Morgunblaðið - 16.12.1993, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 16.12.1993, Blaðsíða 10
10 C dagskrá MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 1993 Sjónvarpið 17.10 ►Táknmálsfréttir 17.20 17.45 Tnui IQT Mslenski popplist- IwnLlwl inn: Topp XX Dóra Takefusa kynnir lista yfir 20 hæstu geisladiska á íslandi. Stjórn upptöku: Hilmar Oddsson. Endursýndur þáttur frá föstudegi. OO RADUHEEUI Móladagatal DHRHHtrm Sjónvarpsins Minna litla kemst að því hvað gerist ef maður þorir að svara fyrir sig. 17.55 ►Jólaföndur Við búum til jóla- sveinastyttur. Umsjón: Guðrún Geirsdóttir. 18.00 ►Töfraglugginn Pála pensill kynnir góðvini bamanna úr heimi teikni- myndanna. Umsjón: Anna Hinriks- dóttir. 18.25 ►Nýbúar úr geimnum (Haifway Across the Galaxy and Tum Left) Leikinn myndaflokkur um fjölskyldu utan úr geimnum. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. (6:28) 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 ►Jóladagatal og jólaföndur Endur- sýndir þættir frá því fyrr um daginn. 19.15 ►Dagsljós 19.50 ►Víkingalottó 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.40 klCTTID ►íslendingar á Kanarí rflIlllllNýr, íslenskur þáttur um íslendinga á Kanaríeyjum. Fylgst er með íslendingum sem þar eru búsettir, svo og íslenskum ferða- mönnum _ en um 600 Islendingar héldu jól á Gran Canaria í fyrra. Meðal annars er rætt við íslenskar konur sem reka þar fyrirtæki og ræðismann íslands í Las Palmas. Umsjón: Hans Kristján Ámason. Framleiðandi: Valdimar Leifsson. 21.30 ►Matlock Bandarískur sakamála- flokkur með Andy Griffith í aðalhlut- verki. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 22.20 rnjrnoi ■ ►ísland - Afríka rnfulðLH Þróunarstarf í Malavi Þáttur um störf Þróunarsam- vinnustofnunar íslands í Malavi, m.a. rannsóknir á fiskitegundum í Malavi- vatni. Rætt er við verkefnisstjóra, starfsmenn Þróunarsamvinnustofn- unar og heimamenn og litast um í þessu sérstaka landi í svörtustu Afr- íku. Umsjón: Ólöf Rún Skúladóttir. Dagskrárgerð: Vilhjálmur Þór Guð- mundsson. 23.00 ►Ellefufréttir 23.-I5 fkDnTTID ►Einn-x-tveir Get- IPHUI IIII raunaþáttur í umsjón Amars Bjömssonar. Þátturinn verð- ur endursýndur á fimmtudag. 23.30 ►Dagskrárlok MIÐVIKUPAGUR 32/12 STÖÐ tvö 16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds- myndaflokkur um góða granna við Ramsay stræti. 17.30 RJtDUAEEIII ►össi °9 Yifa DHnHHCrm Myndaflokkur með íslensku tali um litlu bangsakrílin Össa og Ylfu. 17.55 ►Fílastelpan Nellí Teiknimynd með íslensku tali. 18.00 ►Kátir hvolpar Teiknimynd um litla hvolpa sem lenda stöðugt í nýjum ævintýrum. 18.30 (hDHTTID ►Visasport Endur- lr IIUI IIK tekinn þáttur frá því í gærkvöldi. Skíma - Umsjónarmenn þáttarins eru þau Steinunn Harð- ardóttir og Ásgeir Eggertsson. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 19.50 ►Víkingalottó Nú verður dregið í Víkingalottóinu en að því loknu halda fréttir áfram. 20.15 hlCTTID ►Eiríkur Viðtalsþáttur rfLl IIH í beinni útsendingu úr myndveri Stöðvar 2. Umsjón: Eiríkur Jónsson. 20.40 ►Beverly Hills 90210 Bandarískur framhaldsmyndaflokkur um tvíbura- systkinin Brendu og Brandon og vini þeirra í Beveriy Hills. (20:30) 21.35 ►Milli tveggja elda (Between the Lines) Breskur sakamálamynda- flokkur. (9:10) 22.30 ►Tíska Tískuþáttur um allt það helsta sem er að gerast í heimi tísk- unnar. (38:39) 23.00 H brennidepli (48 Hours) Banda- rískur fréttaskýringaþáttur. (18:26) 23.50 tflfllfliVlin ►Kona slátrarans HVinmTHU (The Butcher’s Wife) Töfrandi og skemmtileg gam- anmynd um slátrarann Leo Lemke sem fer í veiðiferð og kemur til baka með undarlegan furðufísk; skyggna eiginkonu sem kallast Marina. Kona slátrarans er fædd með stórkostlega hæfileika og hefur mikil áhrif á íbúa hverfisins þar sem þau hjónin búa. Aðalhlutverk: Demi Moore, Jeff Daniels, George Dzundza og Frances McDormand. Leikstjóri: Terry Hug- hes. 1991. Maltin gefur ★ ★★ 1.30 ►Dagskrárlok Stöðvar 2 Stjömurnar í skammdeginu RÁS 1 KL. 16.05 í fjölfræðiþættin- um Skímu er litið í dagbók náttúr- unnar einu sinni í mánuði. Þá er skoðað hvað er að gerast meðal dýra, jurta og annarra náttúrufyrir- bæra. I dag verður litið á stjörnur himinsins, skoðað hvað þar er að sjá í svartasta skammdeginu. Auk þess verður sagt frá ferðum hvala og fleiri sjávardýra á þessum árstíma og hugað að þeim gróðri sem heldur velli yfir vetrarmánuðina. Umsjónar- menn Skímu eru Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. Óþekktar hetjur í brennidepli STÖÐ 2 KL. 23.00 Fréttaskýring- arþátturinn í brennidepli, eða „48 Hours“, er á dagskrá í kvöld. Frétta- haukarnir Scott Pelley, Erin Mor- iarty og Richard Schlesinger íjalla að þessu sinni um hetjur hversdags- ins sem hverfa síðan í mannfjöld- ann. Meðal annars verður fjallað um Mike Dupheide sem bjargaði 30 manns eftir eitt versta lestarslys í sögu Amtrak-járnbrautarfyrirtækis- ins. Hann varð umsvifalaust frægur og honum hafa meðal annars borist tilboð um kvikmyndaréttinn á sögu sinni. En örlagaríka kvöldið forðum var önnur hetja á vettvangi sem aldr- ei hefur verið getið. Á meðan Mike komst á forsíður allra dagblaða Bandaríkjanna, lét hinn maðurinn sig hverfa eins og ekkert hefði í skorist. Fjallað verður um þessa óþekktu hetju og annað afreksfólk í þættinum í kvöld. Hetjur hversdagsins eru margar og flestar óþekktar en í þættinum verður nokkrum þeirra gerð skil og afrekum þeirra lýst I fjölf ræðiþætt- inum Skíma er skoðað hvar er að finna á himninum í skammdeginu YMSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Victory; þáttaröð með Morris Cerullo 7.30 Belivers voice of vietory; þáttaröð með Kenneth Copeland 8.00 Gospeltónleikar, dagskrárkynning, til- kynningar o.fl. 20.30 Praise the Lord; heimsþekkt þáttaröð með blönduðu efni. Fréttir, spjall, söngur, lofgjörð, predikun o.fl. 23.30 Nætursjónvarp hefst. SÝM HF 16.15 Sjónvarpsmarkaðurinn 16.45 Dagskrárlok SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrá 10.00 Face of A Stran- ger F 1991, Gena Rowlands 12.00 The Great Santini F 1979, Robert Duvall 14.00 The Wrecking Crew T 1968, Dean Martin, Elke Sommer, Nancy Kwan, Sharon Tate 16.00 Tom Brown’s Schooldays T 1951, John Howard Davies 18.00 Face of A Stranger F 1991, Tyne Daly 20.00 The Bear Æ 1989 22.00 Conan the Destroyer T,Æ 1984, Amold Schwarzenegger, Grace Jones, Wilt Chamberlain, Sarah Douglas 23.40 Angel Eyes E 1.05 Night of the Warrior T 1990, Lorenzo Lamas 2.45 Blind Vision T 1990, Lenny Von Do- hlen Deborah Shelton 4.15 Mutant Hunt V 1987 SKY OME 6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 8.40 Lamb Chops Play-a-long 9.00 Teiknimyndir 9.30 Card Sharks 10.00 Concentration 10.30 Love At First Sight 11.00 Sally Jessy Raphaeí 12.00 Urban Peasant 12.30 Paradise Beach 13.00 Bamaby Jones 14.00 Condomi- nium 15.00 Another World 15.45 Bamaefni (The DJ Kat Show) 17.00 Star Trek: The Next Generation 18.00 Games World 18.30 Paradise Beach 19.00 Rescue 19.30 Growing Pains 20.00 Retum to Lonesome Dove 22.00 Star Trek: The Next Generation 23.00 The Untochables 24.00 The Streets Of San Francisco 1.00 Night Court 1.30 Maniac Mansion EUROSPORT 7.30 Þolfimi 8.00 Skíði, bein útsend- ing: Skíðaganga í Dobbiaco á Ítalíu 9.45 Skíði, bein útsending: Alpagrein- ar í Lech am Arlberg 11.30 Skíði, bein útsending Skíðaganga karla á Ítalíu 12.30 Skíði: Alpagreinar í Garmisch Partenkirchen 13.30 Fót- bolti: Evrópumörkin 14.30 Ameríski fótboltinn 16.00 Vetrarólympíuleikar- in Leiðin til Lillehammer 16.30 Skíði: Alpagreinar í Lech am Arlberg 17.30 Skíði: Alpagreinar í Garmisch Partenk- irchen 18.30 Eurosportfréttir 19.00 Hestaíþróttin Frá heimsbikarakeppn- inni í London 20.00 Alþjóðahnefaleik- ar 21.00 Akstursfþróttafréttir 22.00 Fótbolti: Þeir útvöldu í heimsbikara- keppnina 1994 24.00 Eurosportfréttir 0.30 Dagskrárlok UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþóttur Rósnr 1. Hanna G. Sigurðordóttir og Trousti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og Veður- fregnir. 7.45 Heimsbyggð Jón Ormur Halldórsson. (Einnig útvarpoð kl. 22.23.) 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitiska hornið 8.20 Að utan (Einnig úlvarpoð kl. 12.01) 8.30 Úr menningarlifinu: Tíðindi 8.40 Gagnrýni. 9.00 Fréttir. 9.03 Loufskólinn. Afþreying i toli og tónum. Umsjón: Finnbogí Hermonnson. (Fró ísofirði.) 9.45 Segðu mér sögu, Jólosveinofjöl- skyldon ó Grýlubæ eftir Guðrúnu Sveins- dóttur. Guðbjörg Thoroddsen les (8) 10.00 Fré.ttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóllur. 10.10 Árdegisténor. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið i nærmynd. Bjurni Sig- tryggsson og Sigríður Amardóttir. 11.53 Dagbókin 12.00 Fréttoyfirlit ó hðdegi. 12.01 Að uton (Endurtekið úr Morgun- jrætti.) 12.20 Hódegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjóvarútvegs- og við- skíptamól. 12.57 Dónorfregnir og auglýsingar. 13.20 Stefnumót. Tónlistor- og bók- menntogetraun. Umsjón: Halldóra Frið- jónsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvorpssagan, Garótton um brauðið eftir Tryggvo Emilsson. Þórarinn Friðjóns- son les (27) 14.30 Gömlu íshúsin. íshúsin ó Suðvest- urlandí, i Árnesþingi og Vestmannaeyjum. 8. og siðosti þóttur. Umsjén: Haukur Sigurðsson. Lesori: Guðfinna Rognars- dóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Miðdegistónlist eftir Wolfgang Amadeus Mozart. - Ronsert fyrir floutu og hörpu í C-dúr K299. - Divertimenti fyrir blósara i Es-dúr KI66. Wolfgong Schulz, Nicanor Zobaleto, blós- oror og Filharmoniusveit Vinorborgor leika, Karl Böhm stjórnar. 16.00 Fréttir. 16.05 Skima. Fjölfræðiþóttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Horð- ordóltir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. Þjónustuþóttur. Umsjén: Jóhanno Harðardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 í tónstigonum. Umsjón: Sigriður Stephensen. 18.00 Fréttir. 18.03 Bókaþel. Lesið úr nýjum og nýút- komnum bókum. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Einnig ó dagskró í næturútvorpi.) 18.30 Kviko. Tiðindi úr menningarlifinu. Gagnrýni endurtekin úr Morgunþætti. 18.48 Dónorfregnir og ouglýsingor. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og Veðurfregnir. 19.35 Útvarpsleikhús bornonna Jólo- droumur Leiklestur ó sögu Chorles Dic- kens. 4. þóttur. Þýðing og sögumoður: Porsteinn fró Homri. 20.10 íslenskir tónlistarmenn. Leikin ný geislaplota Kristjóns Jóhonnssonar óperu- söngvara. 21.00 Laufskólinn. (Áður ó dogskró í sl. viku.) 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitisko hornið (Einnig útvarpað í Morgunþætti i fyrromólið.) 22.15 Hér og nú. 22.23 Heimsbyggð Jón Ormur Halldórs- son. (Áður útvarpað i Morgunþætti.) 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Bach og Vivoldi. - Portíta í a-moll eftir Johann Sebastian Both. Gérhord Schoub leikur ó floutu og Morgorctho Svohn-Schoub ó sembol. - Nulla in mundo pox, mótetta eftir An- tonio Vivaldi. Franz Liszt -kammersveit- in i Búdopest og Mogdo Kolmór sópron flyljo . 23.10 Hjólmoklettur. Fjalloð um nýjor islenskar bókmenntasögur. Umsjón: Jón Korl Helgason. 24.00 Fréttir. 0.10 I tónstigonum. Umsjón: Gunnhild Öyohols. Endurtekinn fró síðdegi. 1.00 Næturútvarp ó somtengdum rósum til morguns. (réttir ó Rás 1 og Rás 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FJH 90,1/94,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ólafsdóttir og Leifur Hauksson. Hildur Helga Sigurðardóttir talar frá London. 9.03 Aftur og aftur. Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Morgrét Blöndal. Veð- urspó kl. 12. 12.45 Gestur E. Jónasson. 14.03 Snorri Sturluson. 16.03 Dægurmóla- útvorp. 17.00 Dagskrá heldur ófram, meðal annars með útvorpi Manhattan fró Paris. Hér og nú. 18.03 Þjóðarsólin. Sigurður G. Tómos- son og Kristjón Þorvoldsson. 19.30 Ekki frétt- ir. Haukur Hauksson. 19.32 Vinsældalisti götunnar. Ólofur Póll Gunnarsson. 20.30 Blús. Pétur Tyrfingsson. 22.10 Kveldúlfur. Sigvoldi Kaldalóns. 0.10 I hóttinn. Eva Ásrún Alberts- dóttir. 1.00 Næturútvarp til morguns. NJETURÚTVARPID 1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur úr dægurmólaútvarpi þriðju- dagsins. 2.00 Frétlir. 2.04 Frjólsar hend- ur. Illuga Jökulssonar. 3.00 Rokkþóttur Andreu Jónsdóltur. 4.00 Bókaþel. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin. 5.00 Fréttir. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntón- ar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljómo áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Úlvarp Austur- lond. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vest- fjarða. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Sigmar Guðmundsson. 9.00 Katrín Snæhólm Baldursdóttir. 12.00 Jóhannes Kristjánsson. 13.00 Póll Óskor Hjálmtýs- son. 16.00 Hjörtur Howser og Jónatan Motzfelt. 18.30 Tónlist. 19.00 Tónlistor- deildin. 20.00 Sigvaldi B. Þérarinss. 22.00 Viðtalsþóttur Þórunnar Helgadóttur. 24.00 Tónlistardeildin til morguns. Radíusllugur leiknar kl. 11.30, 14.30 og 18.00 BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirikur Hjólm- arsson. 9.05 Ágúst Héðinsson. 10.30 Tveir með sultu og annar ó elliheimili. 11.30 Jóla hvað ...? Skrómur og Fróði. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Bjarni Dagur Jénsson. 17.55 Hollgrimur Thorsteinsson. 20.00 Halldór Backman. 24.00 Næturvoktin. Fréttir á heila timanum frá kl. 7-18 og kl. 19.30, frittaylirlit kl. 7.30 og 8.30, iþráttafréttir kl. 13.00. BYLGJAN ÍSAFIRDI FM 97,9 6.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 18.05 Gunnor Atli Jónsson. 19.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9 . 22.00 Sigþór Sigurðs- son. 23.00 Viðir Arnarson ó rólegu nótun- um. 24.00 Samtengl Bylgjunni FM 98,9. BROSID FM 96,7 7.00 Böðvar Jónsson og Halldór Levf. 9.00 Kristjón Jóhonnsson. 11.50 Vitl og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Rúnor Róbertsson. 17.00 Lára Yngvadóltir. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Breski- og bondariski vin- sældalistinn. 22.00 nis-þóttur FS. Eðvald Heimisson. 23.00 Eðvald Heimisson. 24.00 Nælurtónlist. FM957 FM 95,7 7.00 í bitið. Haraldur Gísloson. 8.10 Umferðarfréttir fró Untferðarróði. 9.05 Móri. 9.30 Þekktur íslendingur i viðtali. 9.50 Spurning dagsins. 12.00 Ragnar Mór. 14.00 Nýtt lag frumflutt. 14.30 Slúður úr poppheiminum. 15.00 í takt við timann. Árni Mognússon. 15.15 Veður og færð. 15.20 Bíéumfjöllun. 15.25 Dagbók- arbrot. 15.30 Fyrsta viðtal dagsins. 15.40 Alfræði. 16.15 Ummæli dagsins. 16.30 Steinar Viktorsson með hina hlið- ino. 17.10 Umferðarráð í beinni útsend- ingu. 17.25 Hin hliðin. 17.30 Viðtal. 18.20 Islenskir tónar. 19.00 Ameriskt iðnaðorrokk. 22.00 Nú er lag. Fréttir kl. 9, 10,13,16,18. íþrótt- afréttir kl. 11 og 17. HLJÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pólmi Guðmundsson. Frétt- ir fró fréttast. Bylgjunnar/Stöðvar 2 kl. 18.00. SÓLIN FM 100,6 7.00 Guðni Mór Henningsson 10.00 Pét- ur Árnason. 13.00 Birgir Örn Tryggvason. 16.00 Maggi Magg. 19.00 Þór Bæring. 22.00 Hans Steinar Bjarnason. 1.00 End- urt. dagskrá fró kl. 13. 4.00 Moggi Magg. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjó dagskró Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP-Bylgjun. 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæð- isútvarp TOP-Bylgjun. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 9.00 Bjössi. 13.00 Simmi. 18.00 Rokk x. 20.00 Þossi. 22.00 Aggi.24.00 Himmi. 2.00 Rokk x.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.