Alþýðublaðið - 28.06.1933, Page 3

Alþýðublaðið - 28.06.1933, Page 3
AL'ÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Sækjast sér m likir. Það hefir veriið bent á þaö á'öut hér í bliiðinu, að kioitímúnístar sko’ða jiazislana baráttufélaga sína í orustunni gegn jalnaöar- mönniuim. Foriingii pýzkra komk múnista, Thaleimmn, lýsti yfir þvi að hanin vildi héldiur stjórn Hit- liers en jafniaðaximainnia. Er það í samræmi við þau orð Ölafs Thors, iað kommúnistarniir heföu verið beztu stuðningsmenn hans við að koma á ríkisl ögreglunni. Fyrir skömmu sbeðu þeir við- burðir erlendis. er varpa s,kæru Ijósi yfir samhng og samheldni ofbieldisflokkanna tveggja, komtnp únista og fasista. Fyrir rúmum mtánuði síðan voru í Móiskva uud- irritaðir innátiusamningírr á mlilJi Sovét-Rússlauds og HitlersrÞýzka. lands. Af hálfu Rússlands umdi;i*- ritiaði uitianríkisráðheriia þesis:, Litv- inoft en frá Þýzkailiaíndi, v. Dirksr en, isetídiiierra. I Biaminingi þessium segir, að lagt skuili stund á að efl,a v mátpjsambiml io á milli Sovétstjórnaritínar og þýzku n:az- istiastjórnarininar og að auka beri samvinnu mfflli ríkjainna;. Og samtímis því, sem fliestar aðriar þjóðir hafa dregið úr vörukaup- uim sínum frá Þýzkalandi, í móti- mæliaskyni við óstjórnina, hafa Rúsisar keypt þá vöru fyrir milljv- ónir rúbilinia’. Nýverið héldu kommúnistar á Norðurlöndum svokaflað „þing gegn fasisma“ (Ant.ifacist-kon- gress). Á þiesísiui „þingi“ mætti norskur Syndkaiistá, Tmjggve Ankeruik, og flutti tillögu um: það, iað laigt: yrði viöskiftabann á þýsfcar vörur, En þá risu kommf únistarndr Upp, hver af öðrum, og mótmæltu þessari tíllögu af öilum mætti, og átti hún ekkert fylgi á „þitíginju“. Og væntanlega hafa hinir tveir íslensku síúdentar, siem mættu á þessu „þingii" sem fuili- trúar Kommúnistaflokks fslands, ekki látið ,si:tt eftir liggja að rísa upp gegn öllum virkum ráðstöf- unum, sem beindust að ógnaió A"llstlnn er listi alpýðnsam- takanna. Skrlfstofa íM|ólknrfélagshúsinn herbergi nr. 15- Sími 4902. Kjósið A- listann og frambjóð* endur Alpýðn- f lokkslns. Mokið íhaldlnn út. stjórnitítíi þýzku. Var „þing“ þetta einigöngu tíl að sýnast, og því í fuillu samræmi við aðraj' starfsv- aðferðjr og baráttu kommúnistá. Annað ágætt dærni má nefna, sem sýnir vilja kommúnistaínna til verzluinarvdðskifta og vináttu, yið Þýzkaland- í HóIIiaindi hefir um skeið verið lítilil vinstri-jafnaöar- mannaflokkur, siem haft hefir samstarf við komimúniistiafloltkinu þ:a!r í landi. En nú er því samr starfi slitið vegna þess að kornmj-, únistar máttu, ekki heyra það nefnt að hafið væri viðskiftastríð við Þýzkaliands. Forinjgi hius litia vinstri jafniaðarmaintíaflokks, Schmidt, hefir af tilefni þessu hirt ávarp, þar sem hann fliettir ofan ia,f blekkingum kommúniista í þiessuim efnum. Og hið róttæka jafnaðarmanuabliáð í Wiem „Ar- beiterzeituitíg" (Verkamanna:- blaðiði), bendir á þaö meði- Ijósum rökuan, hvað öJik sé þessi aðferð kiomimúnistatína, saman borið við öfluga baráttu jafna'ðarmanina- stjórnawnia í Danmörku og Sví- þjóð gegn ógnarstjóminni í Þýzkalands. Og það er einmitt tálandi tákn þess ,að aðáfblöð jafnaöairmanma í Danmörku og Svíþjóð, mega alís ekki siamt- kvæmt valdsboði Hitlers, sjást í Þýzkalandi. En engin siík ráði- stöfun hefir verið gerð út af blöðum kommúnista; í Danmörku eða Svíþjóð. Þannig .sækjast ,sér u,m líkir — kommúnistar og nazistar. Bar- átitíaðferðir beggja þessara flokka eru hinar sömu. Og báðir samc einast í batriinu gegn jafnaðan- mönnium. Það væri þvi eng;n undur þó Einpr. Olgeinsspn og Gísli Bjapmspn, rugluðu saman reituim sínum og miynduðu s\cm-\ fylkingu, hisrimi baráfinfúsit gegn Alfiýánfloliknum. Is, Rreystiyrði iim kreppu- luusuir. Queenstown, 27. júní, UP.-FB. Moley, ráðunautur Ro'osevelts forseta í fjármálum, kom hingj- að í dug. Er hann á leið frá Washington tiil London, til þátt- töku í (wðskiftamáliáráðstefnunui. Við bornu sínia lýsti hann yfir þeirri sboðun, að ráöstefnuanni hæri iað gera dja'rflegar tiilraunir til þess að ráða bót á kreppup ástandinu í heiminum. Moley kvaðst koima til þess að ræö,a við fulltrúa Bandaxíkjanpa um lög þau Oig ráöstafanir, sem snierta viðskiftamálin, ,er hefði náð fram ,að Qángaj í Washingtoin aö und- iainförtíu. Loks kvað hann men:n aiment lítia þeim augum á vestra, að ráðstefnan væri að kiomast á rétta leið til þess að fintía lausn á vandaimálum þjóö- lannia. Leikfimiflokkur Laugaskólains, Frá afvopimnarráðstefn- unni Gen.f, 27. júní, UP.-FB. Stjórnarnefnd aívopnunarráð- stefnunnar hefir ákveðið að kalla aðalniefnd ráðstefnutínar saman á fund næstkomandi fimtudiag. Að þieim fundi loknum veröur af- vopnuujarráðstefnunni frestað til 16. október næst komandi. Stjórni- arnefndin kemur hinis vegar samí- lajn, í isieptiember til undirbúnings frekari störfum. Svar til Jóns Gunnarssonar. ---- (Nl.) Þetta var það sem ég átti vlð, þegar ég sagði í síðuistu greiu minni að menin ættu að læra af reynslimni í Austurstræti. og gera allar aörar götur jafnvel. ) Þetta var hverjum manni múV skiliö og því lítili vegsauki að snúa út úr því, eins og J. G. (reynir í 'gnejin simvi 16. þ. m. Hefði þetta tekist, — að gera alJar aðrar götur jafnvei og Austr urstræti — þá heföi J. G. hvergi séð holu í götum borgarinnair, þegar hann steig hér á land og ekki fengið tækifæri til að gera árás á „ístensku verkfræðima“ fyrir það að hún notaði ónýtt grjót til mialbikunar. J. G. er alt af að þrástaglast á því sama: Dómi þýzku sérfræðiingatínia, tiilögu mdinni um moldarflutningi- inn, hviað ég sé slæmur við bæjí- larverkfræðitígiuin, og blágrýtinu í Latígarmestöngum. Ég ætla að svara þessu öJIu í eins stuttu máli og mér er unt. Ég hefi áður bent á, að áreynslurnunur, hvað umferð snertir, getiur réttlætt niotkuu grá- steina hér, þó ha:nu þoli ekki hina gífuriega stóru strætísvagna og ökuhraöa stórborganna. Bitt í húsi getur verið góður til að bera 1 tonn, þó haun sé al- gerlega ónothæfur til að bera: 10 toun. Þetta sér hvert barnið. En J. G. varðar ekkert um slíkt Sér- fræðinguriitín hefir nú eitíu sinnj sagt þetta og þá er það bók- staflegur sanuteikur aít. af og alilstiaðar. Og þó að reijnskm leiði sem sýnir á vellduUm í kvöld. í Ijós sffaþneyndir, sem algerlega' hnekkja þessum dómi, þá er dóm- ur sérfræðingsiuis jafn algildur fyrir því. — Svona getur blindi- ur átTÚniaðuri'tín leikið skynsentína grátt. Tiliaga mín uin að taka moldr. arlagið ofan af klöppmni hefir orðið drjúg jórturttígga handa J. G. Hanan reynir að útmála hvað þetta sé mikiil fjarstæðá og hvað- þiað sé dýrt. Til þesis að þetta: vaxi svo almenniilngi enn meir í augum, eykur hann moldariagiö að miklum mun frá þvf, sem við höfðum í byrjun orðið sammála um að það væri. Ég taldi það vera 50—150 sm. Nú er það orðí- ið 100—150 sm. þykt í síðustu ritsmíðum J. G. Þetta er m\ngfí fœrslyj, spm skiftir mikta máli, Ég hefi áður bent á að þar sem moldarlagið á klöppinni er fremp ur þunt, spillir það undirstöðtínni mest, en um leið kostar minist að flýtja það burtu. Sums staðlar hér í Skólav.hoiltinu er klöppin meira að segja upp úr. Þegar Túngatn an var lögð íyrir niokkrum áxj- um, féll „brúlagningín (reninan) nið'ur á löngum köflum begggja megin götunuar á fyrsta. vetri, bersýnilega vegnia þess, að vatns- renslið unddr götunni gróf sand- inn uindan steinlagningunni. Næni má geta hvort þessi sömu áhriff verka ekki ails staðar á göturnar meira og miuna, þó að afleiðing- arnar séu mismJklar og misjafní- lega auðséðiar. Engýi imdirstaáa er vömdiW', sem liggur of<m á moldiúrjuriðvegi, sem frost og Viata hefir áhrif á. Ég hefi áður bent á, að annaöhvort er að gera yfirboro gatnanm svo panfiolið, ú\ð þoici fioli hreyfingu jarálagd- i\ns andir. Eða þá að leggja pykk[. na, grjótktg nndir pœr og pav pýc- ir á mörtwm stöðum, hér í holtnr^, um s,ctma s,em að taka moídati- tagið burt. Þ,að er ekkert annað en hpilaþ sptíni höfundarins sjálfs, þar sem hann talar um árásir mínar á bæj- arverkfræöingiinín. Sjálfur skrifaði J. G. athugasemdir sínar um vega- gerð hér í árásarstíl og tailaði óvirðingarorðum um hina „ísj- ensku verkfræði“ o. s. frv. Nú er hann (alt í eiiniu farinn að taka upp vörn fyrir þessa sömu„verkH fræði“. Hann hefix þá vonandi

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.