Morgunblaðið - 28.04.1994, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 28.04.1994, Blaðsíða 2
2 C dagskró MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. APRIL 1994 KVIKMYNDIR VIKUNIMAR SJÓIMVARPIÐ FÖSTUDAGUR 29. APRIL STÖÐ TVÖ »99 fl'í ?Happadagur (Lucky . LL.UÚ Day) Leikstjóri: Don- ald Wrye. Aðalhlutverk leika Amy Madigan, Olympia Dukakis og Chloe Webb. Þýðandi: Reynir Harðarson. LAUGARDAGUR 30. APRIL H99 Ifl ^0"0'" (°ttoIU) . LL.úM an(ji: Veturliði Gul MQI nc ^.Særingamaðurir . £4.£3 (Exorcist) Leiki •inn (Exorcist) Leikstjóri er Wiliiam Friedkin og í aðalhiutverk- um eru Ellen Burstyn, Max von Sydow, Linda Blair, Jason Miller og Lee J. Cobb. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. Kvikmyndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki faæfa áhorfendum yngri en 16 ára. FOSTUDAGUR 29. ARPIL VI 0 4 tiE ^Greiðinn, úrið og m. Ll.Lú stóri fiskurinn (The Favor, the Watch and the Very Big Fish) Aðalhlutverk: Bob Hoskins, Jeff Goldblum, Natasha Richardson og Michael Blanc. Leikstjóri: Ben Lewin. 1991. Bönnuð börnum. Maltin gefur • • VI QQ CC ^.Bræður munu berj nl. LL.ÚÚ (The Indian Runi&r) Aðalhlutverk: Seans Penn, David Morse, Viggo Mortensen, Valeria Goi- ino, Charies Bronson og Dennis Hop- per. Leikstjóri: Sean Penn. 1991. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ••• VI 1 nn^Feðginin (The Tender) ni. I.UU Aðaihlutverk: John Travolta, Eliie Raab, Tito Larriva. Leik- stjóri: Robert Hanrion. 1990. Bönnuð börnum. M9 Qfl b.Miðnæturklúbburinn . L.ÚU (Heart of Midnight) Aðalhlutverk: Jennifer Jason Leigh, Frank Stallone og Peter Coyote. Leik- stjóri: Matthew Chapman. 1988. Loka'- sýning. Stranglega bönnuð börnum. LAUGARDAGUR 30. APRÍL VI 14 Qll ^.Harkan sex (Necess- Itl. lu.uU ary Roughness) Aðal- hlutverk: Scott Bakula, Robert Loggia, Harley Jace Kozak og Sinbad. Leik- stjóri: Stan Dragoti. 1991. Maltin gefur • '/2 MIC in^Glatt á hjalla (The . IU. IU Happiest Millionaire) Aðalhlutverk: Fred MacMurray, Tommy Steele, Greer Garson og Geraldine Page. Leikstjóri: Norman Tokar. 1967. Maltin gefur ••'/2 VI Q1 lll^Beethoven (Beet nl. L I.4U en: Story of a É)Sg) Aðalhlutverk: Charles Grodin, Bennie Hunt, Dean Jones, Oliver Platt og Stan- ley Tucci. Leikstjóri: Brian Levant. 1992. Maltin gefur ••'/2 H9Q fll ? Kristofer Kólumbus . LÖ.UO (Christopher Colum- bus: The Discovery) Aðalhlutverk: Marlon Brando, Tom Selleck, George Corraface og Rachel Ward. Leikstjóri: John Glen. 1992. Bönnuð börnum. W1 flfl ?siukraliðarnir (,J'"'- . I.UU amedics) Aðalhlutverk: George Newbern, Chirstopher McDon- ald og John P. Ryan. Leikstjóri: Stuart Margolin. 1988. Bönnuð börnum. H9 Qfl ?Hinir vanhelgu (The . L.ðV Unholy) Aðaihlutverk: Ben Cross, Ned Beatty, WHIiam Russ og JHI Carroll. Leikstjóri: Camilo Vila. 1988. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur •• SUNNUDAGUR1.MAÍ KL21.Í5Æ tjarna (Star) Aðal- hlutverk: Jennie Garth, Craig Berko, Terry Farrell og Ted Wass. Leikstjóri: Michaei Miller. M99 ll^t' ' auðninni . LÚ. IJ (Outback) Aðalhlut- verk: Jeff Fahey, Tushka Bergen og Steven Vilder. Leikstjóri: Ian Barry. 1989 Stranglega bönnuð börnum. MÁNUDAGUR2.MAÍ VI 99 9fl ?í>aga Súsíar (Suzie's VI QQ <l n ^.Sti'að í sundur (Torn Hl. Lú.iU Apart) Maltin gefur • •'/2 ÞRIÐJUDAGUR 3. MAÍ VI QQ 0(J ^.Á ferð með úlfi (The Al. Lu.LU Journey of Natty Gann) Maltin gefur ••• Mynd- MIÐVIKUDAGUR 4. MAI .Enn á í Again) VI 04 11: ?Enn á hvolfi (Zapped FIMMTUDAGUR5.MAI VI 99 nn . Engillinn (Bright III. LL.UU Aneel) M • •'/2 Angel) Maitin gefur M9Q Ofl ?•Föðurarfur (Miles . Lii.úU From Home) Aðal- hlutverk: Richard Gere. Maltin gefur • '/2 Myndbandahandbókin gefur • '/2 M| 1C ^Eftirförin mikla (The . I ¦ IU Greaí Locomotive Chase) Maltin gefur • • • DAGSKRÁ FJÖLVARPS BBC BBC World Service er 24 tima dag- skrár- og fréttasjónvarp. Sýndir eru breskir framhaldsþættir, viðtalsþættir, beinar útsendingar og umfjöllun um viðskipti, tísku og skemmtíúiir. CNN Fréttir allan sólarhringinn. Sky News Fréttir allan sólarhringinn. TNT Kvikmyndir frá MGM og Warner Bros. Útsending varir í 14 tíma á dag, frá kl. 20.00 til 6.00 á morgnana. CARTOOIM NETWORK Teiknimyndir frá kl. 6 á morgnana til kl. 20.00 á kvöldin. MTV Tónlist allan sólarhringinn. EUROSPORT íþróttaviðburðir af öllu tagi í 16 tíma á dag. PISCOVERY Heimildaþættir, náttúrulífsmyndir, saga og menning frá kl. 16.00 til mið- nættis. Bresk áætlun um að endurreisa kvikmyndaiðnað NÝLEGA kynntu leiðandi fólk í breskum kvikmyndaiðnaði áætlun til að efla kvikmyndaiðnað í landinu og gerir áætlunin, sem hlotið hefur nafnið „IMPACT", ráð fyrir að verulegum fjárhæðum verði varið til kvikmyndagerðar á næstu árum. Peninganna á að afla með að auka álögur á kvikmyndahús, gervihnattastöðvar og á þá sem dreifa leikrit- um og kvikmyndum á myndböndum. „IIWPACT" áætlunin gerir ráð fyrir auknum álögum á kvikmyndahús og dreif- ingarfyriritæki Það er fríður hópur sem stendur að „IMPACT" til dæmis leikararnir Simon Callow, Bob Hoskins, Helen Mirren og Michael Caine og kvik- myndaframleiðendurnir David Putt- man, Jeremy Thomas og Lynda Mi- les. Auðvelda erlendum leikurum að vinna í Bretlandi Auk þess að auka álögur á fyrr- nefnda aðila er gert ráð fyrir að stjórnöld létti skattheimtu af kvik- myndum og að hætt verði að láta erlenda Ieikara greiða skatt af tekj- um sem þeir þéna á Bretlandi, en þetta gæti orðið til þess að auðveld- ara væri að fá stórstjörnur til að leika í breskum myndum og það myndi leiða til þess að erlendir aðilar myndu eyða meiru í kvikmyndir í Bretlandi. Er gert ráð fyrir að þessar auknu álögur gefir 60 milljónir punda í aðra hönd, eða um 6 milljarða króna. En það eru enn mörg ljón í veg- inum sem þarf að fara fram hjá áður en áætlunin verður samþykkt og kemst í gagnið. Til dæmis eru þeir sem greiða eiga álögurnar ekki alltof ánægðir með sinn hlut. Talið er ólíklegt að kvikmyndahús og dreifingafyrirtæki samþykki áætl- unina þegjandi og hljóðalaust. Eig- endur kvikmyndahúsa telja að þeir hafi gert nóg með því að endurnýja húsakost sinn undanfarin ár ein í það hafa þeir lagt um 600 miJljónir punda, eða um 60 milljarða króna. Einnig hafa gagnrýnendur bent á að eina leiðin fyrir breskan kvik- myndaiðnað að halda velli er einfald- lega að fara að hlustra á áhorfendur og framleiða kvikmyndir sem fólk vill sja.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.