Morgunblaðið - 03.03.1994, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 03.03.1994, Blaðsíða 4
4 C dagskrá MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. MARZ 1994 Sjóinivarpið 9 00 RADUAFFMI ►Mor9unsi°n- DHIHlHCrni varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Stundin okkar Endursýning frá síð- asta sunnudegi. Umsjón: Helga Stef- fensen. Felix og vinir hans Felix hitt- ir Lísu. Þýðandi: Edda Kristjánsdótt- ir. Sögumaður: Steinn Ármann Magnússon. (9:15) Norræn goða- , fræði (8:24) Ginnungagap Þýðandi: Kristín Mantylá. Leikraddir: Þórarinn Eyfjörð og Elva Ósk Ólafsdóttir. Sin- bað sæfari Ali Baba verður ástfang- inn. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal og Sigrún Waage. (29:42) Galdrakarlinn í Oz í sal sjónhverfinganna er margt undrið. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. Leikraddir: Aldís Baldvinsdóttir og Magnús Jónsson. (37:52) Bjarnaey Edda og Matta hefur verið breytt í kristalstyttu. Þýðandi: Kolbrún Þór- isdóttir. Leikraddir: Vigdís Gunnars- dóttir og Þórhallur Gunnarsson. (20:26) Tuskudúkkurnar í stórborg- inni er margt að varast. Þýðandi: Eva Hallvarðsdóttir. Leikraddir: Sig- rún Edda Bjömsdóttir. (11:13) 11.00 ►Hlé 12.00 Þ-Póstverslun - auglýsingar 12.15 Þ-Hlé 12 45 bJFTTIB ►Staður °9 stund rlLl IIII Heimsókn Litast um á Hvolsvelli. Endursýndur þáttur frá mánudegi. (13:16) 13.00 Þ-í sannleika sagt Umsjónarmenn eru Ingólfur Margeirsson og Val- gerður Matthíasdóttir. Áður á dag- skrá á miðvikudag. OO 14.05 íbRflTTIB ►Syrpan Umsjón: lr HUI IIII Ingólfur Hannesson. Áður á dagskrá á fimmtudag. 14.35 ►Einn-x-tveir Áður á dagskrá á miðvikudag. 14.55 ►Enska knattspyrnan Bein útsend- ing frá leik Sheffield Wednesday og Newcastle í úrvalsdeild ensku knatt- spyrnunnar. Bjami Felixson lýsir leiknum. 16.50 ►Bikarkeppnin i' handknattleik Bein útsending frá úrslitaleik KA og FH í bikarkeppni karla. Lýsing: Arn- ar Björnsson. 18.20 ►Táknmálsfréttir 18.30 hiCTTID ►Draumasteinninn » H-1 IIII (Dreamstone) Breskur teiknimyndaflokkur um baráttu illra afla og góðra um yfirráð yfir hinum kraftmikla draumasteini. Þýðandi: Þorsteinn Þórhallsson. Leikraddir: Öm Ámason. (10:13) 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 ►Strandverðir (Baywatch III) Bandarískur myndaflokkur. Aðal- hlutverk: David Hasselhof, Nicole Eggert og Pamela Anderson. Þýð- andi: Ólafur B. Guðnason. (8:21) OO 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Lottó 20.45 ►Simpson-fjölskyldan (The Simp- sons) Bandarískur teiknimyndaflokk- ur. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. (7:22) OO 2115 ififiviivuniD ►Með fan9jð III Inlrl I nUllt fullt (Getting Up and Going Home) Bandarísk sjón- varpsmynd frá 1992 segir frá vand- ræðum miðaldra lögfræðings í éinka- lífinu. Hann leitar lausnar á vanda sínum hjá þremur konum en kemst um síðir að því að hann verður að koma reiðu á hlutina sjálfur. Leik- stjóri: Steven Schachter. Aðalhlut- verk: Tom Skerritt, Blythe Donner, Roma Downey og Julianne Philips. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. OO 22.50 ►Glópagull (Fool's Gold) Bresk sakamálamynd frá 1992 byggð á raunverulegum atburðum. Hér er sögð sagan af mesta ráni, sem fram- ið hefur verið á Bretlandi, þegar glæpaklíka í Lundúnum rændi 26 miljóna punda virði af gullstöngum úr Brink’s Mat-öryggisgeymslunni á Heathrow-flugvelli. Leikstjóri: Terry Winsor. Aðalhlutverk: Sean Bean, Trevor Byfield, Larry Lamb og Shar- on Maiden. Þýðandi: Gunnar Þor- steinsson. 0.30 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok LAUGARPAGUR 5/3 STÖÐ TVÖ 9 00 RADUAFEUI ►Með Afa- DHI\nH[rl!l Teiknimyndir. 10.30 ►Skot og mark. 10.55 ►Hvíti úlfur. 11.20 ►Brakúla greifi. 11.40 ►Ferð án fyrirheits (Odyssey II) Leikinn myndaflokkur. (9.13) 12.05 íunnTTin ► Líkamsrækt Leið- Ir RUI IIII beinendur: Ágústa Johnson, Hrafn Friðbjörnsson og Gló- dís Gunnarsdóttir. 12.20 ►NBA tilþrif Endurtekinn þáttur. 12.45 ►Evrópski vinsældalistinn. 13.40 ►Heimsmeistarabridge Lands- bréfa. 13.50 ►Opna velska mótið í snóker. 15.00 KVIKMYND ►3-bíó: Á ferð með úlfi (The Jo- urney of Natty Gann) Þegar Natty kemur heim bíður hennar miði frá föður hennar þar sem hann segir að hún eigi að búa hjá kunningjakonu þeirra uns hann sendi henni peninga fyrir farinu til sín. Kunningjakonan er vond við Natty og hún ákveður að leita pabba sinn uppi. Aðalhlut- verk: Meredith Salenger, John Cusack og Ray Wise. Leikstjóri: Jer- emy Kagan. Maltin gefur ★ ★ ★?) Lokasýmng. 16.35 ►Framlag til framfara í tilefni ís- lenskra daga, sem fram fóru dagana 14.-27. febrúar síðastliðinn, endur- sýnum við þessa íslensku þáttaröð sem var á dagskrá á síðasta ári. Ætlunin er að leita uppi vaxtar- brodda, ræða við fagmenn og for- ystumenn og benda á nýsköpun sem víða er að fínna í íslensku atvinnu- lífi. Þetta er fyrsti þáttur af sjö. Umsjón: Karl Garðarsson og Kristján Már Unnarsson. 17-10 HiFTTID ►Hótel Mar>'n Bay rttl lllt (Marlin Bay II) (15.17) 18.00 ►Popp og kók. 19.00 ►Falleg húð og friskleg (5.8) 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.00 hlCTTID ►Falin myndavél rlLl lllt (Candid Camera II) Nú hefja þessir þættir aftur göngu sína eftir nokkurt hlé og eins og áður er það spéfuglinn Dom DeLuise sem er gestgjafinn. (1.26) 20.30 ►Imbakassinn. 21.00 ►Á norðurslóðum (Northern Ex- posure III) (16.25) 21.50 líviifiiYiinip ►Létt|ynda ItTIHIVI I Hllllt Rósa (Rambling Rose) Rose er fönguleg sveitastelpa sém ræður sig sem barnfóstra á heimili fjölskyldu einnar í suðurríkj- um Bandaríkjanna. Henni er vel tek- ið af öllum á heimilinu og hún vekur strax aðdáun Buddys sem er þrettán ára og við það að uppgötva töfra fríðara kynsins. Rose er saklaus sál en þegar hún sýnir öðrum vinsemd þá vill hún ganga alla leið. Maltin gefur þijár stjömur. Aðalhlutverk: Laura Dern, Robert Duvall, Dianne Ladd og Lukas Haas. Leikstjóri. Martha Coolidge. 23.40 ►Rauði þráðurinn (Traces of Red) Rannsóknarlögreglumaðurinn Jack Duggan lifír í vellystingum á Palm Beach í Flórída. Hann er klókur kyn- lífsfíkill og algjör andstæða við fé- laga sinn, Steven Frayn, sem býr í úthverfi bæjarins ásamt eiginkonu og dóttur. Aðalhlutverk: James Bel- ushi, Lorraine Bracco og Tony Goldwin. Leikstjóri: Andy Wolk. Stranglega bönnuð börnum. 1.25 ►Sjúkrabíliinn (The Ambulance) Þegar Josh Baker sér stúlku drauma sinna gefur hann sig á tai við hana. Hún fellur fyrir honum í orðsins' fyllstu merkingu en ekki af hrifningu heldur í sykursýkisdá. Stúlkan er drifin inn í sjúkrabíl en reynir af veikum mætti að segja Josh eftirnafn sitt. Josh er ákveðinn í að reyna að komast að því hvað varð um stúlk- una. Aðalhlutverk: Eric Roberts, Ja- mes Earl Jones og Red Buttons. Leikstjórn. Larry Cohen. Maltin gef- ur ★★Stranglega bönnuð börn- um. 3.00 ►Domino Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. 4.40 ►Dagskrárlok. Ómótstæðileg - Rósa hefur mikil áhrif á karlpening bæjarins. Léttlynda Rósa vekur girnd karla Stúlkan ræður sig sem barnfóstru í Georgíu-ríki og er henni vel tekið af öllum á heimilinu STÖÐ 2 KL. 21.50 Hér segir af sveitastelpunni Rósu sem ræður sig sem barnfóstra á heimili Hillyer- hjónanna í smábæ nokkrum í Georg- íu í suðausturhluta Bandaríkjanna. Rósu er strax vel tekið af öllum á heimilinu og hún vekur óskipta at- hygli Buddys sem er þrettán ára og rétt kominn með hvolpavitið. Þetta fönguiega fljóð gengur einnig í aug- un á fullorðnum karimönnum og fyrr en varir hefur hún sett allt á annan endann með léttlyndi sínu. Heimilisfaðirinn veit ekki hvernig hann á að bregðast við blíðuhótum sveitastelpunnar en eiginkona hans heldur hlífískildi yfir Rósu þótt hún valdi mikilli hneykslan í bæjarfélag- inu. Mæðgurnar Laura Dern og Dianne Ladd voru báðar tilnefndar til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í myndinni. Óperan Dóttir herdeildarinnar Óperan var tekin upp í Metrópólitan- óperunni í New York. Með aðalhlutverk fer Harolyn Blackwell RÁS 1 KL. 19.35 í kvöld verður óperunni Dóttur herdeildarinnar eft- ir Donizetti útvarpað frá Metrópólit- an-óperunnL Þetta er hljóðrit frá 19. febrúar sl. Óperan gerist í Týról á ótilgreindum tíma og segir frá ungri munaðarlausri stúlku, Maríu, sem alin er upp af hermönnum. Þegar hún var orðin gjafvaxta var til þess ætlast að hún giftist herdeildar- manni. Sópransöngkonan Kathleen Battle átti að syngja eitt aðalhlut- verkið en eins og flestum er sjálf- sagt kunnugt var hún rekin frá óper- unni nú á dögunum og mun því Harolyn Blackwell syngja hlutverkið í hennar stað. Með önnur hlutverk fara: Rosalind Elias, Frank Lopardo og Bruno Praticó. Stjórnandi er Edoardo Múller. Mesta Þjófarnir höfðu meira upp úr krafsinu en þá hafði grunað rán í sögu SJÓNVARP Kl. 22.50 Breska sakamálamyndin Glópagull eða „Fool’s Gold“ var gerð árið 1992 og er byggð á raunverulegum at- burðum sem áttu sér stað í Lundúnum árið 1983. Hér er sögð YMSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Morris Cerulio, fræðsluefni 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Gospel tónlist 16.00 Kenneth Copeland E 16.30 Orð á síðdegi 16.45 Dagskrár- kynning 17.00 Hallo Norden 17.30 Kyiiningar 17.45 Orð á síðdegi E 18.00 Studio 7 tónlistarþáttur 18.30 700 club fréttaþáttur 19.00 Gospel tónlist 20.30 Praise the Lord 23.30 Gospel tónlist. SÝN HF 17.00 Eldhringurinn (Fire on the Rim) Forvitnilegir þættir um virk eldfjalla- svæði við Kyrrahafið og hinn svokallaða eldhring sem teygir sig yfir 48.000 km svæði, en í honum eru þijú af hveijum fjórum virkum eldfjöllum heims. (3:4) 18.00 Hverfandi hcimur (Disappearing Worid) I þáttunum er fjallað um þjóð- flokka sem stafar ógn af kröfum nútím- ans. Endurteknir. (11:26) 19.00 Dag- skrárlok. SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 8.00 Lancelot and Guinevere 1963 10.00 The Way West W 1967 12.10 Swashbuckler Æ 1976, Robert Shaw, James Earl Jones 14.00 The Hot Rock G 1972, Robert Redford, George Segal 15.55 Winning F 1969, Paul Newman, Joanne Woodw- ard, Robert Wagner 18.00 Archer F 1985 20.00 The Power of One F 1992, Stephen Dorff 22.10 Marked for Deatli T 1990, Steven Seagal 23.45 Up! 1976, Raven De La Croix, Candy Samples 1.05 Bonnie and Clyde: The Ti-ue Story T 1992, Dana Ashbrook, Tracey Needham 2.35 The Human Shield T 1991, Mich- ael Dudikoff 4.05 Lancelot and Guine- vere 1963 SKY ONE 6.00 Rin Tin Tin 6.30 Abbott and Co- stello 7.00 Fun Factory 11.00 Bill & Ted’s Excellent Adventures 11.30 The Mighty Morphin Power Rangers 12.00 World Wrestling Federation Mania, fjöl- bragðaglima 13.00 Trapper John 14.00 Here’s Boomer 14.30 Bewitched 15.00 Hotei 16.00 Wonder Woman 17.00 World Wrestling Federation Superstars, fjölbragðaglíma 18.00 Paradise Beach 19.00 T J Hooker 20.00 X-files 21.00 Cops 1 21.30 Cops II 22.00 Matlock 23.00 The Movie Show 23.30 Moonlig- hting 0.30 Monsters 1.00 The Comedy Company 2.00 Dagskrárlok EUROSPORT 7.30 Pallaleikfimi 8.00 Kappakstur 9.00 Euroski 10.00 Bein útsending, skíða- stökk 12.00 Bein útsending, skíði, fijáls aðferð 13.00 Víðavangskeppni á skíðum 14.00 Listdans á skautum 15.30 Þol- fimi, alþjóðakeppni 16.30 Bein útsend- ing, skíðastökk 17.00 Bein útsending frá alpagreinum karla á skíðum 18.30 Bein útsending frá alpagreinum kvenna 19.30 Skiðastökk 20.30 Skfði, fijáls aðferð 21.00 Alþjóða hnefaleikar 22.00 Golf, Open Mediterrania 23.00 Snóker 24.00 Alþjóða hnefaleikar 1.00 Dagskrárlok Bretlands sagan af mesta ráni sem framið hefur verið á Bretlandi. Glæpa- klíka undir forystu Mickey McAvoy braust inn í Brink’s Mat- öryggisgeymsluna á Heathrow- flugvelli og bjóst við að hafa eina milljón punda í reiðufé upp úr krafsinu. Það kom því heldur flatt upp á bófana að finna þar þrjú tonn af gullstöngum að verðmæti 26 miljónir punda. Leik- stjóri myndarinnar er Terry Winsor og aðalhlut- verkin leika þeir Sean Bean, Trevor Byfield, Larry Lamb og Sharon Maiden. Glæpaklíka - Brotist var inn í örryggisgeymslu á Heathrow-flugvelli.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.