirfkur Hjálm- arsson. 9.05 Ágúst Héðinsson. 10.30 Tveir með sultu og annar á elliheimili. 11.30 Jóla hvað...? Skrámur og Fréði. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Bjarni Dagur Jónsson. 17.55 Hallgrímur Thorsteinsson. 20.00 Islenski listinn. Jón Axel Ólafsson. 23.00 Kvöldsögur. Eitikur Jónsson. 1.00 Næturvaktin. Fréttir á heila tímanum frá kl. 7-18 og kl. 19.30, fríttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttairéttir kl. 13.00 BYLGJAN ÍSAFIRDI FM 97,9 6.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 18.05 Gunnar Atli Jónsson. 19.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. BROSID FM 96,7 7.00 Böðvar Jónsson og Halldór Leví. 9.00 Kristjón Jóhannsson. 11.50 Vitt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Rúnar Róbertsson. 17.00 Jenný Johonsen. 19.00 Ókynnt tðnlisf. 20.00 Páll Sævat Guðjónsson. 22.00 Spjallþáttur. Ragnor Arnar Péturs- son. 00.00 Nælurtónlist. FM957 FM 95,7 7.00 í bitið. Hataldur Gislason. 8.10 Umferðarfréttir frá Umferðarráði. 9.05 Móri. 9.30 Þekktur íslendingur í viðtali. 9.50 Spurning dagsins. 12.00 Ragnar Már með slúður og Iréttir úr poppheiminum. 14.00 Nýtt lag frumflutt. 14.30 Slúður ár poppheiminum. 15.00 í takt við timon. Árni Magnússon. 15.15 Veður og færð. 15.20 Bióumfjöllun. 15.25 Dagbðkarbrot. 15.30 Fyrsta viðtal dagsins. 15.40 Alfræði. 16.15 Ummæli dagsins. 16.30 Steinar Vikt- orsson með hina hliðina. 17.10 Umferðarróð í beinni útsendingu. 17.25 Hin hliðin. 17.30 Viðtal. 18.20 Islenskit tónar. Gömul og ný tónlist leikin ókynnt. 19.00 Sigurður Rúnarsson á kvöldvakt. 22.00 Ná er log. Fréttir ki. 9, 10, 13, 16, 18. iþrólt- afréttir kl. 11 og 17. HLJÓDBYLGJAN Akureyri fm ioi,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Frétt- it fré Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. SÓLIN FM 100,6 7.00 Guðni Mót Henningsson i góðri sveiflu. 10.00 Pétur Árnason. 13.00 Birgir Örn Tryggvason. 16.00 Maggi Magg. 19.00 Þór Bæring. 22.00 Hans Steinar Bjarna- son. 1.00 Endurt. dagskrá fró kl. 13. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP-Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæð- isútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 21.00 Svæðisútvarp FOP-Bylgjon. 22.00 Samtengt Bylgjanni FM 98,9. X-ID FM 97,7 9.00 Bjössi. 13.00 Simmi. 18.00 Rokk x. 19.00 Robbi. 22.00 Addi. 24.00 Leon. 2.00 Rokk x.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.