Morgunblaðið - 16.12.1993, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 16.12.1993, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 1993 dqgskra C 7 SUNWUPAGUR 19/12 YMSAR STÖÐVAR OMEGA 8.30 Victoiy - Morris Cerullo 9.00 Old time gospel hour; predikun og lof- gjörð - Jerry Falwell 10.00 Gospeltón- leikar 14.00 Biblíulestur 14.30 Préd- ikun frá Orði iífsins 15.30 Gospeltón- leikar 20.30 Praise the Lord; Fréttir, spjall, söngur, lofgjörð, prédikun o.fl. 23.30 Nætursjónvarp hefst. SÝN HF 17.00 Hafnfirsk sjónvarpssyrpa II íslensk þáttaröð. Litið til Hafnar- fjarðar. 17.30 Jón Þór Gíslason mynd- listarmaður. 18.00 Villt dýr um víða veröld (Wild, Wild World of Animals) Náttúrulífsþættir 19.00 Sjónvarps- markaðurinn. 19.30 Dagskrárlok SKY MOVIES PLIIS 6.00 Dagskrárkynning 8.00 Fitzwilly G 1967,10.00 The Prisoner of Zenda 1979, 12.00 End of the Une G,F 1987 14.00 Christmas in Connecticut Æ, 1992, 16.00 Foreign Affeirs G, 1992, Joanne Woodward 17.55 Er- nest Scared Stupid G,Æ 1991 19.30 Xposure 1987 20.00 F/X2 - The Deadly Art of Illusion 1991, Bryan Brown 22.00 The Fisher King, 1991, Jeff Bridges 0.20Steele Justice, 1987, Martin Kove, 2.00 Time After Time 1979, 3.45 E1 Diablo, 1991, SKY ONE 6.00 Hour of Power 7.00 Fun Fact- ory 11.00 Bamaefni X-Men 11.30 The Mighty Morphin Power Rangers 12.00 World Wrestling Federation Challenge, fjölbragðaglíma 13.00 E Street 14.00 Crazy Uke a Fox 15.00 Battlestar Gallactica 16.00 UK Top 40 17.00 All American Wrestling, flöl- bragðaglíma 18.00 Simpson-fjölskyld- an 8251 18.30 The Simpson-fjölskyld- an 2831 19.00 Beverly Hills 20.00 Retum To Lonesome Dove 22.00 Hill Street Blues 23.00 Enterteinment This Week 24.00 A Twist In The Tale 0.30 The Rifleman 1.00 Comic Strip Uve 2.00 Dagskrárlok EUROSPORT 7.00 Þolfimi 7.30 Amerískur fótbolti 8.00 Skíði: Alpagreinar frá St. Anton. Bein útsending. 8.55 Skíði: Alpagrein- ar. Heimsbikarmót karla. 10.15 Skíði: Cross-Contry. Bein útsending. 11.55 Skíði: Alpagreinar. Frá Alta Badia, Ítalíu. Bein útsending. 12.45 Skíði: Cross-Contry frá Davos. 13.30 Skíða- stökk: Heimsbikarkeppnin frá Engel- berg. Béin útsending 14.00 Hesta- íþróttir 15.00 Kappakstur innandyra: Gó-karting. Bein útsending 17.00 Skíði: Frá St Anton 18.00 Skíði, Alta Badia 19.00 Golf: Johnnie Walker heimsbikarkeppnin. Bein útsending. 20.00 Fótbolti: Undanúrslit heims- meistarakeppninnar 1994 21.30 Golf: Johnny Walker heimsbikarkeppnin. Bein útsending. 23.00 Íshokkí 0.30- Dagskrárlok l\lý stjama f ram á sjónarsviðið í Hollywood LÍKT OG margar stjörnurnar notast einn vinsælasti sjónvarps- leikari í Bandaríkjunum um þessar mundir við aðeins eitt nafn: Moose. Hann er samt betur þekktur undir nafninu Eddie, en það er nafnið sem hann gengur undir í þáttunum Frasier, sem er vinsælasta nýja þáttaröðin sem hleypt var af stokkunum síðasta haust þar vestra. í nýjum þáttum byggðumá persónu Kelsey Grammer í Staupastein, geðlækninum Frasier Crane er það Jack Russel terrier sem stelur athyglinni frá reyndari leikurum Frasier og Eddie — Geðlæknirinn ásamt helsta keppinaut hans um athyglina. Moose hefur fangað athygli og aðdáun áhorfenda og skotið mörg- um reyndum leikara ref fyrir rass í vinsældum og þykir mörgum þeirra nóg um. Þessi þriggja ára ferfætti leikari er af Jack Russel terrier-kyni, býr í Santa Monica ásamt þjálfara sínum, Mathilde De Cagny, ástkonu sinni, eða hundi öllu heldur, og þremur hvolpum sem þau áttu saman ný- lega. Einnig býr þar fjöldinn allur af öðrum dýrum sem eigendur hans eru að temja, til dæmis eðl- ur, fiskar, fuglar og fleiri hundar. Aðalleikarinn í þáttunum er Kelsey Grammer sem leikur geð- lækninn Frasier Crane, sem ís- lenskir sjónvarpsáhorfendur þekkja úr þáttunum Staupasteinn. Þegar framleiðslu Staupasteins var hætt síðastliðið vor, ákváðu forráðamenn NBC-sjónvarps- stöðvarinnar að búa til nýja þátta- röð í kringum geðlækinn sér- kennilega og hafa þættirnir slegið í gegn. Frasier fluttur til Seattie Þættirnir Frasier minna samt lítið á Staupastein. Frasier er fluttur frá Boston, á austurströnd Bandaríkjanna, til Seattle á vest- urströndinni. Hann er niður- brotinn maður eftir að hafa skilið við Lilith, sem einnig var geð- læknir, og nú er hann þáttastjórn- andi á útvarps- stöð í borginni þar Fjölskyldulíf - Moose og „ástmey“ hans eiga saman þrjá hvolpa. Frasier - Nýju þættirnir um geðlækninn í Staupasteini hafa slegið í gegn í Bandaríkjunum. sem hann gefur hlustendum sínum ráðleggingar varðandi geðheils- una. í staðinn fyrir Lilith situr Frasi- er uppi með geðvondan föður sinn, sem leikinn er af Tony Mahony, og verða þeir að læra að lifa hvor með öðrum. Föðurnum fylgir svo gæludýrið Eddie og er hlutverk hans aðallega að gefa eigenda sín- um og syni hans illt auga þegar þeir segja eitthvað óviðeigandi. Nýgræðingur f leiklistinni Moose hefur ekki mikla leik- reynslu að baki. Áður en hann fékk hlutverk í þáttunum hafði hann leikið í auglýsingu lottósins í Louisiana-ríki. En þrátt fýrir litla reynslu fær hann sérstaka með- ferð við upptöku þátttanna. Til dæmis sér matreiðslumaður um að laga fyrir hann mat og eru uppáhaldsréttirnir kjúklingur, kjötkássa og pylsur. En lífsstíll hundsins hefur ekki alltaf verið svona glæsilegur. Hann eyddi fýrstu árunum sem venjulegur heimilishundur í Flórída, fýrir átta mánuðum flutti hann svo til Los Angeles þar sem fyrri eigandi gaf hann. Ástæðan var sú, segir De Cagny, að hann var að gera fyrri eiganda bijálaðan því hann er talsvert fyrirferðar- mikill. Örlar á af brýðisemi Flestum meðleikurum Mooses gengur.vel að vinna með honum, þó stundum örli á afbrýðisemi í hans garð vegan athyglinnar sem hann fær. „Það er auðvelt að verða leiður á vinsældum hundsins," seg- * ir Peri Gilpin, einn leikaranna. „Til dæmis fórum við öll á góð- gerðarsamkomu um daginn og það eina sem fólk spurði um var „Hvar er Eddie“. Mahony tekur í sama streng. „Til að byrja með stoppaði fólk mann á götu til að lýsa yfir ánægju með þættina en nú er bara spurt: „Hvar er Eddie?.“ En þrátt fýrir velgengni hvutta stendur ekki til að breyta nafni þáttanna úr Frasier í til dæmis Eddie. Og hann virðist ekki láta frægðina stíga sér til höfuðs. „Hann gerir enn sömu hluti og aðrir hundar,“ segir De Cagny. - „Hann hleypur um, leikur sér, borðar og sefur ógurlega. Hann er ennþá ósköp venjulegur hund- ur.“ UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 8.07 Morgunondakt. Séra Einor Þ. Þor- steinsson flytur. 8.15 Tónlist ó sunnudogsmorgni. Septett i Es-dúr ópus 20 eftir Ludwig von Beet- hoven. Félogar.úr Vínoroktettinum leiku. 9.03 Á orgelloftinu. 10.03 Uglon hennor Mínervu. Ums|ón: Arthúr Björgvin Bollason. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Messn i Hollgrímskirkju St. Rognor Fjnlar lórusson ptédikar. 12.10 Dagskró sunnudogsins. 12.45 Veöurfregnir, ouglýsingor og tón- list. 13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævor Kjartans- son. 14.00 Aðvento ofvirko botnsins. Umsjón: Björg Árnodóttir. 15.00 Af lifi og sól Þóttur um tónlist óhugomonna. Umsjón: Vemhorður Linnet. (Einnig ó dogsktó þriðjudagsk. kl. 20.00.) 16.05 Nóttúrusýn. (3). Erindi flutt ó veg- um Siófræóistofnunor 17.-19. sept. sl. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Sunnudogsleikrítið Delerium Bu- bonis eftir Jónos og Jón Múlo Árnosyni. Leikstjóri: Einar Pólsson. Leikendur: Har- oldur Björnsson, Þorsteinn ð. Stephen- sen, Lórus Pólsson, Kristín Anno Þórarins- dóttir, Emilía Jónosdóttir, Níno Sveins- dóttir, Jón Múli Árnoson og Einor Póls- son. Hljóðfæroleikur: Korl Liliendohl. (Áð- ur ó dngskró í des. 1973.) 18.10 Úr tónlistorlifinu. Fró tónleikum strengjaleikara og blósora Sinfóníuhljóm- sveitor íslands, 10. sept. siðostliðino: - Fonfore for the Common Mon eftir Aoron Coplond. - Serenoðn eftir Josef Sok. 18.30 Rimsiroms. Guðmundur Andri Thors- son robbor við hlustendur. 18.50 Dónorfregnir og auglýsingor 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Frost og funi. Helgorþóttur borno. Umsjón: Elísobet Brekkon. 20.20 Hljómplöturobb Þorsteins Honnes- sonor. 21.00 Hjólmnklettur. Þúttur um skóldskop Gestir þóttarins verðo fjögur íslensk Ijóð- skóld sem sendn fró sér bækur um þess- or mundir. Umsjón: Jón Korl Helgoson. (Áður útvorpoó sl. mióvikodogskv.) 21.50 íslenskt mðl. Umsjón: Gunnlougur Ingólfsson. (Áður ó dagskró sl. lougordag.) 22.00 Fréttir 22.07 Liljo Eysteins Ágrimssonor. Þórunn Mogneo Mognúsdóttir flytur (4). ■ 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Tónlist. 23.00 Frjðlsor hendur lllugo Jökulssonar. (Einnig ó dagskró í næturútvarpi oðfaro- nótt fimmtudogs.) 0.10 Stundnrkorn i dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur fró mónudegi.) 1.00 Nælurútvarp ó samtengdum tósum til morguns. Bjarni Dagur Jónsson á Bylgjunni kl. 17.15. Fréttir kl. 8, 9. 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/94,9 8.05 Stund með Elton John. 9.03 Sunnu- dogsmorgunn með Svovari Gests. 11.00 Úrvol dægurmálaútvarps liðinnar viku. Um- sjón: Lisa Pálsdóttir. 13.00 Hringhorðið i umsjón starfsfólks dægurmóloútvorps. 14.00 Gestir og gangondi. Isienskt tónlist og tónlistarmenn i Mauraþúfunni kl. 16. Umsjón: Mognús R. Einarsson. 17.00 Meó grátl í vóngum. Gestur Einar Jónosson. 19.32 Skifurobb. Andrea Jónsdóttir. 20.30 Úr ýmsum áttum. Andrea Jónsdótt- ir. 22.10 Blógresið bliða. Magnús Einors- son. 23.00 Rip Rap og Ruv. Umsjón: Ás- mundur Jónsson og Einar Örn Benediktsson. 1.00 Næturótvoip ó samtengdum rásum til morguns: Næturtónar. NÆTURÚTVARPID 1 -30Veðurfregnir. Næturtónar hljómo ófram. 2.00 Fréttir. 2.05 Tengjo. Um- sjón: Kristján Sigurjónsson. (Endurtekinn þáttur Trá fimmtudagskv.) 3.30 Næturlög. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Föstudogs- flétta Svanhildar Jakobsdóttur. 6.00 Frétt- ir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morqunsárið. 6.45 Veðurfréttir. ADALSTÖDIN FM90.9 / 103,2 10.00 Ásdís Guðmundsdóttir. 13.00 Mognús Orri. 17.00 Albert Ágústsson. 21.00 Kertaljós. Sigvaldi Búi Þótarinsson. 24.00 Tónlisotdeild Aðolstöðvorinnar- til morguns. BYIGJAN FM 98,9 7.00 Morgontónar. 8.00 Ólafur Mór Björnsson. 13.00 Halldór Batkmon. 16.00 Tónlistargátan. Erla Friðgeirsdóttir. 17.15 Bjarni Dogut Jónsson. 20.00 Þróinn Steins- son. 21.00 Inger Anna Aikman. 23.00 Næturvoktin. Fréttir kl. 10, II, 12, 13, 14, 15, 16 og 19.30. BYLGJAN, ÍSAFIRDI FM 97,9 8.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 21.00 Rúnor Rafnsson meó það sem ísfiróingor vilja heyra. 23.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. BROSIÐ FM 96,7 9.00 Klassík. 12.00 Gylfi Guðmondsson. 15.00 Tónlistorkrossgóton. 17.00 Svan- hildor Eiríksdóttir. 19.00Friðrik K. Jónsson. 21.00 Ágúst Mognússon. 4.00Næturtónl- ist. FM957 FM 95,7 10.00 í takt við timonn. Endurtekið efni. 13.00 Tímovélin. Ragnor Bjomason. 13.15 Blöðum flett og fluttor skrýtnor fréttir. 13.35 Getraun. 14.00 Gestur þáttorins. 15.30 Fróðleikshornið. 15.55 Einn kolrugloður í restina. 16.00 Sveipn Snorri á Ijúfum sunnudegi. 19.00 Ásgeir Kolbeinsson. 22.00 Nú er lag. SÓLIN FM 100,6 10.00 Sá stilltasti sem uppi et. Ragnar Blöndoi. 13.00 Hann er mættur i frakkon- um frjólslegor sem fyrr. Arnar Bjgroason. 16.00 Kemur beint af vellinum og vor . snöggur. Hons Steinar Bjarnason. 19.00 Ljúf tónlist. Oagný Ásgeirs. 22.00 Sunnu- dagskvöld. Guðni Már Hennningsson. 1.00 Ókynnt tónlist til morguns. X-ID FM 97,7 10.00 Bjössi. 13.00 Mogga Stina og Sigurjón. 16.00 Rokk x. 17.00 Ómor Friðleifs. 19.00 Elli Schrom. 10.00 Sýrð- ur rjómi. 1.00 Rokk x.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.