Morgunblaðið - 06.05.1994, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 6. MAÍ 1994
B 25
FASTEIGNAMIDLGN
SGÐGRLANDSBRAÖT 46 (bláu húsin)
SÍMI 685556 • FAX 6855 1 5
MAGNUS HILMARSSON
ELFAR ÓLASON
HAUKUR GUÐJÓNSSON
EYSTEINN SIGURÐSSON
lögg. fasteignasali.
HILMAR SIGURÐSSON
lögg. fasteignasali.
FÉLAG ITfASTEIGNASALA
Sími 685556
Opið laugardag kl. 12-14.
Einbýli og raðhús
FOSSV.-EINB. 1616
Höfum til sölu fallegt 200 <m einbhús
á einni hæð á mjög góðum etað i
Fossvogi. Fallegurrasktaðurgaröur.
SUÐURHL. - KOP. 1556
Höfum í einkasölu stórglæsil. nýl. einbhús,
204 fm á tveimur hæöum, ásamt 44 fm
bílskúr, á fallegum grónum stað vestan-
megin í SuðurhlíÖum Kópavogs. Vandaðar
innr. Stórar stofur. Arinn. Stórar hornsvalir
í suður og vestur. Fullfrág. eign. Fallegt
útsýni. V. 16,9 m.
BUGÐUTANGI - MOS. 1625
Fallegt 87 fm raðh. á einni hæð í góðu grónu
hverfi. 2 svefnherb. Parket. Sérgarður m.
verönd. Áhv. 3,6 millj. byggsj. V. 8,7 m.
LOGAFOLD ieis
Höfum i eínakaölu glœsil. einbhús á
tveimur hæðum m. innb. tvöf. bitsk.
Fallegar Innr. Parket. 4 svefnherb.
40 fm avalir í suður m. fallegu útsýni.
HÁALEITISBRAUT «31
Til sölu glæsll. og vandað 245 fm
einbhús. 6 herb., laufekéli, innb. bilsk.
Húsið er nýmálað. Failegur garður.
Sklpti mögul. á minni eign.
LINDARBR.-SELTJ.iei4
Glæsil. 170 tm einbhús á elnni hasð
m. herb. i rísi og 48 fm bilsk. Parket.
Góðar innr. Heitur pottur I garði.
Verð 15,6 mlllj.
LOGAFOLD-RAÐH.1615
Höfum til sölu raðh, á tveimur hæð-
um, 224 fm m. innb. 35 fm bltsk.
Vandaðar eikarlnnr. Parket. 4 svefn-
herb. Arlnn I stofu. Glæsil. ræktaður,
sérteiknaður garður m. tlmburve-
rönd. Fullbúln og vönduð eign. V.
14,2 m.
VESTURFOLD 1492
Glæsil. einbhús á einni hæð 254 fm m. innb.
tvöf. bílsk. 5 svefnherb. Fráb. staðsetn.
Áhv. húsbr. 8,0 millj. Verð 14,9 millj. Skipti
ó minni eign mögul.
GRENIBYGGÐ - MOS. 1592
Fallegt raðh. á einni hæð 110 fm. Fallegar
innr. Góð verönd. Parket. Góður staöur.
Áhv. 6,0 millj. húsbr. Verð 9,8 millj.
HAMRATANGI - MOS. 1583
Vorum aö fá í sölu falleg 146 fm raðhús á
einni hæð ásamt 30 fm millilofti. Innb. bíl-
skúr. Áhv. húsbr. 6,0 millj. Verð 10,3 millj.
SELFOSS 1478
Höfum til sölu fallegt 120 fm einb. við Gras-
haga á einni hæð ásamt 42 fm bílsk. Nýtt
parket. 2 stofur. Allar innr. nýl. Fallegur
garður. Skipti á íb. á Reykjavíkursvæöi.
Verð 9,3 millj.
VESTURB. - KÓP. 1466
Glæsll. nýtt endaraðhús á tvelmur
hæðum 170 fm með innb. bilsk.
Vandaðar sérsmíöaðar Innr. Flfsar og
parket. Skjölg. suðurgarður. Fullfrág.
eign. Skípti mögul. á minni eign. Verð
13,5 mlllj.
BYGGÐARH./MOS. i46i
Glæsil. raðh. sem er hæð og kj. 160
fm. Ljósar sérsmíðaðar innr. 3 svefn-
herb. Glæsil. bað. Flísar og parket á
gólfum.
SKÓLAGERÐi - KÓP. 1346
Fallegt 155 fm einbhús á þremur pöllum í
mjög góðu ástandi. 5 svefnherb. Nýir
gluggar að hluta. Upphitað bílaplan. 45 fm
góður bílsk. Fallegur ræktaöur garður. Skipti
mögul. á minni eign. V. 14,5 m.
FAGRIHJALLI 1453
Gott parh. á tveimur hæðum, 180 fm m.
innb. bílsk. Suðursvalir. Fráb. útsýni. Áhv.
húsbr. 6.360 þús. Verð 11,5 millj.
I smíðum
VIÐ ELLIÐAVATN
SÝNING SUNNUDAG
FOSSVOGUR 1622
Höfum til sölu glæsil. 230 fm endaraðh. á
tveimur hæðum við Kúrland. 6 svefnherb.
Arinn í stofu. 26 fm bílsk. Fallegur garður.
STARRAHÓLAR 1032
Tveggja íbúða hús.
Glæsil. 268 fm einb. með tveimur íb. Efri
hæð 162 fm. Neðri íb. 100 fm. Tvöf. 50 fm
bílsk. fylgir. Fráb. staösetn. viö opið friðað
svæði. Útsýni yfir borgina.
HAMRATANGI
- MOS. 1546
Höfum til sölu 2 raðh. við Hamra-
tanga 150 fm með innb. 25 fm bílsk.
Afh. íullb. að utan, fokh. að innan
fljótl. Arkitekt Kristinn Ragnarsson.
Áhv. húsbr. 6,3 millj. með 5% vöxt-
um. Verð 7,3 millj.
SMARARIMI
1578
Vorum að fá í sölu þetta fallega einbhús á
einni hæð 185 fm með 35 fm innb. bílsk.
Húsið er í dag tilb. til máln. að utan, fokh.
að innan. Hiti kominn. Til afh. nú þegar.
Verð 9,7 millj. Áhv. húsbr.
SMÁRARIMI 1545
11IIII !k:r'
Höfum til sölu þetta fallega einbhús á einni
hæð 194 fm m. innb. bílsk. Húsið er í bygg-
ingu og skilast tilb. til máln. að utan m. frág.
þaki, gleri og útihurðum. Fokh. að innan.
Sérl. vel skipul. hús. 4 svefnh. Verð 9,1 millj.
5 herb. og hæðir
KÓPAV. -
AUSTURBÆR «33
Höfum til sölu fallega 130 fm sérhæð
á 1. hæð v. Álfhólsveg. 4 svefnherb.
Allt sér. Áhv. Byggsj. 2,6 millj. V. 8,5
m.
MIÐTUN - Lækkað verð 1436
Falleg 120 fm efri hæð og ris í tvíb. íb. er
tvær saml. stofur, svefnherb., baöh. og eldh.
á hæðinni. í risi eru 2 svefnherb. og snyrting.
Parket. Hús nýl. málað. Verð 7,9 millj.
HVERAFOLD 1627
Sérl. glæsll. 2ja-3ja herb. Ib. á jarðh.
76 fm í tvib. Steinflísar á gólfum. Falleg-
ar Innr. Sér suður-garður m. góðri
verönd og nuddpotti. Sórinng. Áhv.
byQflsj* 09 húsbr. 4,1 mBlj. V. 7,3 m.
Höfum til sölu þetta glæsil. 300 fm einbhús
á einni hæð sem er rúml. fokh. og stendur
á 7500 fm lóð sem liggur að vatninu, vestan-
megin. Fallegt útsýni. Á lóðinni má byggja
hesthús, bátaskýli o.fl. 5-6 svefnherb., 3
stofur. Teikn. á skrifst. Áhv. 6,0 millj. húsbr.
Verð: Tilboð. Byggingaaðili hússins verður
á staðnum milli kl. 14 og 16 ó sunnudag.
MURURIMI 1325
Höfum til sölu parh. á tveimur hæðum 178
fm ásamt innb. bílsk. Húsið skilast tilb. til
mál. að utan, fokh. að innan. Grófjöfnuð
lóð. Verð 7,9 millj.
SKÓGARÁS 1632
Falleg 5 herb. 130 fm íb. á 3. hæð og risi
ásamt 25 fm bílsk. íb. hefur ekki verið fullg.
en er íbhæf. Laus strax. Áhv. 4.600 þús.
langtlán. LÆKKAÐ VERÐ.
HRAUNBÆR 1510
Falleg 5 herb. 95 fm endaíb. á 2. hæð með
sérinng. af svölum. íb. með endurn. innr.
Áhv. Byggsj. til 40 óra 2,5 millj. Hagstætt
verð 7,6 millj.
SELTJARNARNES 1497
Mjög falleg efri sérh. og ris í tvíb. 130 fm. 4
svefnherb. Endurn. innr. Nýl. ofnalögn. Góöur
garður. Sérinng. Sérhiti.
VESTURBÆR 1661
Falleg 5 herb. ib. 106 fm é 3. hæð.
3-4 8vefnh. Suðurav. strax. Sérhiti. Laus
FOSSVOGUR - SÓLVOGUR
cfi
1081
Nú eru aðeins tvær þjónustufbúðir, þ.e.
ein 2ja herb. 70 fm íb. og eln stór endaíb.
133 fm, eftir í þessu glæsil. húsi v. Slóttu-
veg. íb. eru til afh. nú þegar, fullb. m.
parketi ó gólfum. Sölumenn okkar sýna fb.
eftir samkomulagi.
UGLUHÓLAR - BÍLSK. 1287
Falleg 4ra herb. íb. á 3. hæð (efstu) ásamt
bílskúr. Suðursvalir. Glæsil. útsýni. Parket.
Áhv. Byggsj. og húsbr. 5,1 millj. V. 8,4 millj.
LEIRUBAKKI 1152
Falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð 91 fm. Sjónv-
hol. Sérþvhús í íb. Suöursvalir. Fallegt útsýni
í suður. Suðursv. Verð 7,2 millj.
KLEPPSVEGUR leoa
Höfum til sölu góða 4ra herb., 91 fm íb. á
3. hæð. Suðursv. Fallegt útsýni. Verð 6,6
millj.
VESTURBERG 1020
Falleg 4ra herb. ib. á 3. hæð 90 fm. Parket.
Vestursv. Snyrtil. ib. Verð 6,6 millj.
HVASSAL. - BILSK. 876
Höfum til sölu fallega 3ja-4ra herb.
íb. á 1. hæð ca 90 fm ásamt góöum
bílsk. Parket. Góður staður. V. 8,2 m.
SEUABRAUT 1485
Mjög falleg 4ra herb. fb. á 2. hæð,
104 fm ásamt bilskýli i nýl. viðgerðrt
biokk. Parket. Pvhús i (b. Ahv. húsn-
lén og húsbr. 4,2 millj. Verð 7,8 mlllj.
HRAUNBÆR 1602
Falleg 95 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð (efstu)
í nýl. viðg. fjölb. Suöursv. Góð svefnh. Fal-
legt útsýni. Áhv. 3 mlllj. Byggsj. V. 7,3 millj.
FÍFUSEL 1597
Falleg og rúmg. 4ra-5 herb. íb. 110 fm á
1. hæð ásamt aukaherb. í kj. Suðaustursv.
Sórþvottah. í íb. Verð 7,4 millj.
3ja herb.
KLAPPARST.-NYTT1628
FaHeg ný 114 fm 3ja-4ra herb. íb. é 9.
hæð í lyftuh. neðst v. Klapparstig. Falleg-
ar Inrtr. Tvennar svalir. Glæsil. útsýnL
Stórar stofur. Laus strax. V. 11,7 m.
VEGHUS - LAUS 1549
Ný, falleg 6 herb. íb. hæð og ris 136 fm í litlu
fjölbhúsi ásamt bílsk. innb. í húsið. 5 svefn-
herb., stofa og sjónvstofa. Fallegt eldh. Verð
10,4 millj. Áhv. húsbr. 6,7 millj. Góð lánskjör.
4ra herb.
HRAUNBÆR 1553
Gullfalleg 4ra herb. íb. á 3. hæð. Nýtt eldh.
Ný gólfefni, flísar og parket. Vestursvalir.
Utanhússviðgerðir innifaldar í verðinu. Verð
7.850 þús.
HRÍSATEIGUR 1603
Sérl. rúmg. 3ja herb. ib. í kj. 108 fm
i tvibýlish. Sérinng. Parket. Gott
geymsiupléss. Ahv. Byggsj. 3600
þús. Verð 6,8 millj.
SKIPASUND 1621
Falleg 3ja herb. efri hæð í tvíb. 60 fm ásamt
risi yfir. Verð 6,2 millj.
ÞINGHOLTIN -
LAUS 1442
Falleg 3ja herb. íb. é 2. hæð I þrtb.
64 fm Skiptanl. stofur. Nýtt gler.
Sérhltl. Nýl. ofnalögn. Laus strax.
Verð 5,5 millj.
DALSEL 1582
Falleg 3ja herb. íb. 90 fm é jarðh. íb. er
með nýl. fallegum innr. Sjónvarpshol. Sór-
geymsla í íb. Hús í góðu lagi. Áhv. húsnl.
3,1 millj. Verð 6,9 millj.
2ja herb.
HRÍSRIMI
1634
Falleg rúmg., ný 2ja herb. (b. é 1. hæð
í Ittlu fjölbhúsi m. sérgarði. Parket.
Fallegar innr. Ahv. Byggsj. 6,1 mfllj.
til 40 ára.
VESTURBÆR 1507
Rúmg. og björt 2ja herb. íb. á 4. hæð 63
fm. Suðaustursv. m. miklu útsýni. Áhv.
húsbr. 3,4 millj. Skipti mögul. ó bifreið.
V. 5,2 m.
HAMRABORG - KÓP. 1630
Falleg, óvenju rúmg. 2ja herb. íb. ó 3. hæð,
76 fm í lyftubl. Góðar stofur. Bílskýli. Suð-
ursv. Húsvörður. V. 5,9 m.
HRAFNHÓLAR - LAUS «11
Falleg 2ja herb. íb. á 8. hæð (efstu) í lyftuh.
Góðar vestursv. meðf. allri íb. með útsýni
yfir borgina.
VESTURHUS - UTSYNI 1648
Falleg og óvenjul. 3ja herb. ib. ó jarðh. 92 fm.
Tvibhús. Parket á gólfum. Sérinng. Hagst. lán.
Verð 7,4 millj.
SKIPASUND 1595
Falleg 3ja herb. íb. í kj. í tvibýlish. 70 fm. End-
um. innr. Nýmáluð og snyrtil. íb. Sérinng. Laus
strax. Lyklar á skrifst. V. 5,1 m.
MÓABARÐ - HAFN. 1023
Falleg endum. 3ja herb. 94 fm ib. á jarðh. í
þríbýii. Nýtt eldh. Nýtt bað o.fl. Sérinng. Áhv. 2
millj. langtl.
SPÓAHÓLAR 1528
Falleg 3ja herb. ib. ó 3. hæð (efstu), 83 fm í litlu
fiölbhúsi. Þvhús í ib. Nýl. viðg. og máluð blokk.
Áhv. húsnlón 3,3 m. V. 6,7 m.
HRAUNBÆR 1591
Falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð m. sérinng.
af svölum. Nýtt eldh. Vestursv. Áhv. húsn-
lán 2,8 millj. til 40 óra. Verð 6,2 millj.
BERGÞÓRUGATA 1617
Höfum til sölu 3ja herb., 80 fm risíb. íb.
þarfnast standsetn. Áhv. 2 millj. langtlán.
Verð 4,8 millj.
MIKLABRAUT 1612
Falleg og rúmg. 2ja herb. íb. á 1. hæð
58 fm. Ný). eldh. Ný tæki é baði.
Parket. Suðurib. Áhv. 2,2 mlllj. langtl.
Verð 4,6 mlllj.
FLYÐRUGR. - LAUS 1509
Höfum til sölu fallega 2ja herb. íb. í þessu
eftirsótta fjölbhúsi í vesturborginni. Parket.
Fallegar innr. Stórar suðaustursv. Laus
strax. Áhv. húsnlón og húsbr. 3,5 millj.
VÍKURÁS 1521
Falleg 2ja herb. íb. á 3. hæð 60 fm. Park-
et. Falleg innr. Suðursv. Sameiginl. þvhús
á hæðinni. Blokkin klædd að utan. Mögul.
aö taka bfl uppí kaupverð. Verð 4.950 þús.
BÓLSTAÐARHLÍÐ 1623
Vorum að fá í sölu fallega 2ja herb.
risíb. í virðulegu húsi é góðum stað
v/Bðlstaðarhllð. Parket. VerÖ 3,9
mlllj.
ÞANGBAKKI - LAUS 1282
Góð 2ja herb. íb. á 2. hæð í lyftubl. 63 fm.
Góðar svalir. Þvhús ó hæðinni. Áhv. húsbr.
og Bsj. 2,7 millj.
BLIKAHÓLAR 1464
Falleg 2ja herb. Ib. é 8. hæð I lyftu-
blokk. Allar innr. nýjar. Parket. Suð-
ursv. Fallegt útsýni.
KARSNESBRAUT 1423
Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð í fjórbhúsi.
Parket. Vestursv. Sérþvottah. Áhv. byggsj.
1,8 millj. Verð 6,2 mlllj.
Atvinnuhúsnæði
SUNDABORG -
HEILDI
1594
Höfum til sölu eða leigu 300 fm nýstands.
skrifst.- og lagerhúsn. á tveimur hæðum.
Stórar innkdyr. Húsn. geta fylgt glæsil.
ftölsk húsgögn.
mmiSBLAD
■ SAMÞYKKIMAKA —
Samþykki maka þinglýsts eig-
anda þarf fyrir sölu og veðsetn-
ingu fasteignar, ef fjölskyldan
býr í eigninni.
■ GALLAR — Ef leyndir gall-
ar á eigninni koma í ljós eftir
afhendingu, þer að tilkynna selj-
anda slíkt strax. Að öðrum kosti
getur kaupandi fyrirgert hugs-
anlegum bótarétti sakir tómlæt-
is.
GJALÐTAK4
■ ÞINGLÝSING — Þinglýs-
ingargjald hvers þinglýst skjals
ernú 1.000 kr.
■ STIMPILGJALD — Það
greiðir kaupandi af kaupsamn-
ingum og afsölum um leið og
þau eru lögð inn til þinglýsing-
ar. Ef kaupsamningi er þing-
lýst, þarf ekki að greiða stimpil-
gjald af afsalinu. Stimpilgjald
kaupsamnings eða afsals er
0,4% af fasteignamati húss og
lóðar, þ. e. 4.000 kr. af hverri
milljón.
■ SKULDABRÉF — Stimpil-
gjald skuldabréfa er 1,5% af
höfuðstóli (heildarupphæð)
bréfanna eða 1.500 kr. af hverj-
um 100.000 kr. Kaupandi greið-
ir þinglýsingar- og stimpilgjald
útgefinna skuldabréfa vegna
kaupanna, en seljandi lætur
þinglýsa bréfunum.
■ STIMPILSEKTIR —
Stimpilskyld skjöl, sem ekki eru
stimpluð innan 2ja mánaða frá
útgáfudegi, fá á sig stimpilsekt.
Hún er 10% af stimpilgjaldi fyr-
ir hverja byijaða viku. Sektin
fer þó aldrei yfir 50%.
LÁATAKEADLR
■ LÁNSKJÖR — Lánstími
húsnæðislána er 40 ár og árs-
vextir af nýjum lánum 4,9%.
Gjalddagar eru 1. febrúar, 1.
maí, 1. ágúst og 1. nóvember
ár hvert. Lán eru afborgunar-
laus fyrstu tvö árin og greiðast
þá einungis vextir og verðbætur
áþá.
■ ÖNNUR LÁN — Húsnæðis-
stofnun veitir einnig fýrir-
greiðslu vegna byggingar leigu-
íbúða eða heimila fyrir aldraða,
meiriháttar endurnýjunar og
endurbóta eða viðbygginga við
eldra íbúðarhúsnæði. Innan
Húsnæðisstofnunar er einnig
Byggingarsjóður verkamanna,
sem veitir lán til eignaríbúða í
verkamannabústöðum, lán til
leiguíbúða sveitarfélaga, stofn-
ana á vegum ríkisins og félaga-
samtaka. Margir lífeyrissjóðir
veita einnig lán til félaga sinna
vegna húsnæðiskaupa, svo að
rétt er fyrir hvern og einn að
kanna rétt sinn þar.
HtlSBRÉF
■UMSÓKN-Grundvallarskil-
yrði er að sækja um mat á
greiðslugetu sinni þ. e. “Um-
sögn ráðgjafastöðvarum
greiðslugetu væntanlegs íbúð-
arkaupanda." Þegar matþetta
er fengið, gildir það í fjóra
mánuði. Þar kemur m. a. fram
kaupverð íbúðar, sem væntan-
legur íbúðarkaupandi skal að
hámarki miða kauptilboð sitt
við. Þegar hann hefur í höndum
samþykkt kauptilboð, kemur
hann því til húsbréfadeildar.
Samþykki Húsnæðisstofnun
kaupin, fær íbúðarkaupandinn
afhent fasteignaveðbréfið til
undirritunar og hann getur gert
kaupsamning.
■LÁNSKJÖR-Fasteignaveð-
bréfíð er verðtryggt. Lánstími
er 25 ár. Ársvextir eru 5%.
Þeir eru fastir og breytast því
ekki á lánstímanum. Gjalddagar
eru í marz, júní, september og
desember ár hvert. Afborganir
hefjast á 1. ári. Á allar greiðsl-
ur, bæði vexti og afborganir,
eru jafnan reiknaðar verðbætur
í samræmi við lánskjaravísitölu.
Lántökugjald er 1%.