Alþýðublaðið - 23.11.1920, Side 2
2
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Fólag'sleg' áhrif ófriðarins.
(Krigens sociale Fölger.)
Eftir P. Siegmnnd-Schnltze.
(Frh.)
Hv.íldarlínan náði alveg til Ber-
lín. Berlín varð hvorttveggja í
Éinu, hjarta þjóðarinnar og hvíld-
armiðstöðin. Hinar svonefndu sið-
ferðisreglur drógu á annan bóginn
heima fyrir nokkuð úr taumlaus-
ustu léttúð hins verulega hvíldar-
lífs, en á hinn bóginn var við
skiftalífið rrieð hríðvaxandi Ieyni
sölu og bgabrotum ágætis jarð-
vegur fyrir spillingu þjóðarinnar
og gerði illt verra. Því eins og
sfarneytni er skilyrði til að þroska
siðlegt líferni, eins er það víst
að hungrið hindrar þann þroska.
Græðgi kemur af stöðugri sveltu.
það er ekki eingöngu samræðis
þörfin sem vex af þvf, heldur
einnig allskonar lægstu hvatir.
Hér er ekki átt við áhrifin á
einstaklinginn, sem minna er hugs-
að um í þessu sambandi, heldur
allan fjöldann. Vinnan, blöðin,
skemtanirnar, tók alt gagngerðri
breytingu. Óráðvendnin náði yfir-
tökunum, Trúmenskan sem var
einkenni prússneskra embættis-
manna, vék nú úr vegi. Nýir
menn, mótaðir af áhrifum stríðs-
ins voru nú komnir til valda.
Vitaskuld koma siðleysis áhrif
ófriðarins einnig í ljós í þjóðmál-
unum. Þau hlutu að verða greini-
legri í Þýzkalandi enn annarsstað-
ar, því stríðsákafinn fékk þar
frekast yfirhönd af því Iandið var
umkringt fjandmönnum, og frá
upphafi í mestu hættu vegna
stríðsins. Margar ákvarðanir, eins
og t. d. sú, sem kom af stað
ótakmörkuðum kaíbátahernaði, eru
eingöngu skiljanlegar, sem bein
áhrif ófriðarákafans, er var alt í
senn, hnefaréttárstefna, örvænting
og svik. Það er sorglegt, að tími
öflugs þingræðis og þjóðræðis f
Þýzkalandi, rennur saman við
öreigaveldi og ósiðsemi f þjóð-
málum. Stjórnarbyltingin er afleið
ing þessarar lækkunar á kröfum
almenns siðgæðis. Þó við höfum
ennþá ekki orðið fyrir versta
svallinu, né fengið hræðilegustu
reynsluna frá Rússlandi, þá eru
ýms undur er skeðu f nóvember
til janúar og marz s. I. (1917—
1918) ekki skiljanleg, nema við
tökum áhrif undanfarandi stríðsára
til greina. Og þess er tæplega
þörf að geta, að yfirleytt alt
roagnleysi Þýzkalands inn á við
og út á við, væri óskiljanlegt,
án hinna siðspillandi áhrifa ófrið-
arins og sveltunnar.
Það hefir oft verið sagt með
sanni, að siðgæði konunnar væri
nákvæmari mælikvarði, til hins
betra, eða til hins verra, en karl
mannsins. Þegar það er fullvíst,
og þegar það er sagt að siðgæði
konunnar beri ennþá meiri merki
stríðsins, en siðgæði karlmanna,
þá þýðir sú stsðreynd ekki, að
það sem áður er sagt, nefnilega,
að lækkunin á siðlætiskröfunum
eru beinar afleiðingar stríðsms, sé
rangt. Síður en svo. Afleiðingar
ófriðarins eru ef til vill ennþá
Ijósari, þegar litið er á konur og
börn, en á karla. Hvað hungrinu
við vílcur, þá er enginn efi á því
að hinar 10 miljónir karla, sem
þátt tóku í strfðinu, liðu miklu
minni skort á næringarefnum, en
fjöldinn allur af konunum heima
blaðsíns er í Alþýðuhúsinu við‘
Ingóifsstræti og Hverfisgötu.
Simi 088.
Auglýsingum sé skilað þangað
eða f Gutenberg f síðasta lagi kl.
10 árdegis, þann dag, sem þær
eiga að koma.í blaðið.
Áskriftargjald ein b;r. &
mánuði.
Auglýsingaverð kr. 1,50 cm.
eindálkuð.
Utsölumenn beðnir að gera skil
til afgreiðslunnar, að minsta kostr
ársfjórðungslega.
fyrir. Líkamlegar og andlegar af-
leiðingar hungursins sjást einkum
á mæðrunum. Einnig hafa börnin
orðið fyrir miklum hnekki af
stríðinu, því skortur á næringar-
efnum bæði stöðvar vöxtinn og
hefir veikjandi áhrif á allar lundir,
því börn sem eru að vaxa þurfa
nauðsynlega að hafa nóga nær-
ingu. — Þannig hefir skortur
stríðsáranna einnig orðið dýr-
keyptur mæðrunum, sem hafa
orðið að miðla nýfæddum börn-
um nokkrum hluta af likamsþreki
sínu. Þegar tæring orsökuð af
blóðleysi hefir færst mjög í vöxt,
einkum meðal yngri kvenna, þá
hefir það á sinn hátt hjálpað til
að kæfa alt siðgæði og sjálfs-
virðingu.
(F,h)
lítlenðar jréttir.
Götur New-Yorkhorgar.
í New-Yorkborg eru steinlagðar
götur og gangstéttir 11007 mílur
á lengd, samanlagðar.
Sakamönnnm fækkar.
Yfirumsjónarmaður fangelsa £
Nýja Sjálandi f Ágralíu hefir ný-
lega gefið út skýrslu um sakamenn
þar i landi, og hefir þeim, eftir
henni, fækkað um 81% síðait
fyrir stríð.
Bertrand Russell.
Hinn kunni enski heimspeking-