Morgunblaðið - 22.12.1993, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 22.12.1993, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBBR 1993 9 SILFU RSKEMMAN NYTT A ISLANDI! Frá Chile: Skálar, brauð- og ostabakkar, kertastjakar o.fl. úr blönduðum málmi. Einnig silfurskartgripir frá Chile og Mexíkó. Ath. Breyttan opnunartfma: Dagl. frá kl. 13-18, laugard. frá kl. 10-14 eða eftir samkomulagi. Sími62 81 12, Miðbraut 31, 170 Seltjarnamesi. Láttu sparnabinn gerast sjálfkrafa Mörgum finnst fátt jafn auðvelt eins og að eyða með greiðslukorti. En að sama skapi er jafn auðvelt að spara með greiðslukorti. Þú gerist áskrifandi að spariskírteinum ríkissjóðs og greiðir áskriftina mánaðarlega með greiðslukortinu þínu. Þannig verður sparnaðurinn sjálfvirkari og þú hættir fljótlega að taka eftir því að þú leggur fyrir í hverjum mánuði - þar til þú færð yfirlit yfir sparnaðinn! 'Gatt and the media llt is tempting to characterise the I transatlantic deadlock over lwhether audio-visual trade should rbe included in the Uruguay Round as the result of divergent percep- tions. The US negotiating position is based on the outright pursuit of Rnt casters have been so much lel successful than their America competitors in producing and mar-J keting programmes which appea to audiences outside their home countries. In any case, there is somethir nrnfnnn.Rv—imnrgPHnal ghnn Kvótastefna ífjölmiðlamálum Eitt helsta deilumál Bandaríkjamanna og Evrópubandalagsins á loka- stigi GATT-viðræðnan,na var hvort samkomulagið ætti einnig að ná til sjónvarpsefnis og kvikmynda. Ekki síst Frakkar töldu nauðsynlegt að undanskilja kvikmyndirnar til að vernda evrópska kvikmyndamenn- ingu. Breska blaðið Financial Times telur þó í leiðara að önnur og ekki jafn háleit markmið hafi legið að baki því að þessi mál voru að lokum felld út úr samkomulaginu og það muni ekki síður koma Evr- ópubúum sjálfum í koll en bandaríska kvikmyndaiðnaðinum. Ilagnaður og meiining Blaðið segir að freist- andi sé að túika deiluna sem svo að hún byggist á andstæðum sjónarmið- um varðandi gildi kvik- mynda. Bandaríkjanienn sækist eftir beinum hagnaði en Evrópu- bandalagið, fyrst og fremst Frakkar, vilji vemda menningu sína. Það sé hins vegar að mestu leyti rangt. Þó vissulega sé ýmislegt tíl' í röksemdafærslu EB virðist tilgangurinn að miklu leyti vera sá að reyna að vemda úrelt fyrirkomulag í sjón- varpsmálum, sem þjóni frekar hagsmunum stjórnmálamamia og ein- okunarQölmiðla en neyt- enda. Þetta eigi ekki síst við um þá kröfu EB að setja kvóta á sjónvarps- efni utan bandalagsins. „Þetta er gert undir því yfirskyni að annars muni flóðbylgja Holly- woodefnis á útsöluverði, þar sem þegar sé búið að fá upp í kostnað á hinum risavaxna heima- markaði, streyma yfir evrópska skemmtanaiðn- aðinn og sjónvarpsáhorf- endur. Jafnt þær aðgerð- ir sem lagðar em til til að stemma stigu við þessu sem og hvatimar á bak við þær em órétt- lætanlegar. Skýringin á því að evrópski skemmt- anaiðnaðurinn er ekki jafn hagkvæmur og HoUywood er ekki að Bandaríkjamenn hafi notið einhverra órétt- látra forréttinda. Hún er að evrópskir kvikmynda- gerðarmenn hafa ekki náð jafn miklum árangri og bandarísku sam- keppnisaðilarnir við að framleiða og markaðs- setja efni sem höfðar til áhorfenda utan heima- lands þeirra.“ Vemdun ríkis- einokunar Áfram segir: „Það er líka óheyrilega óhag- stætt að ætla setja reglur um „innlent innihald" í geira sem er jafn alþjóð- legur og afþreyingar- fjölmiðlaiðnaðurhm, þar sem fjármagn, hæfileik- ar og framleiðslugeta flæðir hömlulaust milli landamæra. Ennþá hneykslanlegri er sú hugmynd að ætla þessum kvótum að ná einnig til kapal- og gervihnatta- stöðva sem breiðast nú injög ört út og eiga margar rætur sínar að rekja utan landamæra EB. Það er áhyggjuefni að ríkisstjórnir Evrópu telja það æskilegt að halda inn á þessa braut. Kannski má afsaka það með því að þær hafa ekki enn áttað sig á hinum gífur- lega krafti, vídd og fjöl- breytni, sem býr í hinni nýju fjölmiðlatækni. Á hiim bóginn má kannski einnig halda því fram að margar ríkisstjómanna hafa kamiski ekki mest- an áhuga á hinu háleita markmiði að vemda menningarleg sérkenni. Þær hafi meiri áhuga á því að halda í það vald tU að hafa áhrif á al- menningsálitið sem felst í því að stjóma ljósvaka- miðlunum." Hættuleg þróun Loks segir Financial Times: „Ef mönnum finnst þessi röksemda- færsla fjarstæðukennd ættu þeir að velta þvi fyrir sér að á dögunum skipaði franska ríkis- stjórnin sjónvarpsmann sem er þekktur fyrir vinalegt samband við íhaldsmenn yfirmann ríkissj ónvarpsstöð vanna tveggja. Og Silvio Berl- usconi, sem hefur nýtt sér pólitisk tengsl tU að ná yfirráðum á ítalska einkasjónvarpsmarkaðn- um, hefur gert opinbert bandalag við Umberto Bossi, leiðtoga Norður- fylkingarinnar. Það má færa rök fyrir því að mikUvægi póli- tískrar stjórnunar á fjöl- miðlum muni fara þverr- andi eftir þvi sem val- möguleikamir verða fleiri. Hættan er hins vegar sú að eftir þvi sem sú þróun virðist líklegri þá muni tilraunir ríkis- stjórna til að stöðva hana verða örvæntingarfyllri. Þeim mun efiaust ekki takast að standa gegn straumi tímans en þeim gæti tekist að koma í veg fyrir að Evrópumenn geti keppt á skilvirkan hátt á fjöhniðlamarkaði framtíðarinnar." Áskrift með greiðslukorti er því ljós punktur í mánaðarlegum útgjöldum þínum. Hringdu í síma 91-626040 (grænt númer 996699) og pantaðu áskrift að spariskírteinum. Það þarf aðeins eitt símtal til að byrja að spara. ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ RÍKISVERÐBRÉFA Hverfisgötu 6, sími 91-626040 Besti árangur ÍSLENSKRA HLUTABRÉFASJÓÐA! * Markmið HVIB er að tryggja góða ávöxtun peninga og áhættudreifmgu með því,að fjárfesta í hlutabréfum og skuldabréfum. HVIB ér góður kostur fyrir þá sem vilja ávaxta sparifé sitt, auk þess að tryggja frádrátt frá tekjuskatd á næsta ári. Frá ársbyrjun 1991 hefur sölugengi HVÍB hækkað um 16%. Það sannar góða áhættu- dreifingu sjóðsins, sérstaklega með tilliti til þess að á sama tíma hefur Hlutabréfavísitala VÍB lækkað um 7,4%. Ráðgjafar VIB váta frekari upplýsingar um HVIB og einnig er hœgt ad fá sendar uppljsingar í pósti. Verib velkomin í VIB! * Heimild: Vikuritið Vísbending, 9. desember 1993. VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. • Aðili að Verðbréfaþingi íslands • 1— Ármúla 13a, 155 Reykjavík. Sími: 68 15 30. Myndsendir: 68 15 26. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.