Morgunblaðið - 18.02.1994, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.02.1994, Blaðsíða 4
4 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGIMIR FÖSTUDAGUR 18. FEBRÚAR 1994 FASTEIGNAMIÐLGN SCIÐURLANDSBRACIT 46 (bláu húsin) SÍMI 685556 FAX 685515 Lífleg sala - vantar eignir MAGNÚS hilmarsson ELFAR ÓLASON HAUKUR GUÐJÓNSSON EYSTEINN SIGURÐSSON lögg. fasteignasali. HILMAR SIGURÐSSON lögg. fasteignasali. FÉLAG I^ASTEIGNASALA Sími 685556 Opið laugardag kl. 12-14 Einbýli og raðhús ASHOLT 1395 Fallegt einbhús 190 fm á einni hæð meö innb. 50 fm tvöf. bílsk. 4 svefnherb. Vel staðsett hús með fallegu útsýni. Heitur pottur í garði. Verð 13,9 millj. SEUAHVERFI 1193 Fallegt raðh. á þremur hæðum 190 fm ásamt bílskýli. Húsið var allt innr. f. 5 árum m. fallegum innr. 5 svefnherb. Tvennar sval- ir. Verð 12,4 millj. NESHAMRAR 1407 Fallegt einbhús 183 fm á einni hæð með 30 fm innb. bílsk. Glæsil. innr. Húsið er fullb. að innan. Vel staðs. eign. Skipti mögul. á minni eign. Áhv. húsbr. 7,7 millj. ENGJASEL 1571 Fallegt andaraðh. á premur hæftum 194 fm ásamt bilskýli. Góðar innr. Góftur mögul. á séríb. I kj. V. 11,9 m. FURUBYGGÐ - MOS. 1570 Fallegt nýtt parhús 170 fm m. innb. bílsk. Góðar innr. Parket. 3-4 svefnherb. Sólstofa. Áhv. 10,5 millj. langtlán. ESKIHVAMMUR - KÓPAVOGI 155« Vorum aft fá I elnkasölu stórgl. nýl. einbhús 204 fm á tveimur hæftum ásamt 44 fm bilsk. Húslft stendur á fallegum grónum staft ve3tanmegin I Sufturhlíðum Kóp. Vandaftar innr. Stórarstofur meft arni. Fullfrág. eign. Stórar hornsvalir í suður og vestur. Fallegt útsýni. Verft 17,9 mill). SELFOSS 1478 VIÐ ÁLFHEIMA isss Höfum tll sölu fallegt 200 fm einbhús á tveímur hæðum sem stendur á fal- lerjum staft vift Álfheima. Falieg að- koma er aft húsinu. Stór og míkið ræktaðurgarður meft sólbaftsverönd. Tvöf. 60 fm bítsk. Verft 17,5 mlllj. VESTURB. - KÓP. 1456 Glæsil. nýtt raðhús á tvelmur hæftum 170 fm meft innb, bílsk. Vandaöar sérsmíftaftar Innr. FuHfrág. eign. Skipti mögul. á mínni eign. BYGGÐARH./MOS. 14«1 Glæsil. rafth. $em er hæft og kj. 160 fm. Ljösar sérsmiðaðar innr. 3 svefn- herb. Glæsli. bað. Flísar og parket á gólfum. SKÓLAGERÐI - KÓP. 1346 Fallegt 155 fm einbhús á þremur pöllum í mjög góðu ástandi. 5 svefnherb. Nýir gluggar að hluta. Upphitað bílaplan. 45 fm góður bílsk. Fallegur ræktaður garður. Skipti mögul. á minni eign. V. 14,5 m. VESTURFOLD 1492 Glæsll. einbhús á elnni hseft 254 fm m. innb. tvöf. bílsk. 5 svefnherb. Fráb. staðsetn. Áhv. húsbr. 8,0 mfllj. FOSSVOGUR - LAUS 1619 Mjög fallegt raðh. á tveimur hæðum 190 fm ásamt 24 fm bílsk. Góðar innr. Stórar stof- ur. Arinn. Laus strax. Verð 14 millj. FAGRIHJALLI 1453 Gott parh. á tveimur hæðum, 180 fm m. innb. bílsk. Suðursvalir. Fráb. útsýni. Áhv. húsbr. 6.360 þús. Verð 11,5 millj. I smíðum SMÁRARIMI r- I h '.N.riaE gzjPj.lllhÉj-- - ''É 'V>ri.y/-r ■■■f Höfum til sölu fallegt 120 fm einb. við Gras- haga á einni hæð ásamt 42 fm bflsk. Nýtt parket. 2 stofur. Allar innr. nýl. Fallegur garður. Skipti á íb. á Reykjavíkursvæöi. VEGHUS - LAUS 1549 Ný, falleg 6 herb. íb. hæð og ris 136 fm í litlu fjölbhúsi ásamt bílsk. innb. í húsið. 5 svefnherb., stofa og sjónvstofa. Fallegt eldh. Verð 10,4 millj. Áhv. húsbr. 6,7 millj. Góð lánskjör. SUÐURHLÍÐAR - KÓP. 1304 Glæsil. séreign á tveimur hæðum 195 fm ásamt 36 fm bflsk. Glæsil. stofur og eldh. á efri hæð. Húsið stendur á fallegum stað neðan v. götu. Fallegt útsýni til suðurs. Vönduð eign sem vert er að skoða. Skipti mögul. á ódýrari. Verð 13,9 millj. HOFTEIGUR 1530 Glæsil. efri sérhæð í fjórb. 180 fm á góðum staö. Stórar fallegar stofur. Tvennar svalir. Sérinng. Áhv. húsbr. 5,0 millj. Verð 11,4 m. 4ra herb. FAGRABREKKA - KOP. 1557 Falleg 118 fm efri hæð í 5 íb. hús. Rúmg. stofur. Suðursv. Fallegt útsýni. Sérhiti. Snyrtil. hús í góðu standi. Verð 8,8 millj. 1578 ÁLAGRANDI iss4 Glæsll. 4ra herb. íb. á 1. hæft 104 fm. Vandaðar eikarínnr. Parket. Stórar suftursv. Góður staftur. Áhv. 4,0 mlllj. Verft 9,5 millj. Vorum aft fá i sölu þetta fallega einbhús á einni hæft 185 fm meft 35 fm innb. bílsk. Húsift er I dag tilb. til máln. aft utan, fokh. aft innan. Hiti kominn. Til afh. nú þegar. Verð 9,7 mfllj. Áhv. húsbr. BREKKUHJALLI 1255 - AÐEINS TVÆR ÍBÚÐIR EFTIR HVASSAL.-BÍLSK. 1564 Mjög falleg 4ra herb. ib. á 3. hæð ásamt bílsk. Endurn. eldhús. Sérhttí. Parkat. Vestursv. Utanhússmáln. á húsi innífalín í verði. Nú eru aðeins tvær sérhæðir eftir I þessu stórgl. húsi á einum besta stað vift Brekku- hjalla í Sufturhlíftum Kóp. Hæðirnar eru 131 fm ásamt 30 fm bflsk. Skilast fullb. að utan, málaðar, fokh. að innan. Einnig er hægt aft fá íb. tilb. til innr. Teikn. á skrifst. SMÁRARIMI 1545 nnnjj Vorum að fá í einkasölu þetta fallega einb- hús á einni hæö 194 fm m. innb. bílsk. Húsið er í byggingu og skilast tilb. til máln. að utan m. frág. þaki, gleri og útihuröum. Fokh. að innan. Sórl. vel skipul. hús. 4 svefn- herb. Verð 9,1 millj. HAMRATANGI - MOS. 1646 Vorum að fá í sölu fjögur 150 fm raðhús v. Hamratanga í Mosbæ sem skilast fullb. að utan, fokh. að innan fljótl. Innb. bílsk. Verð 7,3 millj. Aðeins tvö hús eftir. 5 herb. og hæðir HVERAFOLD 1240 Glæsil. 160 fm efri sérhæð í tvíb. ósamt 36 fm innb. bílsk. Vandaðar innr. Áhv. 3 millj. byggsj. Verð 12,5 milij. HRINGBRAUT - HF. 1431 Falleg neðri sérhæð í tvíb. 127 fm m. innb. bflsk. Nýl. parket. Sérhiti. Sérinng. Vestur- svalir. Verð 8,9 millj. VESTURBÆR isei Falteg 5 herb. Ib. 106 fm á 3. hæð. 3-4 svefnh. Suðursv. Sérhiti. Láus strex. Verð 7,8 mlllj. SUÐURHOLAR 1562 Falleg 4ra herb. 100 fm íb. á 2. hæð. Suð- ursv. Nýtt bað o.fl. Skipti mögul. á 2ja herb. íb. Laus strax. Verð 7,2 millj. HRAUNBÆR ises Gullfalleg 4ra herb. (b. á 3. hæft. Nýtt eldh. Ný gólfefni, flísar og parket. Vestursv. Verð 7.850 þús. LJÓSHEIMAR 1552 Falleg 4ra herb. íb. 100 fm á 1. hæð með innb. af svölum. Parket. Vestursv. Nýtt raf- magn. Ný útihurð. Húsvörður. Laus fljótl. Hagst. verð 6,9 millj. MIÐTÚN 1436 Falleg 120 fm íb. í tvíbýli, hæð og ris. íb. er tvær saml. stofur, svefnherb., eldh. og baðherb. ó hæðinni. í risi eru 2 svefnherb. og snyrting. Áhv. húsbr. 4,7 millj. ÓÐINSGATA - LAUS 1539 Falleg 4ra-5 herb. risíb. í þríb. 90 fm. Vel skipul. risíb. m. góðum suðursvölum. Park- et. Nýtt rafm. Áhv. byggsj. 4.150 þús. til 40 ára. Laus strax. Verð 7,5 millj. EYRARHOLT - HAFN. 1511 Glæsil. ný 3ja-4ra herb. íb. 104 fm á 7. hæð í lyftuhúsi. Ný fullb. íb. sem aldrei hefur verið búið í. Fallegt útsýni. Sérþvhús í íb. FÍFUSEL 1356 Falleg 4ra-5 herb. 98 fm íb. á 1. hæft ásamt stæfti I bíiskýli. Góft íb. Húsift er nýviftg. og klætt aft utan m. STENI-klæftningu. Nýl. þak. Verð 8,2 millj. Skipti mögul. á dýrari hæð í austurbænum. HVASSAL. - BILSK. 876 Falleg 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæft ca 90 fm ásamt bílsk. Parket. Björt og skemmtil. íb. Vestursv. Verft 8,2 millj. SMÁÍBÚÐAHV. 1268 Góft 4ra herb. ib. á 2. hæð í fjórb. Sðrinng. Gott ris yfir íb. m, góðum mögul. á byggrétti. Nýl. rafm. Ákv. sels. Itaus fljótl. HLIÐARHJALLI - KOP. 1321 Falleg 131 fm neðri sérhæð í tvíb. ásamt bílskýli. 3 rúmg. svefnherb. Fallegt útsýni. Sérhiti, sérinng. Sérþvhús. Verð 11,4 millj. STELKSHÓLAR - 4RA 3ja herb. GRAFARVOGUR 1548 Falleg 3ja herb. íb. 90 fm á jarðh. í tvíb Sérþvhús. Sérinng. Sérhiti. Sér lóð. Parket. Fráb. útsýni yfir borgina. Áhv. húsbr. 4,3 mlllj. Verð 7,3 millj. SÓLVOGUR - FOSSVOGUR 1081 Nú eru aðeins þrjár þjónustuíbúðir þ.e. tvær 2ja herb. 70 fm íb. og ein stór endaíb. 133 fm eftir í giæsil. húsinu v. Sléttuveg. Lyklar ó skrifst. íb. eru til afh. nú þegar. ÆSUFELL - LAUS 1553 Rúmg. 86 fm íb. á 2. hæð. Suðursv. Stórt flísalagt bað. Áhv. byggsj. til 40 óra 3 millj. Verð 6,2 millj. RAUÐÁS 1538 Glæsil. 3ja herb. 80 fm endatb. á 1. hæft. Fallegar Ijósar innr. Parket. Útgengt úr stofu I sérgarð meft tlmb- urverönd og skjólveggjum. Ný málaft hús. Áhv. 2,2 millj. langtímalán. Verft 7,3 mlllj. VÍÐIMELUR/LAUS 1326 Falieg 3ja herb. íb. 85 fm á 1. hæft ásemt 32 fm nýjum bílsk, Góðar suð- ursv. m. útgengt í garð. Nýl. gler, góðar ínnr. Laus strax. Lyklar á Skrifst. Verft 8,4 millj. KONGSBAKKI 1505 Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð 79 fm m. sér garði. Þvhús og búr í íb. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Verð 6,3 millj. ENGJASEL-LÁN 1498 Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð 8^m ásamt bílskýli í nýviðgerðu húsi. Stór- ar suöursv. Fallegt útsýni. Hagst. langtímalán áhv. ca 5,3 míllj., þar af byggsj. ca 3,4 millj. Verð 6,8 millj. Útb. 1,5 millj. HAALEITISBRAUT i4ao Falleg 76 fm íb. á 1. hæð. Góðar suðursv. Ljósar flísar á gólfum. Hús í góðu standi. Áhv. húsbr. 3,7 millj. Vérft 6,5 mlllj. 2ja herb. SLETTUVEGUR 1575 Vorum að fá í einkasölu fallega fullb. 2ja herb. þjónustuíb. við Sléttuveg, Rvk. Falleg- ar innr. Suðursv. Fráb. útsýni. HRAFNHÓLAR 1577 Falleg 65 fm 2ja herb. íb. á 8. hæð í lyftu- húsi. Fráb. útsýni. Húsvöröur. Skipti mögul. á 4ra herb. íb. í Efra-Breiðholti. SNORRABRAUT isea Falleg 2ja herb. íb. á 3. hæð 52 fm. Suð- ursv. Laus strax. Verð 4,7 millj. VESTURBERG 1483 Falleg 2ja herb. íb. á 2. hæð 64 fm. Park- et. Vestursv. Hús nýl. viðg. og mál. Skipti mögul. á 4ra herb. íb. í Austurbæ. Verð 4,9 millj. ÞANGBAKKI 1282 Góð 2ja herb. íb. á 2. hæð í lyftubl. 63 fm. Góðar svalir. Þvhús ó hæðinni. Áhv. húsbr. og Bsj. 2,7 millj. SELÁS 1313 Falleg 2ja herb. íb. á 3. hæft 55 fm. Falleg- ar innr. Suftursv. Þvhús á hæftinni. Skipti mögul. á 4ra herb. fb. Verð 4,9 millj. VÍKURÁS 1521 Falleg 2ja herb. íb. ó 3. hæð 60 fm. Park- et. Falleg innr. Suöursv. Sameiginl. þvhús á hæðinni. Blokkin klædd að utan. Mögul. að taka bfl uppí kaupverð. Verð 4.950 þús. BLIKAHÓLAR - LAUS 1464 Falleg 2ja herb. íb. á 6. hæft í lyftuh. 54 fm. Suftursv. Fallegt útsýni. Sameiginl. þvhús á hæðinni. Verft 4,8 millj. GRETTISGATA 1529 Falleg 2ja herb. íb. 60 fm á 3. hæö. Sér- hiti. Endurn. íb. Nýtt rafm. Verð 4,5 millj. HRAUNBÆR 1487 Falleg 2ja herb. 55 fm íb. á 2. hæð í fjölb. sem nýl. hefur verið klætt að utan. Parket. Suðursv. Verð 4,9 millj. FLYÐRUGR. - LAUS 1509 Höfum til sölu fallega 2ja herb. íb. í þessu eftirs. fjölbhúsi í Vesturborginni. Parket. Fallegar innr. Stórar suð-austursvalir. Laus strax. Áhv. húsnlán og húsbr. 3,5 millj. Verð 6,2 millj. BERGSTAÐASTRÆTI 1232 Falleg 2ja herb. íb. í risi. ósamþykkt. Snyrtil. íb. Ákv. sala. Verð 2,8 millj. VESTURBORGIN 1507 Rúmg. og björt 2ja herb. íb., 63 fm í Vestur- borginni. Fallegt útsýni. Sérhiti. Nýlegt gler. Ávh. húsbr. 3,5 millj. Verð 5,4 millj. Skipti ó bfl. VESTURBERG - LAUS izao Falleg 64 fm íb. á 3. hæð í lyftuhúsi. Vest- ur8v. Útsýni. Þvhús á hæðinni. Áhv. langt- lán 3 mlllj. Verð 4650 þús. FRAMNESVEGUR iseo ÚTBORGUN 1,7 MILU. Höfum til sölu 2ja herb. íb. á 3. hæð 63 fm í nýviðgeröu húsi. Sérhiti. Ákv. sala. Áhv. 2,5 millj. langtímalán. Verð 4,4 millj. FASTEIGN ER FJARFESTING TIL FRAMTÍÐAR íf Félag Fasteignasala J2600 21750 Símatími laugardag kl. 10-13 SEUENDUR ATH.: Vantar íbúðir á söluskrá. Áratugareynsla tryggir örugga þjónustu. Hraunbær - 2ja Falleg 2ja herb. íb. á 2. hæð. Suðursv. Klapparstígur - 2ja 60,6 fm snyrtil. íb. á 2. hæð í stein- húsi. Svalir. Laus strax. Engihjalli - 3ja 90 fm mjög falleg íb. á 1. hæð. Verð 6,7 millj. Leifsgata - 3ja + bflsk. Falleg og rúmg. íb. ó 2. hæð. Bflskúr. Skerjafjörður - 4ra Rúmg. 4ra herb. risíb. við Skildinganes. Skólavörðustígur - 4ra 103 fm góð íb. í steinh. Þvottaherb. og geymsla í íb. Stórar suðursv. Drápuhlíð - 4ra + bflsk. 112 fm mjög falleg íb. á 2. hæð. 28 fm bílsk. Verð 9,5 millj. Áhv. 5,5 millj. húsbr. og veðdeild. Blönduhlíð - sérhæð Glæsil. mikið endurn. 5 hb. 1*18 fm íb. á 1. hæð. Bílskréttur. Áhv. 7,3 m. húsbr. Kleppsvegt ir-parh. Glæsil. 222 <m pi irh. á tveimur bæftum maft innl }, bílsk. (sem er innr. sem hu b,). Húsíð er nýtt sem tvær í ). nú. Óvénju ; vönduft eign. Grundarstígur - einb. Jámvarið timburhús, kj., hæð og ris. Stór lóð. Mögul. á fleiri en einni íb. Seltjarnarnes - einbhús Glæsil. 287 fm einbhús v. Víkurströnd. Innb. bílsk. Mikið útsýni. Glæsibær Verslpláss í Glæsibæ, ca 50 fm brúttó. LAgnar Gústafsson hrl.,j Eiríksgötu 4 Málflutnings- og fasteignastofa Fralddand Þokkaleg aflcoma í bygghig- ariónaói AFKOMAN í frönskum bygging- ariðnaöi var þokkaleg á síðasta ári miðað við þá erfiðleika, sem þá steðjuðu að. Talið er, að þessi iðngrein muni spjara sig sæmi- lega fram á næsta ár, en þá er vonazt til, að meira líf færist í hana á ný. lyggingarefnasamsteypan Saint- ’ Gobin og stórverktakinn Bou- ygues lögðu fyrir skömmu fram árs- reikninga sína fyrir síðasta ár og sýndu þeir hagnað, sem þó var lægri en árið 1992. Þannig var hagnaður ; Saint-Gobin fyrir skatta á síðasta ári 1,31 milljarðar franka samanborið ;; við 2,38 milljarða franka árið þar á j undan. Sagði talsmaður fyrirtækis- ins, að vonir stæðu til, að afkoman myndi batna verulega á þessu ári. Bouygues, sem á 25% í frönsku sjónvarpsstöðinni TFI og er á meðal byggingaraðilanna að göngunum. undir Ermarsund, sýndi um þriðjungi lakari rekstrarafkomu á síðasta ári en 1992. Ástæðan fyrir minni hagn- : aði var fyrst og fremst tap á fast- eignaviðskiptum. Lafarge Coppee, sem framleiðir byggingarefni og selur um þriðjung framleiðslu sinnar á Bandaríkjamark- aði, hefur tilkynnt, að rekstraraf- koma fyrirtækisins hafi verið góð á ' síðasta ári miðað við árið þar á undan. — Svo er að sjá, sem fyrirtækin í þessari grein séu komin yfír það versta án þess að hafa orðið fyrir of miklu tapi, er haft eftir Isabelle Bla- ize, kunnum sérfræðingi á þessu sviði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.