Morgunblaðið - 18.02.1994, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 18.02.1994, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 18. FEBRÚAR 1994 B 7 EKtiWVIIDIIMIN Sími 67*90*90 - Síðumúla 21 Ránargata - ódýr: Rúmg. og björt' um 60 fm ósamþ. íb. í kj. Parket. Sérinng. V. 2,5 m. 1683. Hamraborg: tíi söiu 2ja herb. 64 fm góð íb. á 1. hæð m. svölum. Bílgeymsla. Laus fljótl. V. 5,4 m. 3479. Dúfnahólar: 2ja herb. björt íb. á 6. hæð m. glæsil. útsýni yfir borgina. Nýstandsett blokk m.a. yfirbyggðar svalir. Laus fljótl. V. 5,2 m. 3459. Njálsgata: Nýstandsett 2ja herb. rishæð (um 50 fm) í þríbhúsi. Nýl. eldh., bað, lagn- ir o.fl. Falleg eign. V. 5,3 m. 3447. Egilsborgir: 2ja herb. um 70 fm íb. á 2. hæð ásamt stæði í bílgeymslu. íb. afh. strax tilb. u. trév. og máln. V. aðeins 5,9 m. 2708. Ofarlega við Laugaveg - leiga eða sala: Til leigu eða sölu um 100 fm rými á götuhæð sem getur hentað vel f. ýmiss konar þjónustu eða versl.starfsemi. Til afh. strax tilb. u. trév. eða fljótl. fullb. ' 5090. Bygggarðar - nýtt hús Abyrg þjómista í áratugl 400 eignir kyimtar í gltigganum Síðtumila 21 Vallarás: Góð 38 fm einstakl.íb. á 5. hæð í lyftuh. Vandaðar innr. Lokaður svefnkrók- ur. Áhv. byggsj. 1,7 M. Greiðslub. aðeins 8500 pr. mán. Skipti á stærrí eign koma til greina. V. 3 M. 950 þús. 3436. Austurbrún: Mjög falleg 2ja herb. íb. á 7. hæð í vinsælu lyftuhúsi. íb. er nýl. stand- sett að miklu leyti. Parket. Flísar á baði. Stórbrotið útsýni. Áhv. 2,5 M. húsbr. 3496. Kleppsvegur: Glæsil. og ný endurgerð u.þ.b. 60 fm íb. á 2. hæð. Parket. Nýtt eld- hús og baðherb. Búið er að gera við húsið. V. 5,7 m. 3251. Klukkuberg - eign í sérfl.: Vorum að fá í einkasölu stóra 2ja herb. glæsil. íb. m. sérinng. og fráb. útsýni. íb. hefur verið innr. mjög skemmtil. og á óvenjul. máta m.a. prýða listaverk veggi. Allar innr. eru sérsm. og massívt parket á gólfum. Sjón er sögu ríkari. Ljósmyndir á skrifstofu. 3196. x Atvinnuhúsnæði Atvinnuhúsnæði ►Glæsil. atvhúsn. á einni hæð um 500 fm. 95 fm steypt efri hæð. Fernar nýjar innk- dyr. Húsið er nýl. einangrað og múrað. Mjög gott verð og kjör í boði. Mögul. að skipta í tvennt. 5003. Nýbýlavegur. Glæsil. verslunar-, skrif- stofu- og þjónusturými á tveimur hæðum auk kj. og bakhúss. Húsið skiptist í verslun- ar- og sýningarsali, skrifstofur, verslpláss, lager o.fl. Eignin er samtals um 3200 fm. og ákaflega vel staðs. á horni fjölfarinnar umferðaræðar. Næg bílastæði. 5167, Funahöfði. Skrifstofu- og þjónustuhúsn. á tveimur hæðum. Neðri hæðin sem er um 375 fm gæti hentað undir ýmiskonar atv- starfsemi og þjónustu. Efri hæðin er einnig um 375 fm innr. sem skrifsthæð með lager- plássi. Gott verð og kjör í boði. 5179. Vesturvör. Til sölu fjögur um 85 fm pláss á götuhæð m. innkdyrum og góðri lofthæð. Mjög góð kjör eða um 20% útb. og eftirst. á 8 árum. í sama húsi eru til sölu nokkur 30-50 fm pláss á 2. hæð á góðu verði. 5004. Auðbrekka - leiga: tíi leigu um 303 fm atvhúsn. sem hentar vel u. ýmiskonar starfsemi. Allar nánari uppl. veita Þorleifur Guðmundsson og Sverrir Kristinsson. Ármúli - skrifstofuhæð: vönduð um 430 fm skrifstofuhæð (2. hæð). Hæðin Á skiptist m.a. í 6 skrifstofur, lagerrými, vinnu- sali, snyrtingar o.fl. Ástand gott. Laust nú 1 þegar. Góð staðsetning í öflugu viðskipta- A hverfi. Gott verð og kjör í boði. 5194. Gilsbúð — Gbæ: Mjög gott atvinnuhús- næði á tveimur hæðum sem skiptist m.a. í 570 fm sal með mikilli lofthæð og inn- keyrsludyrum og 150 fm skrifstofupláss. Gott verð og kjör í boði. 5196. Húseign við miðborgina til sölu Húseignin Þingholtsstræti 3 (annað hús frá Bankastræti) er til sölu. Húseignin skiptist í götuhæð, skrifstofuhæö (2. hæð) og ris. Götuhæð sem er u.þ.b. 120 fm má skipta í 2 verslunarrými. Góðir sýningargluggar. Á 2. hæð, sem er u.þ.b. 120 fm er fundarsal- ur og 4-5 herb. og snyrting. í risi eru 2 herb., eldhús og bað, samtals um 40 fm. Verð aðeins 12,0 millj. Góð greiðslukjör í boði. ipti - í mörgum til greiua - I þessari mglýsiugu er skáletraðui texti í slíkum tilvikum Leitaðu að fasteigninni í sýningarglugga okkar í Síðumúla 21. Þar eru myndir og allar nánari upplýsingar FlölbraMtaslióll Suóiirlands ÉJrskur óur I deflumáll veik- lalia og byggingamefndar ^ Selfossi. ÚRSKURÐUR gerðardóms í deilumáli Sigfúsar Kristinssonar, byggingameistara og aðalverk- taka síðari áfanga nýbyggingar Fjölbrautaskólans, og bygging- arnefndar skólans var birtur 14. febrúar. Helstu deilumál aðila voru vegna glerþaks byggingar- innar, krafna um aukaverk og framlengingar á verktíma. Lögmaður Sigfúsar Kristinssonar fór fram á það 27. desember að Héraðsdómur Suðurlands skipaði oddamann í gerðardóm til að skera úr ágreiningi milli aðila. Aðaldeilu- efni milli byggingarnefndarinnar og Sigfúsar eru kröfur byggingarnefnd- arinnar um 10 ára ábyrgð á breyttri uppsetningaraðferð álvirkis sem ber uppi glerþak byggingarinnar. Þá var ágreiningui' milli aðila um greiðslur fyrir aukaverk við bygginguna, greiðslutilhögun fyrir efni á bygging- arstað og krafa Sigfúsár um leng- ingu verktíma um 3 mánuði. Dómurinn féllst á kröfu Sigfúsar um að hann þurfi ekki að veita 10 ára ábyt'gð á álvirki glerþaksins og að hann fái þær greiðslur fyrir verk- ið sem stöðvaðar voru vegna ágrein- ingsins, ríflega 6,3 milljónir auk vaxta. Af 6,3 milljóna kröfu um aukaverk féllst, dómurinn á 1,1 millj- ón. Bvggingarnefndinni er gert skylt að greiða fyrir efni komnu á bygging- arstað í stað þess að greiða fyrir efni eftir framvindu verksins eins og gert er ráð fyrir í verksamningi. Þá féllst dómurinn á að verklok frestist um einn mánuð og skal byggingunni vera lokið 1. ágúst klukkan 16.30. Einn fulltrúanna í dómnum, Ragnar Ingimarsson, skilaði séráliti og taldi að verktakinn hefði átt að veita 10 ára ábyrgð á glerþakinu. Þeir sem skipuðu dóminn voru Jón Ragnar Þorsteinsson héraðsdómari, Vífill Oddsson verkfræðingur, skip- aður af verktaka, og Ragnar Ingi- marsson verkfræðingur, skipaður af verkkaupa. Sig. Jóns. FASTEIG NASALA VITASTÍG 13 Opið laugard. 13-15 2ja herb. Mosgeröi Einstakl.ib. í kj. m. sérinng. 27 fm. Verö 1,8 mlllj. Efstasund — 2ja 2ja herb. glæsil. íb. á 2. hæð, ca 50 fm. íb. er öll mikið endurn. Nýl. gler og gluggar. Góð lán áhv. Leifsgata. 2ja herb. falleg ít>. á 3. hæð, ca 50 fm. Mikið endurn. Góð ián áhv. Verð 5,6 millj. Skúlagata — þjón- UStUÍb. 2ja herb. falleg íb. á 3. hæð, 64 fm auk bílskýlis. Fal- legar innr. Sérþvottaherb. í íb. Fallegt útsýni. Grettisgata. 2ja herb. fal- log risíb. 47 Fm. Góðar innr. Park- et. Góð lán áhv. Verð 4,4 millj. Kleifarsel. 2ja herb. falleg íb. á 1. hæð 75 fm. Sór suður- garður. Góð verönd. Þvherb. í íb. Góð lán áhv. Verð 6,2 milij. Gaukshólar. 2ja herb. fb. á 1. hæð 56 fm. Suðursv. Góð lán áhv. Falleg samelgn. V. 4.5 m. Hverafoid. 2ja herb. falleg íb. é jarðhæð 56 fm auk stæðis i bílgeymslu 26 fm. Fallegar innr. Góð lán áhv. Verð 5,9 millj. Naafurás — útsýni. 2ja-3ja herb. ib., 108 fm, á jarð- hæð. Sérlóð. Útsýni yfir Rauða- Vatn. Laus strax. Falleg sameign. Vitastígur. 2ja herb. góð íb. á 2. hæð 45 fm. Góðar innr. Góð lán áhv. Verð 4,9 millj. Laus. Laugavegur. 2ja herb. ib„ 35 fm. Nýtt gler og gluggar. Verð 3,5 miílj. Makaskiptl á góðri 3ja herb. íb. 3ja herb. Norðurbraut — Hf. 3ja herb. íb. á jarðh. 67 fm. Góð lán áhv. Verð 5,2 millj. Krummahólar. 3ja herb. ib. á 2. hæð, 90 fm auk bilskýlis. Góð ián áhv. Verð 6,5 mlllj. Lokastigur. 3ja herb. fal- leg íb. á 3. hæð, 67 fm. Mikið endurn. í góðu steinh. Suðursv. Eyjabakki. 3ja herb. góð Ib. á 3. hæð, 78 fm. Þvharb. I ib. Áhv. góð lán byggingarsj. Tvær geymsíur í sameign, Sameign öll nýuppgerð. VerÖ6,5millj. Laus. Grettisgata. 3ja herb. fal- leg íb. á 1. hæð 67 fm. Flúsið er mikið endurn. Góö lán áhv. Verð 5,7 millj. Sérinng. Austurberg. 3ja herb. fal- leg íb. 78 fm auk bílsk. Suðursv. Góð lán áhv. Verð 6,6 millj. Stóragerði. 3ja herb. falleg ib. ca 85 fm á 4. hæð auk herb. í kj. - Fallegt útsýni. Verð 6,8 míllj. Laus. Kringlan. 3ja herb. glæsil. íb. á 2. hæð m. sérinng. Mögul. á 10 fm garðstofu. 26 fm bíl- skýli. Stórar suöursv. Parket. Hraunbær. 3ja herb. falleg íb. 85 fm á 2. hæð. Suðursv, Falleg sameign. Básendi. 3ja herb. ib. á 1. hæð, 80 fm. Öll ný endurupp- gerð. Nýtt parket é gólfum. Bilsk- réttur. Verð 7,5 miltj. Laus. Asparfell. 3ja herb. glæsil. íb. íb. 91 fm á 2. hæð. Fallegar innr. Þvottaherb. á hæðinni. Mik- ið endurn. Góð lán áhv. 4ra herb. og stærri Dalsel. 4ra-5 herb. ib. á 3. hæð 107 fm. Bifskýii 36 fm. Hús- ið er allt ný tekíð sð utan. Giæsil. útsýni. Laus. Suðursv. Álfheimar. 4ra herb. falleg íb. á 3. hæð, 100 fm Mikiö end- urn. Stórar suðursv. Mögul. á garðstofu. Áhv. Byggsj. 2,4 millj. írabakki. 4ra herb. ib. á 3. hæð, 85 fm auk herb. í kj. ca 10 fm. Tvennar svalir. Góð sameign. Verð 7,1 míltj. Kleppsvegur. 4ra herb. íb. á 1. hæð, 94 fm. Góðar suð- ursv. Makaskipti mögul. á stærri eign í sama hverfi. Engíhjalli. 4ra-6 herb. góð íb á 2. hæð, 98 fm. Fallegt útr sýni. Góð tán áhv. Verð 6,7 millj. Blöndubakki. 4ra herb. íb. á 3. hæð, 116 fm, auk herb. í kj. Glæsil. útsýni. Góð sameign. Boðagrandi. 4ra herb. fal- leg íb., 92 fm, auk bflskýfís. Lyfta. Húsvorður. Gervihnsjónvarp. Fráb. útsýni. Gufubað i sameign. Áhv. húsbréf 4,7 millj. Maka- skipti mögul. Sörlaskjól. 4ra herb. góð íb. á 1. hæð, 103 fm, auk 30 fm bílsk. Fallegur garður. Suðursv. Laus. Hraunbær. 5 herb. falleg endaib., 138 fm, á 3. haeð. Áhv. húsbr. 3,9 millj. Parket. Suðursv. Þvhús í ib. Laus. Frostafold. 5-6 herb. íb. á 3. hæð, 138 fm, í lyftuhúsi. Tvennar svalir. Bílskýli. Góð lán . áhv. Verð 11,5 millj. Makask. mögul. á raöhúsi eða einb. i sama hverfi: Bergstaðastraati. 4ra herb. góð íb. á 1. hæð, 123 fm, m. innb. bilsk. í tvíbhúsi. Parket. Hlaðhamrar. Raðhús á einni og hálfri hæð, 136 fm auk 10 fm garð- stofu. Stórar stofur, parket. Fallegt útsýni. Góð lán áhv. Makaskipti mögul. á góðri ib. eða sérh. Lauf brekka. Raðhús á tveimur hæðum 179 fm auk 230 fm iðnaðarhús- næðis. Suðurgarður. Míklir möguieikar. Makaskipti mögul. Laugalækur. Raðhús á 3 hæðum, 206 fm, auk 24 fm bilskúrs. Nýl. innr. Suðursvalir. Verð 14,5 millj. FÉLAG ÍIFA5TEIGNASALA Gunnar Gunnarsson, lögg. fasteignasaii, hs. 77410. mammmmmummma Silungakvísl. Neðri sérh. i tvib. á 2 hæðum. Ga 185 fm. Mögut. á tveimur ib. Góö garðstofa. Góð lán áhv. Otrateigur. Endaraðhús, 168 fm, með 28 fm bílskúr. Mögul. á sérib. kjallara með sérinng. Nýiegt gler og gluggar. Suðurgarður. Möguleiki á makaskiptum á minni eign. Verð 12,8 millj.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.