Morgunblaðið - 20.05.1994, Síða 4

Morgunblaðið - 20.05.1994, Síða 4
4 C MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 20. MAI 1994 EIGMMEÐLUMNH ii Sími 67-90-90 - Síðiuiuila 21 Glæsilegar íbúðir íVesturborginni Glæsilegar 101-124 fm íb. í nýju vönduðu fjölbhúsi v. Suðurgötu í Reykjavík (sunnan Hjónagarða). Húsið er 5 hæðir þar af 4 íbúðarhæðir. Lyfta. Ib. afh. fullbúnar með fullb. sameign og frág. lóð. Hlutdeild í húsvarðar- íbúðum fylgir. Gert er ráð fyrir að kaupendur séu eldri en 62 ára. Reykjavíkurborg mun byggja þjónustusel á lóðinni. Húsið er mjög vandað að allri gerð m.a. verður það klætt að utan með viðhaldsfríu efni. Hiti verður í gangstéttum og plani. Glæsilegt útsýni. Ibúðirnar verða afh. 15. mars 1995. 4ra herb. íb. 101,3 fm.verð 10.330.000,- 4ra herb. íb. 124,3 fm.verð 12.500.000,- Sveigjanlegir greiðsluskilmálar. Byggjandi: ístak hf. 5 FELAGll FASTEIGNASALA SÍIVII 67-90-90 SÍÐUMULA 21 Sverrir KjristiiÞ^on. siilusljóri • Þorleifur Guðniundsson. söluni. • Þórólfur Halldórsson. löpfr. • Guömundur Sigurjónsson. lögfr. E Fasfeignasalan EIGNABORG sf. 6415JD0 - Opið virka daga frá kl. 9-17.30 Opið laugardaga frá kl. 11-14 Eignir í Reykjavík Hraunbeer — 2ja 62 fm á jarðh. Æskil. skipti á 3ja herb. t'b. i Árbæ. Suöursv. Verð 4,7 millj. Skipasund — 3ja-4ra 90 fm risíb. lítið u. súð. Forskalað timb- urhús. 36 fm bflsk. Verð 7,0 millj. Bólstaðarhlíð — sérh. 106 fm efri hæð, 3 svefnherb. Mikið endurn. Bílskúrsréttur. Árland — Fossvogur 237 fm einnar hæðar einbýlishús. 4 svefnh. Arinn. Vandaðar innr. Rúmg. bílskúr. Verð 20 millj. Flúðasel — 4ra-5 herb. 101 fm íb. á 3. hæð. Vandaðar innr. Verð 7.950 þús. Smárarimi — einb. 153 fm á einni hæð ásamt 27 fm bílsk. Afh. tilb. u. trév. Idregið rafm. Afh. strax. Bolholt — skrifstofuh. 182 fm á 4. hæð í lyftuh. Glæsilegar innr. Laust fijótl. Hagstæð langtímalán. Verð 8,5 millj. Eignir í Kópavogi 1 — 2ja herb. Þverbrekka - 2ja herb. 50 fm á 5. hæð. Glæsil. innr. Öll endurn. Efstihjalli — 2ja 58 fm á 1. hæð. Nýl. parket. Suðursv. Verð 5,2 millj. 3ja herb. Kópavogsbraut — 3ja 98 fm á jarðh. Sérinng. Áhv. 4,5 millj. Verð 5,9 millj. Furugrund — 3ja 75 fm endaíb. á 1. hæð. Nýtt parket á stofu og gangi. Aukaherb. i kj. Ástún — 3ja 80 fm á 2. hæö. Parket. Rúmg. stofa. Vestursv. Hús er nýmálaö aö utan. Lyngbrekka — 3ja 53 fm á jarðhæð. Laus strax. Ekkert áhv. Verð 4,8 millj. 4ra herb. Álfatún - 4ra 100 fm á 1. hæð. Glsesilegar innr. Æskil. skipti eru t.d. á einbýli í Kópa- vogi. Ástún — 4ra 87 fm á 1. hæð. Suöursv. Parket. Hús- ið er nýtekið í gegn að utan. Laust fljótl. Furugrund — 4ra-5 113 fm á 2. hæð í fjórb. Arinn i stofu. 36 fm einstaklingsíb. í kj. fylgir. Sérhiti. Sérhædir — raðhús Álfhólsvegur — sérh. 111 fm sérh. í þríb. 3 svefnherb. 36 fm bílskúr. Verð 8,8 millj. Borgarholtsbr. — sérh. 108 fm neðri hæð í tvíb. 3 svefnherb. I bílsk. er íb. í dag. Verð 8,8 millj. Skólagerði - parh. 131 fm á tveim hæðum. Nýl. eldh. Park- et. 32 fm bílsk. Laus e. samkomul. Verð 11,9 millj. Heiðarhjalli - sérh. 124 fm neðri hæö. Afh. tilb. u. trév. ésamt bílsk. Fullfrág. að utan. V. 9,5 m. Einbýlishús Melgerdi — einb. 216 fm 1 og hálf hæö. 5 svefnherb. Vandaðar innr. Laust fljótl. Verð 17,8 millj. Álfhólsvegur — einb. 145 fm hæð og ris. 5 svefnherb. Klætt utan. 74 fm bílskúr. Verð 12,4 millj. Helgubraut — einb. 116 fm einni hæð. Allt endurn. 54 fm bílsk. Hagkv. verð. Laufbrekka — einb. 153 fm. 4 svefnherb. Að auki 65 fm 2ja herb. íb. á jarðh. Selst í einu lagi. Ýmis skipti mögul. Eignir í Hafnarfiröi Suðurgata — sérh. 118 fm 4ra herb. ib. á 1. hæð i ný- byggðu fjórb. Að auki er 50 fm bílsk. á jarðhæð. Eignir í Mosfellsbæ . Bjartahlið - 3ja og 4ra 108 fm í nýbyggðu húsi. Sameign fullfrág. Malbikuð bílastæði. Tilb. u. trév. Verö frá 6,4 millj. EFastoignasalan EIGNABORG sf. Hamraborg 12, s. 641500 Vilhjálmur Einarsson, hs. 41190, Jóhann Háifdánarson, hs. 72057 löggiltir fasteigna- og skipasalar. I Svíþjóó FASTEIGNA- OG FIRMASALA AUSTURSTRÆTI 18. 101 REYKJAVÍK Haukur Geir Garðarsson, viðskiptafr. Guðmundur Valdimarsson, sölumaður. Óli Antonsson, sölumaður. Gunnar Jóhann Birgisson, hdi. Sigurbjörn Magnússon, hdl. Sími 62 24 24 g Opið 9-8. Lokað hvítasunnuna. Eínbýli, parhús og raðhús < Esjugrund — tvaer íb. Reðh. á þremur hæðum með sér 2ja herb. íb. í kj. Áhv. 5,8 millj. Byggsj./húsbr. Skipti < athugandi á ódýrari. Hagstætt verð 10,5 milli. Austurbaer Falleg efri hæð og ris í góðu tvlbýli. Stofa, borðst.. 3 goð hérb. Fallegt útíýnl. Góð Máðsetn. Verð 8,5 millj 3ja herb. Efstasund — laus Rúmg. 3ja herb. ib. lítið niðurgr. í kj. Sér- inng. Parket, flísar. Áhv. 3,8 millj. lang- tímal. Laus. Verð 6,9 millj. Bogahlið Góð 3ja herb. ib. á 3. hæð í fjölb. Hús nýtek- ið ( gegn og málaö. Áhv. 4,1 millj. byggsj./húsbr. V. 7,4 m. Laugarnesvegur — laus Mjög góð 3ja herb. íb. á efstu hæð í fjölb. Parket. Suðursv. Lyklar á skrifst. Áhv. 2,5 mlllj. veðd. Laus strax. Verð 6,5 millj. Kaplaskjólsv. 3ja á 1. hæð. V. 6,5 m. Öldugrandi. M. bilsk. V. 8,5 m. Sogavegur. 3,5 m. Byggsj. V. 6 m. Garðabær - skipti Gott einb. é einni hæð ásamt stórum tvöf. bílsk. I Lundunum. Arlnn. Sót- stofa. Nýtt gler og þakkantur. Skipti ð ódýrari elgn. Verð 14 mlllj. Laugarnes. Einb. V. 10,4 m. Hverafold. Endaraðh., skipti ath. V. 13,9 m. Markarflöt. Gott einb. V. 13,8 m. Drekavogur. Einb. + bílsk. V. 11,2 m. Fossvogur. Raðh. V. 13,9 m. Hlfðar — bílsk. Góð 110 fm efri sérh. í fjórbýli ásamt bilsk. Stofa, 3 svefnherb. Nýtt parket. Áhv. um 6 millj. Byggsj./húsbr. Verð 9,9 millj. Efstasund Mjög góð 180 fm efri sérh. og innr. ris, ásamt bílskur á þessum vinsæla stað. Stofa, borðst. 5 herb. Laus strax. Verð 12,3 millj. Stórholt Falleg efri sérh. og innr. ris I góðu þríbýli. Mögul. að hafa séríb. í risinu. Áhv. 6 millj. langtl. Skipti mögul. á ódýrari. Fískakvfsl. 5 herb. Skipti ath. V. 11,1 m. Vesturb.— Kóp. Efri sérh. V. 9,5 m. Langholtsv. 4ra herb. sérh. V. 6,9 m. Mosfellsb. 4ra herb. efri sérh. V. 8,7 m. 4ra—6 herbi Reykás — bílskúr Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð í mjög góðu fjölbýli sem er klætt að utan (frá upphafi). Góður bílsk. Áhv. 2,8 millj. Byggsj. Verð 10,2 millj. Bárugrandi — lán Stórglæsil. 4ra herb. íb. á 2. hæð í nýl. fjór- býli. Vandaðar innr. Parket, flísar. Bílskýli. Áhv. 5,1 milij. Byggsj. til 40 ára. 2ja herb. Garðabær Falleg 2ja herb. íb. á jarðh. í endaraðh. Allt sér. Sér upphitað bílastæði. Áhv. 3,2 millj. langtlán. Verð 5,8 millj. Sörlaskjól Falieg og björt 71 fr n 2ja herb. ib. i kj. (lítið niðurgr.) t þrí 3. Sérinng. Park- et/flísar. Hús gott, þ ataðsetn. V. 5,6 m. ak yfirfarið. Góð Týsgata Skemmtíl. 4ra herb. (b. á 3. hæð (efstu) í steyptu fjórbýli. Geymsluris. Endurn. baðherb. L»us fljötl. Verð 6,2 mlllj. Dunhagi Mjög góð 4ra herb. endalb. á 3. hæð í góðu fjölb. Fallegt útsýni. Nýtt þak. Verð 7,6 millj. Vesturboer. Endurn. 4ra herb. V. 8,3 m. Háaleitisbr. Góð4ra herb. V. 7,9 m. Austurströnd. Skiptiá3ja.V.9,3m. Asparfell. 5 herb. Skipti. V. 8,5 m. Rekagrandi. Glæsil. endaíb. V. 9,4m. Hrafnhólar. 5 herb. V. 8,3 m. Hrfsmóar. 2ja-3ja. V. 6,3 m. Framnesv. Gott verð. V. 4,2 m. Keilugrandi. Bilskýli. V. 6,4 m. Eyjabakki. 3,4 m. Byggsj. V. 5,7 m. Hverafold. Bilskýli. V. 5,9 m. Garðabær. Fokh. einb. V. 10,4 m. Bakkasmári. Fokh. parh. V. 8,4 m. Grófarsmári. Fokh. parh. V. 9,2 m. Lindarsmári. Fokh. parh. V. 8,4 m. Ekrusmári. Fokh. parh. V. 7,5 m. Fagrihjalli. Fokh. parh. V. 7,7 m. Garðhús. Fokh. raðh. V. 7,9 m. Kópavogur. Neðri sérh. V. 6,9 m. Álftanes. Grunnur f. parh. V. 1,9 m. ÞAÐ er ekki aðeins að „fljótabáturinn" hans Jean Nouvels hafi vakið athygli fyrir arkitektúr, heldur var byggingarkostnaðurinn óvenju lítill. ..Fljófalrátur” ^íouvels í eliur milda athyglí EINN kunnasti arkitekt i Frakk- landi, Jean Nouvel, þykir hafa slegið í gegn enn einu sinni og að þessu sinni með aðalstöðvum Dýrarl jaróir meö E8B? JARÐIR í Suður-Svíþjóð kunna að hækka í verði, ef Svíar ganga í Evrópusambandið, en 80-85% af landbúnaðarafurðum landsins eru framleidd í suð- urhluta þess. Gagnstætt því, sem er á öðrum Norð- urlöndum, fagna bændur í Suður-Svíþjóð væntan- legri aðild að ESB vegna þess hagræðis, sem þeir telja að muni fylgja aðildinni. Andstaðan við ESB er hins vegar mun meiri í norðurhluta landsins, þar sem landbúnaðurinn nýtur sérstakra styrkja. Það svæði nær yfir hvorki meira né minna en 2/3 hluta Svíþjóðar, en þar eru þó ekki framleidd nema 15-20% af allri landbúnaðar- framleiðslu landsins. Vegna kvótafyrirkomulags, sem komið var á í kring- um 1990, hafa hvorki meira né minna en 370.000 hektarar lands í Suður-Svíþjóð verið teknir úr ræktun og það leitt af sér mikinn tekjumissi fyrir bændur þar. Með aðild, að ESB gera eigendur þessara jarða sér vonir um, að taka megi að minnsta kosti hluta þessa svæðis í ræktun aftur. auglýsingafyrírtækisins CLM- BBDO. Er um að ræða þriggja hæða hús, 6.050 fermetra, við eina af kvíslum Signu og minnir helst á amerískan fljótabát frá síðustu öld. Tengir landgangur- inn húsið við Saint Germain-eyj- una. Nouvel segir, að í sínum huga eigi byggingin miklu betur við Signu en flestar byggingarnar í kring og hann segir, að áherslan hafi ekki verið á bátslíkinguna, heldur á samspil hússins og fljóts- ins. Húsið minnir samt ekki á neitt annað en amerískan fljótabát en í stað skorsteinanna eru átta 70 ferm. lúgur á þakinu, fjórar á hvorri langhlið, sem geta opnast og mynda þá hleramir 45 gráðu horn. Fer þá byggingin að líkjast dálítið gump- eða bringubreiðum fugli með hálfstýfða vængi. Hún er þó að sjálfsögðu búin annarri loftræst- ingu en lúgunum. Risastór aðalsalur Undir þeim er aðalsalurinn og þegar veðrið er blítt og lúgurnar opnar er hann nánast eins og garð- ur. Fari vindhraðinn yfir 60 km/klst. eða hitastigið undir 13 gráður þá lokast lúgurnar sjálf- krafa. í aðalsalnum, sem er á stærð við bandarískan kylfuknattleiksvöll, eru meðal annars æfingatæki fyrir starfsfólkið auk 'þess sem hann verður notaður sem sýningarsalur í kringum aðalsalinn eru skrif- stofurnar á þremur hæðum og að- skildar með gleri þannig að sjá má á milli. Er starfsfólkið heldur óhresst með það. Fyrir Nouvel vakti að auka á samkennd og samskipti en starfsmönnunum finnst sem allt- af sé verið að fylgjast með þeim. Illa hljóðeingrað Byggingin hefur einn akkilesar- hæl og hann kom strax í ljós. Hljóð- einangrunin er slæm. Ástæðan er sú, að Jean Nouvel hefur aldrei vilj- að taka tillit til þeirra hluta í sínum arkitektísku hugleiðingum. Hvað um það hefur byggingin vakið mikla athygli og þykir góð auglýsing fyr- ir auglýsingafyrirtækið CLM- BBDO.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.