Morgunblaðið - 03.03.1994, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 03.03.1994, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. MARZ 1994 dagskrq C 11 FIMMTUPAGUR 10/3 SJÓNVARPIÐ 17.50 ►Táknmálsfréttir 1800 nADIIKPCUI ►Tómas °9 Tim DAHnilCrm (Thomas og Tim) Sænsk teiknimynd um vinina Tómas og Tim sem lenda í ótrúlegustu ævin- týrum. Þýðandi: Nanna Gunnarsdótt- ir. Leikraddir: Felix Bergsson og Jóhanna Jónas. (Nordvision) (2:10) 18.10 ►Þú og ég (Du och jag) Teiknimynd um tvo krakka sem láta sig dreyma um ferðalðg til fjarlægra staða. Þýð- andi: Hallgrímur Helgason. Leiklest- ur: Ingibjörg Gréta Gísladóttir. ■ (Nordvision) (2:4) 18.25 Tnyi IPT ►Flauel í þættinum IUNLIOI eru sýnd tónlistarmynd- bönd úr ýmsum áttum. Dagskrár- gerð: Steingrímur Dúi Másson. 00 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 ►Viftburðaríkið í þessum vikulegu þáttum er stiklað á því helsta í lista- og menningarviðburðum komandi helgar. Dagskrárgerð: Kristín Atla- dóttir. 19.15 ►Dagsljós 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veftur 20.35 fhDnTTip ►Syrpan Fjölbreytt Ir IIUI I ln iþróttaefni úr ýmsum áttum. Umsjón: Ingólfur Hannesson. Stjórn upptöku: Gunnlaugur Þór Pálsson. 21.00 lílfllfftlVUII ►Harryfær 8kel'- HTInnl I HU inn (The Plot Aga- inst Harry) Bandarísk bíómynd frá 1969. Myndin er í léttum dúr og segir frá bófa sem er nýkominn úr fangelsi og kemst að því að sér til hrellingar að aðrir hafa haslað sér völl á yfirráðasvæði hans. Leikstjóri: Michael Roemer. Aðalhlutverk: Mart- in Priest, Ben Lang og Maxine Wo- ods. Þýðandi: Anna Hinriksdóttir. Maltin gefur ★★★ 22.20 cpfcnoi ■ ►Hið óþekkta mftUÖLA Rússland (Ryss- iands okánda armada) Annar þáttur af þremur frá sænska sjónvarpinu um mannlíf og umhverfi á Kola- skaga. Litast er um við flotastöðina í Severomorsk og sagt frá daglegu lífi í Murmansk og menningu og sögu borgarinnar. Þá er fjallað um lítt þekkta bæi þar sem tíminn hefur staðið í stað. Þýðandi: Þrándur Thor- oddsen. Þulur: Árni Magnússon. (Nordvision - Sænska sjónvarpið) 23.00 ►Ellefufréttir 23.15 ►Þingsjá Helgi Már Arthursson fréttamaður segir tíðindi af Alþingi. 23.30 ►Dagskrárlok Stöð tvö 16.45 ►Nágrannar 17.3° ninyirryi ►Meft Afa Endur- DAHNALrnl tekinn þáttur frá síðastliðnum laugardagsmorgni. 19.19 ►19:19 Frettir og veður. 20.15 ►Eiríkur 20.40 ►Systurnar (6:24). 21,30 hJFTTID ►Ættarveldið 11 (Lady rlLl IIN Boss) Síðari hluti fram- haldsmyndar. 23.10 ►Resnick; ruddaleg meðferft (Resnick; Rough Treatment) Síðasti hluti bresks framhaldsmyndaflokks. Ekki við hæfi barna. 0.00 VUltfilVUIIID ►Draugar NflNNIINUIN (Ghost) Sam er myrtur í skuggasundi New York en ást hans til Molly nær út yfir gröf og dauða. Hann gengur aftur og verður þess áskynja að eftirlifandi unnusta hans er í mikilli lífshættu. Eina leiðin, sem hann finnur til að vara Molly við, er að tala í gegnum falsmiðilinn Odu Mae Brown. Aðal- hlutverk: Patrick Swayze, Demi Mo- ore og Whoopi Goldberg. Leikstjóri: Jerry Zucker. 1990. Lokasýning. Bönnuð börnum. Maltin gefur myndinni ★ ★ ★. Myndbandahand- bókin gefur ★ ★ ★ V2 2.05 ►Aliens Að mati gagnrýnenda tókst leikstjóranum James Cameron vel upp í þessari mynd, rétt eins og hon- um var hrósað í kjölfar myndarinnar The Terminator en sú þótti hröð, vel gerð og spennandi. Aðalhlutverk: Sigourney Weaver, Carrie Henn, Michael Biehn og Paul Reiser. Leik- stjóri: James Cameron. 1986. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur myndinni* ★ ★'/2. Mynd- bandahandbókin ★★★★ 4.20 ►Dagskrárlok Skellur - Myndin var gerð árið 1969 en vegna fjárskorts var hún ekki sýn fyrr en 20 árum síðar. Laus úr fangelsi eftir langa vist Harry kemst að því að aðrir hafa sölsað undir sig yfirráðasvæði hans SJÓNVARPIÐ KL. 21.10 Banda- rísk bíómynd Harry fær skellinn eða „The Plot Against Harry“ var gerð árið 1969 en vegna fjáreklu fram- leiðandans var henni ekki dreift fyrr en tveimur áratugum síðar. Þá var myndin sýnd á kvikmynda- hátíðum í Totonto 0g New York og vakti mikla lukku. Myndin er í létt- um dúr og segir frá bófa sem er nýkominn úr fangelsi eftir langa vist og kemst að því sér til hrelling- ar að aðrir hafa sölsað undir sig yfírráðasvæði hans meðan hann var í burtu. Leikstjóri myndarinnar er Michael Roemer og í aðalhlutverk- um eru Martin Priest, Ben Lang og Maxine Woods. Frá tónleikum Sinfóníunnar Meðal annars verður frumflutt nýtt verk eftir Ríkarð Örn Pálsson RÁS 1 KL. 19.55 í þættinum verð- ur útvarpað beint frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands í Há- skólabíói. Á efnisskránni er hljóm- sveitarverkið Sheherzade eftir Ni- kolaj Rímskíj-Korsakov, flautukon- sert eftir Jacques Ibert, auk þess sem frumflutt verður nýtt verk eft- ir Ríkarð Örn Pálsson. Einjeikari í flautukonsert Iberts er Áshildur Haraldsdóttir en tónleikunum stjórnar breski hljómsveitarstjórinn Oliver Gilmore. YMSAR Stöðvar OMEGA 7.00 Morris Cerullo, fræðsluefni 7.30 Kenneth Copeland, fræðsiuefni 8.00 Gospel tónlist 16.00 Kenneth Copeland E 16.30 Orð á síðdegi 16.46 Dagskrár- kynning 17.00 Hallo Norden 17.30 Kynningar 17.45 Orð á síðdegi E 18.00 Studio 7 tónlistarþáttur 18.30 700 club fréttaþáttur 19.00 Gospel tónlist 20.30 Praise the Lord 23.30 Gospel tónlist. SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 10.00 A Case of Deadly Force, 1986, Lorraine Touiss- ant 12.00 Blue W,F 1968, Terence Stamp, Joanna Pettet 14.00 Pocket Money W 1972, Paul Newman, Lee Marvin 16.00 A High Wind in Jamaica, 1965, Anthony Quinn, James Cobum 18.00 A Case of Deadly Force 20.00 Other People’s Money G 1991, Danny DeVito, Penelope Ann Miller, Gregory Peck 22.00 Cape Fear, 1991, Robert De Niro, Nick Nolte, Jessica Lange, Juli- ette Lewis 0.10 Till Murder Do Us Part II F 1992, Meredith Baxter 1.45 Cape Fear 3.50 Lady Chatterlýs Lover E 1982, Sylvia Kristel SKY OIME 6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 8.40 Lamb Chop’s Play-a-Long 9.10 Teikni- myndir 9.30 Card Sharks 10.00 Conc- entration 10.30 Love At First Sight 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00 The Urban Peasant 12.30 E Street 13.00 Bamaby Jones 14.00 The Pirate 15.00 Another World 15.50 Bamaefni (The DJ Kat Show) 17.00 Star Trek: The Next Generation 18.00 Games World 18.30 E Street 19.00 Mash 19.30 Full House 20.00 Rescue 21.00 LA Law 22.00 Star Trek: The Next Generation 23.00 The Untouchables 24.00 The Streets of San Francisco 1.00 Night Court 1.30 In Living Color 2.00 Dag- skrárlok EUROSPORT 5.00 Pallaleikfimi 8.00 Eurogolf fréttir: Opna Turespanfta Mediterrania mótið 9.00 Hestaíþróttir 10.00 Skíði: Heims- bikarmót Alpagreina kvenna f Mammoth Lake 11.00 Innanhúss „Super Stock- Car” heimsbikarinn 12.00 Snóker: Evr- ópudeildin 14.00 Eurofun 14.30 NHL íshokki-fréttaskýringarþáttur 15.30 Akstursfþróttir 16.30 Euroski 17.30 Skfði, bein útsending: Heimsbikarmót Alpagreina kvenna í Mammoth Lake 18.30 Eurosport-fréttir 19.00 Hindran- arhlaup: Innanhúss reiðkeppni f Parfs 20.00 Skíði: Heimsbikarmót Alpagreina kvenna f Mammoth Lake 21.00 Knatt- spyma 22.00 Tennis: ATP 22.30 Körfu- bolti: Evrópska meistaramótið 24.00 Eurosport-fréttir 0.30Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótfk F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS I FM »2,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Morgunþóttur Rásar l. Hanno G. Sigurðardóttír og Irousti Þór Sverrissan. 7.30 Fréttoyfirlit og veðurfregnir. 7.45 Daglegt mól Morgrét Pólsdóttir flytur jráttinn. (Einnig ó dogslrró kl. 18.25.) 8.10 Pélitlsko 'hornið. 8.I5 Að uton. (Einnig útvorpoð kl. 12.01.) 8.30 Úr menningarlífinu: Tlðindi. 8.40 Gagnrýni. 9.03 Loufskólinn. Afþreying i tali og tónum. Umsjén: Sigrún Björnsdóttir. 9.45 Segðu mér sögu, Morgt getur skemmtilegt skeð eftir Stefán Jónsson. Halimar Sigurðsson les (6) 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Bjðrnsdóttur. 10.10 Árdegistónor. 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Somfélogið i nærmynd. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson og Sigriður Arnordétl- ir. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfirlit ó hódegi. 12.01 Að uton. (Endurtekið úr Morgun- þætti.) 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjóvorútvegs- og við- sklptamól. 12.57 Dónarfregnir og auglýsingor. 13.05 Hádegisleikrit Utvorpsleikhússins, Regn eftir William Somerset Mougham. (9:10) Leikgerð: John Colton og Clem- ence Rondolph. Útvorpsleikgerð: Peter Wotts. Þýðing: Þórorinn Guðnoson, Leik- stjóri: Gisli Holldórsson. Leikendur: Rúrik Horoldsson, Þóro Friðriksdóttir, Jón Sigur- björnsson, Borgor Garðorsson, Sigurður í tónstiganum með Unu Mnrgriti Jónsdóttur á Rás I kl. 17.03. Skúlason og Valdimar Lórusson. (Áður útvorpoð I mors 1968.) 13.20 Stefnumót. Meðol efnis, Gunnar Gunnarsson spjollor eðo spyr. Umsjóm Holldóra Friðjónsdóttir og Hlér Guðjéns- son. 14.03 Útvorpssagan, Glotoðlr snillingar eftir Williom Heinesen. Þorgeir Þorgeirs- son les eigin þýðingu (13) 14.30 Á ferðalagi um tilveruna. Umsjén: Kristin Hafsteinsdóttir. (Einnig ó dagskró föstudogskvöld kl. 20.30) 15.03 Miðdegisténlist fyrir selló. - Sónoto nr. 1 I B-dúr ópus 45 eftir Felix Mendelssohn. Richord Lester leikur ó selló og Suson Fomes ó píonó. - Konsert nr. 1 i C-dúr fyrir selló og hljóm- sveit eftir Joseph Haydn. Lluis Clorel leikur með Ensku kammersveitinni; Ge- orge Malcolm stjórnar. 16.05 Skímo - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Horðor- dóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhonno Horðordóttir. 17.03 í tónstiganum. Umsjón: Una Mar- grét Jénsdótlir. 18.03 Þjóðorþel. Njóls soga. Ingibjörg Horoldsdóttir les (49) Ragnheiður Gyða Jénsdóttir rýnir I textonn og veltir fyrir sér forvitnilegum otriðum. (Einnig ó dog- skró i næturútvarpi.) 18.25 Daglegl mól. Morgrét Pólsdóttir flytur þóttinn. (Áður ó dogskró i Morgun- þætti.) 18.30 Kvika. Tiðindi úr menningorlífinu. Gagnrýni. endurtekin úr Morgunþætti. 18.48 Dónarfregnir og auglýsingar. 19.30 Auglýsingor og veðurfregnir 19.35 Rúllettan. Umræðuþóttur sem tekur ó mólum borno og unglinga. Umsjón: Elísabet Brekkon og Þórdis Arnljótsdóttir. 19.55 Tónlistorkvöld Útvarpsins. Bein út- sending fró tónleikum Sinfóniuhljómsveit- ar Islonds i Hóskóloblói. - ARK eftir Rlkorð Örn Pólsson. - Floutukonsert eftir Jacques Ibert. - Sheherozode eftir Nicoloi Rímskíj-Kor- sakov. Einleikari er Áshildur Horoldsdótt- ír; Hljómsveitorstjóri: Oliver Gilmore. Kynnir: Solveig Thororensen. 22.07 Pólitlsko hornið. (Einnig útvorpað i Morgunþætli i fyrramólið.) 22.15 Hér og nú. Lestur Possiusólmo Sr. Sigfús J. Árnason les 34. sólm. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Jörðin okkor. Corlos Fuentes og skóldsogan Terra Nostro. Umsjón: Jón Thoroddsen. (Áður útvorpoð sl. mónudog.) 23.10 Fimmtudagsumræðon. 0.10 í tónstiganum. Umsjón: Uno Mar- grél Jénsdóttir. Endurtckinn fró síðdegi. 1.00 Næturútvorp til morguns. Frétfir á Rái I og Rás 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvorpið. Kristin Ólafsdóttir og Lcifur Houksson. 9.03 Aflur og oftur. Morgrét Blöndol og Gyðo Dröfn. 12.00 Fréttoyfirlit og veður. 12.45 Hvitir mófor. Gestur Einor Jónosson. 14.03 Snorroloug. Snorri Sturluson. 16.03 Dægurmólaútvarp. 18.03 Þjóðarsólin. Sigurður G. Tómosson og Kristján Þorvoldsson. 19.30 Ekki frétt- ir. Haukur Hauksson. 19.32 Vinsældolisti götunnar. Umsjóm Ólafur Páll Gunnarsson. 20.30 Tenaja. Kristjón Sigurjónsson. 22.10 Kveldúlfur. Björn Ingi Hrafnsson. 24.10 I háttinn. Eva Ásrún Albertsdóttir. 1.00 Næturúlvorp ó samtengdum rósum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur úr dægur- móloútvorpi. 2.05 Skifurabb. Andrea Jóns- dottir. 3.00 Á hljómleikum. 4.00 Þjéðor- þel. 4.30 Veðurfregnir. Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Blógresið bliðo. Mognús Ein- orsson. 6.00 Fréttir, veður, færð og flug- somgöngur. 6.01 Morguntónor. 6.45 Veð- urfregnir. Morguntónor. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Úlvarp Norðurlonds. 18.35-19.00 Útvorp Austur- lond. 18.35-19.00 Svæðisútvorp Vest- fjorðo. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Jóhonnes Kristjónsson. Útvarp umferð- orróð og fleira. 9.00 Jón Atli Jónosson. 12.00 Gullborgin 13.00 Albert Ágústs- son. 16.00 Sigmor Guðmundsson. 18.30 Ókynnt tónlist. 21.00 Jón Atli Jénosson. 24.00 Gullborgin, endurtekin. 1.00 Al- bert Ágústsson, endurtekinn. 4.00 Sigmor Guðmundsson. Endurtekinn þóttur. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjólm- orsson. 9.05 Ágúst Héðinsson og Gerður. Morgunþótlur. 12.15 Anna Björk Birgisdótt- ir. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jóns- son. 17.55 Hollgrímur Thorsteinsson. 20.00 islenski listinn. Jón Axel Ólofsson. 23.00 Næturvoktin. Fráttir á htila timanum frá kl. 7-18 og kl. 19.19, fréttayfiriit kl. 7.30 og 8.30, íþráttafréttir kl. 13.00 BROSID FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jénsson og Holldór Levi. 9.00 Kristjón Jóhannsson. 11.50 Vitt og breitl. Fréttir kl. 13. 14.00 Rúnor Róberts- son. 17.00 Jenný Johonsen. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Arnor Sigurvinsson. 22.00 Spjollþóttur. Rognar Arnor Péturs- son. 00.00 Næturtónlist. FM957 FM 95,7 7.00 i bitið. Haraldur Gíslason. 8.10 Umferðorfréttir. 9.05 Rognor Mór. 9.30 Morgunverðorpottur. 12.00 Valdis Gunnors- dóttir. 15.00 ivar Guðmundsson. 17.10 Umferðorróð. 18.10 Betri Blanda. Sigurður Rúnarsson. 22.00 Rólegt og Rómantískt. Ásgeir Kolbeinsson. Fréttir kl. 9, 10, 13, 16, 18. íþrátt- afréttir kl. II og 17. HLJÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Frétt- ir fró Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjó dogskró Bylgjunnor FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP-Bylgjon. 12.30 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæð- isútvorp TOP-Bylgjan. 16.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 21.00 Svæðisútvorp TOP-Bylgjan. 22.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-iD FM 97,7 9.00 Simmi. 12.00 Þossi. 14.00 Jón Atli. 16.00 Partý Zone. 18.00 Plata dagsins 20.00 Robbi. 22.00 Aggi Tec- hno. 24.00 Himmi. 2.00 Rokk X. BÍTID FM 102,97 Útvarp Hóskólons. 7.00 Kynnt dogskró. 2.00 Tónlist.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.