Morgunblaðið - 27.09.1994, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 27. SEPTEMBER 1994 17
VIÐSKIPTI
Orkuiðnaður
KAFFIPJÓÐIR PINGA
Eldsneytí framtíðar vanrækt
Kaffiframleiðslu- og neysluþjóðir
komu til fundar í London í
gær að ræða leiðir til að koma
á verðstöðugleika
Dollarar hvert pund
Kol eru talin verða
helzta náttúruauðlind
næstu aldar
London. Reuter.
ORKUIÐNAÐUR heims stendur
fyrir miklum fjárfestingum í olíu,
gasi og öðrum takmörkuðum auð-
lindum, en forðast kol, sem talið
er að verði aðalorkuauðlindin á
næstu öld.
Kol er gjöfulasta jarðefnaeldsneytið
og áætlað er að birgðir af þeim
geti enzt í rúmlega 200 ár miðað
við núverandi framleiðslu. Birgðir
þær sem eftir eru af olíu og gasi
endast hins vegar aðeins í 50-70
ár að sögn Ians Lindsays í Heimsor-
kuráðinu, WEC.
Kol munu sjá fyrir rúmlega 30%
frumorkuþarfar heimsins og verða
mesti orkugjafi heims til 2010 og
lengur að sögn Alþjóðaorkumála-
stofnunarinnar, IEA.
Ein helzta mótbáran gegn kolum
er að sóðaskapur fylgi þeim, en
Mike Parker, brezkur sérfræðingur
í kolum, segir að kol geti verið svar-
ið við vaxandi kröfum um„hrein-
lega“ orku, ef meira fé verði varið
til nýrrar tækni sem dregur úr
mengun.
Ein aðferðin er að koma fyrir
síum í reykháfum orkuvera. Öll ver
í Þýzkalandi sem ganga fyrir kolum
hafa slíkan búnað, en hann er dýr
og dregur úr afköstum. Með ann-
Austurland
Verslanir
innsiglaðar
ÞRJÁR verslanir Verslunarfélags
Austurlands í Fellabæ og á Egils-
stöðum voru innsiglaðar vegna tæp-
lega 800.000 kr. skuldar stað-
greiðslu og tryggingargjalds frá því
á föstudagskvöld fram að hádegi á
mánudag.
Lárus Bjarnason sýslumaður segir
að verslanirnar hafí verið opnaðar
eftir að skuldin hafi að fullu verið
greitt. Hann sagði að með aðgerðun-
um væri verið að koma í veg fyrir
að skuldir söfnuðust upp að nýju.
Félagið hafði farið í nauðasamninga
og fengið 80% niðurfellingu skulda.
Skuld staðgreiðslu og tryggingja-
gjalds varð til eftir samingana.
Sýslumaður sagði að lengi hefði
verið reynt að fá skuldina greidda
og heimild væri fýrir lókun í stað-
greiðslulögum. „Ef staðgreiðsla hefur
ekki verið greidd innan -15 daga frá
gjalddaga megi vegna álags, dráttar-
vaxta og höfuðstóls loka svona versl-
unum,“ vitnaði hann í lögin.
FJÖLVARM
fyrir t?ækur, nMi.Qa alæcur
Teikniþjónustan,
Bolholti 6, s. 812099.
Teikniþjónustan,
Bolholti 6, s. 812099.
arri og fullkomnari aðferð er kolum
breytt í gas. Eitt slíkt ver, sem
Shell reisti, er starfrækt í Hollandi.
Stöðugleiki
Hagnýtt gildi slíkra orkuvera
mun aukast á næstu 10 árum, þeg-
ar olía og gas munu hækka í verði
en verð á kolum haldast tiltölulega
lágt. Að sögn Parkers þarf verð á
kolum að vera um þriðjungi lægra
en verð á olíu og gasi til þess að
gasvæðingartækni borgi sig.
Samkvæmt tölum IEA mun verð
á olíu því sem næst tvöfaldast í 28
dollara tunnan 2005 og gas mun
hækka álíka mikið í verði. Hins
vegar er gert ráð fyrir að verð á
kolum muni haldast tiltölulega stöð-
ugt.
Parker segir að ef fjárfest verði
fyrir alvöru í hreinlegri kolatækni
geti vestræn ríki flutt tækni sína
til þróunarlanda þegar eftirspurn
eftir orku aukist þar. „Eftirspurnin
mun aukast mest í Þriðja heimin-
um,“ sagði hann.
IEA spáir því að eftirspurn eftir
kolum muni aukast. um 2.1% á ári
til 2010 og fullnægja aukinni orku-
eftirspurn heimsins. Aukningin
verður mest á Asíu-Kyrrahafssvæð-
inu.
Verð á kolum hefur haldizt stöð-
ugt í 15 ár. Olíuverð hefur verið
sveiflukennt í 20 ár. Olíuverð hefur
sveiflazt um 130 dollara á tonn af
kolum, frá 190 dollurum til 60, síð-
an 1980. Verð á kolum hefur hækk-
að um aðeins 20 dollara úr 50 doll-
urum í 70 á tonn af kolum á sama
tíma samkvæmt tölum IEA.
1914-1094
Himneskt verö!
m
HEKLA
Laugavegi 170-174
Sími 69 56 35
Það er ótrúlegt að jafn vandaður og fallegur bíll og
Volkswagen Golf skuli kosta jafn lítið og raun ber vitni.
Verð frá: lelSSeOOOe"1 ÍCF®
Volkswagen
Oruggur á alla vegu!