Morgunblaðið - 04.02.1994, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1994
B 27 ,
Lagnafréttir
Túr eða relíii?
FYRST svolitið um ástkæra, yl-
hýra málið. Eigum við að veita
þessum tveimur orðum, túr og
retúr, þegnrétt í íslensku?
Idaglegu tali notum við þessi orð
um lagnir í hitakerfum og um
sjálfvirka ofnloka. Lögnin, sem flyt-
ur heita vatnið til ofnsins, heitir
túr. Sú sem flytur kælda vatnið frá
ofninum retúr. í
ritmáli er oftast
talað um framrás
og bakrás.
Þó ég sé á móti
erlendum slettum
er ég ekki á móti
nothæfum töku-
orðum. Þessvegna
hef ég tekið þessi
tvö orð góð og gild, ekki aðeins í
talmáli heldur einnig rituðu.
Ekki meira um það að sinni.
Lífseig deila
Ein lífseigasta deilan meðal
lagnamanna, já og almennra hús-
eigenda einnig, er hvort nota skuli
túr- eða retúrloka til að stýra hitag-
jöf ofna.
En er eitthvað til sem er rétt og
rangt í þessari deilu? i
Já, ef við göngum út frá sömu
forsendum, sem eru:
A: Ofnlokarnir eiga að halda sem
jöfnustum hita í hveiju rými.
B: Þeir eiga að tryggja öruggt
og jafnt rennsli til allra ofna í sama
kerfi.
C: Þeir eiga að tryggja sem besta
nýtingu á heitu vatni.
Það er ekki víst að alltaf sé lögð
jafnmikil áhersla á öll þrjú atriðin.
Þó má víst telja að í öllum tilfellum
er nauðsynlegt að uppfylla C, nýt-
ing á vatni er fjárhagslegt atriði,
og B, allir íbúar eða starfsmenn í
húsinu eiga kröfu á að varma, verða
ekki útundan.
Liður A er mjög mikilvægur í
stofum, herbergjum, eldhúsum,
skrifstofum eða vinnustöðum, en
skiptir minna máli í böðum, forstof-
um, geymslum eða bílskúrum svo
eitthvað sé nefnt.
Þar sem þú gerir kröfu til að
uppfylla öll skilyrðin A, B og C,
þá velurðu tvímælalaust túrloka.
Þar kemur retúrloki ekki til greina.
Þar sem skilyrði A er ekki svo
mikilvægt geturðu notað túrloka,
en retúrioki er oft æskilegri.
Hver er munurinn á þessum
tveimur gerðum?
Túrloki stýrist af lofthitanum í
viðkomandi rými og heldur því
miklu nákvæmara hitastigi.
Retúrloki stýrist af hita vatnsins
sem í gegnum bann rennur og held-
ur þar af leiðandi ekki jöfnu hita-
KAUPA
FASTEIGN
ER
ÖRUGG
FJÁR-
FESTING
If
Félag Fasteignasala
stigi í því rými sem ofninn á að hita.
Túrloka þarf að stilla með fastri
innri stillingu til þess að ekki renni
meira vatn inn á ofninn en þörf er
á til að hita upp rýmið og nær að
kólna á leið sinni um ofninn, þó þú
af misgáningi stillir hann á hæstu
tölu.
Retúrloka þarf að læsa þannig
að enginn geti stillt hann á hæstu
tölu. Ef það er gert á ólæstum retúr-
loka rennur vatnið nær jafnheitt
út af ofninum eins og inn. Sóun á
hita mikil og einhver annar ofn og
íbúi kann að verða útundan.
Hversvegna er óánægja með
túrloka?
Það er ekki víst að hún sé svo
mikil. Meirihluti þeirra sem búa við
retúrloka þekkja ekki annað betra
og halda að þetta sé það besta. í
flestum tilfellum hitna allir ofnar
og síðan er ekki annað en að spenna
upp gluggana og svalahurðina þeg-
ar verður of heitt.
En óánægja gæti stafað af þessu:
— Gömul gerð af túrlokum, sem
ekki er hægt að faststilla og gefa
því of mikið rennsli inn á ofninn,
með þeim afleiðingum að vatnið
nýtist illa og aðrir ofnar kólna.
— Innri stilling hefur aldrei verið
framkvæmd, afleiðingar þær sömu.
— Hitaneminn ekki rétt valinn
eða rangt staðsettur.
— Gluggatjöld eða hillur settar
yfir eða fyrir hitanemann, þannig
að hann virkar ekki.
— í sambýlishúsum getur verið
nauðsynlegt að stilla rennsli þar
sem það greinist, oftast í kjöllurum.
Það þarf oft einnig þó að retúriokar
séu eingöngu notaðir.
— Þrýstijafnari við mælagrind
verður að vera rétt stilltur. Ekki
skiptir máli hvort önnur ofnloka-
gerð er notuð eða báðar.
— Einhver, fagmaður eða kunn-
ingi, kann að hafa sannfært þig um
að retúrloki sé það eina rétta, túrr
loki sé rusl.
— Kannski fyllir þú þessi 5% sem
alltaf eru og verða óánægð með
hvaða hitastiliingu sem er.
Umstang og vesen
Er ekki meira umstang að velja
túrloka? Nei, ekki ef rétt er að stað-
ið frá upphafi.
Ef þú ert með retúrloka á öllum
ofnum þá hlýturðu að viðurkenna
að við sterkt sólskin verður of heitt.
Getur verið að þú notir þá svala-
hurðina til að lækka hitann eða
opnir alla glugga upp á gátt? Það
er nauðsynlegt að lofta út en öll
loftskipti kosta peninga. Þú ert að
henda hita sem þú ert búinn að
kaupa.
Með túrloka færðu miklu ná-
kvæmari hitastillingu, þægindi og
spamað.
KAUPMIÐLUN
AUSTURSTRÆTI 17 - SIMI 62 17 00
Opið mán.-fös. 8.30-18 - lau. 11-14.
Gistiheimili - Efra-Breiðholt
128 fm 5 herb., eldh. og setustofa. Tilvaiiö f. námsfólk á vetrum
og fyrir ferðamenn á sumrin. Verö 7,5 millj.
2ja herb.
BRATTAKINN
3,9 m.
HF. Ris. V.
KRUMMAHÓLAR
m/BÍLSK. Falleg 60 (m fb. á
5. h®« (nýviðB. lyftuh. ásamt stæðí
íblfekýli. Ahv. 2,8 millj. Hagst. verð.
FURUGRUND. 56 (m. V. 5,5 r
MIÐHÚS. 70fm isérbyggingu
út frá einbhúsi. Mikið útsýni. Afh.
strax fullinnr. eri án gólfefna.
KÓNGSBAKKI. 90 fm. V. 7,4 m. |
LUNDARBREKKA. Gullfalleg 93'
fm íb. á 1. hæð m. sérinng. V. 7,3 m.
SKÓGARÁS. 103 fm. Suðursv.
SÓLVALLAGATA. Sérl. glœsil. |
100 fm nýuppg. íb. ásamt risi. 3 svefn-
herb.
STÓRAGERÐI - SÉRH. 130 j
fm í góð húsi ásamt bílsk. Skipti á 2ja-3ja I
herb. íb. í fjölb. í nágr. kemur til greina.
SUÐURGATA - HF. 145fmsérh
Bflsk. Stúdíóib. + 5 herb. til útleigu. Góð fjárf.
MIÐBORGIN. Glœsiíb. í nýl.
steinh. Parket. Fallegar innr. Stórt
svefnherb. og bað sér.
HLÍÐARHJALLI.
KARLAGATA. 63 fm. Nýtt eldh.
V. 5,4 m.
NJÁLSGATA. Parket. V. 3,7 m.
10. hœð. Bflskýli. Ýmis skipti mögul.
VESTURBÆR. Nýl. glæsiíb. 5 m. Bsj.
ÖLDUGRANDI. Áhv. 3,6 m. bsj.
3ja herb.
BARÐAVOGUR. 76 fm risíb.
ásamt stórum bílsk. V. 7,3 millj.
FROSTAFOLD. Útsýni. 3,3 m. Bsj.
HRAUNHVAMMUR. V.6,5m.
HVERAFOLD - BÍLSK. Mjög
glæsil. Útsýni. Áhv. 4,2 millj.
KAMBASEL. Sérinng. V. 7 m.
MARBAKKAB RAUT. 72 fm.
Mikið endurn. V. 6,3 m.
VESTURBORGIN
LAUS. Mjög góð efri sérhæð
73 fm. 3 svefnherb., nýl. eldhús-
innr. Parket á öllu. Gróinn suöur-
garður. V. 7,3 m.
Sérbýl
BAKKAR - NEÐRA-
BREIÐHOLT. Vandaö og vel
um gengið 211 fm raðhús með
innb. bflsk. Stórar stofur með arni.
Stórar vestursv. 5 svefnherb.
Mögul. á lítilli íb. í kj.
NJÁLSGATA - LAUS. 67 fm.
SKIPASUND. 80 fm. 3,7 m. Bsj.
ÖLDUGRANDI. 72 fm. m/bflsk.
4ra herb. og stærri
AÐALLAND. 111 fm. 4 svefnh. Fal-
leg íb. Áhv. 4,3 m.
ÁNALAND. Falleg 110 fm íb. ásamt
bflsk. Laus.
ÁLFATÚN. Falleg m/bilsk. 2,5 m. Bsj.
BOGAH LÍÐ. 93 fm 1. hæð. V. 7 7 m
DALBREKKA. Sérh. Bflsk. V. 10,5 m.
FELLSMÚLI. 100 fm. 3 svefnherb.
GRENIMELUR. Efri sérh. og ris.
BREIÐVANGUR - HF. 175 fm 1
raðh. á einni hæð með innb. bflsk. 4 svefn-
herb. Mögul. að taka húsbr. og lána mis-
mun til lengri tíma. V. 11,9 m. Laust fljótl.
FÍFUSEL M/AUKAÍB. 236 fm '
raðh. m. V. 12,5 m. Góð kjör.
GRAFARVOGUR - PARH.j
Afh. fokh. glerjað og pússað að utan.
HEIÐARHJALLI - RAÐH.
Afh. fljótl. fokh. V. 10,8 m.
HVASSALEITI. 230 fm endaraöh. j
talsvert endurn. Stórar bjartar stofur.
LANGHOLTSVEGUR
M/AUKAÍB. Sérl. glæsil. nýi.
parh. 276 fm. Innb. bflsk. Vandaðar
innr. Allt sem nýtt.
LAUGALÆKUR. 205 fm raðh.
LAUGARÁS. 171 fm einbh. 5
svefnh. Bflsk. Garðskáli.
REYNIGRUND. Fallegt 127
fm raðh. á tveimur hæðum neðst
i Fossvoginum. Fallegt umhverfi.
Mikiö útsýni. V. 9,9 m.
glæsil. 160 fm efri sérh. í tvíbýli I ásamt bflskýli. Áhv. 3,7 m. Bsj. SELTJARNARNES. 170 I fm einl. vel skipul. einbhús ásamt | tvöf. bílsk. á góöum stað sunnar- lega á nesinu. .1
HVASSALEITI. 3ja-4ra herb. íb. á 3. hæð ásamt bílsk. V. 7,9 m.
|Fríar auglýsingar - e ingir bakreikningar|
jm ■■■■ Kristján Kristjánsson hs. 40396. Bf? B M M 1 B f Pétur H. Bjömsson hs. 676280. Cl ■ M 1 III RóbertÁmi Róbortsson. ® ® Lögmaöur: RöbertÁrni Hreiðarsson hdl. — , j
Stakfell
Logfræðmgur
Þorhildur Sandholt
Fasteignasala Sudurlandsbraut 6 Solumenn
/y sy Gish Sigurbjornsson
O0/Ovv fl Sigurbjorn Þorbergsson
LAUGARNESVEGUR
Mjög góð 118 fm endaib. á 3. hæð. 4 svefn-
herb., bað og gestasnyrting. Parket. Góð
sameign. Laus. Áhv. 4,r . ""
Opið laugard. 12-14
Einbýlishús
GOÐATUN - GB.
Skemmtil. hús á góðrí lóð, timburh. á einni
hæð, 156 fm ásamt 33 fm bflsk. í húsinu
eru 4 svefnh. Fallegur gróðurrikur garöur.
Verö 10,4 millj.
MIÐHÚS
Nýtt fallegt steypt einbh., hæð og ris, 145
fm auk 32 fm bflsk. Húsið er ekki alveg
fullb. Góð lán 5.850 þús. Verð 13,0 millj.
LAUGARÁSVEGUR
Mjög vandað og vel byggt hús á tveim
hæðum 279 fm. Efri hæð: Björt og falleg
stofa með arni, bókastofa, borðstofa, stórt
eldhús, aðalingangur, gestasnyrting. Suður-
svalir. Innbyggður bflskúr. Neðri hæð: 4
svefnherb., baðherb., þvottahús, geymsla
og lítil séríbúð. Fallegur garður. Vel með
farin eign.
GERÐHAMRAR
Nýl. vandað timburh. á einni hæð 162,6 fm
með innb. bflskúr. Allar innr. góðar og gólf-
efni mjög góð. 3 svefnherb. Falleg og vel
staðsett eign á góðri lóð. Verð 14,5 millj.
ARNARTANGI
MjÖg gott og vel skipul. einbh. á einni hæð
136 fm með 35 fm bílskúr og fallegum 20
fm blómaskála. Góöur garður við húsiö.
Verö 14,2 millj.
Rað- og parhus
SÓLHEIMAR
Gott og vandað raðh. Jarðh. með innb. bfl-
skúr og tvær hæðir 19t fm. Mjög mikið og
vel endurn. eign, nýtt eldh., parket, 5 svefn-
herb. Mögul. á eignaskiptum á ódýrara í
nálægu hverfi. Verö 13,5 millj.
HVASSALEITI
280 fm steypt raðhús með góðum innb.
bflskúr. 1. hæö stofur með útgangi á garð-
svalir, nýtt eldhús, vönduð innrétting, for-
stofa, gestasn. 2. hæð 4 góö svefnherb.
með rúmgóðum skápum, vandað baðherb.
Stórar svalir. Kjallari lítil einstaklingsíbúö,
stórt leik- og vinnuherb., þvottahús, gufu-
bað með sturtu. Skipti möguleg á góðri íbúð.
BORGARHOLTSBRAUT - KÓP.
Vestur-parh. 118 fm á tveimur hæðum í
nýkl. húsi. íb. þarfn. gagngerrar endurn.
Laus. Áhv. byggsjlán 2,4 millj. Verð 5,5
mlllj.
BÁSENDI
Vel staðsett neðri sérhæð 111,4 fm í stein-
húsi. Stofa, borðstofa, 3 svefnherb. Verð
8,3 millj.
MÁVAHLÍÐ
Falleg 133 fm efri hæð í góöu, steyptu fjórb-
húsi. Mikið endurn. eign utan og innan með
nýlegum 23 fm bflskúr. Skiptamöguleikar á
stærri eign í nálægum hverfum.
LANGHOLTSVEGUR
Góð 92 fm miðhæð í steyptu húsi. Stofa og
3 svefnherb. 40 fm bílskúr fylgir. Húsbréfa-
lán 5,0 millj.
BÓLSTAÐARHLÍÐ
Vel staðsett og góð 112 fm sérhæð í 1.
hæð. 4 svefnherb. 26 fm bílsk. Áhv. 1,5 millj.
5-6 herb.
X,2 millj. Verð 8,5 millj.
SKAFTAHLÍÐ
Lítið niðurgr. og mjög góð 112 fm íb. í kj.
Nýl. gler. Vel staðs. eign. Verð 7,2 millj.
EYRARHOLT - HAFNARFIRÐI
Sérstaklega gtæsileg útsýnisíbúö á 7. hæð
109 fm. Mjög vandaðar innréttingar, sól-
stofa. Stæði í bflskýli. Lyftuhús. Til afhend-
ingar strax.
HRAUNBÆR 160
Góð 4ra herb. íb. á 3. hæð. 100,4 fm. Suður-
svalir. Góð áhv. lán. Ákv. sala.
DALALAND 11 - LAUS
Góð 4ra herb. íb. á efstu hæð með stórum
suðursv. Góð sameign. Verð 7,9 millj.
ÁLFTAMÝRI
Mjög falleg 4ra herb. íb. á 1. hæö í fjölbh.
Parket á öllu. Suðursvalir. Mikið endurnýjuð
vel staðsett eign. Bflskúr fylgir.
HRAUNBÆR 144
Góð íbúð á 2. hæð í fjölbhúsi 100,8 fm.
Suðursvalir. Sórþvottahús í íb. Verð 7,3 millj.
STELKSHÓLAR
Góð 4ra herb. íb. á 3. hæð 90,4 fm ásamt
innb. bilskúr. Vandaðar innr. Góö lán 2,1
millj.
3ja herb.
ÖLDUGATA
Skemmtil. 3ja-4ra herb. íb. ó 3. og efstu
hæð. Mjög góðar stofur. 2 svefnh. Gegn-
heil eldhinnr. Verð 7,0 millj.
HRAUNBÆR
85 fm íb. á 3. hæð í fjölbhúsi. Suðursv.
Áhv. lán 1,6 millj. Verð 5,8 millj.
GRÆNAHLÍD
3ja herb. kjíbúö með sérinngangi 91 fm.
Stór stofa, 2 svefnherb. Vel staðsett eign.
Áhv. 1.350 þús.
HRINGBRAUT
3ja herb. íbúð á 1. hæð í góðu, gömlu stein-
húsi 56,4 fm. íb. losnaði 1. febr. Verð 5,2
millj.
SKIPASUND
Mjög falleg 3ja-4ra herb. risíb. á góðum
stað. Stofa, 3 svefnherb. Nýtt þak, nýtt gler.
Góð eign. Verð 6,8 millj.
SPÓAHÓLAR
Falleg og góö 3ja herb. íb. á 2. hæð í fjölb-
húsl. Stórar suöursv. Góð sameign. Gott
leiksvæði. Mögul. á skiptum á 2ja herb.
Verð 6,5 millj.
2|a herb.
ESKIHLÍÐ
Falleg og góð 2ja herb. ib. á 2. hæð i fjölbh.
65,5 fm. Aukaherb. i risi með sameiginl.
snyrt. Parket. Nýtt gler. Hús allt nýendum.
ÁLFAHEIÐI - KÓP.
Ný skemmtil. og falleg 2ja herb. íb. 61 fm.
Fallegt umhverfi. Nýjar innr., parket og flís-
ar. Áhv. Byggsj. góð lán 5 millj.
NÆFURÁS
Mjög falleg 2ja herb. 79 fm fb. á 1. hæð
með verönd i vestur og svölum í austur.
Þvottahús i íb. Góð lén fylgja 3,1 míllj. Laus.
Verð 6,5 millj.
AUSTURSTRÖND
Mjög felleg 51 fm ibúð á 3. hæð I fjölbýlis-
húsi með fallegu útsýni til sjávar. Parket á
gólfum, stórar svalir. Stæði I bílskýli. Áhvíl-
andi í Byggingarsjóöi 1,4 millj.
HJALLAVEGUR
Falleg 2ja herb. (b. á jarðhæð, skráð kjalf
ari. Sérinngangur. Góð lóð. Laus nú þegar.
Verð 5,1 millj.
KRÍUHÓLAR
Mjög góð 5 herb. íb. 116 fm á 3. hæð í
lyftuh. Hús og sameign er nýl. endurn. Nýtt
gler. Góöar innr. Parket. Áhv. Byggsjlán 2,4
millj. Verð 7,4 millj.
Iðnaðarhúsnæði
VESTURVÖR 9 - KÓP.
Bjart og huggul. vinnupláss 144 fm m.
tvennum innkdyrum. Kaffistofa og skrif-
stofa. Verð 5,2 millj.
eftir Sigurð Grétar
Guómundsson