Morgunblaðið - 31.12.1993, Síða 20

Morgunblaðið - 31.12.1993, Síða 20
20 B MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 1993 FRIÐARVERÐLAUN ENDI var formlega bundinn á aðskilnaðarstefnuna í Suður-Afríku á árinu og í desember hlutu F.W. de Klerk, forseti Suður-Afríku, og Nelson Mandela, leiðtogi Afríska þjóðarráðsins, friðarverðlaun Nóbels. MORÐIÐ á hinum tveggja ára gamla James Bulger í Bret- landi vakti mikinn óhug, ekki síst er í ljós kom að morðingjarnir voru tveir tíu ára gamlir drengir. Þeir þekktust af mynd af eftirlitsskjá úr versl- unarmiðstöð þeirri er þeir náðu Bulger í. BARIST UM ÞING- HCXES3H BARIST var um Hvíta húsið, þinghús Rúss- lands, fyrstu dagana í október. Sveitir hlið- hollar þingmönnum undir forystu Rúslans Khasbúlatovs, forseta þingsins, og Alexand- ers Rútskojs, varafor- seta, börðust við lög- reglu og her en urðu að lúta í lægra haldi. VILLI- ■ÚH.MJIHIIilB MOGADISHU ALMENNINGUR á Vesturlöndum fylltist hryllingi er myndir bárust af villimann- legri meðferð Sómala á líkum bandarískra friðargæsluliða í Mogadishu. JARÐSKJALFTI A INDLANDI UM 10.000 manns fórust í öflugum jarðskjálfta á Indlandi í októbér og 65.000 manns misstu heimili sín. HANDTAK YITZHAK Rabin, for- sætisráðherra Israels, og Yasser Arafat, leiðtogi Frelsissam- taka Palestínumanna, innsigla friðarsamn- ing er þjóðirnar und- irrituðu í september. A milli þeirra stendur Bill Clinton Banda- ríkjaforseti. Erlendar frétta- myndir asins MYRÐA ■•hómæhji

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.