Morgunblaðið - 18.02.1994, Blaðsíða 22
22 B
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGIMIR FÖSTUDAGUR 18. FEBRÚAR 1994
%
*>
•á-
f:
i
¥
(F FASTEIGNASALA
SKEIFUNNI 19, 108 REYKJAVÍK, S. 684070 FAX 688317
Eyþór Eðvarðsson, Helgi M. Hermannsson, Jón Magnússon, hrl.
Opið virka daga kl. 9-18, laugardaga kl. 11-14.
Vantar strax
• Sérhæð með bílskúr í vesturbænum.
• Einb. og raðh. í Hæðahverfi í Garðabæ.
• Einb. í vesturborginni og á Seltjarnarnesi.
• Einb. í Laugaráshverfi.
• Einb, og raðh. í Grafarvogi,
• Sérhæðir í austurbæ.
• 2ja herb. íbúðir í Þingholtum og Hlíðunum.
Skoðunargjald er innifalið f söluþóknun.
Einstaklingsfbúð
Grettisgata. Hlýleg 35,9 fm á 1.
hæð. Mikið endurn. 8 fm útiskúr fylgir.
Áhv. 2,8 millj. Verð 3,5 millj.
Þingholt. 35 fm nýstands. ósamþ. ein-
staklíb. m. sérinng. Mikið áhv. Verð 2,8 millj.
2ja herb.
Vindás. Sórl. góð 58,8 fm 2ja herb. íb.
á jarðh. í nýklæddu húsi. Suðurverönd.
Áhv. 1,8 millj. Verð 5,1 millj.
Freyjugata. 63,8 fm 2ja herb. íb. sem
þarfnast lagfæringar. Sérinng. Verð aðeins
4.3 millj.
Ljósheimar. Stórskemmtil. 2ja herb.
íb. á 9. hæð. Laus strax. Áhv. 2,5 millj.
Verð 4,5 millj.
Víkurás. 60 fm falleg íb. á 2. hæð.
Parket og flísar. Klætt að utan. Óvenjugóð
sameign. Áhv. ca 1,8 millj. Byggsj. Verð
5.3 millj.
Seilugrandi. 65 fm falleg íb. á 1.
hæð. Bílgeymsla. Áhv. 2,5 millj. Verð 6,2
millj.
Vesturberg. Glæsil. 63,6 fm 2ja herb.
íb. á 5. hæð í lyftuh. Fráb. útsýni. Þvottah.
á hæð. Áhv. 2,6 millj. Verð 5,3 mlllj.
Hrafnhólar. Mjög snyrtil. 53 fm 2ja
herb. ib. í litlu fjölb. Nýtt parket. Gott ástand.
Áhv. 2,7 millj. Verð 4,9 millj. Möguleiki að
taka seljanlegan bíl uppí.
Vesturbraut — Hfj. Falleg 2ja-3ja
herb. risíb. m. útsýni yfir höfnina. Nýl.
gluggar og gler. Áhv. 2,3 millj. Verð 4,9
millj.
Langholtsvegur. Vorum að fá í
etnkasölu 2ja-3ja herb. 61 fm risíb. ásamt
aukaherb. í risi. Áhv. 2,9 millj. Verð 5,5 millj.
Hrafnhólar. Góð 44 fm 2ja herb. ib.
á 8. hæð. Áhv. 1,3 millj. Verð 4,4 millj.
Hamraborg — Kóp. Snyrtil. 39 fm
2ja herb. íb. á 1. hæð. Bílskýli. Áhv. 1,0
millj. Verð 4,3 millj.
Strandgötu 33
SÍMI 652790
Opið iaugardag kl. 11 -13
Sjáið einnig augl. okkar
í nýja Fasteignablaðinu.
Erum með fjölda eigna á
söluskrá sem ekki eru
auglýstar.
Póst- og símsendum
söluskrár um land allt.
Einbýli — raðhús
Tjarnarbraut. Eldra einb. á tveim-
ur hæðum alls ca 200 fm. Verð 12,8 millj.
Kirkjuvegur. Snoturt, mikiö end-
urn. 116 fm steinh. á 2 hæðum. 3 svefn-
herb. Parket. Verð 8,4 millj.
Nönnustígur. Vorum að fá í sölu
talsvert endurn. 127 fm einb. sem er hæð
og ris. Góöur staður. Skipti mögul. Verð
8,9 millj.
Smyrlahraun. í einkasölu 142 fm
mikið endurn. raðhús ásamt 28 fm bílsk.
Nýl. eldhúsinnr. Viðarstigi. Parket. 4 góð
svefnherb. Verð 12,5 millj.
Hverfisgata - skipti. Mikið
endurn. lítið einb. Skipti mögul. á stærri
eign. Verð 6,8 millj.
Miðvangur — skipti. Vorum að
fá vandað og fallegt 195 fm endaraðhús
á tveimur hæðum ásamt 30 fm bílsk.
Búið að byggja yfir bílsk. 5 góð svefn-
herb. Parket. Falleg hornlóð. Skipti mögul.
Stekkjarhvammur. Fallegtfullb.
185 fm raðhús á tveimur hæðum ásamt
innb. bílsk. Parket og flísar. Lóð frág.
Vönduð eign.
Vesturbraut. Gott talsvert endurn.
raðh., kj., hæð og óinnr. ris. ásamt 32 fm
bílskúr. Áhv. húsbr. 3,6 millj. V. 7,5 m.
Leifsgata. Snotur 2ja-3ja herb. íb. í
kj. Áhv. 2,2 millj. Verð 4,3 millj.
Víkurás. Nýl. 58 fm 2ja herb. íb. á 3.
hæð. Áhv. 2,3 millj. Verð 5,3 millj.
3ja herb.
Kambasel. Björt og falleg 3ja-4ra
herb. 92 fm íb. Þvottah. í íb. Góðar innr.
og gólfefni. Áhv. ca 4,6 millj. langtl. Verð
aðeins 7,2 millj.
Framnesvegur — Vesturb.
Mjög falleg rúml. 60 fm 3ja herb. íb. á 1.
hæð. Parket og flísar á gólfum. Innb. bílsk.
Lítið áhv. Laus. Verð 6,9 millj.
Ástún — Kóp. Mjög vel umgengin
3ja herb. 80 fm íb. í nýl. litlu fjölb. Mikil
sameign. Áhv. 4,7 millj. Verð 7,4 millj.
Engihjalli. Rúmg. 87,4 fm 3ja herb.
endaíb. á 8. hæð í lyftuh. Þvottah. á hæð.
Lítið áhv. Verð 6,2 millj.
Lyngmóar — Gbæ. Rúmg. 92 fm
3ja herb. íb. ásamt bílsk. Áhv. 750 þús.
Verð 8,5 millj.
Laugateigur. Mjög hlýleg mikið end-
urn. 70 fm 3ja herb. íb. í risi. Sólríkar suð-
ursv. Nýl. gler og gluggar. Áhv. 3,0 millj.
Verð 6,5 millj.
Brekkustígur — Vesturbæ.
Falleg 80 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð. Áhv.
3,4 millj. Verð 6,9 millj.
Hamraborg — Kóp. Snyrtil. 3ja
herb. 76 fm íb. á 3. hæð. Verð 6,3 millj.
Hraunbær. Góð 3ja herb. 77 fm íb. á
2. hæð. Áhv. 3,4 millj. Verð 6,5 millj.
4ra herb.
Vesturberg. Rúmg. 95,2 fm 4ra herb.
íb. á 2. hæð. Tvennar svalir. Fataherb.
Þvottah. í íb. Verð 6,9 millj.
Seilugrandi — skipti. Stórglæsil.
4ra-5 herb. íb. á 3. hæð. Eikarinnr. Parket.
Tvennar svalir. Áhv. 3,2 millj. Verð 8,9 millj.
Vitastígur. Algjörl. endurn. snoturt
einb. ásamt skúr á lóð. Ný klæðning að
utan. Allt endurn. að innan. Góður og
ról. staður. Áhv. húsbr. ca 2,5 millj. Verð
7,6 millj.
Álfholt - skipti. 'iýtt nár, I
ast fullb. 173 fni raöh. á tveimur
hæðum ásamt 26 fm bllsk. t keðju-
húsalengju. Góðar irtnr. Mögul. góð
4 svefnherb. Sklpti mögul. á minnl
eign. Áhv. langtlán ca 7,4 millj.
Verð 12,7 mlllj.
Lækjarberg — v. Lækinn.
Vorum að fá í einkasölu að mestu fullb.
einb. á einni hæð á þessum vinsæla stað.
Vandaðar og fallegar innr. Parket.
Mjósund. Talsv. endurn. 84 fm einb.
á góðum stað í miðbænum. Parket. Áhv.
húsbr. ca 3,3 millj. Verð 6,8 millj.
Vesturvangur. i einkasölu
glæsil. 248 fm einb. ásaml 60 fm
tvöf. bflsk. Vandaðar Innr. Falleg
gróin lóð. Vönduð og falleg eign.
Verð 17,9 millj.
Furuberg. Fallegt fullb. 143fmþarh.
ásamt 23 fm bt'lsk. 4 svefnherb. Góðar
innr. Parket og flísar. Gróinn garður.
4ra herb. og stærri
Grænakinn. Góð talsv. endurn. 74
fm 4ra herb. efri sérh. í góðu tvíb. Park-
et. Áhv. góð lán ca 3,4 millj.
Breiðvangur - skipti. Góð 5-6
herb. íb. á 2. hæð í góðu fjölb. ásamt
bílsk. Skipti mögul. Verð 9,5 millj.
Kelduhvammur Nýl. 110 fm neðri
sérh. ásamt 29 fm bílsk. 3 svefnherb.
Parket og flísar. Falleg og fullb. eign.
Áhv. góð lán 4,6 millj. Verð 10,8 millj.
Hrísmóar — Gbæ. Falleg fullb.
4ra herb. íb. á 2. hæð í góðu lyftuh. sem
er nýl. viðg. og mál. Húsvörður. Góðar
innr. Flísar. Verð 8,4 millj.
Lækjarkinn. Góð talsvert endurn.
101 fm neðri sórhæð ásamt 21 fm bílsk.
og hluta í kj. Nýl. eldhúsinnr., gler, parket
o.fl. Verð 8,6 millj.
Lækjarkinn — skipti. Taisvert
endum. 104 fm neðri sérhæð í tvíb. Sól-
stofa. Rúmg. eign. Skipti á ódýrari kemur
til greina. (Má þarfnast lagfæringar). Verð
7,9 millj.
Hvammabraut — „pent-
house“. Falleg og fullb. 109 fm íb. á
tveimur hæöum. Vandaðar innr. Parket.
4 íb. í stigagangi. Áhv. góð lán. Skipti
mögul. Verð 8,9 millj.
Seijabraut. Mjög góð 95 fm 4ra herb
íb. á 1 hæð. parket. Þvottaherb. í íb. Verð
8,0 millj. Skipti á ódýrari.
Reykás. Falleg 114 fm 4ra herb. íb. á
2. hæð. parket. Suðursv. Áhv. 2,4 millj.
Verð 9,7 millj. Skipti mögul.
Háaleitisbraut. Rúmg. 4ra-5 herb.
íb. á 1. hæð. Svefnh. á sérgangi. Bílskrétt-
ur. Verð 8,2 millj.
Hraunbær. Snyrtil. 97 fm 4ra herb.
íb. á 3. hæð. Eldh. og annað endurn. Áhv.
2,4 millj. Verð 7,8 millj.
Kjarrhólmi — Kóp. — laus.
Falleg 90 fm 4ra herb. íb. Áhv. 1,5 millj.
Verð 7,5 millj. Skipti mögui.
Lundarbrekka — Kóp. Nýstands.
gullfalleg 93 fm 3ja-4ra herb. íb. á jarðh.
Áhv. 2,4 millj. Verð 7,9 millj.
Njálsgata — skipti á ód. Mjög
rúmg. 95 fm 4r,a herb. íb. á 4. hæð. Áhv.
2,4 millj. Verð 6,9 millj.
Rauðhamrar. Vel innr. ný 120 fm 4ra
herb. íb. á 1. hæð m. bílsk. Áhv. 6,0 millj.
Verð 11,5 millj.
Rofabær — skipti. Rúmg. falleg
99 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð. Suðursv.
Verð 7,2 millj. Skipti á 3ja herb.
Seljabraut. Góð 98 fm 4ra-5 herb. íb.
á 2. hæð ásamt bílskýli. Áhv. 4,1 millj.
Verð 7,2 nnillj.
Stelkshólar. Vel skipul. 95 fm 4ra herb.
íb. á jarðh. Áhv. 4,2 millj. Verð 7,6 millj.
Stóragerði. Vel umgengin 4ra-5 herb.
íb. á 1. hæð. Verð 7,9 millj.
Suðurhólar — skipti. Rúmg. 98
fm 4ra herb. íb. á 2. hæö. Verð 7,4 millj.
Skipti á 2ja herb.
Skólavörðuholt. Mikið endurn. 80
fm 4ra herb. íb. á efri hæð ásamt bílsk. við
Þorfinnsgötu. Laus. Lyklar á skrifst. Verð
7,9 millj.
Sérhæðir
Skólagerði — Kóp. 131 fm falleg
3ja-4ra herb. neðri sérh. í tvíbýli. Stór bílsk.
Áhv. hagst. lán. Verð 10,5 millj. Skipti
mögul. á minni eign.
Hlégerði — Kóp. Vel skipul.
96 fm 4ra herb. efri sérh. við þessa
rólegu grónu götu. Nýtt gler. Stór
lóð. Útsýni. Verð 8,3 millj.
Garðabær - 2 ib. á verði
einnar. 232 fm neðri hæð við
Hæðarbyggð sem skiptist í tvær ib.
Stærri fb. er 146 fm, 4ra-5 herb., hin
er 86 fm 4ra herb. Báðar ib. hafa
sérinng. Ahv. 2,0 millj. Verð aðeíns
10,6 milij.
Breiðvangur. Falleg 108 fm íb. á
2. hæð ásamt bílsk. Parket. Rúmg. og
vönduð eign. Verö 9,0 millj.
Grænakinn. 109 fm hæð ásamt
hluta í kj. Töluvert endurn. Skipti á ódýr-
ari eign fyrir austan fjall koma vel til
greina. Verð 6,9 millj.
Suðurvangur. Falleg talsvert end-
urn. 114 fm 4ra-5 herb. íb. í nýl. viðgerðu
húsi. Ný eldhúsinnr., parket o.fl.
Olduslóð. Góð 111 fm neðri sérhæð
ásamt 30 fm bílsk. Mögul. á 30 fm séríb.
eða vinnuaðstöðu. Vönduð og vel með
farin eign.
Breiðvangur. Falleg 109 fm 4ra-5
herb. íb. á 2. hæð í góðu fjölb. Góð áhv.
lán 4,3 millj. Verð 8,4 millj.
Austurgata. Falleg 141 fm
efri hæð og ris » virðul. steinh. 4
góð svefnh., mögul. á fl. Góð stað-
setn. Fallegt útsýni._____
Víðihvammur. íeinkasölu góð 100
fm 4ra herb. íb. á 1. hæð í góðu fjölb.
ásamt 25 fm bílsk. Góð staðsetn. Verð
8,9 millj.
Kaldakinn. í einkasölu talsvert end-
urn. 73 fm 4ra herb. íb. í góðu þríb. Nýl.
eldhús, þak, gler o.fl. Skipti mögul. á
stærri eign. Áhv. byggsj. 2,4 millj. Verð
7,2 millj.
Hólabraut. Góð 86 fm 4ra herb. íb.
á 2. hæð í góðu 5-býli. Parket. Fráb. út-
sýni. Áhv. húsbr. 3,4 millj. Verð 6,9 millj.
Suðurhvammur. í einkasölu nýl.
falleg 108 fm 4ra-5 herb. íb. Vandaðar
innr. Þvottah. í íb. Frábært útsýni. Áhv.
húsnl. ca 5,2 millj. Verð 9 millj.
Breiðvangur. Falleg talsvert end-
urn. 109 fm 4ra-5 herb. íb. í góðu fjöl-
býli. Góð lán. Verð 8,5 millj.
Herjólfsgata. 109 fm 4ra herb.
talsv. endurn. efri sérhæð í tvíb. Hraun-
lóð. Fráb. útsýni út á sjóinn.
öldutún. í einkasölu efri sérh.
og ris í góðu tvíb. Mikið endurn.
m.a. ný eldhúslnnr. 5 herb. Áhv.
góð lán. Verð 10,7 milfj,
Hjallabraut. Góð 4ra-5 herb. íb. á
1. hæö í nýmál. fjölb.
Breiðvangur — skipti. Falleg
140 fm efri sérhæð ásamt 33 fm bílsk. í
góöu tvíb. 4 svefnherb. Stutt í skóla. Stór
gróin lóð. Skipti mögul. Verð 12,2 millj.
3ja herb.
Hverfisgata. 3ja herb. 69 fm risíb.
í tvíb. Áhv. byggsj. 1,2 millj. Skipti mögu-
leg á stærri eign.
Þverholt — „penthouse"
140 fm 5-6 herb. á tveimur hæðum. Tilb.
u. trév. Lyfta. Bílgeymsla. Skipti ath. Verð
10,0 millj.
Asparfell — „penthouse“.
Glæsil. 164 fm „penthouse". Parket. Stórar
svalir. Glæsil. útsýni. 25 fm bílsk. Áhv. 5,0
millj. Verð 12,0 millj. Skipti mögul.
Flókagata - Hf. Glæsil. 116fm4ra
herb. neðri sérh. ásamt 32 fm bílsk. Verð
8,9 millj.
Holtagerði — Kóp. Rúmg. 118 fm
5-6 herb. efri sérh. Bílsksökklar. Verð 9,3 millj.
Þinghólsbraut — Kóp. Góð 145
fm 5-6 herb. neðri sérh. ásamt innb. bílsk.
Verð 10,7 millj.
Par- og raðhús
Kjalarland — Fossv. Fallegt 214
vandað 5-6 herb. raðh. ásamt bílsk. Verð
13,9 millj. Skipti á ód.
Nökkvavogur — skipti. Mjög
gott snyrtil. 135 fm parh. ásamt 31 fm bílsk.
Verð 10,6 millj.
Rauðilækur. Snyrtil. 167 fm parh.
ásamt bílsk. Áhv. 7,1 millj. Verð 11,5 millj.
Sævarland — Fossv. Mjög gott
253 fm raðh. ásamt bílsk. Verð 15,9 millj.
Aðaltún — Mos. Skemmtil. 143 fm
parh. á góðum útsýnisstað. Innb. bílsk.
Áhv. 5,2 millj. Verð 13,5 millj.
Brekkusel. Rúmg. 228 fm raðh. ásamt
innb. bílsk. Verð aðeins 12,0 millj.
Flúðasel — skipti. Mjög gott 219 fm
vel innr. raðh. Áhv. 2,9 millj. Verð 12,4 millj.
Klukkuberg — Hf. Nýtt glæsil. 242
fm endaraðh. á tveimur hæðum m. innb.
bílsk. Áhv. 5,3 millj. Verð 14,5 millj.
Lindarbyggð — Mos. Stórglæsil.
164 fm raðh. á einni hæð ásamt bílsk. Áhv.
6,2 millj. Verð 13,0 millj. Laust.
Garðstígur — skipti. Góð talsv.
endurn. 3ja herb. 102 fm sórh. í góðu
tvíb. Frábær staðsetn. Áhv. húsnæðisl.
og húsbr. ca 2 millj. Skipti mögul. á
stærri eign.
Ölduslóð. Góð 78 fm neðri sérhæð
í góðu standi. Bílskréttur. Áhv. byggsj.
3,2 millj. Verð 6,5 millj.
Brekkugata. Falleg talsv. endurn.
77 fm sérh. í góðu þríb. Nýl. eldhlnnr.
Laufvangur. Góö 93 fm íb. Pvhús
og búr. Steinflísar. Suðursvalir. Ról. og
góður staður. Verð 6,9 millj.
Krókahraun. Falleg 94 fm 3ja herb.
íb. á 1. hæð í keðjuhúsi. Þvottah. og búr
í íb. Frábær staðsetn. Suðursv. Áhv. góð
lán ca 3,5 millj. Verð 7,5 millj.
Hjallabraut. Góð 86 fm 3ja-4ra
herb. íb. á 2. hæð í nýklæddu fjölbýli.
Áhv. húsbr. 4,4 millj. Verð 7 millj.
Eyrarholt — Turninn. Nýfalleg
105 fm fullb. íb. ásamt 24 fm bílsk. Vand-
aðar innr. Frábært útsýni. Til áfh. strax.
Miðvangur. Góð 3ja herb. endaíb.
á 2. hæð í lyftuh. Þvhús í íb. Húsvörður.
Áhv. húsnlán ca 2,3 millj. Verð 6,3 millj.
Álf holt. Ný, falleg 75 fm neðri sérhæð
í litlu fjölb. Góðar innr. Parket, flísar. Sér-
lóð. Falleg eign. Verö 7,2 millj.
2ja herb.
Austurbrún — Rvík. Góð 2ja
herb. íb. á 10. hæð í góðu lyftuh. Húsvörð-
ur. Fallegt útsýni. Laus fljótl.
Álfaskeið. 2ja herb. íb. á 4. hæð.
Áhv. byggsj. ca. 3,6 millj. Verð 5,3 m.
Hverfisgata — laus. Góð 2ja
herb. íb. á jarðh. í góðu tvíb. sér inng.
Áhv. góð lán 2 millj. Laus strax. V. 3,9 m.
Efstihjalli — Kóp. Snyrtil. 57 fm
íb. á 1. hæð í 6-íb. stigagangi. Áhv. byggsj.
og lífeyrissj. ca 2,2 millj. Verð 5,4 millj.
Klukkuberg. Ný 56 fm 2ja herb. íb.
á jaröh. m. sérinng. og sérlóð. Fráb. út-
sýni. íb. skilast tilb. u. trév. eða lengra
komin.
Stórihjalli — Kóp. Snyrtil. 228 fm
raðh. ásamt 40 fm innb. bílsk. Áhv. 7,0
millj. Verð 13,8 millj.
Einbýlishus
Fossvogur. Vorum að fá í sölu glæs-
il. 222 fm einb. ásamt bílsk. á fráb. stað
innst í Fossv. Glæsil. garður. Verð 18,9
millj. Skipti.
Garðaflöt. Gott 107 fm einb. á einni
hæð ásamt bílsk. Áhv. 4,7 millj. Verð 11,9
millj.
Þingás — skipti. Vel skipul. 177 fm
einb. á tveimur hæðum ásamt 33 fm bílsk.
Áhv. 4,3 millj. Verð 14,5 millj.
Búagrund — Kjal. Ófullb. en íb-
hæft 238 fm nýl. einb. m. innb. bílsk. Áhv.
6,5 millj. Verð 8,9 millj. Skipti á ódýrara.
Holtagerði — Kóp. Gott eldra 176
fm einbhús ásamt 36 fm bílsk. Skipti á 4ra
herb. Verð 13,3 millj.
Neshamrar. Nýtt 230 fm einb. á
tveimur hæðum ásamt tvöf. innb. bílsk.
Áhv. 7,0 millj. Verð 16,9 millj.
Jórusel. Mjög gott 248 fm einb. Glæs-
il. innr. Áhv. 2,5 millj. Verð 16,3 millj.
Sólbraut — Seltjn. Glæsil. 229 fm
einb. m. innb. tvöf. bílsk. Teikn. af Kj. Sveins-
syni. Verð 19,8 millj.
Nýbyggingar
Fagrihjalli - parh. V. 7,6 m.
Grófarsmári - parh. V. 9,2 m.
Fagrihjalli - parh. V. 7,9 m.
Lindarsmári - raðh. V. 8,1 m.
Viðarás - raðh. V. 8,3 m.
I\lónhæð-4ra V. 7,9 m.
Háhæð - raðh. V. 8,7 m.
Hvammabraut. Góð 59 fm 2ja
herb. íb. á jarðh. í góðu fjölb. Sérlóð.
Aðgangur að bflskýli. Áhv. húsnlán 1,8
millj. Verð 5,5 millj.
Lyngmóar — Gbæ. — laus.
2ja herb. íb. á efstu hæð í litlu fjölb. ásamt
bílsk. Stórar suðursvalir. Parket. Laus.
I smíðum
Álfholt - skipti. 3ja-4ra herb.
stórar íb. Aukaherb. í kj. fylgir öllum íb.
Afh. tilb. u. trév. eða fullb. Sameign fráb.
Gott útsýni. Skipti möguleg á ódýrari
eignum. Verð frá 7,5 millj.
Álfholt - gott vérð. Efri
Afh. strax fullb. að ut innan. Gott verð. 1 CU 160 fliu an, fokh. að
Hörgsholt — sérh. í einkasölu
105 fm neðri sérhæð ásamt bílsk. Áhv.
húsbr. ca 5,6 millj. Afh. strax tilb. u. trév.,
fullb. að utan. Verð 7,9 millj.
Klukkuberg. 4-5 herb íb. á tveimur
hæðum. Tilb. u. trév. Til afh. strax.
Uthlíð. Falleg einnar hæðar raðhús á
fráb. stað. Húsin eru 107 fm ásamt 34
fm bílskúr. Skilast fullb. að utan og frá
fokh. uppí tilb. að innan. Verð frá 7,6 millj.
Fagrahlfð. 3ja herb, íbúðir í fjölb.
tilb. u. trév. Verð 6,9 millj.
Kiapparholt - „Goif-
arahúsið". Varidaðar 4ra
herb. íbúðír f 4ra hæða lyftuh. Sól-
skáli. Tvennar svallr. Frábært út-
sýni. Tllbúnar undlr trévork: Verð
frá 8,3 míllj. Fullbúnar: Verð frá
9,9 millj.
Afh. f apríl. Mögul. á blískúrum.
Klapparholt — parhús
Atvinnuhúsnæði
Hafnarfj ördur - Midbæjarkringlan
Nú er Miðbæjarkringlan rétt að verða fokheld. Eigum til verslunar-
pláss I nokkrum stærðum til sölu á verðum frá kr. 100,000,- á fm.
Sérlega glsesilegt húsnæði. Ásetluð opnun f nóvember '94. Hafið
samband og fáið nánari upplýsingar.
INGVAR GUÐMUNDSS0N lögg. fasteignas., heimas. 50992
JÓNAS HÓLMGEIRSSON sölumaður, helmas. 641152.
í DAG ER FASTEIGN RAUNHÆFUR |f
FJÁRFESTINGARKOSTUR *