Morgunblaðið - 20.04.1994, Side 1

Morgunblaðið - 20.04.1994, Side 1
HEIMILI MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL 1994 BLAÐ EsOs- staóír Uppbyggingin á Egilsstöðum hefur verið hröð á undan- förnum árum. Langmest hefur verið byggt þar af einbýlishús- um og raðhúsum en mun minna af fjölbýlishúsum. Kem- ur þetta fram í grein eftir Bene- dikt Sigurðsson, fréttaritara Morgunblaðsins á Egilsstöð- um, hér í blaðinu í dag. Eftir- spurn eftir lóðum þar er jöfn og góð, enda er verðið á þeim hagstætt. Allar lóðir inni í bæn- um eru nú uppurnar, en verið að skipuleggja svæði fyrir áframhaldandi uppbyggingu. Ólíkt sumum stöðum á landinu er ekki offramboð á iðnaðar- húsnæði á Egilsstöðum, en mikill smáiðnaður þrífst þar. 11 Umsóknir um og samþykkt skuldabréfskipti 1993 til mars 1994 - notaðar íbúðir r Innkomnar umsóknir 400 350 300 250 200 150 100 50 0 Húsbréfa- lcerfíó Mun meiri hreyfing hefur verið á notuðum íbúðum fyrstu þrjá mánuði þessa árs en á sama tímabili í fyrra og það er ekki að sjá, að hún fari minnkandi. Samþykktum skuldabréfaskiptum fhús- bréfakerf inu fækkaði að vísu aðeins í marzmánuði miðað við febrúar sl. eða úr 328 í 315, en á sama tíma fjölgaði inn- komnum umsóknum um skuldabréfaskipti vegna not- aðra fbúða úr 340 í 360. Raunverð á íbúðum í fjölbýli í Reykjavík var mjög stöðugt f fyrra en í heild fækkaði kaup- samningum, sem bárust Fast- eignamati ríkisins á síðasta ári um 13% miðað við árið 1992. Þetta sýnir verulegan sam- drátt. Mikil umskipti urðu hins vegar eftir vaxtalækkanirnar í nóvember, en þá tók fasteigna- markaðurinn mikinn kipp, enda fjölgaði umsóknum um skulda- bréfaskipti f húsbréfakerfinu verulega f kjölfarið eins og meðfylgjandi teikning ber með sér. Síðan dró aftur úr þeim f desember og janúar, en venju- lega eru fasteignaviðskipti með minnsta móti í skamm- deginu. Gíljahverfí á Aliiiieyii Akureyringum hefur sjaldan verið boðið upp á jafn góðar byggingarlóðir og þeim bjóðast nú í Giljahverfi en deili- skipulagi þess er nú lokið og er verið að bjóða út lóðir f IV. áfanga.j>ess. Kemur þetta fram ígrein eftir Margréti Þóru Þórsdóttur, fréttaritara Morg- unsblaðsins á Akureyri. Gilja- hverfi er lokaáfangi uppbygg- ingar íbúðabyggðar í Glerár- hverfi um sinn, en hverfið teng- ir saman byggð sunnan og norðan Glerár. Gert er ráð fyrir byggingu allt að 770 íbúða f hverfinu og að í þvífullbyggðu búi um 2.000 manns. Meðtil- komu nýrrar brúar yfir Glerá við Sólborg verða samgöngur við miðbæ greiðar. 10

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.