Morgunblaðið - 06.05.1994, Side 14
14 B
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 6. MAÍ 1994
Vesturborgin - Flyðrugrandi
Glæsil. 126 fm íb. á efstu hæð á þessum eftirsótta stað.
Rúmg. stofur. 3-4 svefnherb. Parket. 20 fm flísal. sólrík-
ar suðursv. Útsýni. Eign í algjörum sérflokki.
Fasteignamarkaðurinn hf.,
Óðinsgötu 4, símar 11540 og 21700.
Skeifan - til leigu
600-800 fm húsnæði á jarðhæð/kjallara í Skeifunni.
Hentar m.a. fyrir verslun eða lager. Odýrt húsnæði með
mikla möguleika.
Upplýsingar í síma 682244 á daginn og 681680 á kvöldin.
Sumarbústaðaeigendur
Starfsmannafélag á höfuðborgarsvæðinu vill kaupa
nýjan sumarbústað til flutnings. Húsið þarf að vera
35-45 fm. Einnig kemur til greina fullbúið hús, helst
staðsett í uppsveitum Árnessýslu á hitaveitusvæði.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„Sumarbústaður - 12899“ fyrir 11. maí.
T----^----1---7---7
FASTEIGNASALA, BANKASTRÆTI6
SÍMI 12040 - FAX 621647
Jónas Þorvaldsson, sölustjóri, hs. 79073 -
Dagmar Sigurðardóttir, lögfræðingur - Haukur Bjarnason, hdl.
Opið virka daga kl. 10-18
Símatími lau. kl. 11-13
Einbýli
Hafnarfjörður. vomm
aö fá á besta staö i norðurbæ
260 fm einbhús m. 50 fm innb.
bflsk. Góöar stofur m. arni, 4
herb. Glæsíl. útsýní. falleg hraun-
lóð. Áhugav. eign. Verö 18,7 m.
Viðjugerði. Vel sklpul. 280 fm
tvíl. einb. m. innb. bílskúr. 3 saml. stof-
ur, arinn, 4 svefnherb. Suðursvalir. Fal-
leg lóð.
Raðhús - parhús
Rauðihjalii - Kóp.
6ott andaraðh. á tvaímur hæð-
um m. innb. bdsk. alls 209 fm. 4
herb., rúmg. „hobbý"herb., góð-
ar stofur. Suöurgaröur m. ver-
önd. Mjög vandaöar og fallegar
innr. Glæsil. útsýni.
Tjarnarmýri - Seltjnesi.
Nýtt, glæsil. raöhús 253 fm m. innb.
bílsk. Skilast fullb. í hólf og gólf m. frág.
lóð og bílast. Verð 17,5 millj.
Sérhæðir
Oldutún - Hfj. 139 fm efri
8érhæð í þríbhúsi. 30 fm innb. bilsk.
Stofa, borðstofa, hol, 3 herb., þvotta-
hús og búr inn af eldh. Parket á stof-
um, eldhúsi og holi. Vinkilsv. vestur og
suður. Verð 11,0 millj.
Austurbrún. Efri sérhæð í þríb-
húsi 118 fm. Góðar stofur, 3 herb.,
saml. bílsk. Laus strax. Verð 9,4 millj.
4ra-5 herb.
VeghÚS. Nýl. 125 fm lb. á 2. hæð
í þriggja hæða fjölb. Stofa, 3 rúmg.
herb., flísal. baö m. glugga, eldh. m.
borðkrók. Útbyggöur skáli til suöurs,
suðursv. Verölaunagarður. Verð 9,4 m.
Kleppsvegur. ib. á 2. hæð 1
fjölb. 91 fm nettó. Rúmg. stofa, 3 herb.,
rúmg. eldhús, flísal. bað. Parket á holi.
Suðursvalir. Góð sameign. Verð 6,4
millj.
3ja herb.
Ofanieiti. Mjög falleg og
vönduð Ib. á 1. hæð i þriggja
hæða fjölb. Stofa, 2 herb., glæsil.
flísal. bað m. baðkarí og sturtu-
klefa, búr ínn af eldh. Tvennar
svalir. Sérgarður. Verö 8,5 mlllj.
Frostafold. Nýl. íb. á jaröh. í
þriggja hæða fjölb. Hol, stofa, 2 herb.,
eldh. m. snyrtií. innr. Parket á stofu og
herb. Laus strax. Lyklar á skrifst. Verð
7,5 millj.
2ja herb.
Hraunbær. Mjög felleg lb.
á 3. hæö I þriggja hæða fjölb.
62 fm. Stofa, rúmg. herb., nýl,
og falleg Innr. í eldh., fallegar fl.s-
ar é stofugólfi, eldh. og baöi. Góð
sameígn. Verð 5,7 millj.
Æsufell. Falleg 56 fm íb. á 7. hæð
í lyftuh. Stofa í suöur, rúmg. herb.
„stúdíó“eldhús, flísal. baö, nýl. innr.,
nýl. rafl. Suðursvalir. Góð sameign.
Fallegt útsýni. Áhv. ca 3,2 millj. húsn-
lán. Verð 4,9 millj.
Skógarás. 52 fm íb. á jarðh. í
þriggja hæða fjölb. Stofa, rúmg. herb.
m. skápum, „stúdíó‘‘eldhús, flísal. baö.
Suðurverönd. Laus strax. Lyklar á
skrifst. Verð 5,2 millj.
I smíðum
Foldasmári - Kóp. Endarað-
hús á tveimur hæöum alls 192 fm. Innb.
bílsk. Stofa, 5 herb., suðurgarður. Góö
staösetning. Tilb. u. trév. Til afh. strax.
Teikn. á skrifst. Verö 11,8 millj.
Veghús. 5-6 herb. íb. tilb. u. trév.
Hæð og ris. Lóö og bílastæði frág. Innb.
bilsk. Suöursvalir. Glæsil. útsýni. Til
afh. strax. Verö 8,9 millj.
Vantar allar gerdir eigna á skrá.
Skoðum og verðmetum samdægurs.
Morgunbl./Björn Blöndal
Þessi mynd er frá Borgarnesi af húsi hlöðnu úr holsteini frá Létt-
steypunni við Mývatn. Innfellda myndin er af Hinrik Árna Bóas-
syni, framkvæmdastjóra Léttsteypunar við Mývatn.
Hns úr íslenzk-
imn holsteinl
góðnr véilkostiii'
ÁHUGI á nýjum húsum úr íslenzkum holsteini er nú meiri en
oft áður. Þar veldur mestu, að þetta er ódýr byggingaraðferð.
Miðað við uppslegið hús getur sparnaðurinn numið allt að 40%
og felst hann aðallega í því, að uppsláttur er óþarfur við vegg-
ina og engin þörf á mótaleigu. Það er líka mjög einfaldur bygg-
ingarmáti að hlaða hús úr holsteini. Vanur maður getur hlaðið
burðarveggi fyrir 150 fermetra hús á 5-10 dögum.
Þetta kom fram í viðtali við
Hinrik Árna Bóasson, fram-
kvæmdastjóra Léttsteypunnar hf.
við Mývatn. — Það er ekki þörf
á dýrum tækjum eins og bygging-
arkrönum við hleðsluna, sem er
augljós kostur,
sagði Hinrik
Árni. — Vinnan
beinist öll að því
að byggja upp
veggi hússins og
engin vinna fer í
fráslátt og
hreinsun móta
eftir á, en í því
felst líka mikill sparnaður. Múr-
arinn mætir á staðinn með hræri-
vél, sement og sand og hleður
húsið á 5 dögum miðað við ein-
lyft 140 ferm hús, en í það fara
ca 1.250 steinar. Þá er vert að
benda á það, að í frítíma getur
húsbyggjandinn verið múraranum
til aðstoðar og sparað þannig
handlang og lækkað með því út-
lagðan kostnað.
— Möguleikarnir á uppsetn-
ingu hússins eru nánast óþijót-
andi, því að útveggjasteinninn er
hafður mismunandi langur og
einnig er hægt að saga steininn
í þær lengdir, sem henta þykir,
segir Hinrik Árni ennfremur. —
En slíkt krefst að sjálfsögðu
vinnu. Það er því auðvitað betra
að hanna húsið með það í huga
að nota sem mest staðlaðar stærð-
ir af steininum.
Islenzk framleiðsla
Léttsteypan í Mývatnssveit var
stofnuð 1961. Lögheimili fyrir-
tækisins var fyrst á Akureyri, en
markmiðið með stofnun þess var
framleiðsla og sala á byggingar-
efnum. Árið 1963 keypti hópur
manna í Mývatnssveit meirihlut-
ann í Léttsteypunni hf. og ákváðu
þeir að flytja starfsemina í hús
Brennisteinsverksmiðjunnar í
Bjarnarflagi. Flestir voru eigend-
urnir bændur, sem unnu við þessa
framleiðslu með búskap sínum.
Fljótlega kom að því að ráða
þurfti menn í heilsársstörf við
fyrirtækið, enda mikil uppbygg-
ing á þessum tíma og hafa þeir
flestir verið sjö en undanfarin ár
þó ekki nema fjórir. Helztu mark-
aðssvæði fyrirtækisins hafa
gjarnan verið Austfirðir og Norð-
urland, en á síðustu árum hafa
hús úr holsteini frá Léttsteypunni
við Mývatn verið að ryðja sér rúm
annars staðar.
Framleiðslan er úr gjallmjöl,
sem fengin er úr námum rétt við
verksmiðjuna og síðan gufuhert
með jarðgufu 120 gráður C í 8-10
klst. — Gleymum því ekki, að það
er alíslenzkt byggingarefni, sem
notað er í holsteininn, segir Hin-
rik Árni. — Framleiðsla okkar
hefur líka hlotið viðurkenningu
frá Rannsóknarstofu byggingar-
iðnaðarins, hvað varðar styrk og
einangrun.
Steinninn er opinn holsteinn og
því er hægt að steypa járnbentar
súlur í veggina, sé þess þörf.
Þannig er hægt að ná fram mikl-
um styrk í veggina allt eftir þörf
hverrar byggingar. Holið í stein-
eftir Magnús
Sigurðsson
Við Lágmóa í Njarðvík hefur Hjalti Örn Ólason byggt þijú raðhús úr holsteini frá Léttsteypunni við
Mývatn.