Morgunblaðið - 20.05.1994, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 20.05.1994, Blaðsíða 24
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 20. MAÍ 1994 DJIO 24 C 62 55 30 SÍMATÍMI LAUGARD. FRÁ KL. 10-13 Einbýlishús BERGHOLT - MOS. Mjög.falleg einbýlishús, 180 fm m. samb. bílskúr 32 fm. 4 svefnherb. Parket. Arínn. Hitalögn í stéttum. Skipti möguleg. SÓLBRAUT - SELTJN. Stórgl. og vandað eínbhús 229 fm m. tvöf. bílsk. Húsbóndaherb., 3 svefnherb., stofa, boróstofa. Parket, flfsar. FrSb. staðsetn. v. sjávarslð- una. Hagstætt verð. HJARÐALAND - MOS. Nýl. timburh. 160 fm ásamt 40 fm bflsk. Stofa, 4 svefnherb. Áhv. 2,3 millj. Verð 11,9 mlllj. GILJASEL - TVÆR IB. Vorum að fá í einkasölu parhús á 2 hæðum, 230 fm ásamt 30 fm bílsk. m. rúmg. 2ja herb. íb. á 1. hæð. Eignin er f mjög góðu ástandi. OKKUR VANTAR EIGNIR A SKRA GÓÐ HREYFING í SÖLU. Láttu skrá eignina hjá okkur. Skoðunargjald er innifalið í söluþóknun. HRAUNTUNGA - KÓP. Stórglæsil. einb. á hornlóö, 230 fm m. 32 fm bílskúr. Elgn f toppstandl. Nýjar innr. Parket og fifsar. Suður- garður. Hiti I plani. Mögul. á 2ja-3ja herb. fb. á jarðh.Frábær elgn. HJALLALAND - RAÐH. Rúmg. 2ja hæða endaraðh. 198 fm ásamt 21 fm bílsk. Fallegur suður- garður. Mögul. á 2ja herb. fb. á neðri hæð. Verð 14,3 millj. BÚAGRUND - KJAL. Nýbyggt tímbur einbh. 193 fm með 46 fm bílsk. Ekki fullb. Áhv. 6,3 mitlj. Verð 8,9 millj. BJARTAHLÍÐ - MOS. Nýtt endaraöh. 133 fm m. 26 fm bflsk. 3 svefnherb. Sér garður. Áhv. 6,0 mlllj. Verð 9,7 mlllj. B Ll KASTÍGUR- ÁLFT. Nýtt fokh. timbur einbh. 187 fm með bllskplötu 48 fm. Hagstætt verð 7,2 mlllj. Áhv. 6 mlllj. VIÐITEIGUR - MOS. Nýl. raðh. 94 fm, stofa, 2 svefnherb. Sólstofa. Parket. Fllsar. Sérinng. og garður. Áhv. veðd. 2,3 millj. Verð 8,7 millj. KALDASEL - TVÆR ÍBÚÐIR Stór einbýlishús, 200 fm, 4 svefn- herb. parket. 2ja herb. ibúð 63 fm á 1. hæð og 36 fm bflskúr. Skipti möguleg. Verð 16,5 mlllj. ÁSLAND - MOS. Nýl. parh. 134 fm m. 28 fm bílsk. Sóistofa, 3 svefnherb. Parket. Sér suðurgarður. Góð staðsetn. Áhv. 7 millj. Verð 11,5 millj. Sérhæðir Raðhús BUGÐUTANGI - MOS. Fallegt endaraðh. 65 fm Nýjar Innr. Sérlnng. og garður. Áhv. 4,3 millj. Verð 6,2 millj. BORGARTANGI - MOS. Rúmg. sérh. 164 fm með 36 fm bílsk. 4 svefnherb. Eignin er boðin á sérstöku verði. Á að seljast fljótt. Áhv. 6,1 millj. Verð 9,5 millj. AKURGERÐI - FLÚÐUM Til sölu nýbyggt glæsil. einb. 135 fm ésamt steyptri bilskplötu. Eignin er öll hin vandaöasta. Fallegar Innr. Parket og marmari. PRESTBAKKI - RAÐH. Fallegt raöh. 211 fm á 2 hæöum m. 28 fm bilskúr. Stórar suðursv. og garður. Hhi I stéttum. Laust strax. GRUNDARTANGI - MOS. Nýl. endaraöh. 62 fm með sérinng. og garöi. Verönd. Áhv. 1,4 millj. Verð 5,8 millj. LEIRUTANGI - MOS. Góð efri sérh. 103 fm m. herb. í risí. Parket. Sérínng. og garöur. Áhv. 6,6 minj. Verð 8,9 millj. 2ja herb. íbúðir ASPARFELL - 2JA Nýstands. 2ja herb. fb. i lyftuh. á 4. hæð. Góö eign. Verð 4,2 milij. UGLUHÓLAR - 2JA Falleg rúmg. 2ja herb. ib., 65 fm á 1. hæð i litlu fjölbhusl. Parket. Sér- verönd. Verö 5,3 millj. Laus strax. HÁALEITISBRAUT - 2JA Vorum að fá I sölu 2ja herb. íb, 57 fm á 4. hæð. Svalir. Mlkið útsýni. Verð 4,8 mlllj. 3ja-5 herb. STÓRAGERÐI M/BÍLSK. Höfum til sölu rúmg. 4ra herb. íb. á 1. hæð, 102 fm m. 22 fm bílskúr. Ib. er f góðu standi og laus strax. Hagstætt verð. KLEPPSVEGUR - 4RA Rúmg. 4ra herb. íb. á jarðh. 3 svefn- herb. Stór stofa. Áhv. 4,2 millj. Verð 6,5 mlllj. FÁLKAGATA - 4RA Rúmg. 4ra herb. ib. 95 fm á 1. hæð. 3 svefnherb. Parket. Suður- svalir. Áhv. 3 mlllj. Verð 7,6 millj. EFSTIHJALLI - 4RA Falleg 4ra herb. íb. 90 fm á 2. hæð. 3 svefnherb. Parket. Suðursv. Skipti mögul. Verð 7,6 mlllj. JÖRFABAKKI - 5 HERB. Rúmg. 5 herb. fb, 110 fm á 1. hæð. Tvennar svalír. 3 svefnherb. 12 fm herb. á jarðh. Mögul. á húsbr. 5,1 millj. Laus strax. Verð 7,9 miltj. HRAUNBÆR - 4RA Falleg og björt 4ra herb. ib. 100 fm á 2. hæö. 3 svefnherb. Vestursvalir. Laus strax. Verð 7,4 millj. MAVAHLIÐ - 3JA Vorum að fá í einkasölu rúmg. 3ja herb. fb. 80 fm á jarðh. Sér inng. Áhv. 3 millj. veðd. 4,9% vextir. Verð 6,3 millj. HAHOLT - HF. Ný rúmg. 4ra herb. íb. 125 fm á 3. hæð, 3 svefnherb. Áhv. 6,5 millj. Verð 8,9 millj. ÁSBRAUT - KÓP. Góð 3ja herb, ib. 90 fm á 3. hæö. Sérinng. Parket. Suðursv. Áhv. 4,3 mlllj. Verð 6,6 miltj. KLE PPSVEGUR LYFTUH. Falleg og björt 4ra herb. ib. 90 fm í nýstands. lyftuh. m. suðursv. Mikið útsýni. Lau$ strax. Verð 6,7 mlllj. SÚLUHÓLAR - 3JA Rúmg. falleg 3ja herb. ib. 90 fm á 1. hæð, 2 svefnherb. Parket. Verð 7,2 mlllj. Ymislegt BJARTAHLÍÐ - MOS. Eitt hús eftir af þessum vínsælu. nýbyggðu raðhúsum 120 fm með 24 fm bilskúr. Afh. fullfrág. að utan, fokh. að innan. Verð 6,7 mlllj. VERSLHÚSN. - MOS. Til sölu nýbyggt verslhús 128 fm á 1. hæð í miðbæ Mos. Mögul. að skipta í tvær eln. Tll afh. strax. HLÍÐARÁS - MOS. Höfum til sölu eignarlóð, 1500 fm f. parhús. Verð 1,2 millj. j Sæberg Þórðarson, löggiltur fasteigna- og skipasali, Skúlatúni 6, s. 625530. Smiðjan Saga BYKO ÉG SKRIFAÐI um Húsasmiðj- una fyrir skömmu og held nú áfram á sömu braut og skrifa um Byko. Þessi tvö fyrirtæki eru nú stærstu timburvöru- og byggingarefnafyrirtæki á suð- vesturhorni landsins. Húsa- smiðjan í Reykjavík og Byko í Kópavogi. Margir muna ennþá Byko verslunina við Nýbýlaveg. Þar var oft þröng á þingi og síð- degis á föstudögum og fyrir há- degi á laugardögum var oft hið mesta vandamál að finna bílnum stað á meðan verslað var. Ýmsir muna einnig eftir timb- ursölunni niður við botn Fossvogs rétt hjá þar sem eftir Bjarno Ólofsson "mnur ut í sjoinn. Stund- um var illfært að komast þangað á bíl sökum þess hve miklar vilpur mynduðust í veginn, þegar frost var að fara úr jörðu og þegar 'vætutíð var. Nú hefur fyrirtækið flutt starfsemi sína ofar á ásana. Þar valda slæmar götur ekki leng- ur vegatálma. Aðstaðan er öll önn- ur því að byggð hafa verið ný hús, hönnuð fyrir starfsemina sem fyrirtækið rekur nú. Stutt söguágrip Ég leyfi mér að vitna í örstutt yfirlit úr handbók Byko um timb- ur, þar segir: „Árið 1962 opnuðu Guðmundur H. Jónsson og Hjalti heitinn Bjamason 135 fermetra byggingarvöruverslun við Kárs- nesbraut í Kópavogi. Fyrsta árið var eingöngu verslað með grófa vöru en innan árs var opnuð smá- söluverslun á sama stað. Tíu árum síðar, eða árið 1972 var verslunin flutt að Nýbýlavegi í stærra og hentugra húsnæði. Það var svo árið 1980 að stórt athafnasvæði fyrir timbursöluna var tekið í notkun við Skemmu- veg, þar sem nú kallast Breidd. Byko í Hafnarfirði var opnað 1984, Byggt og búið í Kringlunni 1987. Árið 1988 flutti Byko verslunin af Nýbýlaveginum í nýtt og rúm- gott verslunarhúsnæði við Skemmuveg, inn í Breiddina. Nýjasta verslun Byko opnaði 1991 við Hringbraut.“ Tilvitnun líkur. Timbur Allmikil breyting hefur orðið í sambandi við timbursölu. Timbrið er nú fáanlegt alheflað, eins og það er kallað. Þá eru allar fjórar hliðar borðanna heflaðar og auk þess eru brúnirnar rúnnaðar. Það eru ekki liðin mörg ár frá því að viðurinn fékkst helst óheflaður. Þá voru tijástofnarnir aðeins sag- aðir niður í mismunandi þykktir, breiddir og lengdir. Það hefur tið- kast að mæla allt timbur með tommu og feta máli. Sú mæliein- ing heldur í raun og veru velli ennþá enda þótt talað sé um metramál. Ég tek sem dæmi: 10’ af l“x 6“ merkir 10 fet af 1 tommu þykku borði sem er 6 tommu breitt. Þetta er nú mælt í metra- máli en sömu stærðir haldast. 10 fet eru 3 m og 1 tomma x 6 tomm- ur verða í millímetrum 25x150 mm. Þegar svona borð hefur verið heflað rýrnar það við heflunina og mælist 21x145 mm. Önnur mikilvæg breyting hefur orið í sambandi við timbursölu. Hún felst í því að hægt er að kaupa hvort sem maður vill heldur fúa- varið timbur eða ófúavarið. Þ.e. timbur sem fúavarnarefni hefur verið þrýst inn í viðinn með sér- stökum háþrýstibúnaði. Það er oft nefnt gegnvarið, vegna þess að Framhlið smávöruverslunar. fúavarnarefnið þrýstist í flestum tilvikum alveg inn í miðju viðarins. Þróun Eins og ég gat um í smiðju- grein í síðastliðinni viku ríktu hér verslunarhöft eftir heimsstyijöld- ina og alveg fram undir 1960. Þessi tvö byggingavörufyrir- tæki verða þá til. Það er skemmti- legt að lesa um þróunina sem lýst er hjá Byko hér á undan. Því mið- ur átti ég þess ekki kost að birta mynd af húsnæði fyrirtækisins frá fyrstu árum þess. Hér birtast myndir af tveimur húsum Byko. Á mynd nr. 1 er framhlið timbur og plötuafgreiðslu, sem er á neðri hæð þessa húss, á efri hæðinni eru skrifstofur og teiknistofur. Á mynd nr. 2 sést framhlið smávöru- verslunarinnar. Þetta hús stendur í töluverðum halla og er verslunar- hæð undir þessari verslun. Þar er gengið inn af götu neðanvert við húsið og eru þar seldar þiljur, gólfefni, skápar og hreinlætistæki, röraefni o.fl. Verslunin hefur þróast svo að húsin eru betri en upphaflega. Á athafnasvæði timbursölunnar eru fjölmörg skýli og skemmur þar sem innitimbur og þurrkað timbur er geymt og afgreitt. Vélar Til framþróunar má telja vélar sem notaðar eru við vinnslu á timbrinu. Þarna inni í stóru húsi eru afar stórar vélar sem notaðar eru til þess að saga niður og vinna timbur af ýmsum gerðum. Ég hefi átt þess kost að heim- sækja og skoða nokkrar sögunar- verksmiðjur erlendis, m.a. í Þýska- landi. Hvergi hefi ég séð sjálf- virkni í slíkum búnaði er jafnast á við sögunarverksmiðjuna í Byko. Þarna er hægt að saga niður í borðvið heila tijástofna. Auk þess er timbrið unnið meira en áður var gert hérlendis. Ég gat um það hér að framan að nú get- um við keypt timbur heflað á alla vegu. Það er tii mikilla þæginda. Einnig er gott að við heflunina eru hornin rúnnuð svolítið á viðnum. Það er til bóta og er miklu þægi- legra að handleika timbrið ef brún- irnar eru rúnnaðar. Ég verð að skjóta hér inn að fyrr á árum var stundum hægt að kaupa við sem var heflaður öðru megin en tæpast alheflaðan, nema ef um var að ræða gólfborð eða panil. Nú eru til stórvirkar vélar til vinnslu á ýmiss konar staurum, borðum og listum. Þurrkun timburs Það telst ekki til nýrrar þróunar að hægt sé að þurrka timbur hér- lendis. Timburverslanir hafa um langan aldur haft þurrkofna og getað þurrkað timbur eftir þörfum. Það er einkum nauðsynlegt að þurrka vel allan við sem nota skal inni. Þetta á einnig við um harð- við, sem notaður er í vandaðar smíðar. Gagnvarið Þegar talað er um gagnvarið timbur er átt við að fúaveijandi efnum hefur verið þrýst inn í við- inn, þ.e. sölt og olíur. Velja má þrennskonar mishaldgóða vörn: A,-B, - og M.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.