Alþýðublaðið - 13.06.1933, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.06.1933, Blaðsíða 1
Þriðjudaginn 13. júní 1933. — 141. tbl. Knattspyrnumót íslaisds, Úrslitakappleikur K.R. og Valur kl. 8‘L í kvold. Islemzk málverk margskonar og rammar á Fa*ey|ngotsa Sarala ESé Sonur Indiands. Talmynd í 8 þáttum, Aðalhlutverkin leika: Bamon Wovarro og Madge Evans. Sjómannaiélag Reykjavtknr. Fundur í Iðnó níðri miðvikudaginn 14. p. m. kl. 8 e. h. Fundarefni 1. Félagsmál. 2. Síldveiði, kaupið á togurum og línubátum. 3. Kosningarnar. Fundurinn að eins fyrir félagsmenn er sýni skírteini við dyrnar. Stjórnin. Mýja Ifó Eonan M ’ Monte Cario. Amerísk tal- og hljóm- kvikmynd í 9 þáttum Aðalhlutverk leika: Lil Dagover Walter Huston og Warren Willam. Hús til solu. íbúðarhús og útihús húseignarinnar „Hanshús“ við Barónsstíg er tii sölu til miðurrifs og burtflutnings nú þegar. Lysthafendur skili tilboðum á skrif- stofu borgarstjóra fyrir kl. 2 á föstu- dag 16. þ. m. Borgarstjórinn. Kvennadeild Sljnnarfélags íslands heldur danzskemtun i Oddfellowhöll- inni, miðvikudaginn 14. p. m. kl. 9 síðd. Aðgöngumiðar verða seldir í veiðar- færaverzlununum „Geysir” og „Verðandi” hjá Katrínu Viðar, Sigfúsi Eymundsen og Hljóðfærahúsinu. NEFNDIN. ÞÝZEUl SAFNARI óskar eftir skiftum við ísiendinga á myndapöst- kortum, sem eru frímerkt á myndahliðinni á frí- merkjasafnaiavísu. — Skrifa má á pýzku, ensku, frönsku eða esperanto til Hellmut Pelz, Littau, Sachsen, Deutschland. Adolf Hitlerstrasze 17 BÓKADEILD MENNINGARSJÓÐS. Á morgun kemur á bókamarkaðinn ný bók: EINAR ÓL. SVEINSSON: UM NJÁLU (XII + 380 bls. í Skírnisbroti). í bók pessari reynir höfundur að sýna fram á tilorðningu Njálu, aldur hennar og ritunarstað. Háskóli íslands hefir tek- ið ritið gilt sem doktorsritgerð, og fer uörnin fram nœstkom- andi föstudag. — Af íslendiugasögum hefir Njála átt einna mestum vinsœldum að fagna, og mikið verið um hana rætt og ritað. Mun pvi margan langa til að kynna sér rannsóknir höfundarins á pessu efni. Bökin fæst hjá þeim böksölum, er selja bækur Menningarsjóðs, en að- alútsála er hjá Austurstræti 1. Sími 2726, Nýjar byrgðir i íag. Bæðl vagnar orj stólkeprur með okkar alþekta lága verði fatnsstíi 3. Hðsgagnaverzlnn Reykjavtker. [‘■fr-Allt með íslensktiin skipiim! ^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.