Morgunblaðið - 28.07.1994, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 28.07.1994, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. JÚLÍ 1994 C 3 FÖSTUDAGUR 29/7 Sjóimvarpið 18.20 ►Táknmálsfréttir 18 30 RADUAECUI ►Boltabullur DUnnflLrnl (Basket Fever) Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Reynir Harðarson. (10:13) 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 ►Draugabærinn (Ghosts of Ruby) Bresk heimildamynd um námubæinn Ruby, sem eitt sinn iðaði af lífi fólks, en er nú orðinn draugabær eða öllu heldur dýrabær þar sem fulltrúar náttúrunnar hafa tekið völdin. Þýð- andi og þulur er Gylfi Pálsson. 20.00 ►Fréttir 20.35 ►Veður 20.40 ►Feðgar (Frasier) Bandarískur myndaflokkur um útvarpssálfræðing í Seattle og raunir hans í einkalífinu. Aðalhlutverk: Kelsey Grammer, John Mahoney, Jane Leeves, David Hyde Pierce og Peri Gilpin. Þýðandi: Reyn- ir Harðarson. (11:22) OO sjónvarpsmynd frá 1987. Bátseigandi í Key West lendir í útistöðum við vandræðalýð sem er að smygla vopn- um til Kúbu. Leikstjóri: Peter Markle. Aðalhlutverk: John Savage og Meg Foster. Þýðandi: Reynir Harðarson. Maltin segir í meðallagi. 22.30 ►Hinir vammlausu (The Untouch- ables) Framhaldsmyndaflokkur um baráttu Eliots Ness og lögreglunnar í Chicago við A1 Capone og glæpa- flokk hans. í aðalhlutverkum eru William Forsythe, Tom Amandes, John Rhys Davies, David James Elli- ott og Michael Horse. Þýðandi: Krist- mann Eiðsson. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. (14:18) 23.20 ►Óróaárin (Quadrophenia) Bresk rokkmynd frá 1979 sem segir frá flokkaerjum í enskum sjávarbæ. Leikstjóri er Franc Roddam og aðal- hlutverk leika Phil Daniels, Leslie Ash og Sting. Tónlistin í myndinni er flutt af The Who. Þýðandi: Gunn- ar Þorsteinsson. Maltin gefur ★ ★ ★ ‘/2 1.35 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ tvö 17.05 ►Nágrannar 17 30 RADUAFEIII ►Myrkfælnu DIHlNflLrlll draugarnir 17.45 ►Með fiðring í tánum 18.10 ► Litla hryllingsbúðin 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 ►Saga McGregor fjölskyldunnar (12:32) 21.05 IfUltfUVIiniD ►^iginmenn og llllAIYI I llUIII konur Husbands and Wives) Þau Sidney Pollack, Judy Davis, Mia Farrow og Woody Allen fara með aðalhlutverk þessarar mannlegu og gamansömu myndar. Hjón á besta aldri neyðast til að endurskoða hvað þeim finnst um hjónaband, vinskap, framhjáhald, traust, ást og rómantík. Kvikmynda- handbók Maltins gefur þijár og hálfa stjörnu. 1992. 23.00 ►( kúlnahríð Rapid Fire) Hasar- mynd af bestu gerð með Brandon Lee í aðalhlutverkinu. Hann fetar í fótspor föður síns, karatekeppans Bruce Lee, og fer hratt yfir í mögnuð- um bardagaatriðum. Leikstjóri er Dwight H. Little. 1992. Stranglega bönnuð börnum. 0.35 ►Makleg málagjöld The Final All- iance) Will Colton á harma að hefna og nú er komið að því að btjálæðing- amir, sem myrtu fjölskyldu hans þegar hann var að eins barn að aldri, fái að gjalda gjörða sinna. Aðalhlut- verk: David Hasselhoff, Bo Hopkins og Jeannie Moore. 1991. Stranglega bönnuð börnum. 2.05 ►Meinsæri Russicum) Bandarískur ferðamaður er myrtur á Vatíkantorg- inu og það verður til þess að páfi íhugar að fresta friðarferð sinni til Moskvu. Aðalhlutverk: Treat Will- iams, F. Murray Abraham og Danny Aiello. 1989. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ l/i 3.55 ►Dagskrárlok Hjónabandið - Woody Allen kryfur samskipti kynjanna. Hjónabandssæla Jack og Sally tilkynna vinafólki að þau séu að skilja og kjölfarið koma í Ijós ýmsir brestir sem hafa lengi legið í þagnargildi STÖÐ 2 kl. 21.05 Fyrsta myndin af þremur á Stöð 2 í kvöld er kvik- mynd Woodys Allen frá 1992 um Eiginmenn og -konur. Woody fjallar eins og hans er von og vísa um ýmsan þann vanda sem er því sam- fara að lifa í hverfulum heimi og eiga samskipti við gagnstæða kyn- ið. Að þessu sinni segir af hjónunum Gabe og Judy sem verður hverft við þegar vinahjón þeirra til margra ára, Jack og Sally, tilkynna að þau séu að skilja. Tilveran hrynur smám saman til grunna og í ljós koma ýmsir brestir sem hafa lengi legið í þagnargildi. Myndin var frumsýnd á þeim tíma er Woody og Mia stóðu í umtöluðu skilnaðarmáli sínu og ýmislegt í myndinni þykir endur- spegla þær hræringar sem þar áttu sér stað. Draugabærinn Ruby í Arizona Inn á hótelin og barina fluttu skröltormar og tarantúlur og skemmta sér þar nú konunglega SJÓNVARPIÐ kl. 19.00 Þegar „síldarævintýri“ verða spretta oft upp heilu bæirnir nánast fyrirvara- laust og iða þá af lífi sem á sér engan sinn líka í hugum þeirra sem þar búa. Allt er nýtt og ferskt og allir að keppast við að ná í stóra vinninginn. En þegar gullæðin er tæmd, síðasta torfan horfín, hverfur fólkið jafnskjótt og það kom og skilur aðeins eftir hús og kofa, steindauða draugabæi. Svo var og um námubæinn Ruby í Arizona í Bandaríkjunum. Náttúran lét hins vegar ekki að sér hæða og inn á hótelin og barina fluttu skröltormar og tarantúlur og skemmta sér þar nú konunglega. Sannkallað nátt- úrulíf í mannlegu umhverfi. YMSAR Stöðvar OMEGA 15.00 Biblíulestur 15.30 Lofgjörðar- tónlist 16.30 Bein útsending frá Evr- ópumóti Livets Ord í Uppsölum 17.30 Livets Ord/ Ulf Ekman 18.00 Lof- gjörðartónlist 20.00 Praise the Lord, blandað efni 22.30 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 7.00 Texas Across the River W 1966, Joey Bis- hop, Alain Delon 9.00 American Ant- hem F 1986 11.00 A Family for Joe F 1990, Robert Mitchum 13.00 Wuth- ering Heights F 1992, Juliette Bin- oche, Ralp Fiennes 15.00 Paradise F 1991, El(jah Wood, Thora Birch, Don Johnson, Melanie Griffith 17.00 For- eign Affairs G 1992, Brian Dennehy, Joanne Woodwai’d 19.00 Sneakers G,Æ 1992, Robert Redford, River Phoenix 21.05 JFK F 1991, Kevin Costner, Gary Oldman, Tommy Lee Jones 0.10 The Movie Show 0.40 Roots of Evil T 1992 2.20 Deadly Strike L Michael Douglas SKY OIME 5.00 Hour of Power 6.00 Fun Fact- ory ory 10.00 The DJ Kat Show 10.30 The Mighty Morphin Power Rangers 11.00 WW Federation 12.00 Paradise Beach 12.30 Bewitched 13.00 Knights & Warriors 14.00 Entertainment This Week 15.00 UK Top 40 16.00 All American Wrestling 17.00 Simpson-fjölskyldan 18.00 Beverly Hills 90210 19^00 Star Trek: The Next Generation 20.00 Highland- er 21.00 The Untouchables 22.00 Entertainment This Week 23.00 Te- ech 23.30 Rifleman 24.00 The Sunday Comics 1.00 Dagskrárlok. EUROSPORT 6.30 Pallaþolfimi 7.00 Hjólreiðar 7.30 Bein útsending, Formula 1 8.30 Bein útsending, fijálsar íþróttir 10.30 Bein útsending, hestaíþróttir 11.30 Bein útsending, Formula 1 14.00 Golf 16.00 Tennis 17.30 Kappakstur 20.30 Formula 1 22.00 Tennis 23.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = striðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 ' FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir 6.50 Bæn 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Sig- rlður Stephensen og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir 7.45 Heimshorn (Einnig útvarpað kl. 22.07.) 8.10 Gestur á föstudegi 8.31 Tíð- indi úr menningarlifinu 8.55 Fréttir á er.sku 9.03 „Ég man þá tfð“ Þáttur Hermanns Ragnars Stefánsson- ar. (Einnig fluttur í næturút- varpi nk. sunnudagsmorgun.) 10.03 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.10 Klukka Islands Smásagna- samkeppni Rikisútvarpsins 1994. „Fljótið" eftir Agúst Borgþór Sverrisson. Höfundur les. (Áður á dagskrá sl. sunnu- dag.) 10.45 Veðurfregnir 11.03 Samfélagið í nærmynd Um- sjón: Bjarni Sigtryggsson og Kristjana Bergsdóttir. 11.57 Dagskrá föstudags 12.45 Veðurfregnir 12.50 Dánarfregnir og auglýsing- ar 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins, Mánudagur til mæðu eftir A. N. Ostrovskíj. 5. og sið- asti þáttur. Þýðing: Bjarni Bene- diktsson. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. Leikendur: Guð- björg Þorbjarnardóttir, Steindór Hjörleifsson, Valur Gfslason, Þorsteinn Ö. Stephensen, Brynj- ólfur Jóhannesson og Árni Tryggvason. (Áður útvarpað ár- ið 1963.) 13.20 Stefnumót við Hafliða Hall- grímsson Umsjón: Hörður Sig- urbjarnarson. 14.03 Útvarpssagan, Grámosinn glóir eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur hefur lesturinn. 14.30 Lengra en nefið nær Frásög- ur af fólki og fyrirburðum, sum- ar á mörkum raunveruleika og ímyndunar. Umsjón: Yngvi Kjartansson. (Einnig útvarpað nk. mánudagskv. kl. 21.00. Frá Akureyri.) 15.03 Miðdegistónlist eftir Hector Berlioz. Reverie og Caprice ópus 8. Itzhak Perlman leikur á fiðlu með Parfsarhljðmsveitinni. Daniel Barenboim stjórnar. Sumarnætur, söngvaflokkur. Janet Taylor syngur, Dalton Baldwin leikur á pfanó. 16.05 Skíma. fjölfræðiþáttur. Um- sjón: Kristín Hafsteinsdóttir. (Einnig útvarpað nk. þriðju- dagskv. kl. 21.00.) 16.30 Veðurfregnir 16.40 Púlsinn. þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.03 Dagbókin 17.06 í tónstiganum Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. 18.03 Fólk og sögur Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. (Einnig útvarpað nk. sunndagskv. kl. 22.35.) 18.30 KvikaTíðindi úrmenningar- Rós I, kl. 22.35. Tónlist ó sió- kvöldi. lffinu. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir 19.35 Margfætlan Tónlist, áhuga- mál, viðtöl og fréttir. Umsjón: Bragi Rúnar Axelsson og Ingi- björg Ragnarsdóttir. (Frá Akur- eyri.) 20.00 Saumastofugleði Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 21.00 Þá var ég ungur Þórarinn Björnsson ræðir við Svanhvíti Ingvarsdóttur, Syðri-Skál í KöÍdukinn. (Áður útvarpað sl. miðvikudag.) 21.25 Kvöldsagan, Ofvitinn eftir Þórberg Þórðarson. Þorsteinn Hannesson les (34) 22.07 Heimshorn (Áður á dagskrá í Morgunþætti.) 22.27 Orð kvöldsins 22.30 Veðurfregnir 22.35 Tónlist á síðkvöldi - Sinfónía nr. 35 í D-dúr (Haffner) eftir Wolfgang Amadeus Mozart Hljómsveit 18. aldarinnar leikur; Frans Brúggen stjórnar. 23.00 Kvöldgestir Þáttur Jónasar Jónassonar. (Einnig fluttur í næturútvarpi aðfaranótt nk. miðvikudags.) 0.10 I tónstiganum Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. Endurtek- inn frá siðdegi. 1.00 Nælurútvarp á samtengdum rásum til morguns Fréttir ó RÁS 1 og RÁS 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Kristfn Ólafsdóttir. Jón Björgvinsson talar frá Sviss. 9.03 Halló ísland. Eva Ásrún Al- bertsdóttir. 11.00 Snonalaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 12.45 Hvítir máfai'. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Bergnuminn. Umsjón: Guðjón Berginann. 16.03 Dægurmálaútvaip. Pistill Böðvars Guðmundssonar. 18.03 Þjóðarsál- in. Umsjón: Sigurður G. Tómasson. 19.32 Islandsflug Rásar 2. NJETURÚTVARPID 2.00 Fréttir. 2.05 íslandsflúg Rás- ar 2. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með 6.00 Fréttir, veður, færð og flug- samgöngur. 6.01 Ðjassþáttur. Jón Múli Árnason. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. ADALSTÖDIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 9.00 Górillan, Davíð Þór Jónsson og Jakob Bjarnar Grétarsson. 12.00 Gullborgin. 13.00 Albert Ágústs- son. 16.00 Sigmar Guðmundsson. 18.30 Ókynnt tónlist. 19.00 Tón- list. 20.00 Sniglabandið. 21.00 Górillan. Endurtekinn þáttur frá því um morguninn. 22.00Nætur- vaktin. Óskalög og kveðjur. Björn Markús. 3.00 Tónlistardeildin. BYÁGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Hjálmarsson. 9.05 ísland öðru hvoru. 12.15 Anna Björk Birgis- dóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson. 18.00 Hallgrtnnu' Thorsteinsson. 20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 23.00 Halldór Back- amn. 3.00 Næturvaktin. Fréttir ó haila timanum kl. 7-18 og kl. 19.19, fréltayfirlit kl. 7.30 og 8.30, í|iréttafréttir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jónsson og Halldór Leví. 9.00 Kristján Jóhannsson. 11.50 Vítt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Rúnar Róbertsson. 17.00 Lára Yngvadóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Skemmtiþáttur. 00.00 Næturvaktin. 4.00 Nætur- tónlist. FM 957 FM 95,7 8.00 I lausu lofti. Sigurður Ragn- arsson og Haraldur Daði. 11.30 Hádegisverðarpottui'. 12.00 Glódís Gunnarsdóttir. 16.05 Næturlífið. Ragnar Már. 23.00 Ragnar Páll Ólafsson. 3.00 Næturvaktin. Fréttir kl. 9, 10, 13, 16, 18. íþrótlo- Iréttir kl. II og 17. HUÓDBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 17.00-19.00 Þráinn Bijánsson. Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjun. 12.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjun. 16.00 Samtengt Byigjunni FM 98,9. X-IÐ FM 97,7 7.00 Baldur. 9.00 Jakob Bjnrna og Davíð Þór. 12.00 Simmi 15.00 Þossi. 18.00 Plata dagsins. 19.00 Hardcore Aggi. 23.00 Nætun'akt. 3.00 Óbáði listinn. 5.00 Simnii.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.