Morgunblaðið - 28.04.1994, Page 7

Morgunblaðið - 28.04.1994, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. APRÍL 1994 dagskrá C 7 SUNWUPAGUR 1 /S BÍÓIN í BORGINNI Arnaldur Indriðason/Sæbjörn Valdimarsson YMSAR Stöðvar OMEGA 8.30 Morris Cerullo, fræðsluefni. 9.00 Gospel tónlist. 15.00 Biblíulestur. 14.45 Gospel tónlist. 16.30 Orð lífs- ins, predikun. 17.30 Livets Ord f Sví- þjóð, fréttaþáttur. 18.00 700 club, fréttaþáttur. 19.00 Gospel tóniist. 20.30 Praise the Lord. 23.30 Gospel tónlist. SÝN HF 17.00 Hafnfirsk Sjónvarpssyrpa II. Þáttaröð þar sem litið er á Hafnar- fjarðarbæ og líf fólksins sem býr þar. 17.30 1. maí. Spjallað við forystu- menn verkaýðsfélaganna í Hafnarfirði um 1. maf fýrr og nú. 18.00 Heim á fomar slóðir. (Retum Joumey). Fýlgst með átta heimsfrægum listamönnum sem leita heim á fomar slóðir og heim- sækja föðurlandið. Plaeido Domingo í Madríd, Stephanie Powers í Kenýa, Omar Sharif í Egyptalandi, Kiri Te Kanawa á Nýja Sjálandi, Margot Kidd- er í Yeliowknife, Victor Baneijee á Indlandi, Susannah York í Skotlandi og Wilf Carter í Calgary. Endursýnt. (2:8). 19.00 Dagskrárlok SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 7.00 Joe Pant- her B,Æ 1976 9.00 The Hot Rock G,T 1972 11.00 How I Spent My Summer Vacation G,F 1990 13.00 American Anthem F 1986 15.00 The Black Stallion Retums F 1983 17.00 Mannequin on the Move G, 1992 19.00 Revenge of the Nerds III 1992 21.00 Universal SoilderT 1992 22.45 The Movie Show 23.15 Wild Orchid: The Red Shoes Diary T,F 1992 1.05 Bedder Off Dead T 1992 2.35 Hot- elroom F 1992 SKY ONE 5.00 Hour of Power 6.00 Fun Fact- ory 10.00 The Stone Protectors 10.30 The Mighty Morphin Power Rangers 11.00 World Wrestling Federation Challenge, 12.00 Knights & Warriors 13.00 Lost in Space 14.00 Entertain- ment This Week 15.00 UK Top 40 16.00 All American Wrestling 17.00 Simpson-fjölskyldan 7587 17.30 The Simpsons 1449 18.00 Beverly Hills 90210 19.00 Deep Space Nine 20.00 Highlander 21.00 Melrose Place 22.00 Entertainment This Week 23.00 Honor Bound 23.30 Rifleman 24.00 Comic Strip Live 1.00 Dag- skrárlok EUROSPORT 6.30 Pallaþolfimi 7.00 Mótorhjólaf- réttir 7.30 Formula 1 8.00 Tennis 10.00 Alþjóðlegir hnefaleikar 11.30 Formula 1 14.00 Heimsmeistará- keppnin í íshokkí. 16.30 Tennis 18.30 Hjólreiðar 19.00 Íshokkí 20.00 Form- ula 1 22.00 Tennis 23.30 Dagskrár- lok BÍÓBORGIN Fúll á móti 'k'kVi Gömlu góðu gleðigjafarnir Lemmon og Matthau sýna að þeir hafa engu gleymt í prýðisgamanmynd sem því miður dettur niður á lokasprettinum. Óttalaus ★★'/2 Jeff Bridges og Rosie Perez halda á lofti hálfmislukkaðri og óaðlaðandi mynd um lífið og dauðann. Hús andanna ★★★Vi2 Afar vel gerð og leikin epísk stór- mynd. Bille August hefur lánast að koma kjarna hinnar efnismiklu skáld- sögu Isabel Allende eftirminnilega til skila á hvíta tjaldinu. BÍÓHÖLLIN Hetjan hann pabbi ★V2 Endurgerð franskrar gamanmyndar með Gérard Depardieu, sem endur- tekur hér hlutverk sitt. Sól og sumar en gamansemin rís ekki hátt. Himinn og jörð ★ ★ V2 Oliver Stone er næstum þurrausinn er kemur að þriðju mynd hans um Víetnmanstríðið. Engu að síður er það áhugaverður flötur sem hann dregur upp, sú hlið sem snýr að ví- etnömskum konum undir ófriði og með endastöð í Ameríku. Pelikanaskjalið ★★V2 í nýjustu Grishammyndinni drepur lengdin spennuna líkt og í Fyrirtæk- inu en Pelikanaskjalið er á allan hátt vandvirknislega gerð og útlitið er óaðfinnanlegt. Beethoven 2nd ★ Gæludýramynd um hundafjölskyldu í hættu. Varla nema fýrir yngstu börnin. Á dauðaslóð ★ Afspymuvitlaus mynd þar sem harð- hausinn Seagal fer með hlutverk manns sem gerist blóði drifinn sið- ferðispostuli og umhverfisverndar- sinni. Michael Caine skemmtir sér konunglega í krassandi ofleik og brellurnar eru fínar. Mrs. Doubtfire ★★★>/2 Gamanleikarinn Robin Williams fer á kostum í þessari bráðgóðu skemmtun um fráskildan föður sem dulbýr sig eins og roskna konu til að komast aftur inn á heimilið sitt. Gaman fýrir alla fjölskylduna. Rokna túli ★★ Átakalítil teiknimynd um leitina að Kóngi rokksöngvara. Einkum við hæfí yngstu áhorfendanna. Leikur hlægjandi láns ★ ★ ★ Þriggja stjörnu og þriggja klúta mynd um örlög, ástir og vonir þriggja kyn- slóða kínverskra kjamakvenna. Frá- bærlega leikin og vel skrifuð. HÁSKÓLABÍÓ Leitin að Bobby Fischer ★ ★ ★ Sönn og athyglisverð saga um ungan dreng sem býr yfir sérstakri leikni í skák. Mjög góður leikur hjá fjöl- breytilegum leikhópi. Einskonar ást ★ ★ Sveitasöngvamynd sem vill vel en verður á endanum eins og gömul kántrýplata. Síðasta mynd River Phoenix. Þrír litir: Blár ★★★ Þungbúin og krefjandi mynd um ást- vinamissi og dýrkeypt frelsi. Eftir- minnileg kvikmyndataka, tónlist og leikur í aðalhlutverki. Litli búddha ★ ★ Stórmynd Bertoluccis virkar best þegar hann heldur sig við fortíðina en nútímasagan er flöt og spennu- laus. Líf mitt ★ ★ Saga um mann með ólæknandi krabbamein sem gerir myndbönd af sér fyrir ófæddan son sinn. Banda- rískur fjölskylduharmleikur með öll- um væmnu Hollywoodtöktunum. 20 klúta mynd. Beethoven 2nd ★ Gæludýramynd um hundafjölskyldu í hættu. Varla nema fyrir yngstu börnin. Listi Schindlers ★★★★ Spielberg leiðir áhorfandann í allan sannleikann um útrýmingu gyðinga í mikilvægustu mynd sem gerð hefur verið um helförina. I nafni föðurins ★ ★ ★ ★ Áhrifamikil og stórkostlega vel leikin harmsaga feðga sem sendir voru í fangelsi fyrir sprengjuárás sem þeir aldrei frömdu. Þungur áfellisdómur yfir bresku réttarkerfi. Mynd sem lætur engan ósnortinn. LAUGARÁSBÍÓ Tombstone ★★★ Enn einn vestrinn um Earpbræður, Doc Holliday, Clantongengið og til- tektina í Tombstone. Ábúðamikil, of- beldisfull, vel tekin og mönnuð. Leiftursýn ★ ★ '/2 Madeleine Stowe fer trúverðuglega með hlutverk konu sem fær sjónina að nýju. Morðingi lúrir í bakgrunnin- um. Spennandi, vel leikstýrð með góðum brellum fyrir augu og eyru. REGNBOGINN IP5 ★★★ Síðasta mynd franska leikarans Yves Montands er oft töfrandi falleg saga um þrjá ólíka einstaklinga sem ferð- ast saman stutta stund um sveitir Frakklands. Heljan Toto ★ ★ Daufleg mynd um enn dauðyflislegra lífshlaup. Verðlaunamynd frá Cannes 1991 sem sannar að ekki er allt gull sem glóir. Lævís leikur ★ ★ Lítið spennandi sakamálamynd í film no/r-stílnum um gömlu góðu trygg- ingasvikin. Einhvern veginn varðar mann ekkert um hvernig fer fyrir þessu liði. Far vel frilla mín ★ ★ ★ ★ Hrífandi og minnisstæð mynd um óvenjulegan ástarþríhyrning á róstur- tímum í Kína. Snilldar vel leikin og leikstýrð. Kryddlegin hjörtu ★ ★ ★ Vi Ástríðufull, vel leikin og gerð mynd. Mexíkóskt krydd í tilveruna. Píanóið ★ ★ ★ Einkar vel gerð og leikin nýsjálensk verðlaunamynd um mállausa konu sem kynnist ástinni í óbyggðum og píanóið sem verður örlagavaldurinn í lífi hennar. Gott mál. SAGABÍÓ Fingralangur faðir ★ Kolómögulegur faðir leggur á flótta með börnunum sínum tveimur og þau betrumbæta hann. Undarlegt sam- krull með Patrick Swayze í aðalhlut- verki og vænum skammti af fjöl- skylduvæmni í lokin. Systragervi 2 ★ V2 Framhaldsmynd eldhressrar gaman- myndar með Whoopi Goldberg, kemst ekki með tærnar þar sem fyrri mynd- in hafði hælana. STJÖRNUBÍÓ Fíladelfía ★ ★ ★ Tom Hanks fer á kostum í vandaðri og tímabærri eyðnimynd Jonathans Demmes sem segir frá eyðnisjúkum lögfræðingi er höfðar mál gegn fyrr- um vinnuveitendum sínumr Áhrifarík mynd. Dreggjar dagsins ★★★★ Anthony Hopkins vinnur leiksigur í hlutverki yfirþjónsins tilfinningalausa í frábærri bíóútgáfu á skáldsögunni Dreggjar dagsins. Hreinasta konfekt. Morðgáta á Manhattan ★ ★ V2 Woody Allen - mynd af léttara taginu segir af dularfullu morðmáli á Man- hattan. Ekki rismikil en skemmtileg afþreying með góðum leikarahópi og nokkrum þrælfínum bröndurum All- ens, sem minna á gamla daga. Reeves - kyntákn þrátt fyrir ólík hlutverk. Námskeið um Keanu Reeves ÞAÐ eru ekki margir ungir leik- arar sem geta státað af því að vera umfjöllunarefni í kvik- myndaskólum, hvað þá að búið til sé heilt námskeið um verk þeirra. Af þessu getur þó leikar- inn Keanu Reeves státað, en lista- háskóli einn í Pasadena i Kalifor- níu hefur sett saman 12 vikna valfag þar sem rætt verður um kvikmyndir kappans. Ætlunin er að nemendurnir kynni sér félagsfræðilegan, mann- fræðilegan og heimspekilegan þátt kvikmyndanna sem þessi 30 ára leikari hefur leikið í. Þó að leikferill Reeves sé ekki langur eru kvikmyndirnar sem hann hefur leikið í þeim mun íjölbreytt- ari. Fyrstar ber að nefna myndirnar tvær um rugludallana Bill og Ted og ævintýri þeirra. Einnig lék hann hlutverk í mynd Kenneths Bra- naghs sem byggð var á verki Shake: speares, Ys og þys út af engu. í síðustu mynd hans leikur Reeves svo sjálfan Búdda í myndinni Litli Búdda. Það er einmitt þessi fjölbreytni í hlutverkavali sem varð til þess að kennarinn Stephen Prina ákvað að setja saman námskeið um feril hans. Hann segir að það heilli hann hvernig Reeves tekst þrátt fyrir fjöl- breytt hlutverkaval að vera kyn- tákn. Reeves hefur svo verið boðið að halda fyrirlestur í skólanum í tengslum við námskeiðið en ennþá hefur ekkert heyrst í honum varð- andi það. UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 8.00 Fréttir. 8.07 Motgummdokt. Séro Árni SigurJs- son flytur. 8.15 Tónlist ó sunnudogsmorgni. - Kvartett nr. 1 í d-moll eftir Juon Crisós- tomo de Arriogo. Voces-strengjokvartett- inn leikur. 9.00 Fréttir. 9.03 Á orgelloftinu. Tokkoto og fúgo i d-moll eftir Johonn Sebostion Boch, John Scott leikur ó orgel,- Fjórir lofsöngvor ópus 74 fyrir boriton og blandoðon kór eftir Edvord Grieg. Horold Björköy syng- ur með Kommerkómum í Molmö, Dan- Olof Stenlund stjómor. Fontoslo I f-moll eftir Wolfgang Amodeus Mozort, John Scott leikur ó orgel. Iveir andlegir söngv- or, Blegned segned og Ave, moris stello, eftir Edvard Grieg, Don-Olof Stenlund stjórnor. 10.00 Fréttir. 10.03 Ég er faeddur 1. moi. Svipmynd of Óskori Aóolsteini rithöfundi. Jón Özur Snorroson ræóit vió skóldió. 10.45 Veóurfregnir. 11.00 Messó i Árbæjorkirkju. Séro Þór Houksson prédikor. 12.10 Dogskró sunnudogsins. 12.20 Hódegisfrétlir. 12.45 Veóurfregnir, ouglýsingor og tónlist 13.00 Hoimsókn. Umsjón: Ævor Kjurfons- son. 14.00 Lúðrosveit vcrkolýðsins leikur. 14.25 Fró úlihótíðohöldum 1. moi -nefnd- ar verkalýósféloganno í Reykjavík og lónnemasumbonds Islands ó Ingólfstorgi. 15.20 Af lífi og sól um londió olll. Lúðto- Tónlist eftir Johann Sebostian Bnch, sveit vetkalýðsins. SillhveJ um sögu sveitorinnor og ftó tónleikum þeirro gegnum tíöina. Umsjón: VemharJur Lin- net. 16.00 Fréttir. 16.05 Um söguskoJun islendingo: Um endurskoðun Islondssögunnar. Fró róð- stefnu SognfræJingafélogsins. GuJmund- ur Hólfdónorson flytur erindi. (Einnig ótvorpoJ nk. þriðjud. kl 14.30.) 16.30 VeJurfregnir. 16.35 hýsknlond í þrjór aldir. Þrir þættir eftir Fronz Xover Kroetz. SomræJut Flytj- ondi: Hjolli Rögnvoldsson. Spor Flytjend- ur: SigurJur Karlsson og Morgrét Helgo Jóhonnsdótrir. Þýöandi: Sigrún Volbergs- dóttir. Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson. Á vit homingjunnor Flytjondi; Eddo Arn- Ijótsdóttir. hýóondi: Jón Viðor Jónsson. Leikstjóri: Morío Krisljónsdóltir. (Einnig ó dngskró þriðjudogskvöld kl 21.00.) Edvard Grieg og Wolfgang Amadeus 17.40 llr tónlistorlífinu. Fró tónleikum úr tónleikoröð FÍH í sol félogsins i Rouðo- gerði í október í fyrro: - Sextett fyrir píonó og blósorosveit. Beth levin leikur ó píonó mej Blósorokvint- etti Reykjovikur. 18.30 Úr leiðindoskjóðunni 1. þóltur. Hofið. Umsjón: Þorgeir Tryggvoson, Sæv- ar Sigurgeirsson og Ármann Goðmunds- son. 18.50 Dónorfregnir og ouglýsingor. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Funi. Helgorþéttur barna. Umsjón: Flisabet Brekkon. 20.20 Hljómplöturobb Þorsteins Honnes- sonor. 21.00 Hjólmoklettur. Þóttur um skóldskop Umsjón: Jón Korl Helgoson. (ÁJur útvorp- oó sl. miðvikudagskv.) 22.00 Fréttir. Mozarf n Rás 1 kí. 9.03. 22.07 Tónlist eftir Jón Asgeirsson, Þorkel Sigurbjörnsson, Gunnor Reynir Sveinsson, Jón Leifs og Jón Þórorinsson. Gunnnr Guðbjörnsson syngur við undirleik Jónosor Ingimundorsonor. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Tónlist. 23.00 Frjnlsor hendur lllugo Jökulssonor. (Einnig ó dogskró i næturútvorpi oðforo- nótt fimmludogs.) 24.00 Fréttir. • 0.10 Stundorkorn í dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Mognússon. (Endurtekinn þóltur fró mónudegi.) 1.00 Næturúlvnrp ó somtengdum rósum til morguns. Fréttir 6 RÁS 1 og RÁS 2 Irl. 8, 9. 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.05 Morgunlög. 9.03 Sunnudogsmorgunn með Svovori Gests. 11.00 Úrval dægurmó- loútverp liðinnor viku. Líso Pólsdóttir. 13.00 Hringborðið i umsjó starfsfólks dægurmóloútvorps. 14.00 Gestir og gong- ondi. Umsjón: Mognús R. Elnorsson. 16.05 Listosafnið. Umsjón: Guðjón Bergmunn. 17.00 Með grólt i vöngum. Gestur Einur Jónsson. 19.32 Skífurobb. Andreo Jóns- dóttir. 20.30 Úr ýmsum óttum. Andteo Jónsdóttir. 22.10 BlógresiJ bliðn. Magnús Einorsson lcikur sveitotónlist. 23.00 Heimsendir. Umsjón: Margrét Kristín Blöndoi og Sigurjón Kjartansson. 0.10 Kvöldtónot. 1.00 Næturútvorp ó somtengdum rósum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30Veðurfregnir. Næluttónot hljóma ófram. 2.00 Frétlir. 2.05 Tengja. Kristjón Sigurjónsson.3.30 Næturlög. 4.00 Þjóðor- þel. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næterlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Föstudogsflétto Svon- hilder Jakebsdóttur. 6.00 Fréttir, veður, færó og flugsamgöngur. 6.05 Morguntón- or. Ljúf lög i morgunsériJ. 6.45 VeJurfrótlir. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 10.00 Sunnudogsmorgun ó AJalstöðinni. Umsjón: Jóhannes Kristjónsson. 13.00 Sokkobönd og korselett. Ásdís Guðmunds- dóttir og Þórunn Helgadóttir. 16.00 Albert Ágústsson. 19.00 Tónlistardeildin. 21.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 24.00 Gullborgin, endurlekin. 1.00 Albert Ágústsson, endur- tekinn. 4.00 Sigrnor Guðmundsson, e'ndur- tekinn. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morguntónar. 8.00 Ólafur Mór Björnsson. 12.15 Pólmi Guðmundsson. 17.1 SViJ heygarðshomið. Bjarni Dagur Jónsson. 20.00 Erlo Friðgeirsdóttir. 24.00 Næturvaktin. Fréttir ó heilo tímanum fró kl. 10-16 og kl. 19.19. BROSID FM 96,7 9.00 Klossik. 12.00 Gylfi Guðmunds- son. 15.00 Tónlistarkrossgótan. 17.00 ' Atnat Sigurvinsson. 19.00Friðrik K. Jóns- V son 21.00 Áqúst Maqnússon.4.00Nætur- tónlist. FM957 FM 95,7 10.00 Rognur Póll. 13.00 Timavélin. Rognor Bjotooson. 13.35 Gettoon þóttor- ins. 15.30 Fróðleikshornið kynnt. 16.00 Ásgeir Póll. 19.00 Ásgeir Kolbeinsson. 22.00 Rólegt og Rómantiskt. Óskologa síminn et 870-957. Stjórnandinn et Stefón Sigurðsson. X-ID FM 97,7 10.00 Rokkmessa í x-dúr. 13.00 Rokkr- úmið. 16.00 Topp 10. 17.00 Ómar Frið- leifs. 19.00 Þórir Sigurjóns og Ottó Geir Berg. 21.00 Sýrður rjómi. 24.00 Ambi- enl og trons. 2.00 Rokk X. BÍTIÐ FM 102,9 7.00 Daniel Ari Teitsson 9.00 Stuðbitið 12.00 Helgarfjör 15.00 Neminn 18.00 Slakóð ó ó sunnudegi 21.00 Nóttbítið 24.00 Næturtónlist 3.00 do

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.