Morgunblaðið - 03.03.1994, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 03.03.1994, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. MARZ 1994 dagskrq C 9 ÞRIDJUPAGUR 8/3 SJÓNVARPIÐ 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 hKTTip ►SPK Umsjónarmáður r H. II lller Jón Gústafsson og Ragnheiður Thorsteinsson stjórnar upptöku. Áður á dagskrá á sunnu- dag. 18.25 rnernni A ►Nýjasta tækni og mfLIIOLH vísindi I þættinum verður fjallað um nýjan kennsluhug- búnað og hlífðarbúning, Hubble- stjörnukíkinn, sjónprófun ungbarna, leit að risaeðlu, nýja tegund heyrnar- tækis og viðarlíki úr úrgangi. Um- sjón: Sigurður H. Richter. 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 ►Veruleikinn Fióra íslands Endur- sýndur þáttur. (1:12) 19.15 ►Dagsljós 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veftur 20.35 hlCTTID ►Blint í sjóinn (Flying rfLI IIH Blind) Bandarisk gam- anþáttaröð um nýútskrifaðan mark- aðsfræðing og ævintýri hans. Aðal- hlutverk: Corey Parker og Te’a Leoni. Þýðandi: Gunnar Þorsteins- son. (13:22) 21.00 ►Hrappurinn (The Mixer) Breskur sakamálaflokkur sem gerist á 4. ára- tugnum og segir frá ævintýrum að- alsmannsins sir Anthonys Rose. Að- alhlutverk: Simon Wiliiams. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. (12:12) OO 22.00 ►Þeir siðustu verða fyrstir Um- ræðuþáttur um heilsurækt og íþrótt- ir og þátttöku íslendinga í keppnum hér heima og erlendis. Umsjón: Jó- hanna María Eyjólfsdóttir. Þátturinn er í beinni útsendingu úr myndveri Saga film. 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok STÖÐ tvö 16.45 ►Nágrannar 17.30 ►María maríubjalla 17.35 ►Hrói höttur 18.00 ►Lögregluhundurinn Kellý 18.25 ►Gosi 18.50ÍunrjTT|n ►Líkamsrækt Leið- Ir HUI IIH beinendur: Ágústa Johnson, Hrafn Friðbjörnsson og Gló- dís Gunnarsdóttir. 19.19 ►19:19 20.15 ►Eiríkur 20.35 ►Visasport 21.10 Vl||tf||VHn ►9-Bíó: Úlfhund- HllHIYIInll urinn (White Fang) Kvikmynd eftir sígildri sögu Jacks London (1876-1916) um ungan ævin- týramann á slóðum gullgrafara í Alaska og úlfhundinn hans. Friðsam- ur indíáni ól úlfhundinn upp en var blekktur til að gefa hann fantinum Beauty Smith. Jack Conroy finnur úlfhundinn nær dauða en lífi eftir hundaat sem Smith hafði efnt til. Pilturinn tekur hundinn upp á sína arma og hlúir að honum. Hann ving- ast við gullleitarmanninn Alex Lar- son, sem á eftir að reynast honum vel, en illmennið Beauty Smith telur sig eiga harma að hefna. Aðalhlut- verk: Klaus Maria Brandauer, Ethan Hawke, Seymour Cassel og Susan Hogan. Leikstjóri: Randal Kleiser. 1991. Ekki við hæfi ungra barna. Maltin gefur ★ ★★ 23.00 ►Resnick; ruddaleg meðferð (Resnick; Rough Treatment) Breskur framhaldsmyndaflokkur í þremur hlutum. (1:3) Ekki við hæfi barna. Spennumynd um vellauðuga konu sem er hundleið á hjónabandi sínu. í leit að hamingjunni tekur hún upp ástarsamband við kornungan og myndarlegan mann sem verður á vegi hennar. Ástríðufullt samband þeirra hefur staðið í stuttan tíma þegar ungi maðurinn segir henni að hann sé handbendi eiginmanns henn- ar, ráðinn til að koma henni fyrir kattarnef. Aðalhlutverk: Virgina Madsen, Lenny von Dohlen og Erich Anderson. Leikstjóri: Brian Grant. 1991. Bönnuð börnum. 1.15 ►Dagskrárlok í Alaska - Hundurinn skiptir um eigendur og hafnar loks hjá Jack Conroy. Friðsamur indíáni fóstrar úlfhund Ævintýramynd byggð á sögu Jacks Londons sem fjallar um vináttu hunds og manns STÖÐ 2 KL. 21.20 Hér er á ferð- inni ævintýramynd sem gerð er eft- ir sögu Jacks Londons um ungan mann og úlfhundinn hans á slóðum gullgrafara í Alaska. Friðsamur indíáni fóstraði úlfhundinn en var blekktur til að gefa hann fantinum Beauty Smith. Jack Conroy finnur hundinn nær dauða en lífí eftir hundaat sem Smith hafði efnt til. Pilturinn tekur hundinn að sér og hlúir að honum. Hann vingast við gulleitarmanninn Alex Larson sem á eftir að reynast honum vel en ill- mennið Beauty Smith telur sig eiga harma að hefna. Myndin fær þrjár stjörnur í kvikmyndahandbók Malt- ins. Glataöir snillingar eftir Heinesen Þorgeir Þorgeirsson hefur lestur þýðingar sinnar á þessari færeysku bók RÁS 1 KL. 14.00 „Fjærst útí kvika- silfursbjarma hafauðnarinnar rís pínulítið, einmana, blýgrátt land. Borið saman við ógnarvíðerni þessa hafs virðist svona klettótt landkríli naumast umfangsmeira en sand- kornið á samkomuhússgólfinu. Bregðum við hinsvegar á það stækkunargleri verður sandkornið óðara heimur fyrir sig með fjöll og dali, sund og fírði og hús þar sem örsmáar mannverur hirast." Svona hljóðar upphaf skáldsögunnar Glat- aðir snillingar eftir William Heines- en. Þorgeir Þorgeirsson byijar að lesa þýðingu sína á hinu seiðandi „tónverki" færeyska sagnameistar- ans í dag. YMSAR Stöðvar OMEGA 7.00 Morris Cerullo, fræðsluefni 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Gospel tónlist 16.00 Kenneth Copeland E 16.30 Orð á síðdegi 16.45 Dagskrár- kynning 17.00 Hallo Norden 17.30 Kynningar 17.45 Orð á síðdegi E 18.00 Studio 7 tónlistarþáttur 18.30 700 club fréttaþáttur 19.00 Gospel tónlist 20.30 Praise the Lord 23.30 Gospel tónlist. SKY MOVIES PLUS 6.10 Dagskrárkynning 10.00 The Pi- stol F 1990, Adam Guier 12.00 Chilly Scenes of Winter, 1979, John Heard, Mary Beth Hurt 14.00 Red Line 7000 A,F 1965, James Caan 16.00 Miles from Nowhere F 1991, Rick Schroder, Shawn Phelan 18.00 The Pistol F 1990, Adam Guier 20.00 The Perfectionist G,F 1986, John Waters, Jacki Weaver, Steven Vidler 22.00 Universal Soldier, 1992, Jean-Claude Van Damme, Dolph Lundgren 23.45 Honour They Mother F 1992, Sharon Gless 1.20 Universal Soldier, 1992, Jean-Claude Van Damme, Dolph Lundgren 3.00 Fierce Boxer 4.35 Miles from Nowhere F 1991 SKY ONE 6.00 Bamaefni (The DJ. Kat Show) 8.40 Lamb Chop’s Play-a-Long 9.10 Teiknimyndir 9.30 Card Sharks 10.00 Concentration 10.30 Love At First Sight 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00- Urban Peasant 12.30 E Street 13.00 Bamaby Jones 14.00 The Pirate 15.00 Another World 15.50 Bamaefni (The DJ Kat Show) 17.00 Star Trek: The Next Generation 18.00 Games World 18.30 E Street 19.00 MASH 19.30 Full House 20.00 Unsolved Mysteries 21.00 Melrose Place 22.00 Star Trek: The Next Generation 23.00 The Unto- uchables 24.00The Streets Of San Francisco 1.00 Night Court 1.30 In Living Color 2.00 Dagskrárlok EUROSPORT 7.30 Pallaleikfimi 8.00 Dans 9.00 Vetrarólympíuieikamir: Listdans á skautum 11.00 Innanhúss þríþraut í París 12.00 Knattspyma: Evrópumörk- in 13.00 Hindrunarhlaup: Innanhúss reiðkeppni ( París 14.00 Áksturskeppni á Is 15.00 Kappakstur: Súper Stock- Car innanhúss heimsbikarinn 16.00 ís- hokký NHL-deildin 17.30 Knattspyma: Evrópumörkin 18.30 Eurosport-fréttir 19.00 Evrópumót í tennis 21.00 Al- þjóðlegir hnefaleikar 23.00 Snóker. Evrópu-deildin 24.00 Eurosport-fréttir 0.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennu- myndU = unglingamynd V = vísinda- skáldskapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Morgunþöttur Rósor 1. Hanno G. Sigurðordótlir og Troosti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttoyfirlit og veðurfregnir 7.45 Doglegt mól Gisli Sigurðsson flytur þött- inn. (Einnig útvorpoð kl. 18.25.) 8.00 8.10 Pólitísko hornið. 8.20 Að ulon. (Einnig útvorpoð kl. 12.01) 8.30 (ir menningorlífinu: Tiðindi. 8.40 Gogn- rýni. 9.03 Loulskólinn. Afþreying i toli og tónum. Umsjón: Horoldur Bjornason. (Ftó Egilsstöðum.) 9.45 Segðu mér sögu, Margt getur skemmtilegt skeð eflir Stefón Jónsson. Hollmor Sigurðsson les (4) 10.03 Morgunleikfimi með Holldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistðnor. 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Byggðolinon Londsútvarp svæðis- stöðvo i umsjð Arnors Póls Houkssonor ó Akureyri og Ingu Róso Þórðordóttur ó Egilsstöðurn. 11.53 Dogbókin 12.00 Fréttoyfirlit ó hódegi. 12.01 Að uton. (Endurtekið úr Morgun- þætti.) 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjóvorútvegs- og við- skiptomól. 12.57 Dðnarfregnir og ouglýsingor. 13.05 Hódegisleikrit Útvorpsleikhússins, Regn eftir Williom Somerset Moughnm. (7:10) Leikgerð: John Colton og Ciem- ente Rondolph. Útvorpsleikgerð: Peler Wotls. Þýðing: Þórorinn Guðnoson. leik- stjðri: Gisli Halldórsson. Leikendur: Rúrik Horoldsson, Þóro Friðriksdóttir, Jón Sigur- bjömsson, Sigríður Hagolín, Bryndís Pét- orsdóttir, Borgor Gorðorsson og Boldvio Holldórsson. (Áður útvorpoð i mors 1968.) 13.20 Stefnumót. Meðol efnis, Njörður P. Njorðvik á Ijóðrænum nótum. Umsjðn: Holldóro Friðjónsdóttir og Hlér Guðjóns- son. 14.03 Útvarpssogon, Glotoðir snillingor eftir Williom Heinesen. Þorgeir Þorgeirs- son les eigin þýðingo (11) 14.30 Þýðingor, bókmenntir og þjóð- menning 4. erindi of 6. Umsjón: Áslróð- ur Eysteinsson. (Áður útvorpoð sl. sunnu- dog.). 15.03 Kynning ó Iðnlistorkvöldum útvorps- ins - Pionókonsert nr. 4 í c-moll eftir Camille Soint-Seöns. Jeon-Philippe Collord leikur með Konunglegu filharmóníusveitinni; André Previn stjórnor. - Phoöton og Le rouet d' Omphole eftir Comille Soint-Seens. Þjóðorhljómsveit Frokklands leikur; Seiji Ozowo stjórnor. 16.05 Skimo - fjölfræðiþóttor. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Hurður- dóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn — þjónustuþótlur. Umsjón: Jóhnnna Horðordóttir. 17.03 i tónstigonum. Umsjón: Þorkell Sig- urbjörnsson 18.03 Þjóðarþel. Njúls sogo Ingibjörg Hor- aldsdóttir les (47) Ragnheiður Gyðo Jóns- dóttir rýnir i textnnn og veltir fyrir sér forvitnilegum otriðum. (Einnig ó dogskró i næturútvorpi.) 18.25 Doglegt mðl. Gisli Sigurðsson flytur þóttinn. (Áðut ð dogskró i Morgunþætti.) 18.30 Kviko. Tiðindi úr menningorlifinu. Gognrýni. endortekin úr Morgunþætti. 18.48 Dónorfregnir og ouglýsingor. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.35 Smugnn. Fjölbreyttur þóttur fyrir eldri börn. Umsjón: Elisobet Brekkon og Þórdis Arnljótsdóttir. 20.00 Tónmenntodogar Ríkisútvorpsins. Fró isMús-hótíðinni 1993 Marío de Alve- or velur og kynnir verk eftir spænsk somtimotónskóld. Annor þðttur. Umsjón: Steinunn Birno Rognorsdóttir. 21.00 Útvorpsleikhúsið. Leikritevol hlust- endo. Flutt verður leikrit sem hlustendur völdu i þæltinum Stetnumöti sl. fimmtu- dog. (Enduttekið frð sl. sunnudegi.) 22.07 Pólitísko hornið. (Einnig úlvorpoð i Morgunþætti i fyrromólið.) 22.15 Hér og nú. Lestur Possíusólmo Sr. Sigfús J. Árnoson les 32. sólm. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Skímo - fjölfræðiþóttur. Endurtekið efni úr þóltum liðinnor viku. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðor- dóttir. 23.15 Djossþótlur. Umsjón: Jón Múli Árno- son. (Áður útvorpnð sl. lougordogskvöld og verður ó dogskré Rúsor 2 nk. lougor- dogskyöld.) 0.10 I tónstigonum. Umsjón: Þorkell Sig- urbjörnsson Endurtekinn fró siðdegi. 1.00 Næturútvarp til morguns. Fréttir 6 Rós 1 og Rós 2 kl. 7, 7.30, 8,8.30,9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Voknoð til lifsins. Kristin Ólafsdóttir og Leifur Houksson hefjo doginn með hlustendum. Margrét Rún Guð- mundsdóttir flettir þýsku blöðunum. 9.03 Aftur og oftur. Gyðo Dröfn Tryggvodóttir og Morgrét Blöndol. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.45 Hvitir mófar. Gestur Einer Jðnosson. 14.03 Snorraloug. Snorri Sturlu- son. 16.03 Dægurmóloútvarp. 18.03 Þjóðorsólin. Sigurður G. Tómosson og Kristjón Þorvaldsson. 19.30 Ekki fréttir. Houkur Houksson. 19.32 Ræmnn. Björn Ingi Hrofns- son. 20.30 Upphitun. Andreo Jónsdóttir. 21.00 Á hljómleikum með Suede. 22.10 Kveldúlfur. Liso Póldóttir. 24.10 i hóttinn. Eva Ásrún Albertsdóttir. 1.00 Næturútvarp til morguns. NÆTURÚTVARPID 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dæg- urmúloútvorpi þriðjudogsins. 2.00 Fréttir. 2.05 Kvöldgeslir Jónoser Jónossonor. 3.00 Blús. Pétur Tyrfingsson. 4.00. Þjóðorþel. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin. 5.00 Frétt- ir. 5.05 Stund með Lovin’ Spoonful. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsomgöngur. 6.01 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morgun- tónor hljóma ófrom. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvorp Norðurlond. AÐALSTÖÐIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Jóhonnes Kristjónsson. 9.00 Jðn Atli Jónosson. 12.00 Gullborgin. 13.00 Albert Ágústsson 16.00 Sigmor Guðmondsson. 18.30 Ókynnl tónlist 21.00 Jón Atli Jón- osson 24.00 Gullborgin. 1.00 Alhert Ág- ústsson. 4.00 Sigmor Guðmundsson. Kristófer Helgnson ó Bylgjunni ki. 20.00. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvoldsson og Eiríkur Hjólm- arsson. 9.05 Ágúst Héðinsson og Gerður. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjorni Dogut Jónsson. 17.55 Hollgrimur Thorsteinsson. 20.00 Ktislðfer Helgason. 24.00 Næturvokt. Fréttir é heiln tímanum frá kl. 7-18 og kl. 19.19, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttafréttir kl. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jónsson og Holldór Levi. 9.00 Kristján Jóhonnsson. 11.50 Vitt og breitl. Fréttir kl. 13. 14.00 Rúnor Róberts- son. 17.00 Láro Yngvodóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Helgi Helgoson. 22.00 Elli Heimis. Þungarokk. 24.00 Næturtónlist. FM957 FM 95,7 7.00 I bítið. Haraldur Gíslason. 8.10 Umferðorfréttir. 9.05 Rogoor Már. 9.30 Morgunverðorpottur. 12.00 Valdís Gunnors- dóltir. hefur hódegið með sinu lagi. 15.00 ívor Guðmundsson. 17.10 Umferðorráð ó beinni linu fró Borgartúni. 18.10 Betri Blondo. Sigurður Rúnarsson. 22.00 Rðlegt og Rúmontiskt. Ásgeir Kolbeinsson. Fréttir kl. 9, 10, 13, 16, 18. íþróttafréttir kl. 11 og 17. HUÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pólmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttast. Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 17 og 18. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvorp 16.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. X-IÐ FM 97,7 9.00 Simmi. 13.00 Þossi. 14.00 Jón Atli. 16.00 Henný Árnad. 18.00 Plota dogsins. 20.00 Hljómalind. Kiddi. 22.00 Pétur Sturla. 24.00 Rokk X. BÍTID FM 102,9 Útvarp Háskólans. 7.00 Kynnt dag- skrá 2.00 Tónlist.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.