Morgunblaðið - 14.01.1994, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 14.01.1994, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDÁGUR 14. JANÚAR 1994 B 9 KJARRHÓLMI. Glæsil. 3ja herb. íb á 1. hæð á besta stað neðst í Kjarrhólmanum. Glæsil. útsýni. Falleg íb. m. sérþvottah. Parket. Suðursv. Verð 6,5 mlllj. 1613. GUNNARSBRAUT. Góð 81 fm hæð í góðu þríb. Endurn. bað, gott gler, góð stáössin. Vsrð 5,5 snSHfc 3Z76. VÍFILSGATA - HÚSNLÁN - ÚTB. 2,1 MILU. Snotur 3ja herb. tæpl. 60 fm íb. á 1. hæð í þríb. Áhv. 3,3 millj. byggingarsj. Verð 5,4 millj. Bein sala eða sk. á 3ja-4ra herb. íb. ívesturbæ. 3298. LEIFSGASTA. 91 fm rúmg. íb. á 2. hæð í góðu steinh. Verð 7 millj. Bein sala eða sk. á 4ra herb. íb. I Reykjavík, vestan Elliða- áa 3299 VESTURBÆR - HOLTSGATA. Góð 3ja-4ra herb. íb. á 2. hæð í fallegu fjórb. Parket. Gott baðherb. Skemmtil. íb.' Áhv. 3,4 millj. Verð 6,5 millj. Bein sala eða sk. mögul. á 4ra herb. íb. í vesturbæ. 3277 GRANDAVEGU \ BYGG- INGARSJ. 4.75 0 ÞÚS. Góð m. húsverði. Pvottat . í íb, Suðursv. Eftirsóttur staður. f ihv. 4.750 þús húsnæísl. Vcrð 8,6 nlllj. 3296. UGLUHÓLAR. Falleg 85 fm 3já herb. íb. á 3. hæð (efstu) í litlu fjölb. Suðursv. Glæsil. útsýni. Stór stofa, rúmg. svefnherb. (Bílskúrsréttur.) Verð 6,4 millj. 3219. BALDURSGATA - TOPPEIGN. Mikið endurn. 86 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð ásamt risi m. suðursv. Mikið útsýni. nýl. eidh., bað, skemmtil. íb. Áhv. 4,7 milij. Verð 7,3 milij. 2727. VALLARÁS. Glæsil. 3ja herb. íb. á 4. hæð. Parket. Skipti mögul. á 2ja herb. íb. Suðursv. Verð 7,3 millj. 3063. FROSTAFOLD - BYGGING- ARSJ. 5 MILU. Mjög falleg 3ja herb. 83 fm íb. á 3. hæð í litlu lyftuh. ásamt bílsk. Flísar Parket. Vandaðar innr., suðursv. Mik- ið útsýni. Áhv. byggingarsj. 5 millj. Verð 9,1 millj. 2836. ENGIHJALLI - 90 FM. Falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð skemmtil. skipul. 2 sval- ir. Skipti mögul. ó 70-100 fm íb. miðsvæð- is í Rvík. Verð 6-6,2 millj. 2176. OFANLEITI - JARÐHÆÐ. Faiieg 85,3 fm íb. m. sórinng. Parket. Hellulögð verönd mót suðri. Ákv. sala. Áhv. 2 millj. Verð 8,5 millj. 2868. SKARPHÉÐINSGATA. Góð lítil 3ja herb. íb. é 2. hæð í góðu steinh. Góð nýting og staðs. Áhv. 2,0 millj. byggsj. Verð 5,0 millj. Bein sala eða skipti á 4ra-5 herb. fb. í nágr. 3275. SELÁS - LAUS 1. FEB. sén. falleg vel hönnuð 83 fm íb. á 3. hæð í 5 hæða lyftuh. byggt 1086. Áhv. 4,0 millj. byggsj. + húsbr. Verð 6,9 millj. 3153. VESTURBRAUT - HFJ. Giæsii. algjörl. endum. 3ja herb. ib. ó 2. hæð í nýuppg. þrib. Ailt nýtt, m.a. þak, | klæðning utan, gier, ofnar, rafm., innr. o.fl. Laus strax. Verð aðeins 4,7 millj. Sjón er sógu ríkarl. 3285. KRINGLAN - LÚXUS. Glæsil. 3ja herb. íb. á 2. hæð m. sérinng. af svölum. Parket. Stæði í vandaðri bílgeymslu. Eign í sérfl. Verð 8,9 millj. 3227. NEÐSTALEI Tl RÍI RIÍÝI 1 ui hæðum ása nt stæði i bílskýli. Vandaðeldh., pt Innang . bílskýt Verð 8,9 mitlj. C rket, flísar á gólfum, . Áhv. ca 1,7 míllj. 251. HVERAFOLD - LAUS. Glæsileg 88,4 fm íbúð í litlu fallegu fjölbýlishúsi á einum besta stað í Grafarvogi. Stæði í upp- hituðu bílhýsi. Sérþvottahús. Parket. Gott skápapláss. Vandað baðherb. með innr. og flísum. Laus fljótlega. Verð 8,6 millj. Áhv. byggsj. ca 4,5 millj. til 40 ára með 4,9% vöxtum. 2795. HLÍÐAR - HÚSNÆÐISLÁN. Mjög góð og mikið endurn. 80 fm fb. á jarðh. í þríb. Sér inng. Áhv. byggingarsj. ca. 3 millj. til 40 ára. Verð 6,6 millj. 3142. SKÁLAHEIÐI - LAUS . Falleg 3ja-4ra herb. sérh. 81 fm. Sérþvottah. Suðursv. Sór inng. Verð 7,2 mlllj. 2682. VESTURBÆR - LAUS. Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð i fallegu litlu fjölbhúsi. Suðursv. 2 svefnherb. Eign í góðu standi. Laus fljótl. Lyklar á skrifst. Áhv. húsbr. ca 3 millj. Verð 5,8 millj. 3101. HAMRABORG. Falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð í góðu fjölb. Nýl. eldh. Stórar suð- ursv. Hús nýmál. utan. Áhv. hagst. lang- tímal. ca. 3 millj. 750 þús. Stæði í bílskýll. Verð 6,7 millj. 2420. TEIGAR - HÚSNLÁN. Falleg ca 77 fm íb. í kj. í góðu steinh. Parket. Endurn. þak og gler. Áhv. byggingarsj. ca 3.050 þús. Verð 6,2 millj. 3197. HVERFISGATA - GOTT VERÐ. Góð 63 fm íb. á jarðh. í steinh. Rúmg. svefn- herb. Áhv. 2,5 millj. Verð 4,5 millj. 3244. ENGIHJALLI - LAUS - LYKLAR Á SKRIFST. Ágæt ca. 90 fm ib. á 5. hæð í lyftuh. Rúmg. svefnherb. Laus strax. Verð 5,9 millj. 3196. VESTURBÆR - JARÐHÆÐ - SÉR INNGANGUR. Glæsil. 3ja herb. íb. á 1. hæð í fallegu nýl. húsi. Allt sér. Parket. 2 svefnherb. Hentugt f. fatlaða. Verð 6,5 millj. Laus strax. 3127. LANGHOLTSV. - HÚSNLÁN. Góð 3ja herb. 81 fm íb. í kj. Stór stofa. Áhv. húsnlán ca 3050 þús. Verð 6 millj. 3222. MARÍUBAKKI - GÓÐ LÁN ÚTBORGUN 2,5 MILU. Góð og mjög vel skipul. 3ja herb. íb. á 1. hæð. Sérþvottah. og geymsla í íb. Suðvest- ursvalir. Verð 6,3 millj. Áhv. 3 millj. 650 þús byggingarsj. 3168. UUCSIIDVU i BORGARINNAR. íb. á 3. hæð f hjarta bo angengt í vandað bílsk Sérþvhús. Stóror sval 1 wr»»» i n v Nýleg95,4fm rgarinnar. Inn- ýli. Húsvörður. r. taus strax. Verð 9,4 mlllj. 3126. VESTURBÆR - SÉRINNG. Glæsil. 3ja herb, íb. í á 1. hæð m. sórínng. skýíi. Parket. Verð 7, góðu fjölbhúsi og stæðí f bíl- tnlllj. 3192. LOKASTÍGUR. Glæsil. mikið endurn. 3ja herb. íb. á 3. hæð í steinhúsi. Suðursv. 3099. DALSEL — 3JA. Falleg ca 90 fm íb. á 2. hæð ásamt bílskýli. Parket. Stórar suð- ursv. Sérþvhús. Áhv. ca 4,4 millj. húsbr. + byggsj. Verð 7,4 millj. 2976. FRAMNESVEGUR. Ágæt 3ja herb. 74 fm íb. á 3. hæð. ásamt aukaherb. í kj. Nýtt gler, suðursv. Verð 6,1 millj. 2853. 2ja herb. íbúðir ÍBÚÐ M. CA. 1500 ÞÚS KR. STAÐGREIÐSLU ÓSKAST. Höfum kaupanda að einstakl. eða 2ja herb. íb. m. ca. 1500 þús kr. staðgr. Mögul. að yfirtaka hagstæð lán. (ekki húsbr.) Nánari uppl. veit- ir Bárður Tryggvason. FURUGRUND - KÓP. Góð 57 fm ib. á 3. hæð í litlu fjölb. á vel staðsett suð- ursv. Laus fljótl Verð 5,2 millj. 3293. ' FLYÐRUGRANDI - U Mjög falleg 2ja herb. 58 fm it vus. . á 4. hæð á frábærum stað. Parket. að eldh. Stórar suðurev. íb. mál. og laus strax. Áhv. by< Vand- 3r ný- iglng- millj. 3269. KLEPPSVEGUR - LAUS. Rúmg. og björt 2ja herb. 51 fm íb. á 8. hæð (efstu) í nýstands. lyftuh. Húsvörður. Suðursv. Mikið útsýni. Laus strax. Verð 4,5 millj. 1606. HLÍÐARHJALLI - ÚTBORGUN 1900 ÞÚS. Mjög góð 63 fm neðri sérh. í tvib. allt sér suðurverönd. Áhv. ca. 4,9 mlllj. v. húsnæðisstj. til 40 ára m. 4,9% vöxtum. Verð 6,8 millj. 3249. MIKLABRAUT - ÓDÝR. Ca. 60 fm 2ja herb. íb. í kj. góðu standi. Snýr ekki út að Mikluibraut. Nýl. gler og póstar. Verð aðeins 3,8 millj. 3033. HOLTAGERDI Glæsil. 2ja herb. 72 fm íb. á rteðri hæð í tvíb. Allt sér. Parket. Flísar. Góðar ínnr. Tvö sér bílast. Sér afgirtur garður. Góð elgn. Áhv. húsbr. 3,2 míilj. iöö7. VINDÁS — LAUS. Mjögfallegogvönd- uð 58 fm íb. á 2. hæð í góðu fullb. fjölb. Allt frág. Öll sameign frág. Parket á gólfum og góðar innr. Suðursv. Áhv. ca. 2 mlllj. byggingarsj. Verð 5,6 millj. 3108. ÞINGHOLTIN - ÚTSÝNI. 62 fm íb í risi I góðu reisulegu steinh. é góðum stað í Þingholtunum. Þvottah. og geymsla á hæðinni. Vestursv. Glæsil. útsýni yfir miðb. Verð 5,0 millj. 3286. STÓRAGERÐI. Rúmg. og björt 65 fm íb. í kj. í góðu fjölb. Laus fljótl. Þvottaaðst í ib. Áhv. mjög hagst. lán 2,1 mlilj. Verð 5,1 mlllj. 3173. ENGIHJALLI - ÚTSÝNI. Falleg ca 62 fm íb. á 8. hæð í viðg. lyftuh. Flísar é gólfum. Glæsil. suðvesturútsýni. Stórar svalir. Áhv. 2,4 millj. Verð 5,4 millj. 3290. FURUGRUND - KÓP. Snotur 2ja herb. 48 fm ósamþ. íb. í kj. í góðu litlu fjölb. Áhv. ca 1,2 millj. lífeyrissj. Verð 3,2 millj. (Ath. íb. er einnig samþ. sem skrifst- húsn.) 3140. NÝLENDUGATA - 2JA-3JA. Vina- leg talsv. endurn. ca 48 fm 2ja-3ja herb. íb. á 1. hæð í vel útlítandi þríb. Nýl. rafm. og ofnar, furugólf. 1 svefnh., 2 saml. stof- ur. Áhv. ca 1,5 millj. húsbr. + byggsj. Gott verð 3,7 millj. Skipti mögul. á 3ja-4ra herb. íb. 3293. ENGIHJALLI - HÚSNLÁN. Mjög góð 2ja herb. 63 fm fb á 1. hæð. Parket. Rúmg. stofa. Suðursv. Áhv. byggsj. ríkisins 2.850 þús. Verð 5,0 mlllj. 3270. VÍÐIHVAMMUR - KÓP. Mjög góð og mikið ósamþ. endurn. einstaklíb. á jarðh. 37 fm m. sérinng. Nýjar flísar á gólfum. Endurn. eldh. o.fl. Áhv. 1,2 mlllj. Verð 2,8 millj. 2930. ÞÓRSGATA. Ósamþ. ca 40 fm einstakl- ingsíb. á tveimur hæðum í litlu bakh. Afh. strax. Verð 1,8 millj. 3180. FLÉTTURIMI - GLÆSILEGAR ÍBÚÐIR Á GÓÐU VERÐI. Vorum að fá í sölu glæsil. fullbúnar 2ja herb. íb. í nýju, glæsil. fjöjbýllshúsl. Stæði í opnu bfl- skýli. Verð aðeins 5,8 millj. 3029 LAUGATEIGUR. Falleg 72 fm íb. í kj. i fallegu steinhúsi. ib. er öll Sérstakl. rúmg. með parketí, éndúrn. gteri. Laus fljótl. Verð 5,2 mlllj. 3260. HRAUNBÆR, Falleg ca 54 fm íb. á 2. hæð í nýklæddu húsi. Mjög góð íb. m. vest- ursvölum. Áhv. 2,8 millj. Verð 5 millj. 3264. ÞANGBAKK 1. Falleg 63 fm ib, á 6. hæð í nýviðg. Stórar svalii, m lyftuhúsi. Stór stofa. ikíð útsýni. Áhv. 3,2 mlllj. Verð 5,9 millj. Sklptl mögul. á 3ja harb. ib. í £ .ngihjalta. 3243. FRAMNESV. - ÚTB. 1.150 ÞÚS. Vorum að fá í einkasölu snotra samþ. ein- staklíb. 26 fm á 1. hæð m. sérinng. Áhv. hagst. lán ca. 1350 þús. Verð 2,5 millj. Laus strax. 3238. ÁSGARÐUR - 2JA - SUÐUR- GARÐUR. Mikið endurn. ca. 60 fm íb. á jarðh. m. sérinng. Nýl. eldh. og bað. Út- gengt út stofu út á suðurverönd. Áhv. ca. 2 millj. Verð 4,8 millj. 3247. GRUNDARSTÍGUR. Höfum í sölu snotra, mikið endurn. íb. á 1. hæð í góðu bakhúsi. Ról. staðsetn. Verð 2,2 millj. 3263. HLÍÐARHJALLI - GÓÐ LÁN. Gullfalleg 65 fm endalb. á 2. hæð f glæsil. fjölb. 25 fm bílsk. Áhv. húsnæðlsl. til 40 ára cá. 4,6 mlllj. Skipti mögul. ð 3-4 h»rþ. ib. Verð 7,5 mltlj. 2389. ÆSUFELL - ÚTB. AÐEINS 1,6 MILLJ. Falleg 56 fm íb. á 7. hæö i lyftuh. Nýtt eldhús. Sérgeymsla. Þvaðstaða í íb. Suðursv. Hús nýviögert að utan og málað. Áhv. húsnlán ca 3,3 mlllj. Kjarakaup, verð aðeins 4950 þús. 3214. FÁLKAGATA - GOTT VERÐ. Góð 66 fm íb. á tveimur hæðum. Sórinng. Góður suður bakgarður. Vel staðsett íb. á góðu verði. Verð aðeins 4,9 milij. 2991. HLÍÐAR - ÚTB. 1,7 MILU. Mjög góð 82 fm íb. Verð 5,5 millj. 2694. GRETTISGATA. Mikið endum. 2ja herb. íb. á 2. hæð í góðu nýl. stands. steinh. Nýl. gler. Endurn. ofnar, ofnalagnir o.m.fl. Verð 4,1 millj. 3046. GRETTISGATA - ÓDÝR. Falleg 32 fm ósamþ. íb. í kj. Verð 2,6 millj. 3093. Lagnafréttir (vcfiiin iiiiiiíiiaiiiiiii frí PÍPULÖGN var k»kið. Múrhúðun var lokið. Stigahúsið nálgtuSst að veraþað sem kaJast tilbúið urdir tréverk. Múraramir voru búnir, samkvsant liefðiiuú, að hlaða viriásvegg úr vikur- plötiim utannm aBar lagnir í haðher- bergjum og pússa vandlega. Inn að þessumlögnumskyldienginnkomast næstuliálfaöldinanemameðinikilli fyrirhi®i, bqótandi og txamlandL pn kennum ekki múraranum um ™ það. Þetta er eitt af því sem allir eru svo hjartanlega sammála um. Svona hefur það verið og svona skal það vera. Hvers vegna? Vegna þess að enginn nennir að hugsa. Nú bijótum við Múrhúðun er orðin þurr, svo þurr að nú má fara að brjóta hana aftur niður. Pípulagningamaðurinn er mættur á staðinn og brotverkið hefst. Hvað er verið að brjóta? Rauf fyrir bað- kerið. Þetta verk vinna menn með helgisvip því nú er það hefðin sem ræður. Þessi þjóð er svo fátæk af hefðum að hún má ekkert missa. Allra síst þessa. Að múra inn baðker með ærinni fyrirhöfn svo öruggt sé að enginn geti komist að lögnum eða skipt um ker nema með ærinni fyrir- höfn. Þá verður gaman; þá þarf að brjóta og bramla. Svona vill arkitektinn hafa það, sömuleiðis pípulagningamaðurinn og múrarinn og húseigandinn. En var nokkur að spyija húseigand- ann? Nei, að sjálfsögðu ekki; hvað kemur honum þetta við? Pípulagningamaðurinn stillir baðkerið af, tengir það og hverfur á braut. Þá birtist hann aftur, blessaður múrarinn, með tól sín og tæki. Hleður rammgerðan vegg fyrir framan baðkerið og pússar og steypir. Múrinn harðnar. Baðkerið skal ekki haggast næstu hálfu öldina. Ekki þó Suðurlandsskjálftinn eða hans líkar ríði yfir. Er um annað að velja? Hversvegna múrum við ekki kló- settið fast eða handlaugina? Það dettur engum í hug, sem betur fer. En verður ekki að múra bað- kerið fast? Nei, hvergi á byggðu bóli dettur mönnum önnur eins vitleysa í hug nema hér á þessu eylandi, Islandi. Þetta er rammíslensk hefð, hefð sem nærist á vananum og hug- myndaleysi fagmanna. Förum aftur inn í baðherbergi. Utan um lagnir smíðum við stokk úr álbitum eða öðru góðu efni. Klæðum á grindina með rakavörð- um plötum, þó þannig að auðvelt sé að opna vegginn allan eða að hluta til að komast að lögnum. Málum, dúkleggjum eða flísaleggj- um í hólf og gólf. Þá er komið að því að setja upp hreinlætistækin, klósett, handlaug og baðker. Já, baðkerið á ekki að koma fyrr. Þau eru fáanleg með göflum og svuntu (laus framhlið) með nákvæmlega sömu áferð og úr sama efni og baðkerið. Sumir framleiðendur gera svuntuna þannig úr garði að hægt er að lyfta henni upp með lítilli fyrirhöfn til að strjúka af gólfi undir baðkerinu eða líta eftir hvort lagnir séu í lagi. Einn kosturinn við þennan frágang er sá að enginn raki hefur lokast af eins og oft vill verða þegar bað- kerið er múrað inni. Og það sem meira er; þú hefur fengið fallegra baðker sem auðvelt er að fjarlægja er þörf krefur. Það þarf ekkert að bijóta og bramla. Hver á hefðina? Vilja allir Lilju kveðið hafa? Tæplega. Þetta er sameignarfélag. Arkitektinn á stóran hlut; oftast hannar hann baðherbergið þannig að ekki er hægt að koma fyrir lausri svuntu framan á kerið, byggingameistarinn, pípulagn- ingamaðurinn, múrarinn; allir taka þeir þátt í leiknum. Kaupmaðurinn á sitt. Býður hann fram falleg baðker með lausum göflum og svuntum? Gefum múraranum frí að þessu leyti. Hann er búinn að vera duglegur. Múra inn þúsundir af baðkerum. eftir Sigurð Giétor Guömundsson Baðker með lausa svuntu og gafl. Arkitektinn verður að taka tillit til þess við hönnun hússins ef nota á lausa svuntu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.