Morgunblaðið - 28.04.1994, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. APRÍL 1994
dagskrá C 3
SJÓIMVARPIÐ
17.30 ► Þingsjá Endursýndur þáttur.
17.50 Þ-Táknmálsfréttir
18 00 RHDklAECftll ►Gulleyjan (Tre-
DHIllVlltrnl asure Island)
Breskur teiknimyndaflokkur. Þýð-
andi: Ingólfur Kristjánsson. Leik-
raddir: Ari Matthíasson, Linda Gísla-
dðttir og Magnús Ólafsson. (13:13)
18.25 ►Úr ríki náttúrunnar í mánaskini
(Survival - Under the Moon) Bresk
heimildarmynd. Þýðandi og þulur:
Gylfi Pálsson.
18.55 ►Fréttaskeyti
19.00 TnUI IQT ►Poppheimurinn
lUNLIðl Rifjaðar verða upp
heimsóknir tónlistarmanna í þáttinn
í vetur. Umsjón: Dóra Takefusa.
Stjórn upptöku: Sigurbjöm Aðal-
steinsson. OO
19.30 ►Vistaskipti (A Different World)
Bandariskur gamanmyndaflokkur.
Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir.(19:22)
20.00 ►Fréttir
20.35 ►Veður
20.40 hlCTTID ►Umskipti atvinnu-
PlLl llll lífsins Innlendur hús-
gagnaiðnaður hefur gengið í gegnum
miklar þrengingar á undanfömum
ámm. Mörg fyrirtæki hafa brugðist
við með endurskipulagningu og auk-
inni áherslu á hönnun. í þessum
þætti er fjallað um aukið mikilvægi
hönnunar og hvernig hönnuðir móta
daglegt umhverfi okkar með hliðsjón
af þörfum okkar og þeirri ímynd sem
ætlunin er að kalla fram hveiju sinni.
Umsjón: Örn D. Jónsson. Framleið-
andi: Plús fílm.(4:6)
21.10 ►Eddie Skoller og Roger Whittak-
er Skemmtiþáttur með danska
skemmtikraftinum Eddie Skoller og
breska söngvaranum og blístraran-
um Roger Whittaker. Þýðandi: Vet-
urliði Guðnason. (Nordvision
Sænska sjónvarpið)00
22.05 irUllfUVUIl ►Happadagur
IV VIHMIRU (Lucky Day)
Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1990
um þroskahefta konu sem vinnur
tvær miljónir dala í lottói. Leikstjóri:
Donald Wrye. Aðalhlutverk leika
Amy Madigan, Olympia Dukakis og
Chloe Webb. Þýðandi: Reynir Harð-
arson.
23.40 ►Hinir vammlausu (The Untoucha-
bles) Framhaldsmyndaflokkur um
baráttu Eliots Ness og lögreglunnar
í Chicago við A1 Capone og glæpa-
flokk hans. í aðalhlutverkum eru
William Forsythe, Tom Amandes,
John Rhys Davies, David James EIli-
ott og Michael Horse. Þýðandi: Krist-
mann Eiðsson. Atriði í þáttunum
eru ekki við hæfi bama.(4:18)
0.25 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
FÖSTUPAGUW 29/4
Stöð tvö
17.05 ►Nágrannar
17.30 DIDUICCUI ►Myrkfælnu
DniMflCrill draugarnir
17.50 ►Listaspegill Peckham Rapp
18.15 ►NBA tilþrif
18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
20.15 ►Eiríkur
20.30 ►Saga McGregor fjölskyldunnar
21.25 iruiifuvumn ►Greiðinn-úrið
IWInnlTnUln og stóri fiskur-
inn (The Favor, the Watch and the
Very Big Fish) Gamanmynd um
furðufugla á biðilsbuxunum og hrak-
farir þeirra. Louis er ljósmyndari sem
gerir dauðaleit að manni sem gæti
setið fyrir sem Kristur á krossinum.
Hann verður ástfanginn af leikkon-
unni Sybil og þá taka hjólin að snú-
ast. Hún kynnir hann fyrir blásnauð-
um píanóleikara sem er nýkominn
úr fangelsi og tilvalinn í hlutverk
Krists. Aðalhlutverk: Bob Hoskins,
Jeff Goldblum, Natasha Richardson
og Michael Blanc. Leikstjóri: Ben
Lewin. 1991. Bönnuð bömum.
Maltin gefur ★ ★
22.55 ►Bræður munu berjast (The Indi-
an Runner) Myndin gerist í smábæn-
um Plattsmouth í lok sjöunda áratug-
arins þegar upplausnar fór að gæta
í bandarísku þjóðfélagi vegna Víet-
namstríðsins og breytts verðmæta-
mats. Bræðumir Joe og Frank standa
frammi fyrir erfiðum ákvörðunum
um hvernig þeir eigi að haga lífí sínu.
Frank er svarti sauðurinn, beiskur
og reiður, nýkominn heim af vígvell-
inum. Joe er hins vegar lögreglumað-
ur sem reynir að halda höfði og hjálpa
bróður sínum að ná fótfestu í lífinu.
Aðalhlutverk: Seans Penn, David
Morse, Viggo Mortensen, Valeria
Golino, Charles Bronson og Dennis
s Hopper. Leikstjóri: Sean Penn. 1991.
Stranglega bönnuð börnum. Maltin
gefur ★ ★ ★
1.00 ►Feðginin (The Tender) John Tra-
volta leikur einstæðan og gersamlega
staurblankan föður í leit að skjót-
fengnum gróða í Chicago. Framtíðar-
horfur hans eru fjarri því að vera
glæsilegar og fer hann að sinna
ýmsum verkefnum fyrir mág sinn
sem er smáglæpamaður. Aðalhlut-
verk: John Travolta, Ellie Raab, Tito
Larriva. Leikstjóri: Robert Harmon.
1990. Bönnuð börnum.
2.30 ►Miðnæturklúbburinn (Heart of
Midnight) Aðalhlutverk: Jennifer Ja-
son Leigh, Frank Stallone og Peter
Coyote. Leikstjóri: Matthew Chapman.
1988. Lokasýning. Stranglega bönn-
uð börnum. Maltin gefur ★1A
4.20 ►Dagskrárlok
Púlsinn - Frá vinstri, Jörgen Þór Þráinsson matreiðslu-
meistari Jóhanna Harðardóttir umsjónarmaður Púlsins og
Sigríður Pétursdóttir handavinnukennari.
Matur og hann-
yrðir í Púlsinum
RÁS 1 KL. 16.35 í þjónustuþættin-
um Púlsinum sem Jóhanna Harðar-
dóttir stýrir er að finna ýmsar ráð-
leggingar og upplýsingar af vett-
vangi heimilisins, neytendamála,
garðsins, heilbrigðismála, uppeldis
og svo mætti lengi telja. Um þessar
mundir miðlar Jörgen Þór Þráinsson
matreiðslumeistari hlustendum
ýmsum uppskriftum á föstudagöum
og tvisvar sinnum í viku fjallar Sig-
ríður Pétursdóttir handavinnukenn-
ari um ýmis mál.
Bræður reyna að
ná áttum í Irfinu
STÖÐ 2 KL. 22.55 Kvikmyndin
Bræður munu beijast gerist í smá-
bænum Plattsmouth í lok sjöunda
áratugarins þegar upplausnar fór
að gæta í bandarísku þjóðfélagi
vegna Víetnamstríðsins og breytts
verðmætamats. Bræðurnir Joe og
Frank standa frammi fyrir erfiðum
ákvörðunum um hvemig þeir eigi
að haga lífí sínu. Frank er svarti
sauðurinn, beiskur og reiður, ný-
kominn heim af vígvellinum. Joe
er hins vegar lögreglumaður sem
reynir að halda höfði og hjálpa bróð-
ur sínum að ná fótfestu í lífinu.
Myndin er frumraun Seans Penns
sem leikstjóra en hann skrifar jafn-
framt handritið. Með aðalhlutverk
fara David Morse, Viggo Mortens-
en, Valeria Golino, Charles Bronson
og Dennis Hopper.
Frank er svarti
sauðurinn en
Joe er
lögreglumaður
sem reynir að
aðstoða
bróður sinn
Ýmsar
ráðleggingar er
að finna í
þjónustuþætti
Jóhönnu
Harðardóttur
YIVISAR
STÖÐVAR
OMEGA
7.00Morris Cerullo, fræðsluefni 7.30
Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00
Gospel tónlist 16.00 Kenneth Cope-
land E 16.30 Orð á síðdegi 16.45
Dagskrárkynning 17.00 Hallo Norden
17.30 Kynningar 17.45 Orð á síðdegi
E 18.00 Studio 7 tónlistarþáttur
18.30 700 club fréttaþáttur 19.00
Gospel tónlist 20.30 Praise the Lord
23.30 Gospel tónlist.
SKY MOVIES PLUS
5.00 Dagskrárkynning 9.00 Swing
Shift A 1984, Goldie Hawn, Ed Harr-
is 11.00 A New Leaf G 1970, Walter
Matthau, James Coco, Jack Weston
13.00 Ghost Chase U 1988 1 5.00
Joe Panther Æ 1976 17.00 Swing
Shift A 1984, Goldie Hawn, Ed Harr-
is 19.00 Timescape: The Grand Tour
T,V 1992, Jeff Daniels 20.40 US Top
10 21.00 Out for Justice, T 1991
22.35 Enter the Game of Death O
Bruce Le 0.10 Final Chapter - Walk-
ing Tall T 1977, 1.55 By the Sword,
D, 1991 argaret Blye, Forrest Tucker,
Bo Svenson 2.00 Happy Together G
1990, Patrick Dempsey, Helen Slater
3.35 Ghost Chase U 1988
SKY OME
5.00 Bamaefni (The DJ Kat Show)
7.40 Lamb Chops Play-a-Long 8.10
Teiknimyndir 8.30 Card Sharks
Game, leikjaþáttur 9.00 Concentration
9.30 The Urban Peasant 10.00 Sally
Jessy Raphael 11.00 Paradise Beach
11.30 E Street 12.00 Bamaby Jones
13.00 North & South 14.00 Another
World 14.50 Bamaefni (The DJ Kat
Show) 16.00 Star Trek 17.00 Para-
dise Beach 17.30 E Street 18.00
Blockbusters 18.30 MASH 19.00
Code 3 19.30 Sightings 20.00 The
Untouchables 21.00 Star Trek 22.00
Late Night with Leeterman 23.00 The
Outer Lámits 24.00 Hill Street Blues
1.00 Dagskrárlok
EUROSPORT
6.30 Pallaleikfimi 7.00 Hestaíþróttir
8.00 Tennis 8.30 Fjallahjólreiðar
9.00 Ólympíufréttir 10.00 Aksturs-
íþróttir 11.00 Formula Eitt-kappakst-
ur 12.00 Tennis, bein útsending
14.00 íshokký 16.30 Formula Eitt
17.30 Eurosport-fréttir 18.00 ís-
hokký 21.00 Alþjóðlegir bílaíþróttir
22.00 Mótorhjólaíþróttir 22.30 ís-
hokký 23.30 Eurosport-fréttir 24.00
Dagskrárlok
A = ástarsaga B = bamamynd D = dul-
ræn E = erótík F = dramatik G = gam-
anmynd H = hrollvekja L = sakamála-
mynd M = söngvamynd O = ofbeldis-
mynd S = stríðsmynd T = spennumynd
U = unglingamynd V = vísindaskáld-
skapur W = vestri Æ = ævintýri.
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.55 Bæn.
7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rósar 1.
Honno G. Sigurðardóttir og Trousti Þór
Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og veður-
fregnir. 7.4S Heimspeki (Einnig útvarpoð
kl. 22.07.)
8.00 Fréttir. 8.10 Pólitíska hornið. 8.20
Að utan. (Endurtekið í hádegisútvarpi
kl. 12.01.) 8.30 Úr menningarlifinu: Tíð-
indi 8.40 Gagnrýni.
9.00 Fréttir.
9.03 „Eg man þá tíð“. Þáttur Hermanns
Ragnars Stefánssonar. (Einnig flutlur I
næturútvarpi nk. sunnudogsmorgun.)
9.45 Segðu mér sögu, Morgl gelur
skemmtilegt skeð eftir Stelón Jónsson.
Hallmor Sigurðsson lýkur lestri sögunnar.
(40).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.10 Árdegistónar.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Fréltir.
11.03 Samfélagið I nærmynd. Umsjón:
Bjarni Sigtryggsson og Sigriður Arnardðtt-
ir.
11.53 Dagbókin.
12.00 Fréttayfirlit ó hádegi.
12.01 Aó uton. (Endurtekið úr Morgun-
þætti.)
12.20 Hódegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin Sjóvarútvegs- og við-
skiptamál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsieikhússins,
Refirnir eftir Lillian Hellmon. 9. og sið-
osti þáttur. Þýðing: Bjotni Benediktsson
frá Hofteigi. Leikstjóri: Gísli Halldórsson.
Leikendur: Herdís Þorvoldsdóttir, Valgerð-
ur Don, Róbert Arnfinnsson, Arnat Jóns-
sgn, Jón Aðils og Emllia Jónasdóttir.
(Áður útvarpað órið 1967.) 13:20 Stefnu-
mót Tekið ó móti gestum. Umsjón: Holl-
dóra Friðjónsdóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Grenjaskyttan. Þáttur úr dagbðk
vitavarðar eftir Óskar Aðalstein. Dofri
Hermanasson les.
14.30 Lengro en nefið nær. Frásögur af
fólki og fyrirburðum, sumar á mörkum
raunveruleika og imyndunor. Umsjón:
Yngvi Kjartansson. (Fró Akureyri.)
15.00 Frétlir.
15.03 Föstudagsflétta. Svanhildur Jakobs-
dóttir fær gest i lélt spjall með Ijúfum
tónum, að þessu sinni Sigurð Pétur Horð-
orson.
16.00 Fréttir.
16.05 Skíma. fjölfræðiþáttur. Spurningo-
keppni út efni liðinnar viku. Umsjón:
Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðar-
dóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Púlsinn. Þjónustuþáttur. Umsjón:
Jóhanno Harðordóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 i tónstiganum. Umsjón: Lana Kol-
brún Eddudóttir.
18.00 fréttir.
18.03 Þjóðarþel. Njáls saga. Jón Hallur
Stefánsson rýnir i textann og veltir fyr-
ir forvilnilegum atriðum. (Einnig útvarpoð
í næturútvarpi.)
18.30 Kvika. Tíðindl úr menningarlifinu.
Gagnrýni endurtekin úr Morgunþætti.
18.48 Dánarfregnit og auglýsinqar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Aaglýsingar og veðurfregnit.
19.35 Margfætlon. Fróðleikur, tónlist,
getraunir og viðtöl. Umsjón: Andrés Jóns-
son, Svono Friðriksdóttir og Ögmundut
Sigfússon.
20.00 Hljóðritasafnið. íslensk flaututónl-
ist.
- Sumnrmál eftir Leif Þórarinsson.
- Calais eftir Þorkel Sigurbjörnsson og
- Stúlkan og vindurinn eftir Pól P. Páls-
son. Manuela Wiesler leikur ó flautu og
Helga Ingólfsdóttir á sembal.
20.30 Land, þjóð og saga. Reynistaður i
Skagafirði. 4. þáttur af 10. Umsjón:
Málmfríður Sigurðardóttir. Lesari: Próinn
Karlsson. (Einnlg útvarpoð nk. föstu-
dagskv. kl. 20.30.)
21.00 Soumastofugleði. Umsjón og dons-
stjðrn: Hetmann Ragnar Stefánsson.
22.00 Fréttir.
22.07 Heimspeki. (Áður á dagskró í Morg-
unþætti.)
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Tónlist Dúó í B-dúr fyrir fiðlu og
víólu eftir Wolfgang Amadeus Mozait.
Gidon Ktemer leikur ó fiðlu og Kim Kos-
hkcshíon leikur ó víólu.
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasor Jónas-
sonor. (Einnig fluttur I næturútvorpi oð-
faranótt nk. miðvikudags.)
24.00 Fréttir.
0.10 i tónstiganum. Umsjón: lana Kol-
brúa Eddudóttir. Endurtekinn ftó siðdegi.
1.00 Næturútvarp ó samtengdum rásum
til marguns.
Fréflir á RÁS 1 09 RÁS 2 kl. 7,
7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12,
12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19,
22 og 24.
RÁS 2
FM 90,1/99,9
7.03 Morgunútvarpið. Kristin Ólofsdóttir
og Leifor Hauksson. Jón Björgvinsson talar
fró Sviss. 9.03 Aftur og aftur. Margrét
Blöndal og Gyða Dröfn. 12.00 Fréttayfirlit
og veður. 12.45 Hvitir mófar. Gestur Ein-
ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Snorri Stur-
luson. 16.03 Dagskrá: Dægurmólaótvarp.
18.03 Þjóðarsólin. Sigurður G. Tómassan.
19.30 Ekki fréttir. Haukur Haaksson.
19.32 Framholdsskólafréttir. Sigvoldi Kald-
alóns. 20.30 Nýjasto nýtt i dægurtóniist.
Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Nætur-
vakt Rósar 2. Umsjón: Sigvaldi Kaldalóns.
O.IO Næturvakt. Sigvaldi Kaldalóns. Hætur-
útvarp ó somtengdum tásum til morguns.
NÆTURÚTVARPID
-2.00 Fréttir. 2.05 Með grátt I vöngum.
4.00 Næturlög. Veðutftegnir kl. 4.30.
5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Thin Lizzy.
6.00 Fréttir, veður, færð og flugsqmgöng-
ut. 6.01 Djassþáttur. Jðn Múli Árnason.
6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma
ófrom.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 09 18.35-19.00 Útvarp
Notðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austur-
land. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vest-
fjarða.
AÐALSTÖDIN
FM 90,9/ 103,2
7.00 Jóhannes Kristjánsson. 9.00 Guðrún
Bergmann: Betra lif. 12.00 Gullborgin.
13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sigmor
Guðmundsson. 18.30 Ókynnt tónlist.
19.00 Tónlist. 20.00 Sniglabandið.
22.00Næturvaktin. Óskalög og kveðjur.
3.00 Tónlistardeildin.
BYLGJAN
FM 98,9
6.30 Þorgeir Ástvaldssan og Eirikur Hjálm-
orsson. 9.05 Ágúst Héðinsson. Morgunþátt-
ur. 12.15 Ólóf Marín Úlfarsdóttir. 15.55
Þessi þjóð. Bjatni Dagur Jónsson. 17.55
Hallgtímur Thorsteinsson. 20.00 Hafþót
freyr Sigmundsson. 23.00 Erlo Friðgeirs-
dóttir. 3.00 Næturvaktin.
Fréttir á keila tímanum ki. 7-18
og kl. 19.19, fréttayfirlit kl. 7.30
09 8.30, iþréttafréttir kl. 13.00.
BROSID
FM 96,7
7.00 Friðrik K. Jónsson og Holldór Levi.
9.00 Kristján Jóhannsson. 11.50 Vitt og
breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Rúnar Róberts-
son. 17.00 Láto Yngvodóttir. 19.00
Ókynnt tónlist. 20.00 Skemmtiþóttur.
00.00 Næturvaktin. 4.00 Næturtónlist.
FIH957
FM 95,7
7.00 í bítið. Haraldur Gtsiason. 8.10
Umferðarfréttir. 9.05 Ragnar Mót. 9.30
Moigunverðorpottur. 12.00 Valdís Gunnars-
dóttir. 15.00 ívar Guðmundsson. 17.10
Umferöarróð. 18.10 Næturlífið. Björn Þór.
19.00 Diskóboltar. Ásgeir Páll sér um
logovolið og síman 870-957. 22.00 Har-
aldur Gislason.
Fréftir kl. 9, 10, 13, 16, 18. íþrótt-
afréttir kl. 11 og 17.
HLJÓÐBYLGJAN AKUREYRI
FM 101,8
17.00-19.00 Þráinn Brjónsson. Fréttir
fró Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18.
STJARNAN FM 102,2 og 104
7.00 Marinó Flóvent. 9.00 Morgunþáttur
með Signý Guðbjartsdóttir. 10.00 Batna-
þóttur. 13.00 Stjörnudogur með Siggu
lund. 15.00 Frelsissagan. 16.00 Lífið
og tilveran. 19.00 islenskit tónat. 20.00
Benný Hannesdóttir. 21.00 Boldvin J. Bald-
vinsson. 24.00 Dogskrótlok.
Fréttir kl. 7, 8, 9, 12, 17 og 19.30.
Beenastundir kl. 9.30, 14.00 og
23.15.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
6.30 Sjó dagskró Bylgjunnar FM 98,9.
12.15 Svæðisfréttir TOP-Bylgjun. 12.30
Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæð-
isútvarp TOP-Bylgjun. 16.00 Samtengt
Bylgjunni FM 98,9.
X-ID
FM 97,7
8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Henný
Árnad. 18.00 Plota dogsins. 19.00 Aggi.
21.00 Margeir. 23.00 Daníel Péturs.
3.00 Rokk-X.
BÍTID
FM 102,9
7.00 i bítið 9.00 Til hódegis 12.00
Með alll ó hreinu 15.00 Varpið 18.00
Hitað upp 21.00 Partíbítið 24.00 Nælut-
bítið 3.00 Næturtón!isJL__