Morgunblaðið - 22.12.1993, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 22.12.1993, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 1993 45 < LEIÐRÉTTIN G AR Höfundarnafn misritaðist Undir minningargrein um Gunn- ar Gíslason í Morgunblaðinu á sunnudag átti að standa Saga Vals- dóttir. Hlutaðeigandi eru innilega beðnir afsökunar á mistökunum. ( Sixtínska kapell- an opin | Með myndartexta á forsíðu Morgunblaðsins í gær um hreinsun á fresku Michelangelos, „Dóms- | degi“, var ranglega sagt að Sixt- ínska kapellan hefði verið lokuð frá árinu 1990 vegna viðgerða. Það er aðeins „Dómsdagur“ Michelangelos sem ekki hefur verið sýnilegur gest- um en viðgerðum á verkinu lýkur í apríl á næsta ári. Rangt nafn í frétt í Morgunblaðinu í gær á bls. 27 er frétt um verðurstofu- stjóraskipti um áramótin. Þar er rangt farið með nafn eiginkonu Magnúsar Jónssonar, nýs veður- stofustjóra. Hún heitir Karítas R. i Sigurðardóttir og er beðin velvirð- " ingar á mistökunum. i ' < ( < < Bréftil blaðsins Morgunblaðið hvetur les- endur til að skrifa bréf til blaðsins um hvaðeina, sem hugur þeirra stendur til. Meðal efnis, sem vel er þegið, eru ábendingar og skoðanaskipti, fyrirspurnir og frásagnir, auk pistla og stuttra greina. Bréf þurfa að vera vélrituð, og nöfn, nafnnúmer og heimilisföng að fylgja. Sérstaklega þykir ástæða til að beina því til lesenda blaðs- ins utan höfuðborgarsvæðis- ins, að þeir láti sinn hlut ekki eftir liggja hér í dálkunum. Velvakandi Velvakandi svarar eftir sem áður í síma frá mánudegi til föstudags. VELVAKANDI ÓÞOLANDI AUGLÝSINGAR AÐALHEIÐUR hringdi og vildi taka undir með konum sem sendu línu í blaðinu á föstudaginn og kvörtuðu undan væmnum og leiðinlegum auglýsingum. „Þetta er alger hryllingur og ég forða mér frá skjánum í hvert sinn sem þessar tilteknu auglýsingar birt- ast,“ sagði Aðalheiður. TAPAÐ/FUNDIÐ Slæða tapaðist DRAPPLITUÐ Rodier-slæða með rauðri rönd tapaðist annað- hvort við Laugaveg eða Hverfis- götu sl. fimmtudag. Finnandi er vinsamlega beðinn að hafa sam- band í síma 40241. Úr tapaðist GYLLT Seiko-kvenmannsúr með gylltri og stállitaðri keðju tapað- ist á Laugaveginum eða í Borgar- kringlunni laugardaginn 18. des- ember sl. Finnandi vinsamlegast hafi samband í síma 679171. Fundarlaun, Barnalúffa fannst í sængurfatabúð HRINGT var í Velvakanda frá Sængurfatabúðinni á Baldurs- götu 36 og frá því greint að þar hefði fundist rauð barnalúffa með svartri rönd. Lúffan er merkt stöfunum KÞD. Lyklar töpuðust SVEINBORG hjá Blóðbankanum tapaði lyklakippu. Kippan sam- astendur af 5 til 6 lyklum og plastkubb sem mer'ctur er áfeng- istegundinni Martini, og því auð- þekkt. Finnandi vinsamlegast láti vita í símum 602020 eða 602027. Úlpur víxluðust HRINGT var frá Háteigskirkju og greint frá því að úlpur hefðu víxlast á sunnudagsmorgun. Ein- hver hefði tekið bláa og rauða úlpu í misgripum og getur hann vitjað sinnar úlpu og skilað hinni á sama stað. í úlpunni sem tekin var eru „Georgs“-endurskins- merki. Frakki tapaðist DÖKKBLAR, mjög auðþekkjan- legur frakki með svörtum loðkraga tapaðist á Hressó að- faranótt laugardagsins 18. des- ember. Finnandi vinsamlega hringi í vinnusíma 813355. Lyklar fundust TVEIR húslyklar á fjólubláu lopabandi fundust fyrir utan Freyjugötu 9. Upplýsingar í síma 25886. GÆLUDÝR Læða týndist frá Mjölnisholti MIA hans Skúla er týnd. Hún er ákaflega mannelsk bröndótt læða, níu mánaða gömul, og á heima í Mjölnisholti. Hún er ómerkt og er búin að vera að heiman í u.þ.b. viku. Hafi ein- hver orðið ferða hennar var er hann vinsamlega beðinn að hringja í Önnu í vinnusíma 626465 eða heimasíma 15885. SPARAÐU kr. 35.000 á árí! Ef þú bakar eitt brauð á dag í sjálfvirku EL-GENNEL brauðvélinni, sparar þú allt að 35.000 krónum á ári og átt að auki alltaf nýbakað, ilmandi og hollt brauð! íslenskar leiðbeiningar og uppskriftir fylgja. Jólatilboðsverð: Kr. 23.655 stgr. Þetta er jólagjöf sem skilar arði! Einar Borgartúni 28 Hí 622901 og 622900 Umboðsmenn: Rafbúðin Álfaskeiði 31, Hafnarf. Miðvangur, Hafnarfirði. VESTURLANÐ: Rafþjónusta Sigurdórs, Akranesi. Kf. Borgfirðinga, Borgarnesi. Blómsturvellir, Hellissandi. Versl. Hamar, Grundarfirði. Versl. E. Stefánssonar, Búðardal. VESTFIRÐIR: Kf. Króksfjarðar, Króksfjarðamesi. Vélsmiðja Tálknafjarðar. Versl. G. Sigurðssonar, Þingeyri. Rafsjá, Bolungarvík. Straumur hf., Isafirði. Kf. Steingrímsfjarðar, Hólmavik. NORÐURLAND: Kf. Hrútfirðinga, Borðeyri. Versl. Sel, Skútustöðum. Kf. V-Húnvetninga, Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Kf. Skagfirðinga, Sauðárkróki. KEA, Akureyri og útibú á Norðurlandi. Kf. Þingeyinga, Húsavík. AUSTURLAND: Kf. Vopnfirðinga, Vopnafirði. Kf. Héraðsbúa, Seyðisfirði. Kf. Héraðsbúa, Egilsstöðum. Rafalda, Neskaupstaö. Kf. Héraðsbúa, Reyðarfirði. Kf. Fáskrúösfjarðar. Kf. A-Skaftfellinga, Djúpavogi. Kf. A-Skaftfellinga, Höfn. SUÐURLAND: Kf. Rangæinga, Hvolsvelli. Kf. Rangæinga, Rauðalæk. Beynistaður, Vestmanneyjum. Kf. Ámesinga, Selfossi. SUÐURNES: Stapafell hf., Keflavlk. Samkaup, Keflavik.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.