Morgunblaðið - 21.07.1994, Page 4
4 C FIMMTUDAGUR 21. JÚLÍ 1994
MORGUNBLAÐIÐ
SJÓNVARPIÐ
9 00 RADUAFFUI ►Mor9unsi°n-
DHnllHLrnl varp barnanna
Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir.
Sumarbáturinn Kristján og Silja
finna skemmtilegan felustað. Þýð-
andi: Ellert Sigurbjörnsson. Sögu-
maður: Biyndís Hólm. (Nordvision -
Norska sjónvarpið) (1:3) Hvar er
Valli? Valli í landi vondu risanna.
Þýðandi: Ingólfur B. Kristjánsson.
Leikraddir: Pálmi Gestsson. (7:13)
Múmínálfarnir Múmínmamma er
með hjartað á réttum stað. Þýðandi:
Kristín Mántylá. Leikraddir: Sigrún
Edda Bjömsdóttir og Kristján
Franklín Magnús. (5:26) Dagbókin
hans Dodda Nú hleypur á snærið
hjá Dodda. Þýðandi: Anna Hinriks-
dóttir. Leikraddir: Eggert A. Kaaber
og Jóna Guðrún Jónsdóttir. (50:52)
10.35
16.00
»-Hlé
íhDÁTTID ►MotorsPort Endur-
Ir HUI IIII sýndur þáttur frá
þriðjudegi. Umsjón: Birgir Þór
Bragason.
16.30 Þ-íþróttahornið Endursýndur þáttur
frá fimmtudegi. Umsjón: Fjalar Sig-
urðarson.
17.00 ►íþróttaþátturinn Umsjón: Fjalar
Sigurðarson.
18.20 ►Táknmálsfréttir
18.30 ►Völundur (Widget) Bandarískur
teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Ingólf-
ur Kristjánsson. Leikraddir: Hilmir
Snær Guðnason og Þórhallur Gunn-
arsson. (16:26)
18.55 ►Fréttaskeyti
19.00 ►Geimstöðin (Star Trek: Deep
Space Nine) Bandarískur ævintýra-
myndaflokkur sem gerist í niður-
níddri geimstöð í útjaðri vetrarbraut-
arinnar í upphafi 24. aldar. Aðalhlut-
verk: Avery Brooks, Rene Auberjon-
ois, Siddig El Fadil, Terry Farrell,
Cirroc Lofton, Colm Meaney, Armin
Shimerman og Nana Visitor. Þýð-
andi: Karl Jósafatsson. (4:20)
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.35 ►Lottó
20.40 ►Kóngur í ríki sínu (The Brittas
Empire) Breskur gamanmyndaflokk-
ur. Aðalhlutverk: Chris Barrie,
Phiiippa Hayward og Michael Burns.
Þýðandi: Gauti Kristmannsson. (2:6)
21.10 Ifl/ltfllVliniD ►Fjallgangan
HvHlml llUln (The Climb)
Bresk bíómynd sem gerist árið 1953
og segir frá ijallgöngugörpum sem
ætla að klífa tindinn Nanga Parbat
í Himaiayafjöilum en lenda miklum
hremmingum. Leikstjóri: Donald
Shebib. Aðalhlutverk: James Hurdle,
Kenneth Walsh og Ken Pogue. Þýð-
andi: Reynir Harðarson.
22.45 ►Nóttin er válynd (Child in the
Night) Bandarísk spennumynd frá
1990. Ungur drengur verður vitni
að morðinu á föður sínum en man
ekkert þegar lögreglan spyr hann
um atburðinn. Leikstjóri: Mike Robe.
Aðalhlutverk: Jo Beth Williams og
Tom Skerritt. Þýðandi: Sveinbjörg
Sveinbjörnsdóttir.
0.15 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok
LAUGARDAGUR 23/7
STÖÐ tvö
900 BARNAEFNI *Mor9unstund
10.00 ►Denni dæmalausi
10.30 ►Baldur búálfur
10.55 ►Jarðarvinir
11.15 ►Simmi og Sammi
11.35 ►Eyjaklíkan
12.00 ►Skólalíf í Ölpunum
12.55 ►Gott á grillið. Endursýning
13.25 tflfltf ||VURID ► Hefnd bus'
HlUVMIIlUIII anna II (Re-
venge of tlie Nerds II) Gamanmynd
um busana úrræðagóðu sem ætla nú
að láta ljós sitt skína á sérstakri
bræðralagsráðstefnu. Aðalhlutverk:
Robert Carradine, Cuitis Armstrong
og Larry B. Scott. Leikstjóri: Joe
Roth. 1987. Maltin gefur ★ ■/2
14.55 ►Dans á rósum (Milk and Honey)
Joanna Bell flytur til Kanada frá
fátækrahverfi á Jamaica og reynir
fyrir sér þar í landi allsnægtanna.
Aðalhlutverk: Josette Simon, Lyman
Ward og Djanet Sears. Leikstjórar:
Rebecca Yates og Glen Salsman
16.25 ►! fullu fjöri (Satisfaction) Hér seg-
ir frá hressum krökkum sem stofna
saman rokkhljómsveit. Aðalhlutverk:
Justine Bateman, Julia Roberts, Trini
Alvarado og Liam Neeson. Leik-
stjóri: Joan Freeman. 1988. Maltin
gefur enga stjörnu.
17.55 ►Evrópski vinsældalistinn
18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
20.00 ►Falin myndavél
20.25 ►Mæðgur (Room for Two) (9:13)
20.55 Tni|| |QT ► Pavarotti, Domingo
I UtlLlu I og Carreras (The
Three Tenors 1994) Nú verða sýndir
óviðjafnalegir tónleikar með heimins
þekktustu og færustu tenórum. Tón-
leikarnir fóru fram síðastliðið laugar-
dagskvöldi í Dodgers Stadium í Los
Angeles að viðstöddum tæplega 60
þúsund manns. Stjórnandi er Mehta.
23.25 VUItf UVkiniD ► Meðleigjandi
IV VllVIVI I nUlll óskast (Single
White Female) Spennumynd með
Bridget Fonda og Jennifer Jason
Leigh í aðalhlutverkum. Myndin er
gerð eftir metsölubók John Lutz,
SWF Seeks Same. Ung kona auglýs-
ir eftir ungri konu sem meðleigjanda.
Eftir skamma viðveru þeirrar síðar-
nefndu gerast undarlegir atburðir og
að lokum kemur til blóðugs uppgjörs
þeirra á milli. 1992.
1.10^Rauðu skórnir (The Red Sl.oe
Diaries) Erótískur stuttmyndaflokk-
ur. Bannaður börnum.
1.40 ►!’ konuleit (You Can’t Hurry Love)
Það blæs ekki byrlega fyrir Eddie
þegar hans heittelskaða lætur ekki.
sjá sig á sjálfan brúðkaupsdaginn.
En lífið heldur áfram og hann kemst
fljótt að raun um að stúlkurnar í Los
Angeles eru ekkert hrifnar af sveita-
strákum frá Ohio-fylki. Hann lagar
sig að þessum breyttu aðstæðum og
þá fyrst fara hjólin að snúast. Aðal-
hlutverk: David Packer, Scott
McGinnis, Bridget Fonda, David
Leisure og Kristy McNichol. 1988.
Maltin gefur ★'/2
3.10 ►Hörkuskyttan (Quigley Down
Under) Vestri þar sem Tom Selleck
leikur bandaríska skyttu sem ræður
sig til hrokafulls óðalseiganda í Ástr-
alíu. Aðalhlutverk: Tom Selleck,
Laura San Giacomo og Chris Haywo-
od. 1990. Stranglega bönnuð börn-
um. Maltin gefur ★ ★★
5.05 ►Dagskrárlok
Þrautseigja - Fjallgöngumaðurinn Buhl getur ekki hugs-
að sér að gefast upp fyrir Nanga Parbat.
Svaðilför á tind-
inn IManga Parbat
Óhöpp plaga
hópinn frá
upphafi og
menn heltast
smám saman
úr lestinni -
utan einn
SJÓNVARPIÐ kl. 21.10 Himalaja-
fjöllin hafa alla tíð heillað fjall-
göngumenn, ekki síst óklifnir tind-
ar. Arið 1953 bjóst flokkur þýskra
fjallgöngumanna til að klífa hinn
ósigraða tind, Nanga Parbat, en þar
hafði 31 maður farist 20 árum áð-
ur. Óhöpp plaga hópinn frá upphafi
og menn heltast smám saman úr
lestinni. Allir utan einn. Hann er
þekktur fjallgöngumaður, Buhl að
nafni, og hann getur ekki hugsað
sér að gefast upp fyrir fjallinu.
Helgi í
héraði
á Egils-
stöðum
Austfirðingar
skemmta sér
og landslýð
öllum með
söng,
hljóðfæra-
slætti og ýmiss
konar
uppákomum
Hljóðstofa á hjólum.
RÁS 1 kl. 14 Ríkisútvarpið hefur
verið á faraldsfæti í sumar með
nýjan og fullkominn útsendingarbíl
sem líkja má við hljóðstofu á hjól-
um. Allir landsijórðungar harfa
verið heimsóttir og í þættinum
Helgi í héraði sem sendur er út á
samtengdum rásum hafa heima-
menn á hverjum stað fyrir sig
skemmt sér og landslýð öllum með
söng, hljóðfæraslætti, frásögnum
og ýmiskonar uppákomum. Þessu
sumarferðalagi Ríkisútvarpsins lýk-
ur á Austurlandi nú um helgina og
verður Helgi í héraði sendur út frá
Egilsstöðum. Að vanda hafa dag-
skrárgerðarmenn frá báðum rásum
umsjón með þættinum og njóta að
þessu sinni aðstoðar Svæðisútvarps
Austurlands.
YMSAR
STÖÐVAR
OMEGA
7.00 Morris Cerullo, fræðsluefni 7.30
Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00
Gospel tónlist 16.00 Kenneth Cope-
land E 16.30 Orð á síðdegi 16.45
Dagskrárkynning 17.00 Hallo Norden
17.30 Kynningar 17.45 Orð á síðdegi
E 18.00 Studio 7 tónlistarþáttur
18.30 700 club fréttaþáttur 19.00
Gospei tónlist 20.30 Praise the Lord
23.30 Gospel tónlist.
SKY MOVIES PLIIS
5.00 Dagskrárkynning 7.00 Ocean’s
Eleven, 1960, Shirley Maclaine, Ge-
orge Raft 9.10 What’s So Bad About
Feeling Good? G 1968, George Pepp-
ard, Mary Tvler Morre, Dom DeLuise
11.50 Murder on the Orient Express
L 1974 13.00 Grease 2 M 1982,
Maxwell Caulfield, Michelle Pfeiffer
15.00 Miles from Nowhere F 1991,
Rick Schroder 17.00 Revenge of the
Nerds III, 1992 19.00 Freejack T’
1992, Emilio Estevez, Anthony Hopk-
ins 21.00 Hellraiser III, 1992, Doug
Bradley 22.40 Night Rhytms E,T
1992 0.30 The Adventures F 1970,
Harold Robbins 3.30 Revenge of the
Nerds III, 1992
SKY OIME
5.00 Rin Tin Tin 5.30 Abbott and
Costello 6.00 Fun Factory 10.00 The
DJ Kat Show 10.30 The Mighty
Morphin Power Rangers 11.00 WWf
Mania 12.00 Paradise Beach 12.30
Here’s Boomer 13.00 Robin of
Sherwood 14.00 Lost in Space 15.00
Wonder Woman 16.00 Parker Lewis
Can’t Lose 16.30 WWF Superstars
17.30 The Mighty Moiphin Power
Rangers 18.00 Kung Fu 19.00 Un-
solved Mysteries 20.00' Cops 120.30
Cops II 21.00 Crime Intemational
21.30 The Movie Show 22.00
Matlock 23.00 Equal Justice 24.00
Saturday Night Live 1.00 Dagskrár-
lok
EUROSPORT
6.30 Pallaleikfimi 7.00 Hjólreiðar
8.00 Fijálsíþróttir 8.30 Fijálsíþróttir
10.30 Hnefaleikar 11.30 Hjólreiðar:
Bein útsending 13.30 Tennis 15.30
Golf 17.00 Tennis: Bein útsending
19.00 Touring Car 20.00 Hjólreiðar
21.00 Tennis: Bein útsending 23.30
Fijálsíþróttir 24.00 Dagskrárlok
A = ástarsaga B = bamamynd D = dul-
ræn E = erótík F = dramatík G = gam-
anmynd H = hrollvekja L = sakamála-
mynd M = söngvamynd O = ofbeldis-
mynd S - striðsmynd T = spennumynd
U = unglingamynd V = vísindaskáld-
skapur W = vestri Æ = ævintýri.
Lftill drengur verður vitni
að morði á föður sínum
Morðinginn
heldur
uppteknum
hætti og margt
bendir til þess
að hann hafi
pata af því að
þagga þurfi
niður í Luke
litla
SJÓNVARPIÐ kl. 22.50 Luke
er aðeins 8 ára þegar hann verð-
ur vitni að því að faðir hans er
myrtur. Skelfingin grefur at-
burðinn djúpt í undirvitundina
og allar tilraunir lögreglufor-
ingjans „T“ Bass til að fá dreng-
inn til að tala eru árangurs-
lausar. Hann bregður á það ráð
að fá sálfræðinginn Jackie Holl-
is til að tala við Luke, en með-
ferðin tekur dýrmætan tíma og
lögregluforinginn er óþolinmóð-
ur maður, sálfræðmgnum til
mikillar arinæðu. Óþolinmæði
hans á sér þó eðlilegar skýring-
ar því morðinginn heldur upp-
teknum hætti og áður en langt
um líður eru þrír til viðbótar
fallnir í valinn og margt bendir
til þess að morðinginn hafi pata
af því að þagga þurfi niður í
Luke litla. Leikstjóri er Mike
Robe og aðalhlutverkin leika Jo
Beth Williams og Tom Skerritt.
Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir
þýddi.
Vitni - Luke litli á ekki gott með
að rifja upp liðinn atburð.