Morgunblaðið - 03.03.1994, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 03.03.1994, Blaðsíða 1
 BLAÐ Stöð 2 sýnir á laugardagskvöld kl. 23.40 spennu- myndina Rauða þráðinn sem segir frá Jack Dugg- an sem starfar hjá morðdeild rannsóknarlögregl- unnar á Palm Beach í Flórída. Þar leikur ríka fólkið við hvern sinn fingur og óhamið kynlífið er efst á baugi. Sjálfur tekur Jack þátt í darraðar- dansinum en ekkert bendir til annars en að hann sé heiðarleg lögga. Allir eiga þó sín leyndarmál á Palm Beach og þegar Jack er kallaður ásamt félaga sínum til að rannsaka hrottalegt morð á ungri konu, verða þeir tortryggnir hvor í garð annars. Innbrotsþjófurínn GEYMIÐ BLAÐIÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.