Morgunblaðið - 16.09.1994, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 16.09.1994, Qupperneq 20
20 B FÖSTUDAGUR 16. SEPTEMBER1994 MORGUNBLAÐIÐ Stakfeil Lögfrædingur Þórhildur Sandholt Fasteignasala Suðurlandsbraut 6 687633 if Sölumenn Gisli Sigurbjörnsson Sigurbjörn Þorbergsson Opið laugardag 12-14 Einbýlishús LAUFBREKKA - KÓP. Vel staðsett hús með þremur íbúðum, tvær á efri hæð og ein á jarðhæð. Um er að ræða eina 4ra herb. íbúð og tvær 2ja herb. íbúðirnar seljast allar saman eða sín í hvoru lagi. Húsið hentar vel fyrir samhentar fjölsk. NORÐURTÚN - ÁLFTANES Mjög gott einbýli á einni hæð 172,5 fm með 54,8 fm bílskúr. Húsið getur losnað fljótlega og Skipti möguleg. Verð 13,0 millj. KVISTALAND Mjög vel staðsett og fallegt einb. á góðri lóð ásamt innbyggðum bílskúr, alls 218 fm. ^Skiptist í stofu, 4 herb., eldhús og 2 bað- nerb. Mjög vel búið hús meö nýlegum inn- réttingum og parketi. Verð 20,0 millj. GARÐABÆR Glæsil. mjög vel byggt og vandað 245 fm hús á tveimur hæðum. Aðalíbúð, bílskúr og tilheyrandi samtals 210 fm en aukaíbúð á neðri hæð 35 fm. Innréttingar, búnaður, lóð, allt í toppstandi. Garðskáli, sundlaug. Verð 18,3 millj. MELGERÐI - SKIPTI Til sölu á veðursælum stað í Garðabæ fal- legt og vel skipulagt timburhús í gamla stíln- um. M.a. 4 svefnh., stórt vinalegt eldhús, rúmgóðar stofur. Alls 156 fm, auk 33 fm bílskúrs. Skipti koma til greina. Getur losnað fljótlega. Verð 10,4 millj. VESTURBERG Gullfallegt einb. 189,3 fm auk 29,2 fm bíl- skúrs. í húsinu eru 5 svefnherb. og mikið aukarými til tómstundaiðju. Skipti möguleg á 4ra herb. hæð eða íbúð miðsvæðis í borg- rinni. Verð 15,2 millj. ARNARTANGI - BÍLSKÚR Vel staðsett og fallegt hús á einni hæð, 136 fm, 20 fm blómaskáli. 35 fm bílskúr. Góður garður. Getur losnað fljótl. BARÐASTRÖND Mjög gott 2ja íb. hús á 2 hæðum. 5-6 herb. aðalíbúð, 2ja herb. aukaíb. m. sérinng. Góð- ur innb. bílskúr. Fallegur garður. Skipti æskil. á einb. á einni hæð á höfuðborgar- svæðinu eða önnur skipti. Rað- og parhús 4ra-5 herb. STELKSHÓLAR. Vel staðs. og góð 4ra herb. íb. á 3. hæð með fallegu útsýni Innb. bílsk. fylgir. Skipti mögul. Áhv. 2,0 millj. Verð 8,2 millj. LYNGMÓAR - GBÆ. Mjög falleg og vel umgengin 105 fm íb. á 2. hæð í litlu fjölb. Innb. bílskúr. Húsið nýyf- irfarið og málað. SKEGGJAGATA Nýkomin er á skrá 4ra herb. íb. á 1. hæð ásamt tveimur herb. í kjallara. á góðum stað í Norðurmýrinni. Verð 7,0 millj. BÚÐARGERÐI 80 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð í 6-íb. stiga- gangi. Vel staðs. eign. Skipti koma til greina á minni íb. á hæð. Verð 7,6 millj. ÁLFTAMÝRI Mjög falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð m. suður- svölum og parketi. Mikið endurn. eign m. bílskúr. Skipti vel mögul. á minni eign. Verð 8,9 millj. HÁALEITISBRAUT Góð 106 fm endaíb. í nýviðg. húsi ásamt 21 fm bílskúr. Verð 8,5 millj. KAPLASKJÓLSVEGUR Stórglæsil. 147 fm íb. á 2. hæð í lyftublokk. Allur búnaður 1. flokks. Mögul. skipti á ódýr- ari eign. Verð 11,5 millj. KLEPPSVEGUR - LAUS Endaíbúð, 93,4 fm á 1. hæð í fjölbýli. 2 svefnherb., 2 stofur, suðursv. Verð 6 millj. KRUMMAHÓLAR Mjög falleg 106 fm 4-5 herb. íb. á 5. hæð í lyftuh. Mikið útsýni. Bílskúrsplata fylgir. HJARÐARHAGI Mjög falleg endaíb. á 2. hæð 112,5 fm. Stórar stofur, 3 herb. Suðvestursv. 27,7 fm bílsk. Laus fljótl. Verð 9,4 millj. SKAFTAHLÍÐ Skemmtileg og góð 112 fm lítið niðurgrafin kjallaraíb. Nýl. gler. Vel staðsett eign. Verð 7,2 millj. HRAUNBÆR Góð 4ra herb. 100 fm íb. á 3. hæð í fjölb. Áhv. lán 4,1 millj. Verð 7,2 millj. 3ja herb. VITASTÍGUR Hæð og ris samt. 57 fm í gömlu timburhúsi sem nýl. hefur verið klætt að utan. Eign sem þarfnast stands. Laus nú þegar. Verð 4,0 millj. UGLUHÓLAR - LAUS STRAX Falleg og vel staðs. 3ja herb. útsýnisíb. á 2. hæð í litlu fjölbh. Góðar og vandaðar innr. Mjög góð eign. Verð 6,6 millj. FLYÐRUGRANDI Gullfalleg 79 fm íb. á 2. hæð m. sólstofu og mjög góðum svölum. Nánast stúkusæti á KR-völlinn. Laus strax. ÁLFTAMÝRI Góð 3ja herb. íb. á 3. hæð, 76 fm. Ný húsbr. áhv. 4,6 millj. íb. getur losnað fljótl. Verð 6,8 millj. GRÆNAHLÍÐ 3ja herb. lítið niðurgr. kj.íb. m. sérinngangi 91 fm. Stór stofa, 2 svefnherb. Nýjar innr. í eldhúsi og herb. Nýtt gler. Laus strax. Áhv. 1.350 þús. SKJÓLBRAUT íbúð á 2 hæðum í steyptu húsi, 102 fm. Stofa, eldhús á efri hæð, 2 svefnherb. og bað niðri. 22 fm bílskúr fylgir. Verð 6,8 millj. ORRAHÓLAR BREKKUBÆR Glæsilegt 255 fm raðhús, kj. og tvær hæð- ir. Mjög vel staðs. eign í toppstandi með mögul. á aukaíb. í kj. Bílskúr 23 fm. Verð 15,0 millj. KAMBASEL Mjög gott raðhús á 2 hæðum, 180 fm m. innb. bílskúr. 3 svefnherb. Góðar stofur. Verð 12,5 millj. SÆVIÐARSUND Vel staðsett raðhús, hæð og kjallari, 231 fm. Allt nýtt í eldh. Parket á gólfum. Stofur með arni. 2ja herb. aukaíbúð í kj. Auk þess 60 fm svæði með sérinng. Heppil. sem tóm- standasvæði eða mögul. á einstaklingsað- stöðu. Skipti mögul. Verð 14,9 millj. LANGHOLTSVEGUR Góð og falleg 88 fm íb. í lyftuh. Suðvest- ursv. Húsvörður. Verð 7,1 millj. HLÍÐARHJALLI - KÓP. Glæsil. ný 3ja herb. 85,5 fm íb. á 2. hæð ásamt 24 fm bílskúr. Frábært útsýni. Laus. Skipti möguleg á minni íbúð. Bygginga- sjóðslán 5,0 millj. Verð 9,5 millj. ÖLDUGATA - LAUS Skemmtileg 3ja?4ra herb. íb. á 3. hæð. Góðar stofur, 2 svefnherb. Verð 7,0 millj. HRINGBRAUT - LAUS STRAX Góð 3ja herb. íbúð á 1. hæð í fjórbýlis stiga- gangi 56 fm. Mjög hagkvæm íbúð. Laus strax. Verö 4,9 millj. 2ja herb. ASPARFELL Endaraðhús í suður á þremur hæðum 220,5 fm með innb. btlsk. 3 svefnherb. Laust nú þegar. Verð 12,0 millj. Hæðir NJÖRVASUND Efri hæð og ris í þríbhúsi, um 130 fm að gólffleti (skráð 104,9 fm) ásamt góðum 28 fm bílsk. 4-5 svefnh. og góðar stofur. 2ja herb. íbúð á 1. hæð 46,6 fm. Stofa, gott svefnherb. Suðursvalir. Húsvörður. Möguleikar að taka bíl uppí kaupverð. Áhv. 1.250 þús. Verð 4,2 millj. ÁSBRAUT - KÓP. Snotur 38,6 fm einstaklíb. á 1. hæð Suður- svalír. Getur losnað fljótt. Verð 3,9 millj. FLÚÐASEL Ósamþ. 42 fm íb. á í kjallara. Laus strax. Góð áhv. lán 2,5 millj. Verð 3,0 millj. KLEPPSVEGUR. Mjög snotur 47 fm íb. á 3. hæð við Brekku- læk. Austursvalir. Laus strax. Verð 4,2 millj. Vallarás Mjög góö einstakl.íb. á 3. hæð í lyftuh. 38,2 fm. íbúöin getur losnað fljótl. Verð 3,9 millj. NÖNNUGATA TJARNARBÓL - SELTJNES Efri sérhæð í tvíbýlishúsi, 116 fm með 3-4 svefnherb. og rúmgóðri stofu. Auk þess fylgir í kjallara sérgeymsla og 40 fm íbúðar- aðstaða. Gott ástand. Bílskúrsréttur. Falleg- ur garður. Getur losnað fljótlega. Verð 10,4 .jTnillj. HLÍÐARVEGUR - KÓP. Neðri sérhæð i tvíbýli, 126,3 fm ásamt 30,9 fm bílskúr. Laus strax. Verð 10,4 millj. STÓRHOLT - 2 ÍBÚÐIR Efri hæö og ris í góðu steyptu húsi. Hæöin er 2 saml. stofur, 2 herb., eldh. og bað og í risinu er viðarklædd 2ja herb. íbúö. Mjög snotur eign m. góða möguleika. Skipti koma vel til greina á ódýrari eign. 2ja herb. íb. á 2. hæð 53 fm. f þríb. Hús- næðisstj. 2,8 millj. Verð 4,6 millj. HÁAGERÐI Snotur 48 fm ósamþ. íbúð í kj. Laus strax. Verð 3,4 millj. SLÉTTAHRAUN - HAFN. Björt og snotur íb. á 3. hæð 51,7 fm. 22 fm bílsk. fylgir. KLEPPSVEGUR - LAUS Góð 56 fm íb. á 2. hæð í fjölbýlish. Laus nú þegar. Austursvalir. Verð 5,0 millj. KLEIFARSEL Mjög góð 59,8 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð í litlu fjölbhúsi. Vel staðsett eign. Áhv. byggsj. 2.570 þús. Verð 5,5 millj. ESKIHLÍÐ - LAUS Stór 2ja herb. íb. á 1. hæð 65,5 fm. Suðvest- ursvalir. Laus strax. Verð 5,6 millj. FASTEIGNASALA SUÐURLANDSBRAUT 50, 108 REYKJAVÍK, SÍMI 684070 - FAX 684094 Eyþór Eðvarðsson, Helgi M. Hermannsson, Þórarinn Jónsson, hdl. og löggiltur fasteignasali. Opið virka daga kl. 9-18, laugard. kl. 11-14. HLÍÐARVEGUR KÓP. 58 fm íb. í þríbýli. Parket og flísar. Verð 4,9 millj. SEILUGRANDI m/bnskýli.Fal leg 65 fm íb. á jarðh. Parket. Áhv. 2,5 byggsj. Verð 6,2 milij. FLYÐRUGRANDI. 65fm íb. á jarðh. í cjóðu fjölb. Mögul. á sólstofu. Verð 6,3 millj. ÁLFHEIMAR. 70 fm falleg íb. á efstu hæð í góðu fjölb. suðursv. V. aðeins 5,5 m. FLYÐRUGRANDI. 65 fm falleg íb. á jarðh. Parket og flísar. Suður garður. Verð 6,5 millj. LEIRUBAKKI. Falleg 60 fm íb. á 1. hæð. Þvottah. og búr innaf eldh. Suður svalir. Laus. Verð 5,7 millj. KLAPPARSTÍGUR. 115 fm 3ja herb. íb. á 7. hæð í nýju lyftuh. Frábært útsýni. Áhv. 6,0 millj. Verð 10,2 millj. KAMBASEL M/BÍLSKÚR. 82 fm íb. á jarðh. m. sérinng. og sérsuður- garði. Parket og flísar. Áhv. 2,6 millj. byggsj. Verð 7,8 millj. SÓLVALLAG AT A. Ca 65 fm vönd- uð og mikið endurn. risíbúð. Stórar svalir Áhv. 2,8 millj. Verð 6,5 millj. KARFAVOGUR. 80 fm 3ja herb. íb. í tvíb. Sérinng. áhv. 3,8. Verð 6,5 millj. VÍÐIHVAMMUR KÓP. 80 fm glæsil. íb. á 1. hæð í þríb. Parket. Vandaðar innr: Bilskúrsr. Fallegur garður. Áhv. 3,5 millj. Verð 6,9 millj. FLYÐRUGRANDI. Falleg Ib. á 3. hæö I góðu fjölb. Parket á gólfum. Vönduð eign. Áhv. 4,0 millj. Verð 6,9 millj. 4ra—5 herb. BREIÐVANGUR - HAFN- ARFJ. 120 fm 5 herb. íb. á 2. hæð. 4 svefnh. á sérgangi. Þvottah. í íb. Suðursv. Áhv. hagst. lán 6,5 millj. Verð 8,4 millj. REKAGRANDI - 4 SVEFNH. 106 fm glæsil. endaíb. á tveimur hæðum. Sjávarúts. 2 baðherb. Bílskýli. Suðursvalir. Verð 9,3 millj. HRÍSMÓAR - GBÆ. 110 fm 4ra herb. íb. é 9. hæð í lyftuh. Tvennar svalir. Pvhús í Ib. Áhv. 6,0 míllj. Verð 8,9 millj. KAMBSVEGUR. 80 fm falleg íb. á 3. hæð. Góðar svalir. Áhv. byggsj. 3,3 millj. Verð 7,5 millj. Skipti á 2ja herb. íb. BOGAHLÍÐ. Góð 4ra herb. íb. á 1. hæö. Verð aðeins 6,5 mlllj. STÓRAGERÐI. 100 fm 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð. Bílskúrsr. Hús nýviðg. að ut- an. Laus. Verð aðeins 7,5 millj. GOÐHEIMAR. Falleg 124 fm íb. á efstu hæð í fjórb. Parket á stofum og herb. Ath. skipti. Verð 9,2 millj. ÁLFASKEIÐ HF. m. bílskúr. 113 fm íb. á efstu hæð. 3 herb. á sér- gangi. Áhv. 5 millj. Verð 7,9 millj. HJALLAVEGUR. Ca 90 fm mikið endurn. íb. í risi í þríb. 3 herb. og stofa m. parketi. Áhv. 2,9 millj. byggingarsj. Verð aðeins 6,5 millj. GARÐHÚS. 120 fm falleg íb á 2. hæð í litlu fjölb. 3 rúmg. herb. Vandað eldhús og baðherb. Áhv 5,3 millj. byggingarsj. Verð 10,7 millj. RAUÐALÆKUR. 108 fm íb. á 1. hæð í fjórb. ásamt 32 fm bílsk. Parket á gólfum. Suðursvalir. Skipti mögul. á minni íb. Verð 9,9 millj. SKÁLAHEIÐI KÓP. 112 fm neðri sórh. í góðu þríb. 4 svefnherb. Þvottah og búr innaf eldh. 28 fm bílskúr. Verð 10,5 millj. HRYGGJARSEL. Um 280 fm tengi- hús ásamt 55 fm bílsk. Mögul. á séríb. á jarðh. Góður garður. 5 svefnherb. Verð að- eins 14,9 millj. HRAUNTUNGA. Um 215 fm raðh. m. innb. bílsk. Áhv. um 4,0 millj. Verð 12,9 millj. Skipti mögul. á minni íb. SELÁSHVERFI. Vorum að fá í sölu falleg 210 fm 6 herb. raðhús ásamt 40 fm bílsk. v. Grundarás. Verð 14,9 millj. SKEIÐARVOGUR. 130 fm 5 herb. endaraðh. ásamt 26 fm bílsk. Vandaðar innr. Parket. Verð 11,2 millj. BREKKUBYGGÐ GBÆ. 90 fm faðhús ásamt 20 fm bílsk. Parket og flísar. Vandað hús. Verð 9,5 millj. FREYJUGATA. Ca 150 fm sérbýli á 3 hæðum, mikið endurn. Hagstæð lán. Verð 10,2 millj. LAUGARNESVEGUR. 115 fm parhús ásamt 29 fm bílskúr. Mikið endurn. eign. Verö 8,7 millj. KLUKKURIMI. 170 fm nýtt parhús að mestu fullb. Innb. bílsk. Áhv. 6 millj. Verð 12,9 millj. BUGÐUTANGI - MOS. Ca. 90 fm raðh. á einni hæð. Áhv. 3,4 millj. byggsj. Verð 7,9 millj. VESTURBERG. 200 fm fallegt enda- raðh. á 2 hæðum, m. innb. bílskúr. 4 svefn- herb. Parket og flísar. Verð aðeins 11 millj. 950 þús. ÞINGÁS - ( SMIÐUM. Rúmg. 150 fm raðh. á einni hæð ásamt innb. bíl- skúr. Selst fokh. eða lengra komið. Einbýlishús HAGALAND - MOS. 155 fm einb. á einni hæð ásamt 55 fm bílskúr. 4 svefnherb. Áhv. hagstæð lán. Verð 13,5 millj. Skipti á minni eign í Mos. FUNAFOLD. Stórgl. 6-7 herb. 170 fm einb. ásamt ínnb. 45 fm tvöf. bflsk. 4 svefnherb., 3 baðherb. Arinn í stofu. Staðsett í botnlanga niður víð sjóinn. Áhv. 6,2 millj. Mjög hagst. . lán. Verð 17,5 milij. GERÐHAMRAR. 182 fm húsá einni hæð. 3 herb., 2 stofur ásamt innb. 40 fm bílsk. Áhv. byggsj. 4,8 millj. Verð 16,9 millj. MERKJATEIGL MOS. 250fmvandt R ðhúsátveim- ur hæðum með inn b. þilskúr. 5 svefnh., 3 stofur. S< stáður, Möpul. á séríb 14,2 mlllj. srlega rólegur é jarðh. Verð HLÉSKÓGAR - 2 ÍB. 210 fm vandað einb. ásamt 38 fm bílsk. 2ja-3ja herb. aukaíb. á jarðh. Skipti á minna. Verð 15,5 millj. ÁLFTANES. Um 150 fm 6 herb. einb. á einni hæö m. tvöf. bílsk. Áhv. húsbr. 6,6 millj. Verð 12,5 millj. Skipti. LÆKJARHJALLI EINB. 207 fm einb. á tveimur hæðum ásamt 40 fm bíl- skúr. Arinn í stofu. 4 svherb. Ekki fullb. eign. Áhv. byggsj. 4,0 millj. Verð 13,9 mlllj. SEIÐAKVÍSL. 160 fm einb. á einni hæð, 4 herb. á sérgangi. Arinn í stofu. Sér- byggður 32 fm bílskúr. Verð 16,9 millj. HLAÐBREKKA - KÓP. 243 fm glæsil. hús á 2 hæðum. 4 herb. Stórar stof- ur. Sjónvarpshol og ca 30 fm sólstofa. Innb. bílskúr. Glæsil. eign. Verð 16,9 millj. MELABRAUT - SELTJ. 160 fm 6 herb. einb. ásamt tvöf. bílskúr. Vandað hús. V. 16,2 m. Skipti mögul. á ódýrari eign. SMÁRARIMI. 172 fm einb. á einni hæð m. innb. bílskúr. Fullb. utan. Fokh. inn- an. Verð 8,9 millj. GERÐHAMRAR. 360 fm hús á 2 hæðum. Frábær staðsetn. Aukaíb. á jarðh. Skipti á minni eign. ÞÓRODDARKOT - ÁLFTAN. 5-6 herb. fullb. einb. m. innb. rúmg. bílsk. 2 baðherb. Áhv. byggingarsj. 4,8 millj. Verð 12,9 millj. VANTAR EIGNIR - MIKIL SALA Seljendur athugið! - Nú er mikil eftirspurn eftir góðurrt eignum í öllum hverf- um borgarinnar. Látið okkur skrá eignina ykkur að kostnaðarlausu. Vantar eftirtaldar eignir: Einbýli og raðhús í Grafarvogi og Garðabæ, 2ja, 3ja og 4ra herb. íb. í vesturbæ Reykjavíkur, 2ja, 3ja og 4ra herb. íb. f Langholts-, Laugarnes- og Smáíbúðahverfi. Betri borg lyrir börn ITainlivæmdancfiid skípuð BORGARRÁÐ hefur samþykkt að skipa framkvæmdanefnd er vinni að framgangi átaks undir kjörorð- inu „Betri borg fyrir börn“. Nefnd- in verður skipuð einum fulltrúa til- nefndum af umferðarnefnd, einum frá embætti borgarverkfræðings og, einum frá slysadeild Borgarspítala. ÆT Afundi borgarráðs í vor var sam- þykkt að koma á fót vinnu- hópi til að vinna að átaki undir kjör- orðinu „Betri borg fyrir börn“. Hóp- urinn er skipaður fulltrúum frá tíu aðilum og stýrir framkvæmdastjóri íþrótta- og tómstundaráðs störfum hans. Til að vinna að átakinu verði markvissari hefur borgarráð sam- þykkt að skipa framkvæmdanefnd- ina. Á hún að hafa samráð við vinnuhópinn og aðra sem málið kann að varða. Samstarf I tillögu borgarráðs kemur fram að Slysavarnafélag íslands hefur lýst sig reiðnbúið til samstarfs um verkefnið og skal framkvæmda- nefndin vinna með fulltrúum félags- ins. Jafnframt er lagt til að við gerð fjárhagsáætlunar 1996 og 1996 verði gert ráð fyrir einu stöðu- gildi starfsmanns með hjúkrunar- eða uppeldismenntun sem vinni að þessu verkefni. Gerður verði sér- stakur verksamningur við SVFI vegna þessa. Aðsetur starfsmanns mun verða í húsakynnum Slysa- varnafélags íslands.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.