Morgunblaðið - 18.02.1994, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 18.02.1994, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGINHR KQSXUDAGUR 18. FEBRÚAR 1994 B 23 Sýningarsalur: Myndir og upplýsingar af öllum eignum sem eru á söluskrá. Opið: Mán.-fös. 9-19 Laugardaga 11-16. Sunnudaga 13-16 Verð 17 m. og yfir Sólbraut — Seltjnesi. Glæsil. 230 fm einbhús á einni hæö meö tvöf. innb. bílsk. 3 svefnherb., rúmg. stofur, fallegar innr. Parket og flísar. Fallegur garður. Verð aðeins 18,9 millj. Oddagata — glæsilegt. Vandaö og mikiö endurn. ca 300 fm einb. ásamt 37 fm bílsk. Bílast. og stéttar m. hitalögn. Fallegur og mikill garður. Ný eldhúsinnr. Parket á stofum. Arinn. 5 svefnherb. Skipti koma til greina á minni séreign eða góðri íb. Verð: Tilboð. Ðæjartún — Kóp. — tvíbýli. Mjög gott ca 300 fm hús á tveimur hæðum ásamt 34 fm bílskúr. Á neöri hæð eru m.a. sér 2ja herb. íb. Á efri hæð eru m.a. stórar stofur, arinn, 4 svherb. o.fl. Vandaðar innr. Áhv. ca 2 millj. veðd. Verð tilb. Laugarásvegur — parhús. Mjög fallegt og vandað ca 270 fm parh. m. innb. bílsk. Húsið er tvær hæðir og ris. 5 svefnh., stórar stofur, arinn. Parket. Glæs- il. útsýni. Skipti æskil. á minni eign. Álftanes — v. sjóinn. Út við sjó- inn á mjög stórri lóð er til sölu mjög fallegt og sérst. einbhús. Alls er húsið 319 fm. Þetta er hús sem þú verður að skoða til aö skilja hvað við erum að fara. Skipti koma til greina. Verð: Tilboð. Verð 14-17 millj. Garðaflöt — einbýli/tvíbýli. Vandafi og gott ca 200 fm hús á 2 hæðum ásamt bílskúr. Góðar innr. útsýni, fallegur garður. Mögul. á séríb. Lapgagerði — einb. Mjög gott ca g15 fm einb. sem er kj., hæð og ris, ásamt • stórum bílskúr. 3 stofur. Parket. 4-6 svefn- herb. Fallegur garður. Steinh. í mjög góðu ástandi. Skipti koma til greina. Brautarás - Httu á verð- iö. Mjög fallegt pallaraóh. samrr cð 180 tm ásam Rúmg. stofur, art t ca 40 fm bílsk. nn, 4-5 svefnherb. Heítur pottur. Fall sgt hús.V. 14,2 m. Hörgslundur — einb. Fallegt og vandað ca 180 fm einb. á einni hæð ásamt tvöf. bílsk. 4 svefnherb. Rúmg. stofur. Skipti á minni eign koma til greina. Verð 16,5 millj. Suðurhliðar — Kóp. — sérb. Mjög fallegt 160 fm sérbýli á 2 hæðum, ásamt 30 fm bílskúr. Fallegar stofur. Fallega innr. í eldh. þvottah. innaf eldh. 4 svefn- herb. Parket á allri efri hæöinni. Tvennar stórar svalir. Mikið útsýni. Áhv. ca. 2,6 millj. V. 14,8 m. Smáíbúöahverfi — laust. Nýl. ca 200 fm parhús á tveimur hæðum ásamt 28 fm frístandandi bílsk. Mögul. é sérib. á neðri hæð. 6 svefnherb., 2 rúmg. stofur, stórt bað. Húsið er laust. Áhv. cs 3,7 millj. húsbr. og veðdeild. Hverafold — skipti. Fallegt 202 fm einbhús á einni hæð með innb. einföldum bílskúr. Á hæðinni eru m.a. rúmgóð stofa og borðstofa, 5 svherb., vandaö stórt eld- ■ hús. Suðursvalir. Fallegur garður. Stutt í skóla og þjónustu. Áhv. 5,3 millj. veðd. og 1,9 millj. byggsj. Verð: Tilboð. Verð 12-14 millj. FASTEIGN ER FRAMTID FASTEIGNA SÍMI 68 77 68 MIÐLUN Suöurlandsbraut 12, 108 Reykjavík, ^IMI W Sverrir Kristjánsson fax 687072 lögg. fasteignasali ■■ Pálmi Almarsson, sölustj., Guðmundur Björn Steinþórsson, sölum., Pór Þorgeirsson, sölum. Ágústa Hauksdóttir, ritari, Kristin Benediktsdóttir, ritari Stigahliö - stór sérhaað. Mjðg 0óö ca 140 Im sérhæð (1 hæð) í góðu húst ásamt 30 fm bílsk. 4 svefnherb., mjög rúmg. stofa, arinn, nýl. mjög rúmg. eldhús. Húsið er klætt að utan. Mjög góð staðsetn. Stutt t alla þjónustu. Verð 12,3 mllj. Verð 8-10 millj. Hrauntunga — raöh. Gott2l5fm keðjuhús á 2 hæðum m. innb. bílsk. 4 svefn- herb. Rúmg. stofur. Mjög góð verönd. Verð 13,5 millj. Miövangur — einb. Mjög gott 192 fm einb. ó einni hæð m. tvöf. bílsk. Stórar stofur. 3-4 svefnherb. Stórt eldh. m. vand- aðri innr. Góð kjör í boöi. V. aðeins 12,8 m. Grenimelur — hæö. Mjög góð ca 159 fm efri sérhæð ásamt 26 fm bílsk. Rúmg. eldh. m. nýl. innr., mjög stórar stof- ur svalir útaf, 3 svefnherb. Mjög falleg eign. Fráb. staðsetn. Verð 12,6 millj. Frostafold 14 — lítil útborg- un. Mjög góð 112 fm 4ra herb. íb. á 5. hæð í mjög fallegu lyftuh. 3 svefnherb., stofa m. mjög rúmg. svölum, þvhús í íb. Fallegt eldh. Áhv. 4,8 millj. Verð 9,9 millj. Safamýri — bílskúr. Góð 108 fm 4ra herb. endaíb. á 1. hæð í fjölb. ásamt bílskúr. 3 svefnhe[ÍD. Stofa og borðst. Áhv. 4 millj. húsbr. Verö 8,6 millj. Hraunbaer - laus fljótl. Fálteg 80 1m 3ja herb. Ib. á 1. hæö. Stofa, 2 svefnherb., fiisal. bað, suð- ur- og vestursvalir. Áhv. 3,1 millj. veöd. og húsbr. Verð 6,3 mlllj. Bogahlíð — laus. Vorum að fá í sölu góða og töluv. endurn. 87 fm, 3-4ra herb. íb. á 3. hæð ásamt aukaherb. í kj. Ný innr. í eldh. 2-3 svefnherb. íb. er laus, lyklar á skrifst. Verð 7,7 millj. Frakkastfgur - f nýju húsi. Fatlag 4ra herb. ib. á 2 hæð- um í nýl. fjölb. ásamt stæði í bilskýli. Björt og skemmtil. (b. Parket á gótf- um. Áhv. 3,1 millj. V. 8,3 m. Hrísmc >ar - laus fljótl. Mjög faller 86 fm 3ja hórb. ib. á 3. hæð. Rúm g. stofa, eldh. Sérlnng. af svölúm. Át ív. ca 2,3 míllj. veðd. Verð 7.0 míllj. Garðhús - laus. Góðca 158 fm eiri sérhatð ásamt tvöf. bílskúr. 2 rúmg. stófur. P arket. Fallegt eldhús. 3 svherb. Til af h. strax. V, 12,8 m. Réttarholtsvegur — skipti. Mjög gott ca 136 fm töluv. endurn. raðh. é 2 hæðum ásamt 25 fm ósamþ. rými i kj. Góð stofa. 4 svefnherb. Gler og gluggar nýl. Skipti á 3ja herb. ib. æskil. Arnartangi, Mos. — skipti Gott ca 122 fm raðh. á einni hæð m/bílsk. Parket. Góð verönd. Skipti á minni eign koma til greina. Verð aðeins 9,2 millj. Austurberg — bílskúr — lækk- að verð. Falleg ca 80 fm 4ra herb. ib. á 4. hæð ásamt bílskúr. Hús nýl. viðg. að hluta. Laus. Lyklar á skrlfst. Verð aðeins 7,6 millj. Álftahólar — stór — gott verð. Góð 110 fm 4ra herb. íb. á 6. hæð í góðu fjölb. 3 góð svefnherb. Hór færðu mikið f. peninginn. Verð aðeins 7,5 millj. Verð 10-12 millj. Búöargeröi — bílskúr. Mjög góð ca 135 fm 5 herb. íb. á 2. hæö ásamt bílsk. og herb. í kj. Rúmg. stofur, fallegt eldh. Parket. Skipti á minni eign koma til greina. Lækjarga ta — Hf. Stórgi. 124 fm 4-5 herb Lækinn. Mjög tb. á besta stað v. rúmg. stofur. Tvó góð svefnherb. Mj Stórt bað. Ve ág fallegar innr. Parket. rð 11,5 millj. Njörvasund - 4 svefnh. Mjög góð 122 fm sérhæð í töluv. endurn. húsi. 4 svefnhert)., stór stofa, hýtt gler pg lausafög. Áhv. 4,0 ttiíttj, húsbr. Verð 9,6 millj. Reynimelur — laus. Góð ca 70 fm, 3ja herb. íb. á 3. hæð í fjölb- húsi sem er nýviðg. og málað að ut- an. Eldh. m. borökrók. Suðursvalir út frá stofu. Verð 6,5 millj. Ofanleiti - mjög falleg. Mjög falleg 110 fm 4-5 herb. íb. ásamt stæði í bílskýli á þessum eftirsótta stað. íb. er mjög fallega innr. 3-4 svefnherb. Góð áhv. lán. ca. 3 millj. Veðd. og húsbr. Verð 10,9 millj. Espigerði - glassil. Glœsil. 4-5 herb. íb. á 2 iteðum, á þessum smíö. ínnr, i ib. fljótl. finskýll. V. 1 Vlikið útsýni. Laus 1,9 m. Mánagata — einb./tvíb. Til sölu 172 fm einb. kj. og tvær hæðir. Bílsk. Mög- ul. á séríb. í kj. Stór hornlóð. Húsið er laust. Lyklar é skrifst. Verð 12,5 millj. BollagarÖar — raöhús. Gott 260 fm pallaraðhús með innb. bílsk. Stórar stof- ur, rúmg. eldhús, 4-5 svefnherb. Skipti á minni eign ó Seltjnesi eða í Austurbæ. Verð 13,5 millj. Framnesvegur — raöh. Mjög gott lítið en mikið endurn. raðh. á 3 hæðum. Húsið var allt tekið í gegn á árunum ’90-’91 að innan Nýtt á þaki, gluggar flestir nýir. Sjón er sögu ríkari. Áhv. 3,4 m. veðd. Laufás — Garöabæ. Mjög falleg og góö efri sórh. í tvíb. ásamt góðum bfl- skúr. Hæðin er 125 fm og sk. þannig: Tvær stofur, 4 svefnherb., bað o.fl. Meiriháttar útsýni. Verö 10,5 millj. Nesvegur — í nýju húsi. Glæsi- leg. 105 fm íb. á jarðh. í nýju húsi. Stofa, 3 svefnherb., fallegt eldhús og baðherb. Áhv. 3,8 millj. húsbr. Verð 10,2 millj. Sólvallagata — sérhæö. Vel skipul. ca 140 fm sérh. í mjög fallegu húsl á góöum stað í vesturbænum. Mjög stórar stofur. 2-3 svefnherb., geymsluris yfir allri hæðinni. Laus mjög fljótl. Verð 11,9 millj. Grafarvogur — parhús. Nýtt ca 190 fm parhús á tveimur hæðum m. innb. bflsk. Á neðri hæð er forst., hol, stórt bað, þvherb. og 2 svefnherb. Á efri hæð eru í dag mjög stórar og fallegar stofur, eldh., bað og 1 herb. Áhv. 7,0 millj. húsbr. Bugöulækur — sérh. Falleg ca 130 fm efri sérh. ásamt 47 fm bílsk. 4 svefn- herb. Nýl. innr. í eldh. og bað nýl. stands. Verð 10,8 millj. Langabrekka — hæö. Góö efri sérh. ósamt 74 fm bílsk. Tvö svefnherb. og stór stofa. Búr innaf eldh. Skipti á 3ja herb. Verð 9,7 millj. Veghús. Falleg 113 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð í fjölb. Stofa, sjónvhol, 3 svefnh. Fallegt eldhús, parket og steinflísar. Góðar svalir. Áhv. 3,9 millj. húsbr. Verð 9,5 millj. Ofanleiti — jaröhæö. Góð 86 fm, 3ja herb. íb. á jarðh. m. sérinng. ásamt stæði í bílskýli. Rúmg. stofa. Laus fljótl. Áhv. ca 2,6 millj. Verð 8,6 millj. Öldugata — rúmgóö. Mjög rúmg. ca 120 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð vestarlega á Öldugötu. Rúmg. eldhús. 3 góð svherb., stofa. Parket. Nýl. rafmagn. íb. fylgir geymsluskúr á baklóö. Áhv. veðd. o.fl. ca 5,4 millj. Verð 8,2 millj. Skógarás — góÖ lán. Góð 108 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð í fjölb. Fallegt flísa- lagt bað, góð stofa með suðurssv., fallegt eldhús. Parket. Áhv. 3 millj. veðdeild og 1,6 millj. húsbr. Verð 8,9 millj. Blikahólar. Góð 3ja herb. 79 fm á 3. hæð ásamt 26 fm bílsk. Góð stofa m. rúmg. suðursv. og góðu útsýni. Rúmg. eldh. Hús og sameign í góðu ástandi. V. 7,5 m. Kleppsvegur — laus. Ofarl. v. Kleppsveg er til sölu góö 90 fm íb. á 2. hæð. 3 svefnherb. Húsvörður. Verð 6,8 millj. Miöbærinn — fallegt timbur- hús. Stórgl. ca 90 fm 5 herb. risíb. í mið- bænum sem er ný að öllu leyti. Sérinng. 2 stofur og 3 svefnherb. Parket. Eign í sérfl. Áhv. ca 3,7 millj. húsbr. og veðdeild. Verð 7,5 millj. Verð 2-6 millj. Opið hi IS. Sunnudaginn 20. febrúar kl. 1 6-19 er til sýnis mjög rúmg. 2ja he rb. (b. á 6. hæð 1 húslnu WR* 8 'V« lvf»U 6-i. Líttu við MMAHUuA íö. mtnM heltt á könnunni. Hraunbær - rúmgóft. Rúm0. ca 120 fm 4ra hérb. endaib. á 2. hæð ásamt aukaherb. 1 kj. 3 svefnherb., stofu og borðstofa. gott eldh. og flísat. bað. Suðursv. Áhv. 1,6 mill, Verð 8.6 millj. Verð 6-8 millj. Melhagi — laus. Mjög rúmg. 90 fm 2ja herb. ib. í kj. í glæsil. húsi v. Melhaga. Vinsælt og gott hverfi. Stutt í skóla. Sjón er sögu rikari. Verð 6,8 millj. Álfheimar — laus. Góð ca 90 fm 4ra herb. ib. á 4. hæð í fjölb. á þessum eftirsótta stað. Björt og góð íb. Ib. er laus. Lyklar á skrifst. Verð 6,9 millj. Öldugata — ris. Vorum aö fá í sölu töluvert endurn. 73 fm 3ja herb. íb. í risi í fallegu steinhúsi vestarlega á Öldugötu. Ib. er laus mjög fljótl. Áhv. ca 3 millj. veðdeild og húsbr. Verð 6,4 miilj. Vantar: Vegna mikillar sölu vantar okkur strax 3ja-5 herb. ib., hæöir, raðhús og einbhús. Höfum kaupanda að 250-300 fm einbhúsi í Garðabæ. Þinghoitin — miklir mögul. Vorum að fá í sölu ca 70 fm íb. á jarðh. m. mikilli lofth. íb. er ekki að fullu stands. en íbhæf. Þetta er íb. f. þá sem vilja öðru- vísi íb. og setja sinn eigin karakter i íbúð- ina. Áhv. 2,3 millj. húsbr. V. aðeins 4,8 m. Öldugata — líttu á veröiö. Snotur 2ja herb. íb. á 1. hæð í fallegu og mjög snyrtil. húsi. Húsið er allt nýstands. utan. íb. sjálf töluv. endurn. Ótrúl. verð kr. aðeins 3,5 millj. Nýbyggingar MIKiL SALA. Vantar atl- ar gerðir nýbygginga á skrá strax. Bjartahlið 16 — Mosfellsbæ. 147 fm fallegt einb. á einni hæð m. 31 fm innb. bílsk. Húsið er klætt utan m. Steni, og verður afh. fullb. utan, fokh. innan og grófjöfnuð lóð í lok þessa mán. Verð 7.850 þús. - Seljandi er tilb. að skila húsinu lengra komnu. Hrísrimi 15—17 — húsbréf. Mjög fallegt og vel hannað parhús á tveim- ur hæðum ásamt innb. bflsk. Hvor íb. -um sig er 137 fm og með 28 fm bflsk. Húsið afh. tilb. að utan, rúml. fokh. að innan. Verð á íb. 8,4 millj. Seljandi hefur þegar tekið 4 millj. í húsbr. út á hvora íb. íb. eru tilb. til '£ \ afh. mjög fljótl. Nónhæö — Kóp. Eigum til söíu á þessum eftirsótta stað, 3 raðh. Tvö v. Ekru- smára ca 140 fm, og eitt v. Eyktarsmára, ca 150 fm. Allar nánari uppl. og teikn. á skrift. ókkar. Atvinnuhúsnæði Öldugata — fyrirtœki — húsnæði. Ca 100 fm húsn. sem í dag er notað sem veitingastaður. I Stendur á mjög góðu horni. Til greina kemur að selja húsnæði og rekstur þann sem þar er í dag saman, þó ekki skilýrði. Húsnæðið mætti hugs- anl. nota sem ib. Verð á húsnaeðinu 5,6 millj. Blikahólar — góð lán. Mjögfalleg 54 fm 2ja herb. íb. á 4. hæð. Þetta er iþ. f. unga fólkið. Áhv. 3,3 millj. veðd. Verð aðeins 5 millj. Dalaland. Falleg 56 fm 2ja herb. ib. á jarðh. Ib. er stofa, eldh. og gott svefnherb. Parket. Áhv. 1,2 millj. Verð 6 millj. Hringbraut — lán. Falleg og tölu- vert endurn. ca 50 fm 2ja herb. íb. á 2. hæð í fjölbhúsl. Nýjar innr. og nýtt á gólfum. Áhv. 2,6 miilj. húsbr. Verö 4,5 millj. Vfkurás — laus. Mjög falleg 2ja herb. íb. á sléttri jarðh. i litlu fjölb. Bílskýli fylgir. Búið að klæða húsið utan. Áhv. 3,2 millj. veðd. og húsbr. íb. er laus. V.‘5,5 m. Garðastræti. Mjög góð 56 fm 2ja herb. ib. í kj. m. sérinng. (b. er töluv. end- urn. m.a. ný eldhúsinnr. Nýtt parket é gólf- um. Áhv. 2 millj. húsbr. Verð 4,5 millj. Tryggvagata. 2ja herb. ib. á 4. hæð í fjölbhúsi. Stofa, eldhús, rúmg. hjónaherb. með parketi. Suðursv. Áhv. 1,2 millj. Verð 5,3 millj. Rauðarárstígur — laus. Góð ca 60 fm 3ja herb. kjíb. Parket á stofu. 2 svherb. Áhv. 1,8 millj. Verð 4,2 millj. Eign T/H* Fm Hæðir Verð Auðbrekka 1 131 Jarðh. 5,5 Borgartún S 177 Pent. 12,0 Fannborg S 1301 Þrjár Tilb. Fossháls S 630 3. h. 26,5 Höfðatún l/S 700 Þrjár 29,0 Iðnbúð l/S 326 Jarðh. 17,0 Mörkin 6 V/S 1064 K+3 53,0 Skútuvogur S/L 720 Tvær 39,0 Smiðjuvegur l/F 240 Tvær 13,0 Súðarvogur 1 2055 Jarðh. Tilb. Þverholt i/S 620 Tvær 27,5 Höfum á skrá töluverðan fjölda af skrifstofu-, verslun- ar- og iðanaðarhúsnæði. Hægt er að skipta flestum eignunum í smærri einingar. Vantar. Ca 1000 fm verslunar-, skrifstofu-, lager- og iðnaðarhús- næði. Mikil eftirspurn. Ahvílandi lán * lán sem geta fyigt með. T/H = Teg. hæð - Tegundir * l/iðnaður, V/verslun, S/skrifstofur, L/lager, Þ/þjónusta, F/fiskverkun Danskar húsnæóislánastolii- anir réttn mefiín vió slrikió 8kHa hagnaói \ ffyrsta skipffi í mörg ár Kaupmannahöfn. Frá Sigrúnu Davíðsdóttur, fréttaritara Morgunblaðsins. EFTIR gífurlega fjárhagsörðugleika undanfarin ár, virðist svo sem að dönsku húsnæðislánastofnanirnar séu að rétta úr kútnum. Nauð- ungaruppboðum á einkahúsnæði fækkar dag frá degi og einnig hefur dregið úr nauðungaruppboðum á húsnæði fyrirtækja, þó fækk- un uppboðanna sé hægari þar. Stofnanirnar hafa einnig hækkað stórlega gjöld af ýmiss konar þjónustu sinni. Fasteignamarkaðurinn er að taka við sér eftir hriðlækkandi fasteignaverð undanfarin ár. Allt þetta hefur haft jákvæð áhrif fyrir húsnæðislánastofnanirnar, þannig að þær skila af sér rekstrarhagnaði fyrir nýliðið ár. IDanmörku eru sex húsnæðislána- stofnanir, svokallaðar „kredit- foreninger“. Þegar Danir kaupa sér húsnæði snúa þeir sér til einhverra hinna sex stofnanna og fá lán. Hámarkslán er 85 prósent af kaup- verðinu og á það er ekki hægt að leika með því að sækja um lán hjá tveimur stofnunum. Oftast eru það fasteignasalarnir sem beina við- skiptavinum að ákveðinni stofnun, sem þeir hafa þá samvinnu við. Og það eru líka fasteignasalarnir sem sjá að öllu leyti um lántökuna. Við- skiptavinurinn þarf í fæstum tilfell- um að setja sig í beint samband við lánastofnunina. Lánin sem nú bjóðast eru með 6-7 prósent vöxtum og eru til allt að þrjátíu ára. Þegar samdráttar fór að gæta á miðjum síðasta áratug í kjölfar minnkandi verðbólgu, með tilheyr- andi verðfalli og síðan nauðungar- uppboðum, tók það lánastofnanirn- ar mörg ár að læra að bregðast við breyttum aðstæðum. Fram að þeim tíma höfðu stofnanirnar keppt sín á milli með fjölda lána, ekki verði lánanna. Afleiðingarnar voru hrika- leg oflán, sem mörg ár tók að vinda ofan af. Stofnanirnar höfðu hins vegar ekki hugsað út í að taka gjöld fyrir lánin í samræmi við lánakostn- aðinn. Nú eru lánastofnanirnar miklu varkárari en áður, bæði hvað varð- ar lán til húsnæðiskaupa einstakl- inga og eins til byggingarverktaka. En það eru að sjálfsögðu lánþegarn- ir, sem fá ánægjuna af að borga Frá Kaupmannahöfn. fyrir fyrirhyggjuleysi lánastofn- anna og gagnrýnisleysis stjórn- málamanna og það gera þeir með því að borga lánagjöld. Sem dæmi má nefna að lánþegi borgar líklega sem samsvarar rúmum tuttugu þúsund íslenskum krónum á ári í gjöld til lánastofnunar sinnar. Af- borganir af láninu falla fjórum sinn- um á ári, svo ijórum sinnum á ári má lánþeginn punga út með -um fimm þúsund krónur í gjöld. Lánagjöld eru mjög viðkvæmt mál í Danmörku, þar sem bankar og aðrar lánastofnanir hafa í aukn- um mæli horfið til lánagjalda og annarra þjónustugjalda til að ná upp miklu tapi sínu undanfarin ár. Þess vegna er fólki ráðlagt að fylgj- ast vel með ársreikningum lána- stofnanna og hversu mikið þær þurfa að leggja til hliðar til að vega upp tap erfíðleikaáranna. Á þann hátt geta viðskiptavinirnir gert sér grein fyrir hvaða stofnanir þurfa að hækka gjöldin og hvaða stofnan- ir geta haldið þeim óbreyttum. En spurningin er líka hvaða aðstæður stjórnmálamenn skapa lánastofn- unum á næstunni. Sem stendur gengur allt út á að auka neysluna, en Danir taka hægt við sér í þeim efnum, þó húsnæðiseftirspurn fari vaxandi, hægt og bítandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.