Morgunblaðið - 16.09.1994, Page 15

Morgunblaðið - 16.09.1994, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. SEPTEMBER1994 B 15 Opið: Mán.-fös. 9-19, laugard. 11-14 og sunnudaga 13-15 Sýningarsalur með myndum af öllum eignum á skrá. Ótal skiptimöguleikar í boði. Komdu og fáðu upplýsingar. Við leitum að lausn fyrir þig. Logafold - einbýli/tvíbýli Mikið og gott 331 fm hús á tveim- ur hæðum (tvær samþ. íb.). Stað- setn. hússins er frábær neðst í hverfinu við óbyggt svæði. Mikið útsýni. Vönduð og áhugaverð eign fyrir stórfjölskylduna. Áhv. á stærri íb. er byggsj. 1,8 millj. (á þessa íb. er að hægt að taka til viðb. 5,2 m. húsbr.). Á minni íb. hvíla ca 3,5 millj. húsbr. Skipti á minni eign æskil. Skoðaðu þessa fallegu eign og gerðu tilboð. g TILBOÐ I Vesturbær — einb. Vorum að fá í sölu mjög fallegt ca 300 fm einb. m. innb. bílskúr, á einum besta stað í Vesturbænum. í húsinu eru m.a. 3 stofur, stórt hol, 4-5 svefnherb., gott eldhús. Skipti á góðu sér- býli koma til greina. Fallegur garður. Verð 23 millj. Fitjar — Kjalarnesi Til sölu 640 fm einb. m. ca 60 fm innb. bfl- skúr. Mikil eign sem notuð hefur verið sem einbýli og einnig sem meðferðarheimili. Eign sem gefur mikla möguleika, s.s. 2-3 íbúðir. Falleg staðsetning v. Leirvogsá. Mikið út- sýni. Ýmis eignaskipti koma til greina. Sævangur — Hf. — tvíb. Vandað og gott hús. Fallegur arkitektúr. Rúml. 400 fm. 2 íbúðir. Mikið aukapláss og bílskúr, m.a. stórar stofur og arinn. Nýl. gott hús m. góðum innr. Húsið stendur við hraunjað- arinn í ótrúlega fallegu umhv. Eignaskipti. Er þetta ekki eign sem stórfjölskyldan hefur verið að leita að? Vantar. Höfum kaupanda að 18-20 mílíj. kr- einbyfí í Garðabæ gjarnan í Hæðunum. Mjög traustur kaupandí. Uppl. gefur Pélmí. Verð 14-17 millj. Hraunbraut Kóp. - stór bíl- skúr. Gott ca 260 fm einb. á tveimur hæðum m. innb. ca 80 fm bílskúr. 6 svefn- herb. Fallegur garður. Gott hús sem gefur mikla mögul. Verð 17 millj. Hjallaland — endaraðhús. Mjög gott ca 200 fm endaraðh. ásamt bílsk. Á jarðh. er 2ja herb. íb. 5 svefnh., fallegt eldh. Verð 14,5 millj. Norðurtún — Álftanesi. Gott 170 fm einb. á einni hæð ásamt 60 fm bílsk. (draumabílskúr dundarans). 3 stór svefn- herb., stórar stofur. Stutt í náttúrulegt um- hverfi til útivistar. Áhv. 6,3 millj. húsbr. Verð 14,8 millj. Melgerði — Kóp. Gott ca 216 fm einb. með 27 fm bílskúr. Stórar stofur, arinn, 5 svefnherb. o.fl. Park- et. Mjög fallegur garður m. stórum trjám. Fallegt og vel staðsett hús. Hlíðarhjalli — nýtt. Nýtt ca. 200 fm einb. ásamt 40 fm bílsk. Hús- ið stendur ofan götu, mikiö útsýni. í húsinu eru m.a.: Bjartar stofur, sjónv- hol, stórt eldh. með fallegri innr. Stór- ar svalir. Áhv. ca. 6 millj. veðd. og húsbr. Verð 16,8 millj. Neshamrar. Mjög fallegt 186 fm einbhús á einni hæð ásamt 30 fm bílsk. Glæsil. eldhús. Rúmg. stofur. 3 rúmg. svefn- herb. Glæsil. bað. Áhv. 7,7 millj. húsbr. Verð 15,9 millj. Logafold - laus. í fallegu í §’ r ||| j O' ? 3 * < mjög rúmg. ca hæðinní eru ni.a. stór svefnharb. og stórar etofur. i r si er mlklð pláss. ósamþ. íb. Tvöf. t nlskúr. Eign sem hentar tveimur fjöl 3k. Áhv. 8,5 millj. veðd. og húsbr. \ miltj. 'erð aðeins 14,9 Verð 12-14 millj. Hátún — Álftanesi — einbýli — laust. Fallegt 207 fm einbhús á einni hæð með 37 fm innb. bílsk. Rúmg. hús sem gefur mikla mögul. Gott hús fyrir barnafólk. Stutt í skóla. Verð 12,5 millj. Ásbúð — Gbæ. Gott ca 200 fm einb. á einni hæö m. stórum innb. bílskúr. 4-5 svefnherb. Sólstofa. Fallegur garður. Skipti. Verð 13,8 millj. 10,7 millj. Espigerc li — laus. Höfum 4ra herb. íb. við Espígerð og er laustll. mjog gooa ca 140 fm á 4. hæð I fallegu fjölb. íb. er á tveimur hæðum ifh. strsx. Mjög björt ib. FASTEIGN ER FRAMTÍÐ FASTEIGNA Suöurlandsbraut 12, 108 Reykjavík, Sverrir Kristjánsson Helga Tatjana Zharov lögfr. fax 687072 lögg. fasteignasali 1« Fálmi Almarsson, sölustj., Guömundur Björn Steinþórsson, sölum., Þór Þorgeirsson, sölum. Ágústa Hauksdóttir, ritari, Kristin Benediktsdóttir, ritari SIMI 68 77 MIÐLUN Sverrir Kristjánsson Brekkutangi — Mos. Mjög fallegt ca 230 fm raðhús sem er tvær hæðir og kj. Stór bílskúr, glæsilegur garður. 4-6 svefnherb. Arinn í stofu. Skipti á minna sérbýli á einni hæð koma til greina. Verð 13,9 millj. Keilufell — einbýli. Vorum að fá í sölu fallegt ca 150 fm einbýlishús sem er hæð og ris ásamt bílskúr. Húsið stendur á fallegri hornlóð. í húsinu eru 4 svefnherb., parket. Þetta er ekki hefðbundið hús á þess- um slóðum, þar sem byggt hefur verið við húsið. Áhv. 2,2 millj. veðd. Verð 12,5 millj. Hrauntunga - Kóp. — raðh. Gott ca. 215 fm raðh. á tveimur hæðum m. innb. bílskúr. Á neðri hæð eru m.a. for- stofa, þvottah. og stórt herb. Á efri hæð eru stofur, arinn, eldhús og 3 svefnherb. Stórar svalir. Skipti koma til greina. Áhv. 5,8 millj. Verð 12,9 millj. Sæviðarsund — raðh. Mjög gott 160 fm raðh. á einni hæð á þessum eftir- sótta stað. Nýl. eldh., 3-4 svefnherb. Fráb. staðsetn. Skipti koma til greina. V. 14,0 m. Ásbúð — raðh. Vorum að fá í sölu fallegt og vel umgengið ca 170 fm raðhús með innb. bílsk. 4 svefnherb., fallegt eld- hús, rúmg. stofur. Parket. Skipti æskil. á 3ja eða 4ra herb. íb. Verð 12,8 millj. Barrholt — Mos. — einb. Mjög gott ca 150 fm einb. með innb. bílsk. Rúmg. stofa, 4 svefnherb. Stór bílsk. Skipti á eign í Mos. eða Vesturb. Verð 12,9 millj. Byggðarholt — Mos. Mjög gott einb. á einni hæð ásamt bílsk. 4 svefnh., sjónvherb., stofa, laufskáli. Sérstakl. falleg- ur'garður, hellul., verönd og heitur pottur. Áhv. 1,7 millj. Verð 12,9 millj. Verð 10-12 millj. Garðhús — glæsil. hæð í Grafarv. Mjög góð ca 158 fm efri sérh. tvöf. bflskúr, tvær rúmg. stofur, parket, fal- leg eldh., 3 svefnh. Hæðin er laus til afh. Víðihvammur — Kóp. — efri sérh. Vorum að fá í sölu 121 fm bjarta og góða efri sérh. ásamt 32 fm bílsk. 4 svefnherb. Nýl. og góðar innr. Sólstofa og 60 fm sólsvalir. Mjög skjólgóður staður og fallegt útsýni. Verð 10,9 millj. Norðurtún — Álftan. Fallegt einb. sem er 122 fm ásamt 38 fm bílsk. í húsinu eru 4 svefnh., fallegt eldh. og bað. Notalegt hús með mögul. á viðb. Friðsælt umhv. og falleg náttúra. Áhv. 3,4 millj. Verð 11,9 millj. Þórsgata — tvær íbúðir. í mjög fallegu steinhúsi í Þingholtunum höfum við fengið til sölu 3ja herb. íb. og 2ja herb. íb. í sama húsi. Einstakt tækifæri fyrir stór- fjölsk. því þær seljast saman. Sjón er sögu ríkari. Áhv. 2,2 millj. húsbr. V. alls 10,5 m. Veghús — bílskúr — gott lán. Falleg ca 150 fm 5 herb. íb. á 2 hæð. Vönd- uð innr. í eldh., stórar stofur. Laufskáli. Þvottah. í íb. Skipti á ódýrari. Áhv. veðd. 5,2 millj. Verð 10,7 millj. Dalatangi — raðhús — skipti. Fallegt 144 fm raðhús á tveimur hæðum m. innb. bílsk. Efri hæðin er nýl. stands. m.a. nýtt eldh. Beykiparket á gólfum. Skipti á ódýrari eign. Áhv. 2,4 millj. veðd. Verð Mávahiíð — sérhæð. Góðca 150 fm efri hæð (hæð og ris) með sérinng. 5-6 svefnh. Parket. Þakkantur nýl. endurb. Mik- il eign. Áhv. 5,6 millj. V. 10,5 m. Sólheimar — hæð — 4 svefn- herb. Mjög rúmg. ca 140 fm hæð í fjór- býlish. á þessum eftirsótta stað. Rúmg. eldh. Þvottah. í íb. 4 svefnherb. Skipti koma til greina. Áhv. 2,2 millj. Verð 10,5 millj. Verð 8-10 millj. Álftamýri — bílskúr. Mjög falleg og rúmg. ca 100 fm 4ra herb. Ib. á 1. hæð ásamt bílsk. Herb. eru öll rúmg. Parket. Nýir fataskápar. Rúmg. eldh. Suöursv. Verö 8,9 millj. Hjarðarhagi — skipti. Falleg og góð 135 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð i góðu húsi. 3 svefnherb. Skipti á dýrari eign i Vesturbæ. Verð 9,7 millj. Flétturimi — laus. Vorum að fá í sötu giæsil. 4ra herb. ib. á 2. hæð í húsinu nr. 33 við Flétturima ( Rvk. Bilakýli. íb. er fullb. og biður eft- ir nýjum eiganda. Verð 8,4 millj. Granaskjól — neðri sérhæð. Á þessum eftirsótta stað vorum við að fá í sölu ca 110 fm neðri sérhæð með eða án bílsk. 2-3 svefnherb. Hæðin þarfnast að- hlynningar. Skoðaðu þessa eign og gerðu tilboðl Túnbrekka - Kóp. — laus. Falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð í fjölb. ásamt innb. bflsk. Ný eld- hinnr. og nýir fataskápar. Húsið er allt nýtekið í gegn að utan. íb. er laus, nýmáluð og biður eftir nýjum eig- anda. Áhv. 4,2 millj. húsbr. Verð 8,5 míllj. Skólagerði — Kóp. Góð 90 fm neðri sérh. í þríbýiish. ásamt ca 40 fm bílsk. 3 svefnherb., nýl. standsett bað. V. 8,9 m. Melabraut - Seltj. - laus. IVIjög góö ca 90 fm 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð i þribýlish. ásamt forstofuherb. á neðri hæð. Parket og flísar. fb. er laus. Lyklar á skrifst. Áhv. 4,5 millj. Verð 8,4 millj. Laugarnesvegur skiptl á ódýrari. BJört og falleg 125 fm íb. á efstu hæð, 4 svofnh. 2 parketJagöar stofur, su6- urfev> ÁJlVr 5,3 mBlj. húsbr. o.fl. Verð 9,5 mlllj. Laufás — hæð. Mjög falleg og góð efri sérh. í tvíb. við Laufás. Bílskúr. Hæðin er 125 fm og skiptist þannig: Tvær stofur, 4 svefnh., bað og fl. Meiriháttar útsýni. Verð 10,5 millj. Hlaðhamrar — raðh. Fallegt og nýl. raðhús sem er 135 fm. 3-4 svefnh. Áhv. 5,0 millj. veðd. og húsbr. Sklptl á minni eign koma tll greina. Verð 11,3 millj. Tjarnarból — Seltjnesi. Falleg 5 herb. íb. á 4. hæð. Stofa, borðstofa, 4 svefn- herb., nýl. eldhús, flísal. bað, nýl. parket. Rúmg. svalir. Gott útsýni. Njörvasund — laus. Mjög rúmg. ca 122 fm sérh. í fallegu húsi. íb. er mjög vel skipul. og pláss er mikið. Stór stofa og 4 svefnh. íb. er laus til afh. Lyklar á skrifst. Áhv. 4,4 millj. Verð 9,6 millj. Verð 6-8 millj. Búðargerði. Rúmg. ca 90 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð. 3 svefnh., rúmg. stofa, sólskáli útaf, rúmg. eldh. Skjólgóður staður og frábær staðsetn. Áhv. 2,9 millj. Verð 8 millj. Bogahlíð. Mjög falleg 85 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð í fallegu húsi ásamt aukaherb. á jarðh. (innangengt úr íb.). Rúmg. stofa. Parket. Húsið nýl. málað að utan. Áhv. 1,9 millj. Verð 8,1 millj. Hraunbær — aukaherb. -r laus. Mjög falleg ca 100 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð ásamt aukaherb. í kj. í mjög góðu fjölbh. íb. er laus til afh. Verð 7.950 þús. Reynimelur. Vorum að fá í sölu fal- lega ca 90 fm 4ra herb. endaíb. í fjölb. á þessum eftirsótta stað. 3 svefnherb. Rúmg. og vel skipul. íb. Stórar suðursv. V. 7,9 m. Eyjabakki — góð lán. Falleg 4ra herb. endaíb. á 3. hæð. Rúmg. stofa, hol með parketl, nýstandsett bað. Stórt auka- herb. í kj. Áhv. 4,6 millj. húsbr. Verð 7,4 millj. Sólvallagata — risíb. Mjög falleg risíb. í fallegu húsi á þessum eftirsótta stað. íbúðin er töluvert endurn. og mjög björt. Tvær stofur og tvö svefnherb. Nýtt bað og nýtt parket. Stórar svalir. Þetta er drauma- íbúðin. Áhv. 2,8 millj. húsbr. Verð 6,5 millj. Kópavogsbraut — gott verð. 108 fm neðri hæð í tvíbýlish. 3 svefnherb., saml. stofur með parketi. Bílskréttur. Áhv. 1,9 millj. Verð 7,2 millj. FURUHLIÐ 13, 15 OG 17 Þessi fallegu og vönduðu hús eru á mjög eftirsóttum stað í svokallaðri Mosahlíð í Hafnarf. Hvert hús er 121 fm og bílsk. eru frá 34-37 fm. Húsin eru í byggingu og afh. í okt. fullb. að utan, en ómáluð, með grófjafnaðri lóð og fokh. að innan. 4,0 millj. i húsbr. geta hvflt á hverju húsi. Ekki bíða, heldur skoða strax og kaupa. Verð frá 8,2 millj. Bræðraborgarstígur — lítil útb. Mikið endurn. 106 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð G'arðh.) M.a. er eldhús nýtt, svo og parket, gluggar og ofnar. Áhv. allt að 7.2 millj. Verð aðeins 7,5 millj. Frostafold — ótrúleg lán og verð. Björt og falleg 101 fm 4ra herb. íb. á 6. hæð í góðu fjölb. Á íb. hvfla ca 5 millj. f veðdeildarláni m. 4,9% vöxtum. Verð aðeins 7,9 millj. Efstihjalli — skipti á ódýrari. Falleg og vel umgengin 4ra herb. íb. á 2. hæð. 3 góð svefnh. og stofa. Vestursv. Sérhiti. Fáikagata — einb. Fallegt og vina- legt einb. á þessum eftirsótta stað í Vestur- bænum. Stutt í Háskólann og því hentar húsið háskólafólki mjög vel. Húsið er mikið endurn. á síðastl. árum. Háaleitisbraut. Rúmg. 4ra herb. 105 fm íb. á 3. hæð í fjölbýli. Húsið er ný- viðg. að utan. Góð eign í góðu hverfi. Verð 7,5 millj. Rauðás. Falleg 80 fm 3ja herb. endaíb. á 1. hæð ásamt bílskplötu. Fallegar Ijósar innr. Parket. Útgengt úr stofu í sérgarð. Húsið er ný málað. Áhv. 1,8 millj. veðdeild. Verð 7,6 millj. Framnesvegur — laus. Falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð í fallegu nýl. húsi ásamt stæði í bflskýli. íb. er fallega innr. og er laus. Verð 6,9 millj. Hjarðarhagi - skipti. Góð 4ra herb. endaíb. á 4. hæð í fjölbýli. Nýtt eldh., flísal. bað. Parket. Suðursv., gott útsýni. Gervihnattad. Skipti mögul. á ódýrari eign. Áhv. 1,3 millj. Verð 7,5 millj. Dúfnahólar — skipti. Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð í lyftuhúsi. Parket. Suð- austursv. Skipti mögul. á dýrari eign. Verð 6.3 millj. Fífusel. Falleg og rúmg. ca 100 fm 4ra herb. endaíb. á 1. hæð. Rúmg. eldh. og bað. Þvottah. í íb. Parket og flísar. Áhv. 3,4 millj. Verð 7,2 millj. Risíbúð í Vesturbæ í fallegu húsi í Vesturbænum er til sölu mjög rúmg. og falleg 4ra herb. 95 fm risíb. 2 svefnherb. og 2 stofur. íb. með sjarma. Rafmagn allt nýtt. V. 7,4 m. Grettisgata. Vorum að fá í sölu mjög rúmg. 137 fm íb. í virðul. steinh. Yfir allri íb. er manngengt ris. 4-5 svefnherb. íb. fyrir laghenta sem gefur mikla mögul. V. 7,5 m. Flyðrugrandi — nýtt á skrá. Mjög rúmg. 65 fm 2ja herb. íb. é 1. hæð O'arðh.) í mjög eftirsóttu fjölb. í Vesturbæ. Sérlóð. Björt og falleg íb. Laus. Lyklar á skrifst. Verð 6,5 millj. Næfurás. Rúmg. 70 fm íb. á 1. hæð í fjölb. Fallegt eldh., þvhús í íb. Parket. Rúmg. svalir. Áhv. 1,8 millj. veðd. V. 6,4 m. Skólavörðustígur — einb. Snot- urt einb. sem er kj., hæð og ris. Húsið er 107 fm og geymsluskúr fylgir. Húsið býður upp á ýmsa mögul. Hentar t.d. vel listafólki eða fólki sem þarf aukapl. Verð 6,8 millj. Verð 2-6 millj. Midbærinn — sérstök. 2ja-3ja herb. íb. á 2. hæð í mjög góðu húsi á horni Skólavörðustígs og Klapparstígs. Parket. Sérsm. innr. íb. er laus. Áhv. 3,0 millj. veðd. og húsbr. Þetta er íb. fyrir unga fólkið. Verð 5,7 millj. Veghús — jarðh. Falleg og ný 62 fm íb. á jarðh. Fallegar innr. íb. er laus til afh. Áhv. 4 millj. húsbr. Verð 6,3 millj. Grenimelur. Góð 2ja herþ. kjíb. á þessum eftirsótta stað í vesturbænum. Verð 4 millj. Álftamýri. Mjög góð og áhugaverð 3ja herb. íb. á 2. hæð. Suðursv. V. aðeins 6 m. Laugavegur — bakhús — laust Vorum að fá í sölu þetta fallega og vinalega einbhús sem óskar eftir nýjum eiganda til að annast það og virða. Húsið er alls 124 fm og þarfnast aðhlynningar að innan. Verð aðeins 5,5 millj. Ásbraut. Góð 3ja herb. endaíb. á 2. hæð í fjölbh. sem búið er að klæða að ut- an. Áhv. 2,0 millj. veðd. Ótrúlegt verð 5,9 millj. Víkurás - falleg og flott. FaJleg 2ja herb. ib. á 4. hæð í göðu húsl. Parket og flísar. Klassaíb. Áhv. 1,8 millj. veðd. Verð 5,2 míllj. Marbakkabraut — Kóp. - lán. 3ja herb. risíb. í eldra húsi. Gott útsýni. Góð íb. fyrir byrjendur. Áhv. 2,6 millj. veöd. Verð 4,5 millj. Hraunbær. Góð 2ja herb. íb. á 3. hæð í litlu fjölbhúsi. Stofa, herb., eldhús og bað. Áhv. ca 2,3 millj. veðdeild. Verð 4,7 millj. Mánagata — laus. 2ja herb. 51 fm íb. á 1. hæð í þríb. Ekkert áhv. Áhugaverð íb. Verð 4,9 millj. Langholtsvegur — ódýr. 66 fm ósamþ. 3ja herb. kjíb. með sérinng. Mjög góð greiðslukj. Verð 3,4 millj. Hraunbær. Góð 54 fm 2ja herb. íb. á 2. hæð í góðu fjölbýlish. Verð 4,9 millj. Engihjalli — ótrúlegt verö. Mjög góð 90 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð. Nýtt bað. Skipti á ódýrari eign. Áhv. 3,9 millj. veðdeild og húsbr. V. aðeins 5,9 m. Nýbyggingar Hrisrimi — parh.Fallegt og ve! hannað parh, á tveímur hgjðum sem er 137 fm. Innb, bílsk. Húsið afh. tilb. utan, málað og að mestu rpeð frág. lóð og rúml. fokh. Innan. Ákv. 4m. húsbr. Otrúlegt verð 8,4 m. Smárarimi — einb. Mjög fallegt og vel hannað ca 170 fm einb. á einni hæð. Húsið er í bygg. og afh. tilb. utan og fokh. að innan. V. 9,2 m. Berjarimi. Höfum fengið til sölu 2ja, 3)a, 4ra og 5 herb. íbúðir í nýju 2ja og 3ja hæða fjölbhúsi. íb. afh. fullb. án gólfefna eða tilb. til innr. Áhv. húsbr. í sumum tilfellum. Verð frá 5,5 millj. Hringdu strax og fáðu allar nánari uppl. Sumarbústaður Eilífsdalur. 38 fm sumarbústaður á fal- legum stað. Eilífsdalur er ca 20 km frá Reykja- vík. Bústaöurinn er að mestu leyti fullb. að utan og einangraður. Lóðin er 1 ha. LÁNTAKENDVR ■ LÁNSKJÖR - Lánstími húsnæðislána er 40 ár og árs- vextir af nýjum lánum 4,9%. Gjalddagar eru 1. febrúar, 1. maí, 1. ágústog 1. nóvember ár hvert. Lán eru afborgunar- laus fyrstu tvö árin og greiðast þá einungis vextir og verðbætur áþá. ■ ÖNNURLÁN-Húsmgðis- stofnun veitir einnig fyrir- greiðslu vegna byggingar leigu- íbúða eða heimila fyrir aldraða, meiriháttar endumýjunar og endurbóta eða viðbygginga við eldra íbúðarhúsnæði. Innan Húsnæðisstofnunar er einnig Byggingarsjóður verkamanna, sem veitir lán til eignaríbúða í verkamannabústöðum, lán til leiguíbúða sveitarfélaga, stofn- ana á vegum ríkisins og félaga- samtaka. Margir lífeyrissjóðir veita einnig lán til félaga sinna vegna húsnæðiskaupa, svo að rétt er fyrir hvern og einn að kanna rétt sinn þar. IIÍISBRÉF ■LÁNSKJÖR-Fasteignaveð- bréfið er verðtryggt. Lánstími er 25 ár. Ársvextir eru 5%. Þeir eru fastir og breytast því ekki á lánstímanum. Gjalddagar eru í marz, júní, september og desember ár hvert. Afborganir heQast á 1. ári. Á allar greiðsl- ur, bæði vexti og afborganir, erujafnan reiknaðar verðbætur í samræmi við lánskjaravísitölu. Lántökugjald er 1%. ■ UMSÓKN-Grundvall arskil- yrði er að sækja um mat á greiðslugetu sinni þ. e. “Um- sögn ráðgjafastöðvar um greiðslugetu væntanlegs íbúð- arkaupanda.“ Þegar matþetta er fengið, gildir það í fjóra mánuði. Þar kemur m. a. fram kaupverð íbúðar, sem væntan- legur íbúðarkaupandi skal að hámarki miða kauptilboð sitt við. Þegar hann hefur i höndum samþykkt kauptilhoð, kemur hann því til húsbréfadeildar. Samþvkki Húsnæðisstofnun kaupin, fær íbúðarkaupandinn afhent fasteignaveðbréfið til undirritunar og hann getur gert kaupsamning.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.