Alþýðublaðið - 24.11.1920, Side 3
ALÞÝÐUBLAÖIÖ
3
Gömul og ný sambönd.
Styrjaldarárin voru tímar breytinga og byltinga. Þá gerðust margir
ógiftusamlegir hlutir og óvæntir. Þá slitnuðu gömul og gróin viðskifta*
sambönd, er haldist höfðu tugi og hundruð ára meðal þjóðanna. Þá
var hætt tilbúningi á ýmsum varningi er orðinn var hverjum manni
hugstæður og tungutamur, en verzlanirnar fyltar með öðrum iakari og
leiðari. Til dæmis um þetta má nefna kaffibæti þann, sem kendur var
við Ludvig David og sem flestar húsfreyjur munu geta að góðu. Hann
hefir ekki fengist hér um langt skeið. En nú hefir kaupfélagið í gamla
bankanum fengið nýja tegund af kaffibæti, sem er betri en nokkur
slfk vara, sem flyst til landsins. Hann er seldur í iausri vigt á kr.
1,10 1/2 kg,, minna í stórkaupum, og þar að auki er hana afardrjúg-
ur sökum þess hve „mikið fer í pundið". Þannig myndast aftur sam-
bönd, um góðar vörutegundir, sem ófriðurinn mikli sleit.
Virðingarfyllst.
Kaupfélagf Reykjavíkur.
(Gamla bankanum).
gætt, að það er bæði fámenní og
fátækt.
Fyrst framan af höfðu ýmsir
ferðamenn ekki tímt því, að láta
hý3a hesta sína f Tungu, heldur
létu þá standa í opnum réttum.
Má nærri geta hvernig skepnun-
um hefir liðið þar. En þetta er
að lagast. Menn hafa vanist á það,
að fara betur með „þarfasta þjón-
inn", og sennilega verður rojög
bráðlega að stækka hesthúsin f
Tungu, ef vel ætti að vera.
En hvar á að fá fé til þess ?
Fyrst og fremst eiga allir þeir,
sem áhuga hafa á dýraverndun,
að ganga f Dýraverndunarfélagið,
og borga þar ríflegt tillag. Og í
öðru lagi ættu sveitarfélögin, sem
mest sækja til Reykjavíkur, að
veita Tungu styrk, svo um mun-
aði, eða bezt væri þó kann ske,
að Sláturfélagið gerði það.
/. J.
Dagsbrúnarfundur
verður ekki á fimtudaginn kemur,
eins og til stóð, vegna bæjar-
stjórnarfundar, sem haldinn verður
þann dag í G.-T. húsinu. — Af
þessum ástæðum verður fundinum
frestað til sunnudags, og síðar
auglýst nánar hvenær hann hefst.
Félagsmenn eru beðnir að festa
sér þetta í minni.
Ágúst jfóséfsson
form.
Bffl daginn og yegii.
Veðrið í morgun.
Stðð Loítvog m. m. Vindur Loft Hítasíig
Átt Magn
Vm. 7586 SA 7 4 7.3
Rv. 7565 SSA 7 2 7 7
tsf. 7555 S 9 2 9,6
Ak 7589 S 5 2 8.5
Gst 7607 S 4 I 4,5
Sf 7633 Iogn 0 O 4,6
Þ F 7683 N 2 I 50
Stcn 7557 S 4 3 7,8
Rh. 7603 ssv 2 0 5 2
Magn vindsins í íölum frá o—12
þýðir: logn, andvari, kul, gola, kaldi,
Stinnings gola, stinnings kaldi,
snarpur vindur, hvassviðri, rok-
stormur, fárviðri. — Loft í tölum
frá o—8 þýðir: Heiðskýrt, létt-
skýjað, hálfheiðskýrt, skýjað, al-
skýjað, regn, snjór, móða, þoka.
-i- þýði/ frost.
Loftvægislægð fyrir Vesturlandi,
loftvo stöðug, suðlæg átt, hvöss
á Suður- og Vesturlandi. Útlit
fyrir snarpa suðlæga átt. óstöðugt
veður.
Fjölgun kaupenda blaðsins
hefir gengið mikið örar en við
var búist þegar blaðið var stofnað,
og er það aðallega því að þakka
að margir af vinum blaðsins hafa
ótilkvaddir haft áhuga á að út-
breiða það. Ef allir vinir þess
hefðu áhuga á þvf gengi útbreiðsl-
an vitanlega því hraðar, en því
meir sem blaðið breiðist út, því
meiri verða áhrif þess, og því
öfiugra vopn verður það flokkn
um. Daglega bætast þetta eian,
tveir eða þrfr nýjir kaupendur við
í hópinn (og f gær komu fjórir),
en þetta mun ganga ennþá hraðar
nú þegar vinum blaðsins heíir
verið bent á þetta. Hvað koma
margir nýjir á morgun?
Sankey-nefudin sem hafði
þjóðnýtingu brezku kolanámanna
til meðferðar, var þannig skipuð,
að auk formannsins, Sankey dóm
ara, sem álitinn var hlutlaus,
sátu jafamargir menn í nefndinni
frá námumönnum og frá námu-
eigendum, Það er því rangt frá
skýrt, þar sem hr. Helgi Hermann
segir í Mgbl. í gær, að meirihluti
þess helmingsins sem ekki voru
námumenn hafi verið hiutlausir,
og óvilhallir menn. Hr. H. H til-
færir að þrjú mismunandi nefndar-
álit hafi komið frá nefndinni, en
einmitt það sannar það sem hér
er haldið fram, því eitt nefndar-
álitið kom eingöngu frá fulltrúum
námumanna, anaað eingöngu frá
fulkrúum námueigenda og þriðja
frá Sankey dómara cinum.
Tísir á skoöun Álþýðnblaðs°
inst Vísir flytur langa grein um
það í gær að sjálfsagt sé að iáta
verðlagsaefndina ná tii alls iands-
ins. Það er gott að Vísir skuli
nú eftir Iiðlega tveggja mánaða
umhugsunartíma vera komin á þá
skoðun sem Aiþb!. bélt fram frá
byrjun þessa máls. Það bezta er
þó það, að það er grein sem
nýiega stóð f Alþbl. ,sem Vfsir
hefir sannfærst af, eins og þeir
hafa séð sem nent hafa að lesa
alla greinina í Vísi í gær.
Alþbl. er blað
allrar alþýðu 1