Morgunblaðið - 28.04.1994, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 28.04.1994, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. APRIL 1994 dagskrá C 7 SUNNUDAGUR 1 /5 YMSAR STÖÐVAR OMEGA 8.30 Morris Cerullo, fræðsluefni. 9.00 Gospel tónlist. 15.00 Biblíulestur. 14.45 Gospel tónlist. 16.30 Orð lífs- ins, predikun. 17.30 Livets Ord í Sví- þjóð, fréttaþáttur. 18.00 700 club, fréttaþáttur. 19.00 Gospel tóniist. 20.30 Praise the Lord. 23.30 Gospel tónlist. SÝN HF 17.00 Hafnfirsk Sjónvarpssyrpa II. Þáttaröð þar sem litið er á Hafnar- fjarðarbæ og líf fólksins sem býr þar. 17.30 1. maí. Spjallað við forystu- menn verkaýðsfélaganna í Hafnarfirði um 1. maí fyrr og nú. 18.00 Heim á fornar slóðir. (Retum Journey). Fyigst með átta heimsfrægum listamönnum sem leita heim á fornar slóðir og heim- sækja föðurlandið. Placido Domingo í Madríd, Stephanie Powers í Kenýa, Omar Sharif í Egyptalandi, Kiri Te Kanawa á Nýja Sjálandi, Margot Kidd- er í Yellowknife, Victor Banerjee á Indlandi, Susannah York í Skotlandi og Wilf Carter í Calgary. Endursýnt. (2:8). 19.00 Dagskrárlok SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 7.00 Joe Pant- her B,Æ 1976 9.00 The Hot Rock G,T 1972 11.00 How I Spent My Summer Vacation G,F 1990 13.00 American Anthem F 1986 15.00 The Black Stallion Returns F 1983 17.00 Mannequin on the Move G, 1992 19.00 Revenge of the Nerds UI 1992 21.00 Universal SoilderT 1992 22.45 The Movie Show 23.15 Wild Orehid: The Red Shoes Diary T,F 1992 1.05 Bedder Off Dead T 1992 2.35 Hot- elroom F 1992 SKY OIME BÍÓIIM í BORGINNI Arnaldur Indriðason/Sæbjörn Valdimarsson 5.00 Hour of Power 6.00 Fun Fact- ory 10.00 The Stone Protectors 10.30 The Mighty Morphin Power Rangers 11.00 World Wrestling Federation Challenge, 12.00 Knights & Warriors 13.00 Lost in Space 14.00 Entertain- ment This Week 15.00 UK Top 40 16.00 All American Wrestling 17.00 Simpson-fjölskyldan 7587 17.30 The Simpsons 1449 18.00 Beverly Hills 90210 19.00 Deep Space Nine 20.00 Highlander 21.00 Melrose Place 22.00 Entertainment This Week 23.00 Honor Bound 23.30 Rifleman 24.00 Comic Strip Live 1.00 Dag- skrárlok EUROSPORT 6.30 Pallaþolfimi 7.00 Mótorhjólaf- réttir 7.30 Formula 1 8.00 Tennis 10.00 Alþjóðlegir hnefaleikar 11.30 Formula 1 14.00 Heimsmeistará- keppnin í íshokkí. 16.30 Tennis 18.30 Hjólreiðar 19.00 íshokkí 20.00 Form- ula 1 22.00 Tennis 23.30 Dagskrár- lok BIOBORGIN Fúll á móti ••'/2 Gömlu góðu gleðigjafarnir Lemmon og Matthau sýna að þeir hafa engu gleymt í prýðisgamanmynd sem því miður dettur niður á lokasprettinum. Óttalaus ••'/2 Jeff Bridges og Rosie Perez halda á lofti hálfmislukkaðri og óaðlaðandi mynd um lífið og dauðann. Hús andanna -k-kkVi Afar vel gerð og leikin epísk stór- mynd. Bille August hefur lánast að koma kjarna hinnar efnismiklu skáld- sögu Isabel Allende eftirminnilega til skila á hvíta tjaldinu. BIOHOLLIN Huljan hann pabbi klh Endurgerð franskrar gamanmyndar með Gérard Depardieu, sem endur- tekur hér hlutverk sitt. Sól og sumar en gamansemin rís ekki hátt. Himinn og jörð * * Vi Oliver Stone er næstum þuiTausinn er kemur að þriðju mynd hans um Víetnmanstríðið. Engu að síður er það áhugaverður flötur sem hann dregur upp, sú hlið .sem snýr að ví- etnömskum konum undir ófriði og með endastöð í Ameríku. Pelikanaskjalið -k~klh í nýjustu Grishammyndinni drepur lengdin spennuna líkt og í Fyrirtæk- inu en Pelikanaskjalið er á allan hátt vandvirknislega gerð og útlitið er óaðfinnanlegt. Beethoven 2nd -k Gæludýramynd um hundafjölskyldu í hættu. Varla nema fyrir yngstu börnin. Á dauðaslóð -k Afspyrnuvitlaus mynd þar sem harð- hausinn Seagal fer með hlutverk manns sem gerist blóði drifinn sið- ferðispostuli og umhverfisverndar- sinni. Michael Caine skemmtir sér konunglega í krassandi ofleik og brellurnar eru fínar. Mrs. Doubtfire •••«/2 Gamanleikarinn Robin Williams fer á kostum í þessari bráðgóðu skemmtun um fráskildan föður sem dulbýr sig eins og roskna konu til að komast aftur inn á heimilið sitt. Gaman fyrir alla fjölskylduna. Rokna túli ** Átakalítil teiknimynd um leitina að Kóngi rokksöngvara. Einkum við hæfi yngstu áhorfendanna. Leikur hlægjandi láns k + *k Þriggja stjörnu og þriggja klúta mynd um örlög, ástir og vonir þriggja kyn- slóða kínverskra kjarnakvenna. Frá- bærlega leikin og vel skrifuð. HASKOLABIO Leitin að Bobby Fiseher *** Sönn og athyglisverð saga um ungan dreng sem býr yfir sérstakri leikni í skák. Mjög góður leikur hjá fjöl- breytilegum leikhópi. Einskonar ást ir-k Sveitasöngvamynd sem vill vel en verður á endanum eins og gömul kántrýplata. Síðasta mynd River Phoenix. Þrír litir: Blár • • • Þungbúin og krefjandi mynd um ást- vinamissi og dýrkeypt frelsi. Eftir- minnileg kvikmyndataka, tónlist og leikur í aðalhlutverki. Litli búddha •• Stórmynd Bertoluccis virkar best þegar hann heldur sig við fortíðina en nútímasagan er flöt og spennu- laus. Líf mitt • • Saga um mann með ólæknandi krabbamein sem gerir myndbönd af sér fyrir ófæddan son sinn. Banda- rískur fjölskylduharmleikur með öll- um væmnu Hollywoodtöktunum. 20 klúta mynd. Beethoven 2nd • Gæludýramynd um hundafjölskyldu í hættu. Varla nema fyrir yngstu börnin. Listi Schindiers •••• Spielberg leiðir áhorfandann í allan sannleikann um útrýmingu gyðinga í mikilvægustu mynd sem gerð hefur yerið um helförina. I nafni föðurins • • • • Áhrifamikil og stórkostlega vel leikin harmsaga feðga sem sendir voru í fangelsi fyrir sprengjuárás sem þeir aldrei frömdu. Þungur áfellisdómur yfir bresku réttarkerfi. Mynd sem lætur engan ósnortinn. LAUGARASBIO Tombstone ••• Enn einn vestrinn um Earpbræður, Doc Holliday, Clantongengið og til- tektina í Tombstone. Ábúðamikil, of- beldisfull, vel tekin og mönnuð. Leiftursýn ••'/2 Madeleine Stowe fer trúverðuglega með hlutverk konu sem fær sjónina að nýju. Morðingi lúrir í bakgrunnin- um. Spennandi, vel leikstýrð með góðum brellum fyrir augu og eyru. REGNBOGINN IP5 ••• Síðasta mynd franska leikarans Yves Montands er oft töfrandi falleg saga um þrjá ólíka einstaklinga sem ferð- ast saman stutta stund um sveitir Frakklands. Iletjan Toto •• Daufleg mynd um enn dauðyflislegra lífshlaup. Verðlaunamynd frá Cannes 1991 sem sannar að ekki er allt gull sem glóir. Lævis leikur •• Lítið spennandi sakamálamynd í fílm no/r-stílnum um gömlu góðu trygg- ingasvikin. Einhvern veginn varðar mann ekkert um hvernig fer fyrir þessu liði. Far vel frilla mín • • • • Hrífandi og minnisstæð mynd um óvenjulegan ástarþríhyrning á róstur- tímum í Kína. Snilldar vel leikin og leikstýrð. Kryddlegin hjörtu •••'/2 Ástríðufull, vel leikin og gerð mynd. Mexíkóskt krydd í tilveruna. Píanóið ••• Einkar vel gerð og leikin nýsjálensk verðlaunamynd um mállausa konu sem kynnist ástinni í óbyggðum og píanóið sem verður örlagavaldurinn í lífi hennar. Gott mál. SAGABIO Fingralangur faðir • Kolómögulegur faðir leggur á flótta með börnunum sínum tveimur og þau betrumbæta hann. Undarlegt sam- krull með Patrick Swayze í aðalhlut- verki og vænum skammti af fjöl- skylduvæmni í lokin. Systragervi 2 kVi Framhaldsmynd eldhressrar gaman- myndar með Whoopi Goldberg, kemst ekki með tærnar þar sem fyrri mynd- in hafði hælana. STJORNUBIO Fíladelfía ••• Tom Hanks fer á kostum í vandaðri og tímabærri eyðnimynd Jonathans Demmes sem segir frá eyðnisjúkum lögfræðingi er höfðar mál gegn fyrr- um vinnuveitendum sínumr Áhrifarík mynd. Dreggjar dagsins •••• Anthony Hopkins vinnur leiksigur í hlutverki yfirþjónsins tilfinningalausa í frábærri bíóútgáfu á skáldsögunni Dreggjar dagsins. Hreinasta konfekt. Morðgáta á Manhattan • • Vi Woody Allen - mynd af léttara taginu segir af dularfullu morðmáli á Man- hattan. Ekki rismikil en skemmtileg afþreying með góðum leikarahópi og nokkrum þrælfínum bröndurum All- ens, sem minna á gamla daga. Reeves - kyntákn þrátt fyrir ólik hlutverk. Námskeið um Keanu ÞAÐ eru ekki margir ungir leik- arar sem geta státað af því að vera umfjöllunarefni í kvik- myndaskólum, hvað þá að búið til sé heilt námskeið um verk þeirra. Af þessu getur þó leikar- inn Keanu Reeves státað, en lista- háskóli einn í Pasadena í Kalifor- níu hefur sett saman 12 vikna valfag þar sem rætt verður um kvikmyndir kappans. Ætlunin er að nemendurnir kynni sér félagsfræðilegan, mann- fræðilegan og heimspekilegan þátt kvikmyndanna sem þessi 30 ára leikari hefur leikið í. Þó að leikferill Reeves sé ekki langur eru kvikmyndirnar sem hann hefur leikið í þeim mun fjölbreytt- ari. Fyrstar ber að nefna myndirnar tvær um rugludallana Bill og Ted og ævintýri þeirra. Einnig lék hann hlutverk í mynd Kenneths Bra- naghs sem byggð var á verki Shake: speares, Ys og þys út af engu. í síðustu mynd hans leikur Reeves svo sjálfan Búdda í myndinni Litli Búdda. Það er einmitt þessi fjölbreytni í hlutverkavaii sem varð til þess að kennarinn Stephen Prina ákvað að setja saman námskeið um feril hans. Hann segir að það heilli hann hvernig Reeves tekst þrátt fyrir fjöl- breytt hlutverkaval að vera kyn- tákn. Reeves hefur svo verið boðið að halda fyrirlestur í skólanum í tengslum við námskeiðið en ennþá hefur ekkert heyrst í honum varð- andi það. UTVARP RftSI FM 92,4/93,5 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandokt. Séro Árni Siguiís- son flyttit. 8.15 Tónlfst ó sunnudogsmorgni. - Kvartett nr. 1 í d-moll eftir Juan Crisós- tomo de Arriogo. Voces-strengjokvartett- inn leikur. 9.00 Frétlir. 9.03 Á orgelloftinu. Tokkata og fúgo í d-moll eftir lolmun Sebastion Bach, Jolm Scott leikur <i orgel.- Fjórir lohöngvor ópus 74 lyiir bariton og blandoðon kór eftir Edvard Grieg. Hotald Björköy syng- ur með Kommerkórnum I Malmö, Dan- Olof Stenlund stjótnor. Fantosio i f-moll eftir Wolfgang Amadeus Mozort, John Scott leikut u orgel. Tveir andlegir söngv- or, Blegned segned og Ave, moris stella, eftir Edvord Grieg, Don-Olof Stenlund stjórnar. 10.00 Fréttir. 10.03 Ég er fæddui 1, mai. Svipmynd af Óskori Aðalsteini rithöfundi. Jón Özur Snorroson ræðir við skóldið. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Árbæjorkirkju. Séra Þór Hauksson prédikor. 12.10 Dagskró sunnudagsins. 12.20 Hódegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist 13.00 Heimsðkn. Umsjón: Ævor Kjartans- son. 14.00 túðrasveit verkalýðsins leikur. 14.25 Fró útihótíðahöldum 1. maí -nefnd- ar verkalýðsféloganno i Reykjavík og Iðnnemosombonds islands <i Ingðlfstorgi. 15.20 Af lífi og sól um landið ciilt. túðro- Tónlisl cftir Johann Scbaslion Bo<b, Edvord Gricg og Wolfgong Amodeus Mezarl o Rós 1 kl. 9.03. sveit vetkalýðsins. Sillhvoð um sogu sveitarinnot og ftó tónleikum þeirra gegnum tíðina. Umsjón: Vernharður Lin- net. 16.00 Fiéttii. 16.05 Um sbguskoðun islendingo: Um endurskoðun Islondssögunnar. Fró rúð- stefnu Sognfræðingafélagsins. Guðmund- ur Hölfdónarson flytur erindi. (Einnig útvorpnð nk. þriðjud. kl 14.30.) 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Þýskoland í þrjór aldir. Þrír þættir eftit Franz Xaver Kroetz. Samræður Flyti- ondi: Hjalti Rögnvaldsson. Spor Flytjend- ur: Sigurður Karlsson og Morgrét Helga Jóhannsdóttir. Þýðondi: Sigrún Valbergs; dóttir. Leikstjðti: Hallmar Sigurðsson. Á vit hamingjunnor Flyt|ondi: Edda Arn- Ijótsdóttir. Þýðandi: Jón Viðor Jónsson. Leikstjóri: Morío Kristjónsdóttit. (Einnig ó dogskró þriðjudogskvöld kl 21.00.) 17.40 Úr tðnlistatlifinu. Frð tðnleikum úr lónlniknróð FÍH i sal félogsins i Rauðo- gerði í október i fyrra: - Sextett fyrir píanó og blósarosveit. Beth Levin leikur ó píonó með Blðsorakvint- etti Reykjovíkur. 18.30 Úr leiðindaskjóðunni 1. þóttur. Hafið. Umsión: Þorgeir Tryggvoson, Sæv- ar Sigurgeirsson og Ármann Guðmunds- son. 18.50 Dónarfregnir og auglýsingor. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Funi. Helgorþóttur barna. Umsjón: Elisobet Btekkan. 20.20 Hljómploturubb Þorstoins Hannes- sonar. 21.00 Hjólmoklettur. Þðttur um skóldskop Uinsjóii: Jón Korl Helgoson. (Aður útvorp- að sl. miðvikudagskv.) 22.00 Fréttir. 22.07 Tónlist eftir Jðn Asgeirsson, Þorkel Sigurbiötnsson, Gunnor Reynir Sveinsson, Jón Leifs og Jón Þórorinsson. Gunnor Guðbjómsson syngur við undirleik Jónasar Ingimundorsonar. 22.27 Orð kvbldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Tónlist. 23.00 Frjólsar hendut Jlluga Jökulssonat. (Einnig 0 dogskrá i næturúlvorpi oðfaro- nðtt fimmtudags.) 2,4.00 Fréttit. 0.10 Stundorkorn í dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þóttur fró mónudegi.) 1.00 Næturútvorp 0 somtengdum rósum til morguns. Fréltir ó RÁS 1 09 RÁS 2 kl. 8, 9. 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RAS2 FM 90,1/99,9 8.05 Morgunlög. 9.03 Sonnudogsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Úrvol dægurmó- loútvarp liðinnot viku. I.íso Pðlsdóttir. 13.00 Htingborðið i umsjó staifsfólks dægurmólaútvarps. 14.00 Gestir og gong- imdi. Umsjón: Magnús R. Eiuarsson. 16.05 listasofnið. Umsjón: Guðjón Bergmonn. 17.00 Með grúlt i vóngum. Gestur Einar Jðnsson. 19.32 Skífuiobb. Andrea Jóns- dðttit. 20.30 Úr ýmsum ðttum. Andreo Jonsdóttu. 22.10 Blógresið bliða. Mognús Einorsson leikm sveitatónlist. 23.00 Heimsendir. Umsjón: Margrét Kristin Blöndal og Siguijón Kjortansson. 0.10 Kvoldtónat. 1.00 Næturútvarp ó somtengdum itisom til morguns. NffTURÚTVARPID 1.30Vcðuificgnii. Næturtónni hljómo ófram. 2.00 Fréttir. 2.05 Tengja. Kristjón Sigurjónsson.3.30 Næturlög. 4.00 Þjóðor þel. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Föstudogsflétta Svon- hildor Jakobsdóttur. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsomgöngur. 6.05 Morguntðn- ar. L júf lög i morgunsórið. 6.45 Veðurfréttit. AÐALSTÖÐIN FM90.9/ 103,2 10.00 Sunnudogsmorgun ó Aðalstöðinni. Umsjóii: Jóhonnes Kristjónsson. 13.00 Sokkabönd og kotselett. Ásdís Guðmunds- dóttir og Þórunn Helgadóttir. 16.00 Albeit Ágústsson. 19.00 Tðnlistatdeildin. 21.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 24.00 Gullborgin, endurtekin. 1.00 Albert Agústsson, endur- tekinn. 4.00 Sigmat Guðmundsson, e'ndur- tekinn. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morguntónar. 8.00 Ólofur Mór Bjornsson. 12.15 Pólmi Guðmundsson. !7.l5Við heygorðshornið. Bjorni Dagur Jónsson. 20.00 Eila Friðgeiisdóttir. 24.00 Næturvaktin. Frétlir ó hcilo tímanum fró kl. 10-16 eg kl. 19.19. BROSID FM 96,7 9.00 Klossik. 12.00 Gylfi Guðmunds- V son. 15.00 Tðnlistarkrossgótan. 17.00 Arnor Sigurvinsson. 19.00Friðrik K. Jóns-' ,^ son.21.00 Agúsi Magnússon.4.00Nætur- tðnllst. FM957 FM 95,7 10.00 Ragnar l'ull. 13.00 Timavélin. Rognor Bjarnoson. 13.35 Getroun þðttat- ins. 15.30 Frððleikshornið kynnl. 16.00 Ásgeir l'oll 19.00 Ásgeir Kolbeinsson. 22.00 Rólegt og Rómonliskt. Óskaloga siminn et 870-957. Stjörnandinn et Stefón Sigurðsson. X-ID FM 97,7 10.00 Rokkmesso í x-dúr. 13.00 Rokkr- úmið. 16.00 Topp 10. 17.00 Ómoi Ftið- leifs. 19.00 Þórir Sigurjóns og Ottó Geir Berg. 21.00 Sýrður rjómi. 24.00 Ambi- ent og trons. 2.00 Rokk X. BÍTID FM 102,9 7.00 Doníel Ari leitsson 9.00 Stuðbitið 12.00 Hclgarfjói 15.00 Ncminn 18.00 Slakað o u sunnudegi 21.00 Nóttbítið 24.00 Næturtónlist 3.00 do i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.