Morgunblaðið - 21.07.1994, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.07.1994, Blaðsíða 1
 PRENTSMIÐJA MORG UNBLAÐSINS FIMMTUDAGUR 21. JÚLÍ1994 BLAÐ 'öl>úr ogfieygir homiTri ú/i Hiin fagnar sjálfstœðinu en er hrœdd við að búa ein og auglýsir eftir sambýliskonu. í fyrstu leikur allt í lyndi en smám sam- an verður sambýliskonan háðari Allie og reynir að líkjast henni í einu og öllu. í aðalhlutverkum eru Bridget Fonda og Jennifer Jason Leigh. Leikstjóri myndarinnar er Barbet Schroeder. ► Fyrr um kvöldið eða klukkan 20.55 er sýndur upptaka frá tónleikum þriggja ástsælustu ten- óra heims saman á tónleikum í Dodger Stad- ium í Los Angeles. Mikið var við haft fyrir tónleikana enda voru þeir liður í lokahátíð heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu. Jose Carreras, Placido Domingo og Luciano Pavar- otti komu síðast saman sumarið 1990 í Róm og fæstir þorðu að gera sér vonir um að það yrði endurtekið. Fílharmóníuhljómsveit Los Angeles-borgar leikur undir á tónleikunum en stjórnandi er Zubin Mehta. Tenórarnir flytja hver i sínu lagi og saman nokkrar helstu perl- ur tónbókmenntanna en slá einnig á léttari strengi enda staddir í Bandaríkjunum þar sem dans- og söngvamyndir hafa löngum verið í hávegum hafðar. GEYMIÐ BLAÐIÐ 1 i i i i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.