Morgunblaðið - 21.07.1994, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 21. JÚLÍ 1994 C 3
FÖSTUDAGUR 22/7
Sjóimvarpið
18.20 ►Táknmálsfréttir
18 30 RADUACCIII ►Boltabullur
DHIIIlHCrm (Basket Fever)
Bandarískur teiknimyndaflokkur.
Þýðandi: Reynir Harðarson. (9:13)
18.55 ►Fréttaskeyti
19.00 ►Við höfum valdið (We’ve Got the
Power) Heimildarmynd um suður-
afríska alþýðutónlist. Fjöldi tónlistar-
manna kemur fram í myndinni og
flytur meðal annars mbaqanga-tón-
list, popp, rapp og trúartónlist. Mynd-
in fékk fyrstu verðlaun á MIDEM-
hátíðinni. Þýðandi og þulur: Örnólfur
Arnasor).
20.00 ►Fréttir
20.35 ►Veður
20.40 hipTTID ►Feðgar (Frasier)
rfLl IIII Bandarískur mynda-
flokkur um útvarpssálfræðing í
Seattle og raunir hans í einkalífinu.
Aðalhlutverk: Kelsey Grammer, John
Mahoney, Jane Leeves, David Hyde
Pierce og Peri Gilpin. Þýðandi: Reyn-
ir Harðarson. (10:22) CO
21.10 ►Skotliðarnir (Sharpe’s Rifles)
Bresk ævintýramynd byggð á met-
sölubók eftir Bernard Cornwell um
Sharpe, foringja í her Wellingtons í
stríðinu við Napóleon á árunum
1808-1815. Leikstjóri: Tom Clegg.
Aðalhlutverk: Sean Bean, Brian Cox,
Assumpta Serna og Daragh O’MalI-
ey. Þýðandi: Jón O. Edwald.
23.00 ►Hinir vammlausu (The Untouch-
ables) Framhaldsmyndaflokkur um
baráttu Eliots Ness og lögreglunnar
í Chicago við A1 Capone og glæpa-
flokk hans. I aðalhlutverkum eru
William Forsythe, Tom Amandes,
John Rhys Davies, David James Elli-
ott og Michael Horse. Þýðandi: Krist-
mann Eiðsson. Atriði í þáttunum eru
ekki við hæfi barna. (13:18)
23.45 Tnill |CT ►Paul McCartney á
lUNLIdl tónleikum (Paul
McCaitney: Movin’ On) Tónleika-
mynd með Paul McCartney og hljóm-
sveit hans. OO
1.15 ►Útvarpsfréttir í dagskráriok.
Stöð tvö
17.05 ►Nágrannar
17.30 DADUACCftll ► Myrkfælnu
uAKNAtrNI draugarnir
17.45 ►Með fiðring f tánum
18.10 ► Litla hryllingsbúðin
18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn
19.19 ►19:19 Fréttir og veður
20.15 ►Saga McGregor fjölskyldunnar
(12:32)
Anything) Hér er á ferðinni gaman-
söm ástarsaga um ungan mann (John
Cusack) sem verður yfir sig ástfang-
inn af stúlku sem er af mjög efnuðum
ættum. Vinir hans telja þetta von-
laust en hún sér í honum einhvern
neista. Maltin gefur ★ ★ ★ 1989.
22.45 ►Nætursýnir (Night Visions)
Fjöldamorðingi hefur myrt fjórar
konur á jafn mörgum dögum. Lög-
reglan veit lítið meira en þrátt fyrir
það er rannsóknarlögregluþjónninn
Tom Mackey ekkert sérstaklega
ánægður þegar yfirmaður hans til-
kynnir að lögreglunni til aðstoðar sé
kominn afbrotafræðingur sem líka
sé skyggn. Aðalhlutverk: Loryn
Locklin og James Remar. 1990.
Stranglega bönnuð börnum. Maltin
gefur meðaleinkun.
0.40 ►Göngin (Tunnels) Spennutryllir
um tvo blaðamenn sem komast á
snoðir um dularfull göng sem liggja
djúpt undir strætum borgarinnar.
Göngin hýsa undirheima sem eru
skelfilegri en orð fá lýst. Aðalhlut-
verk: Catherine Bach og Nicholas
Guest. 1990. Stranglega bönnuð
börnum.
2.10 ►Prestsvíg (To Kill a Priest)
Spennumynd sem gerist í Póllandi á
níunda áratugnum þegar verkalýðs-
hreyfingunni Samstöðu óx fiskur um
hrygg. Leikstjóri: Agnieska Holland.
1988. Stranglega bönnuð börnum.
Maltin gefur ★ ★
4.10 ►Dagskrárlok
Alþýðutónlist - Suður-afrískir tónlistarmenn kynntir, þar
á meðal William Mthethera.
Saga suður-af r-
ískrar tónlistar
SJÓNVARPIÐ kl. 19 Við höfum
valdið nefnist heimildarmynd um
suður-afríska alþýðutónlistarmenn
þar sem þeir flytja lög sín og tjá
sig um stjórnmál og menningarmál-
efni dagsins. Saga suður-afrískrar
alþýðutónlistar er stuttlega rakin í
tengslum við baráttuna gegn að-
skilnaðarstefnunni og spurt hvert
hlutverk hennar sé að sigri loknum
þegar landið opnast á ný eftir ára-
langa einangrun. Fjöldi tónlistar-
manna kemur fram í myndinni og
flytur meðal annars mbaqanga-
tónlist, popp, rapp og trúartónlist.
Þeim liggur líka ýmislegt annað á
hjarta og finnst þeir hafa margt til
málanna að leggja, endatelja marg-
ir að þeir hafi verið rödd fólksins í
alræðisríki hvíta kynþáttarins.
Ástarraunir grall-
arans einræna
Þarlendir
alþýðutónlist-
armenn flytja
lög og tjá sig
um stjórnmál
og menningar-
málefni
Lloyd Dobler
verður
ástfanginn af
Diane föður
hennar til
mikillar
skelfingar
STÖÐ 2 kl. 21.05 Láttu það flakka
er smellin ástarsaga um einfarann
og grallarann Lloyd Dobler sem
verður yfir sig ástfanginn af af-
burðanemandanum Diane Court en
stúlkan sú er bæði gullfalleg og
bráðsnjöll. Vinir Lloyds segja hon-
um að það þau geti náð saman og
faðir stúlkunnar er á sama máli.
En Diane sér eitthvað við piltinn
og dáist ekki síst að því hvað hann
lítur lífið björtum augum. Hún áttar
sig á því að faðir hennar á sínar
dekkri hliðar og að ekki er allt sem
sýnist. Það eru erfiðir tímar fram-
undan fyrir Diane en Lloyd Dobler
stendur við hlið hennar í gegnum
súrt og sætt.
YMSAR
Stöðvar
OMEGA
7.00 þinn dagur með Benny Hinn
7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni
8.00 Lofgjörðartónlist 19.30 Endur-
tekið efni 20.00 700 Club erlendur
viðtalsþáttur. 20.30 Þinn dagur með
Benny Hinn E 21.00 Kenneth Cope-
land, fræðsluefni E 21.30 Homið,
rabbþáttur O 21.45 Orðið, hugleiðing
O 22.00 Praise the Lord. Blandað
efni. 24.00 Nætursjónvarp
SKY MOVIES PLUS
5.00 Dagskrárkynning 9.00 Rio
Shannon, 1992, Blair Brown 10.45 A
Distant Tnnnpet W 1964, Troy Dona-
hue, Suzanne Pleshette, James Greg-
ory 12.45 Texas Across the River,
1966, Joey Bishop 14.30 The Hall-
elujah Trail, 1965, Lee Remick, Burt
Lancaster 17.00 Rio Shannon, 1992,
Blair Brown 18.40 U.S. Top 10
19.00The Powerof One, 1992, Steph-
en Dorff, Morgan Freeman 21.10
Singles, 1992, Matt Dillon, Bridget
Fonda, Kyra Sedgwich 23.00 Deadly
Strike, Bruce Lee, Chang Xing, Chang
Lee, James Nam 24.35 Villain, 1971,
Richard Burton 2.10 Jackson County
Jail S Tommy Lee Johnes, Yvette
Mimieux 3.30 Texas Across the Ri-
ver, 1966, Alain Delon
SKY ONE
5.00 Bamaefni (The BJ Kat Show)
7.45 Teiknimyndir 8.30 Card Sharks
Leikjaþáttur 9.00 Concentration 9.30
Love At first Sight 10.00 Saily Jessy
Raphael 11.00 The Urban Peasant
11.30 E Street 12.00 Falcon Crest
13.00 Hart to Hart 14.00 Another
World 14.50 Bamaefni (The DJ Kat
Show) 16.00 Star Trek 17.00 Sum-
mer with the Simpsons 17.30 Block-
busters 18.00 E Street 18.30 MASH
19.00 Code 3 19.30 Sightings 20.00
The Adventures of Brisco County Juni-
or 21.00 Star Trek: The Next Gener-
ation 22.00 Late Show with David
Letterman 22.45 V 23.45 Hill Street
Blues 0.45 Dagskrárlok
EUROSPORT
6.30 Þolfimi 7.00 Frjálsíþróttir 8.00
Hjólreiðar 9.30Tennis Tennis 13.00-
Hjólreiðai', bein útsending 15.05Tenn-
is, bein útsending 16.00 Mótorhjóla
fréttaskýringaþáttur 16.30 Mótor-
hjóla fréttaþáttur 17.30Eurosport-
fréttir 18.00 Golf 20.00 Hjólreiðar
21.00 Hnefaleikar 22.00 Fijálsíþrótt-
ir 23.00 Mótorhjólafréttaþátturl 1.30
Eurosport-fréttir 24.00 Dagskrárlok
A = ástarsaga B = bamamynd D = dul-
ræn E = erótík F = dramatík G = gam-
anmynd H = hrollvekja L = sakamála-
mynd M = söngvamynd O = ofbeldis-
mynd S = stríðsmynd T = spennumynd
U = unglingamynd V = vfsindaskáld-
skapur W = vestri Æ = ævintýri.
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn. Morgunþáttur Rásar
1. Sigríður Stephensen og
Trausti Þór Sverrissoj). 7.30
Fréttayfirlit og veðurfregnir.
7.45 Heimshorn (Einnig útvarp-
að kl. 22.07.)
8.10 Gestur á föstudegi 8.31
Tíðindi úr menningarlífinu. 8.56
Fréttir á ensku.
9.03 „Ég man þá tið.“ Þáttur
Hermanns Ragnars Stefánsson-
ar. (Einnig fluttur í næturút-
varpi nk. sunnudagsmorgun.)
10.03 Morgunleikfimi með Hall-
dóru Björnsdóttur.
10.10 Klukka íslands. Smásagna-
keppni Ríkisútvarpsins 1994.
„Klukka íslands" eftir Ásgeir
Hannes Eiríksson. Höfundur les.
(Áður á dagskrá sl. sunnudag.)
10.45 Veðurfregnir.
11.03 Samfélagið i na-rmynd.
Umsjón: Bjarni Sigtryggsson og
Kristjana Bergsdóttir.
11.57 Dagskrá föstudags. 12.00-
Fréttayfirlit á hádegi.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsing-
ar.
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik-
hússins, Höldum því innan fjöl-
skyldunnar eftir A. N.
Ostrovskij. 5. og síðasti þáttur.
Þýðandi: Óskar Ingimarsson.
Leikstjóri: Klemens Jónsson.
(Áður útvarpað árið 1980.)
13.20 Stefnumót í Neskaupstað.
Umsjón: Halldóra Friðjónsdótt-
ir.
14.03 Útvarpssagan, Gunnlaðar
saga eftir Svövu Jakobsdóttur.
Margrét Helga Jóhannsdóttir og
Steinunn Ólina Þorsteinsdóttir
lesa (16)
14.30 Lengra en nefið nær. Frá-
sögur af fólki og fyrirburðum,
sumar á mörkum raunveruleika
og ímyndunar. Umsjón: Kristján
Siguijónsson. (Einnig útvarpað
nk. mánudagskv. kl. 21.00. Frá
Akureyri.)
15.03 Miðdegistónlist.
- Forleikir að óperunum Töfra-
skyttunni eftir Carl Maria von
Weber og Vilhjálmi Tell eftir
Gioacchino Rossini. Ljubljana-
sinfóniuhljómsveitin leikur; An-
ton Nanut stjórnar.
- Óperuaríur eftir Giuseppe Verdi.
Kristján Jóhannsson syngur með
Ungversku ríkishljómsveitinni;
Maurizio Barbacini stjórnar.
- Óperuaríur eftir Giacomo Puccini
og Giuseppe Verdi. Sigrún
Hjálmtýsdóttir syngur með Sinf-
óníuhljómsveit íslands; Robin
Stapleton stjórnar.
16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur.
Umsjón: Kristín Hafsteinsdóttir
og Steinunn Harðardóttir.
(Einnig útvarpað nk. þriðju-
dagskv. kl. 21.00.)
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Púlsinn. Þjónustuþáttur.
Umsjón: Jóhanna Harðardóttir.
17.03 Dagbókin.
17.06 1 tónstiganum. Umsjón:
Lana Kolbrún Eddudóttir.
18.03 Fólk og sögur. Umsjón:
Anna Margrét Sigurðardóttir.
(Einnig útvarpað nk.
sunndagskv. kl. 22.35.)
18.30 Kvika. Tíðindi úr menning-
arlífinu.
18.48 Dánarfregnir og auglýsing-
ar.
19.30 Auglýsingar og veðurfregn-
ir.
19.35 Margfætlan. Tónlist, áhuga-
mál, viðtöl og fréttir. Umsjón:
Bragi Rúnar Axelsson og Ingi-
björg Ragnarsdóttir. (Frá Akur-
eyri.)
20.00 Saumastofugleði. Umsjón:
Hermann Ragnar Stefánsson.
21.00 Þá var ég ungur. Þórarinn
Björnsson ræðir við Júlíus lngi-
bergsson frá Vestmannaeyjum.
(Áður útvarpað sl. miðvikudag.)
21.25 Kvöldsagan, Ofvitinn eftir
Þórberg Þórðarson. Þorsteinn
Hannesson les (29) (Áður út-
varpað árið 1973.)
22.07 Heimshorn. (Áður á dagskrá
í Morgunþætti.)
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Tónlist á síðkvöldi eftir Felix
Mendelssohn. Peter Hurford
leikur á orgel.
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar
Jónassonar. (Einnig fluttur í
næturútvarpi aðfaranótt nk.
miðvikudags.)
0.10 I tónstiganum. Umsjón:
Lana Kolbrún Eddudóttir. End-
urtekinn frá síðdegi.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
Fréttir ó RÁS I og RÁS 2 kl. 7, 7.30,
8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14,
15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
RÁS2
FM 90,1/99,9
7.03Morgunútvarpið. Leifur
Hauksson og Skúli Helgason. Jón
Björgvinsson talar frá Sviss. 9.03
Halló ísland. Eva Ásrún Alberts-
dóttir. 11.00 Snorralaug. Umsjón:
Snorri Sturluson. 12.45 Hvítir
máfar. Umsjón: Gestur Einar Jón-
asson. 14.03 Bergnuminn. Umsjón:
Guðjón Bergmann. 16.03 Dægur-
málaútvarp. Pistill Böðvars Guð-
mundssonar. 18.03 Þjóðarsálin.
Umsjón: Sigurður G. Tómasson.
19.32 Milli steins og sleggju. Um-
sjón: Snorri Sturluson. 20.30 Nýj-
asta nýtt í dægurtónlist. Uinsjón:
Guðni Már Henningsson. 22.10
Næturvakt. Umsjón: Hrafnhildur
Halldórsdóttir. 24.10 Næturvaktin.
Umsjón: Guðni Már Henningsson.
1.30 Veðurfregnir. 1.35 Nætur-
vaktin heldur áfram.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir. 2.05 Með grátt í vöng-
um. 4.00 Næturlög. Veðurfregnir
kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund
með Yes. 6.00 Fréttir, veður, færð
og flugsamgöngur. 6.01 Djassþátt-
ur. Jón Múli Árnason. 6.45 Veður-
fregnir. Morguntónar hljóma
áfram.
LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp
Austurland. 18.35-19.00 Svæðis-
útvarp Vestfjarða.
ADALSTÖDIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 9.00
Górillan, Davíð Þór Jónsson og
Jakob Bjarnar Grétarsson._ 12.00
Gullborgin. 13.00 Albert Ágústs-
son. 16.00 Sigmar Guðmundsson.
18.30 Ókynnt tónlist. 19.00 Tón-
list. 20.00 Sniglabandið. 21.00
Górillan. Endurtekinn þáttur frá
þvi um morguninn. 22.00Nætur-
vaktin. Óskalög og kveðjur. Björn
Markús. 3.00 Tónlistardeildin.
BYLGJAN
FM 98,9
6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík-
ur Hjálmarsson. 9.05 ísland öðru
hvoru. 12.15 Anna Björk Birgis-
dóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni
Dagur Jónsson. 18.00 Hallgrimur
Thorsteinsson. 20.00 Hafþór Freyr
Sigmundsson. 23.00 Halldór Back-
amn. 3.00 Næturvaktin.
Fréttir á heila tímanum kl. 7-18 og
kl. 19.19, fréttayfirlit kl. 7.30 og
8.30, iþróttafréttir kl. 13.00.
BROSID
FM 96,7
7.00 Friðrik K. Jónsson og Halldór
Leví. 9.00 Kristján Jóhannsson.
11.50 Vítt og breitt. Fréttir kl. 13.
14.00 Rúnar Róbertsson. 17.00
Lára Yngvadóttir. 19.00 Ókynnt
tónlist. 20.00 Skemmtiþáttur.
00.00 Næturvaktin. 4.00 Nætur-
tónlist.
FM 957
FM 95,7
8.00 í lausu lofti. Sigurður Ragn-
arsson og Haraldur Daði. 11.30
Hádegisverðarpottur. 12.00 Glódís
Gunnarsdóttir. 16.05 Valgeir Vil-
hjálmsson. 19.00 Maggi Magg sér
um lagavalið og svarar í síman
870-957. 22.00 Haraldur Gíslason.
Frétfir kl. 9, 10, 13, 16, 18. íþrótta-
fréttir kl. 11 og 17.
HLJÓDBYLGJAN AKUREYRI FM
101,8
17.00-19.00 Þráinn Brjánsson.
Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17
og 18.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP-
Bylgjun. 12.30 Samtengt Bvlgj-
unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp
TOP-Bylgjun. 16.00 Samtengt
Bylgjunni FM 98,9.
X-ID
FM 97,7
7.00 Baldur. 9.00 Jakob Bjarna og
Davfð Þór. 12.00 Simmi 15.00
Þossi. 18.00 Plata dagsins. 19.00
Hardcore Aggi. 23.00 Næturvakt.
3.00 Óháði listinn. 5.00 Simmi.