Morgunblaðið - 28.07.1994, Page 1
PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS
FIMMTUDAGUR 28. JÚLÍ1994 BLAÐ
Ur undirheimum á landsbyggðina
A laugardagskvöldiÖ i
klukkan 23.45 sýnir " :Æ
sjónvarpið kvikmynd-r
ina Morð í paradís. í :Æ
henni leikur Michael jImL- f' JPBk
Falch blaðamann^^ . m •
Kaupmannahöfn
m > ?
sem f 11
gerir sér tíðforult í und- |T
irheimahverfi borgar- |
innar til að afla frétta. wHHWBÍB'' jjH
Yflr- og öfundarmaður LA!í:..1...iÉ1:£..JlIT. yJL f_ijlll
hans er hins vegar ekki sáttur við aðferðir hans og sendir
hann í smáverkefni úti á landi til að skrifa um morð á
vœndiskonu sem starfaði á nuddstofunni „Paradís\ ►
Sjónvarpið sýnir annað kvöld kiukkan
23.20 kvikmyndina Quadrophenia. Á sjó-
unda áratugnum sló breska rokkhljóm-
sveitin The Who í með með „þjóðsöng"
sinnar kynslóðar „My Generation" og
Quadrophenia flallar einmitt um hina svo-
kölluðu „Mod“-kynslóð breskra ungmenna
á þeim tíma. „Mod“ var lífsstíll kaldra
karla sem áttu sér sína eigin „Mod“-
klúbba og þoldu síst af öllu keppinauta
sína „Rockers“. í Quadrophenia kynnumst
við ungum „Mod“ sem ögrar foreldrum
sínum _með klæðaburði sínum og hátta-
lagi. Útistöður hans við foreldrana og
umhverfið ná síðan hámarki um nokkurs
konar „Verslunarmannahelgi" í bað-
strandabænum Brighton þar sem slær í
bardaga milli erkiíjendanna, „Mods“ og
„Rockers".
GEYMIÐ BLAÐIÐ
Hj
Ijá?
• , s